Tíminn - 10.04.1963, Page 9
Launaflokkar ríkisstarfsmaisna
SAMNINGUR um skipun rfkisstarfs-
manna i launaflokka:
1. FLOKKUR:
Nýliðar á skrifstofum (reynslu-
tími). Nýliðar við ljósprentun og
ljósmyndun. Nýliðar á teiknistof-
2. FLOKKUR:
Ósérhæfðir starfsmenn í iðnaði
og iðju. (reynslutími). Nýliðar við
lyfjagerð o. fl. störf.
3. FLOKKUR:
Aðstoðarmenn við Ijósprentun
og ljósmyndun. Afgreiðslumenn á
skrifstofum (afgreiðslustörf, að-
stog við bókhald og spjaldskrár
o. fl.).
4. FLOKKUR:
Aðstoðarmenn við miðasölu í
Þjóðleikhúsi. Aðstoðarmenn við
lyf.jaafgreiðslu. Aðstoðarmenn II
við lyfjagerð. Starfsmenn við. iðju ;
störf. Ritarar III.
5. FLOKKUR:
Aðstoðarmenn við ljósmynda-
framköllun (Landmælingar ís-
lands). Aðstoðarmenn í vöru-
geymslum. Dyraverðir. Eftirlits-
menn túvarpsnotá. Húsverðir II.
Ræstingamaður Þjóðleikhúss. —
Saumakonur Þjóðleikhúss. Starfs-
menn við erfið eða óhreinleg störf
í iðju og á rannsóknarstofum (t.d.
tóbaksgerð, flöskuþvottur, dauð-
hreinsun á umbúðum og áhöldum
o. fl.). Talsímakonur (-menn) II.
Vinnumenn á ríkisbúum.
6. FLOKKUR:
Aðalátappari ÁTVR. Aðstoðar-
menn I við lyfjagerð. Bílstjórar
II (sendiferðabílar), Blöndunar-
maður ÁTVR. Bréfberar II (ekki
lengur en eitt ár). Dyraverðir
Þjóðleikhúss. Innheimtumenn. —
Næturvérðir. Ritarar II. Sendi-
menn II.
7. FLOKKUR:
Bréfberar I. Flokksstjórar
verkamanna. Aðst.menn á sjúkra-
húsum og fávitahælum. Húsverðir
I (t. d. Stjórnarráð, Háskóli, Kenn
araskóli, Menntaskóli, Sjómanna-
skóli, Tryggingastofnun ríkisins,
Landsími íslands, Þjóðleikhús).
Sendimenn I. Talsímakonur
(-menn) I (miðskólapróf eða hlið-
stætt próf). Teiknarar II. Tækja-
gæzlumenn löranstöðvar, Reynis-
fjalli. Þvottamenn ríkisspítala.
8. FLOKKUR:
Aðstoðarmenn radíóvirkia (flug
m álastj órn). Aðstoðarþ vottaráðs-
konur Landspítala. Bílstjórar I
(mannflutningar, þungavöruflutn-
ingar. langferðir, áfengis-, tóbaks-
og lyfjaflutningar, póstflutningar
og bílstjórar ríkisspítala). Bókar-
ar II. Eftirlitsmenn II á Löggild-
in.garstofu. Eftirlitsmaður vinnu-
véla hjá flugmálastjórn. Hljóm- j
plötuverðir (útvarp). Línumenn
L.í. Póstafgreiðslumenn II. Tal-
símakonur við eftirlit með lang-
línuafgreiðslu. Umsjónarmaður
hjá Ríkisútvarpi. Vélaverðir raf-
veitna. Vélaverðir ríkisspítala. —
Yfirbréfberar. Yfirsendimenn L.í.
Þvottaráðskona Kristnesi.
9. FLOKKUR:
Aðstoðarflugumferðarstjórar. —
Aðstoðarmenn á Landsbóka-, Þjóð
minja-, Þjóðskjala- og Náttúru-
gripasafni (skrifstofustörf). Fjar
ritarar. Flokksstjórar línumanna.
Gjaldkerar III. Hárgreiðslumeist-
ari Þjóðleikhúss. Ráðskona í mat-
sal Landspítala. Ritarar I. Sjó-
kortasölumaður (vitamálastjórn).
Skeyta=krásetjarar. Sölumaður
meí íjárvörzlu, Viðtækjaverzlun
rikis-n*. Sölumenn ÁTVR. Talsíma
konur við utanlandsafgreiðslu. —
Tengingamenn L.í. (línumenn meg
sérþekkingu). Umsjónarmaður köf
unartækja (vitamálastjórn). Varð-
stjórar langlínumiðstöð. Verkstj.
II. (verkam.).
\
10. FLOKKUR:
Aðstoðarmenn á Veðurstofu,
Atvinnudeild og rannsóknarstof-
um. Afgreiðslumenn ÁTVR. Af-
greiðslumenn Fríhafnar. Afgr.-
menn minjagripaverzlana Ferða-
skrifstofu ríkisins. Bílstjórar for-
setaseturs og stjórnarráðs. Birgða
verðir. Eftirlitsmenn I á Löggild-
ingarstofu (iðnlærðir). Iðnaðar-
menn (sveinspróf). Leiktjaldasmið
ir og leiksviðsmenn Þjóðleikhúss.
Ljósmyndari (Landmælingar fs-
lands). Næturverðir LÍ (talsíma-
afgreiðsla). Röntgenmyndarar. —
Stöðvarstjórar III (Rafmagnsveit
ur ríkisins). Stöðvarstjórar pósts
og síma VIII. Teiknarar I. Tækja-
viðgerðarmenn LÍ (með prófi í
í einni af aðalgreinum símvirkj-
unar). Vélaviðgerðarmaður lóran-
stöðvar, Reynisfjalli. Viðgerðar-
maður Veðurstofu.
11. FLOKKUR:
Bílaverðir LÍ með sérþekkingu.
Bókarar I. Dóm- og skjalavörður
Hæstaréttar. Háloftaathugunar-
menn. Loftskeytamenn. Radíóvirkj
ar flugmálastjórnar. Sakaskrárrit-
ari II. Skjala- og bókaverðir á
skrifstofum (með sérhæfingu). —
Slökkvdiðsmenn. Stöðvarstjórar
pósts og síma VII. Stöðvarverðir'
endurvarpsstöðva (Akureyri, Eið-
ar, Hornafjörður). Stöðvarverðir
Vatnsenda (útvarp). Stöðvarstjóri
II (Rafmagnsveitur ríkisins). —
Tollritarar. Varðstjórar Fríhafnar.
Verðgæzlumenn (eftirlitsmenn).
Þjóðgarðsvörður.
12. FLOKKUR:
Barnakennarar án kennararétt-
inda. Bifreiðaeftirlitsmenn. Fanga
verðir og gæzlumenn á vinnuhæl-
um. Flokksstjórar iðnaðarmanna.
Fulltrúar IV. Gjaldkerar II. Gæzlu
systur á fávitahælum (með prófi).
Hárkollumeistari Þjóðleikhúss. —
Iðnaðarmenn (sjálfstæg störf). — ;
Línuverkstjórar LÍ og Rafmagns- j
veitna ríkisins. Ljósmæður. Lög-
regluþjónar. Magnaraverðir. Póst-
afgreiðslumerin I. Radíóvirkjar:
flugmálastjórnar með símvirkja-
prófi eða hl|5st. prófi. Sérhæfð-
ir aðstoðarmenn II á Atvinnu-
deild, rannsóknarstofum og við
lyfjagerð. Sérhæfðir aðstoðarmenn
á Veðurstofu. Símritarar. Símvirkj
ar. Sjókortagerðarmaður II. Sjó-
mælingam. III. Skattendurskoð-
endur II (endurskoðun almennra
framtala). Skipaeftirlitsmenn —
Stöðvarstjórar pósts og síma VI.
Sölustjórar minjagripaverzlana
Ferðaskrifstofu ríkisins. Tollverð-
ir. Tópógraf (Landmælingar ís- j
lands). Umsjónarmenn ríkissjúkra
húsum. Útlendingaeftirlitsmenn.
Verkstjórar I (sem hafa ábyrgð á j
launagreiðslum og efni). Yfir-
saumakona í Þjóðleikhúsi. Yfir- j
varðstjórar langlínumiðstöð.
13. FLOKKUR:
Aðstoðarslökkviliðsstjóri á Rvík-
urflugvelli. Bifreiðaumsjónarmað-
ur LÍ (verkstjóri). Flokksstjórar
radíóvirkja flugmálastjórnar. —
Flokksstjórar símvirkja (aðstoðar
verkstjórar. Forstöðukona
Elliðahvammi, hjúkrunarkonur
(-menn). Húsmæðrakennarar án
kennararéttinda. Lögregluþjónar
með viðbótarprófi úr lögregluskóla
sem dómsmálaráðherra metur gilt.
Mælitækjaprófarí (Rafmagnsveit-
ur ríkisins). Ráðskonur Breiðuvík
og Gunnarsholti. Rafveitustjórar
III (rafgæzlumenn). Skógarverðir
Stöðvarstjórar pósts og síma V.
Tollverðir með verzlunarskóla-
prófi eða hliðstæðri menntun. —
Umsjónarmaður vita. Umsjónar-
menn lóranstöðvar Gufuskálum.
Varðstjórar háloftaathugunar-
manna. Varðstjórar loftskeyta-
manna á Veðurstofu. Varðstjórar
símritara. Varðstjórar slökkviliðs.
Yfirteiknarar.
14. FLOKKUR:
Aðalverkstjórar raforkumála,
flugmála, ÁTVR, skipaútgerðar,
vitamála og sementsverksmiðju. —
Bókavörður og blaðafulltrúi Þjóð-
leikhúss. Byggingaeftirlitsmaður
LÍ. Efnisvörður Vitamálaskrifst.
Endurskoðendur hjá vegamálastj.
Flugumferðarstjórar II., VFR (að
lokinni 6 ára þjálfun og tilskildum
prófum). Fulltrúar III. Gjaldkerar
I. Hafnamælingamaður. Hamskeri
í Náttúrugripasafni. Hljómlistar-
menn útvarps (áður fiðlu- og pí-
anóleikari). Innkaupastjóri Skipa-
útgerðar ríkisins. Laborantar
Landspítala. Miðasölustjóri Þjóð-
leikhúss. Rafmagnseftirlitsmenn
(rafmagnsdeild Vélskóla). Raf-
virkjar (rafmagnsdeild Vélskóla).
Sakaskrárritari I. Sérhæfðir aðstoð
armenn I á Atvinnudeild, rann-
sóknarstofum og við lyfjagerð. —
Sím virk ja verkst j órar. S j ókorta-
gerðarmaður I Sjómælingamaður
II. Skattendurskoðendur I (endur
skoðun fyrirtækja) Stöðvarstjór-
ar endurvarpsstöðva (Akureyri.
Eiðar, Hornafjörður). Stöðvarstj.
pósts og síma IV. Sýklarannsókn-
armenn. Sýningarstjóri Þjóðleik-
húss. Sýsluskrifarar. Umdæmisfull
trúar bifreiðaeftirlits. Umsjónar-
maður Landspítala. Umsjónarmað-
ur línuframkvæmda og bifreiða-
verkstæði LÍ. Umsjónarmenn í
radíódeild LÍ. Umsjónarmenn með
skýrslusöfnun og spjaldgötun
(Hagstofan). Umsjónarmenn sím-
ritunar í Reykjavík og Gufunesi.
Varðstjórar í talsambandi við út-
lönd. Vatnamælingamaður (raf-
orkumál). Vefjarannsóknarmenn.
Verkstjórar iðnaðarmanna. Verzl
unarstjóri minjagripaverzlana
Ferðaskrifstofu ríkisins. Yfirlínu-
verkstjórar LÍ. Yfirvarðstjóri há-
loftaathugunarmanna.
15. FLOKKUR:
Aðstoðaryfirljósmóðir á Fæðing
ardeild Landspítala. Barnakennar
ar. Bústjórar á ríkisbúum. Eftir-
litsmaður dieselstöðva (Rafmagns
veitur ríkisins). Forstöðukona
þvottahúss Landspítala. Leik-
tjaldamálarar Þjóðleikhúss. Ljósa-
meistari Þjóðleikhúss. Röntgen-
vélaviðgerðarmaður, Landspítala.
Sérlærðar hjúkrunarkonur (fram-
haldsnám eitt ár). Sjúkraþjálfarar.
Slökkviliðsstjóri á Reykjavíkur-
flugvelli. Sjúkrakennarar við rík-
isspítala. Stöðvarstjórar pósts og
sfma III. Stöðvarstjóri stuttbylgju
stöðvar LÍ, Vatnsenda. Tækja- og
áhaldasmiður Atvinnudeildar. —
Tækja- og áhaldasmiður Veðurst.
Útsölustjórar ÁTVR utan Rvíkur.
Varðstjórar lögreglu. Varðstjórar
tollvarða (staðgenglar yfirtoll-
varða or scrstakir eftirlitsmenn,
formaður á tollbát). Vélaeftirlits-
maður (Skipaskoðun ríkisins). —
Vélstjórar (rafma.gnsdeild Vél-
skóa) Yfirfangavörður í hegning-
arhúsinu í Reykjavík. Yfirgæzlu-
maður á Litla-Hrauni. Yfirumsjón
armaður í birgðageymslum pósts
og síma. Yfirumsjónarmenn með
línuáætlunum og framkvæmdum
LÍ. Yfrumsjónarmenn pósts á Ak-
ureyri, ísafirði, Siglufirði, Hafnar
firði og Vestmannaeyjum. Þulir.
Öryggisskoðunarmenn.
16. FLOKKUR:
Aðstoðarmatráðskonur Land-
spítala og Kleppi. Barnakennarar
heimavistarskóla. Barnakennarar
með a. m. k. árs framhaldsnámi
við kennaraháskóla, er fræðslu-
málastjórn tekur gilt. Blindrakenn
arar. Búnaðarskólakennarar. —
Byggingaftirlitsmenn hjá húsa-
meistara ríkisins. Dagskrárstarfs-
menn (áður fréttamenn og fulltrú
ar í tónlistardeild og dagskrárskrif
stofu). Deildarhjúkrunarkonur. —
Deildarstjóri loftskeytadeildar Veð
urstofu. Deildarstjóri radíóverk-
stæðis flugmála. Flugumferðarstj.
I. IFR (að lokinni 6 ára þjálfun
og tilskildum prófum). Forstöðu-
kona holdsveikraspítala. Garðyrkju
skólakennarar. Héraðsdýralæknár
V. Húsm?eðrakennarar. Kennarar
við gagnfræðaskóla og iðnskóla. —
Kennarar heyrnarleysingjaskóla.
Kennarar Stýrimannaskóla og Vél-
skóla. Kennarar Matsveina og veit
ingaþjónaskóla. Kennarar við
hj úkrunarskóla. Leiksviðsstj órar
Þjóðleikhúss. Matráðskona Krist-
nesi. Mjólkureftirlitsmaður. Póst-
varðstjórar. Rafveitustjórar II
(innanbæjarkerfi og/eða sveita-
veitur). Sjóskoðunarfulltrúi pósts
og síma. Skrifstofustjórar III. —
Stöðvarstjórar I (Rafmagnsveitur
ríkisins). Stöðvarstjórar pósts og
síma, II stig. Stöðvarstjóri loft-
skeytastöðvar, Reykjavík. Stöðvar
stjóri Vatnsenda (útvarp). Tal-
kennarar. Umdæmisverkstjórar
Vegagerðar (aðalverkstjórar). —
Yfirfiskimatsinenn. Yfirmatsmað-
ur garðávaxta. Yfurumsjónarmað-
ur talsamabnds við útlönd og lang
línumiðstöðvar. Yfirsímvirkjaverk
stjórar. Yfirtollverðir. Yfirumsjón
armenn símritara í Reykjavík og
Gufunesi. Yfirverkstjóri lögreglu
Keflavíkurflugvelli
17. FLOKKUR:
Aðalbókarar og aðalgjaldkerar.
1 Aðalendurskoðandi vegamálastj.
Auglýsingastjóri útvarps. Birgða-
j sjtóri vegagerðar. Forstöðumaður
; hlustendaþjónustu ríkisútvarps.
; Forstöðumaður löggildingarstofu.
i Forstöðumaður vistheimilis, Gunn-
| arsholti. Fulltrúar II. Kennarar
við gagnfræðaskóla, iðnskóla og
aðra framhaldsskóla, sem nú eru
i fastir kennarar, með BA prófi frá
HÍ eða sambærilegt nám að dómi
fræðslumálastjórnar. Héraðsdýra-
; læknar IV. Héraðslæknar V. Inn-
heimtustjóri útvarps. Landmælinga
maður vegagerðar. Læknakandidat
ar (námskandidatar). Matráðskon-
ur Vífilsstöðum og fávitahæli
ICópavogi. Ráðsmaður Kristneshæli
(reikningshaldari). Radíóeftirlits-
maður LÍ. Sendiráðsritarar II og
vararæðismenn. Skólastjórar
barnaskóla (færri en 2 kennarar).
Stöðvarstjóri lóranstöðvar, Reynis-
| fjalli. Stöðvarstjóri Rjúpnahæð. —
Vanvitaskólakennari. Veiðistjóri.
Vélaumsjónarmaður vegagerðar.
Yfirfiskmatsmenn með sérþekk-
ingu á skreið, saltfiski og freð-
i fiski. Yfirhjúkrunarkonur á sér-
deildum (röntgen, skurðstofu,
blóðbanka o. fl.). Yfirljósmóðir
fæðingardeild Landsspítalans. —
Yfirmaður áhaldahúss vitamála.
18. FLOKKUR:
Aðstoðarforstöðukonur stærstu
sjúkrahúsa (200 rúm eða fleiri),
Birgðastjór: aðalfrímerkjavörzlu,
Dagskrárfulltiúi útvarps. Deildar-
stjórar bögglapóststofu, tollpóst-
stofu, bréfapóststofu í Reykjavik
og söludeildar fyrir frímerkjasafn-
ara. Deildarstjórar L. í. (radíó-
tæknideild, símatæknideild, bæjar
sími, hagdeiid og rekstrardeild).
Deildarstjórar tollstjóraembættis,
deildarstján tollgæzlu á Kefla-
víkurflugveili, Deildarstjóri um-
ferðarmáladeildar pósts og síma,
Eftirlitsmaður með skólabygging-
um, Forstöðumaður bifreiðaeftir-
xits, Forstöðumaður Breiðuvíkur-
hælis, Forsiöðumaður vinnuhælis
á Litla-Hrauni, Héraðsdýralæknar
III., Héraðsiæknar IV., Húsameist
arar II. (byggingafræðingar), Hús
mæðrakenn'-iraskólakennarar, Inn-
heimtugjaldkeri L.Í., íþróttakenn-
arar menntaskóla, Kennaraskóla
og Háskóla, íþróttakennaraskóla-
kennarar, Kennarar við handa-
vinnudeild Kennaraskóla, Kennar-
ar við listiðnaðardeild Handíða-
skólans Kennarar við kennaradeild
Tónlistarskoians, Kennarar við
gagnfræðaskóla, iðnskóla og aðra
framhaldsskóla með BA prófi frá
IT.Í. eða öðru sambærilegu prófi,
hvort tveggja að viðbættu prófi í
uppeldisfræðum, Síldarmatsstjóri,
Símatæknifræðingar (3—4 ára
íækninám), Skólastjórar barna-
skóla (2—5 kennarar), Stöðvar-
stjórar pósts óg síma I., Stöðvar-
stjóri lóranstöðvar, Gufuskálum,
Tónlistarfulitrúar útvarps, Tækni
fræðingar 3—4 ára tækninám),
Varðstjórar aðflugsstjórn.
19. FLOKKUR:
ÁfengisvaiTiarráðunautur ríkis
ms, Birgðastjóri pósts- og síma
Búnaðar- og garðyrkjuskólakenn'
arar með profi frá búnaðarháskóla
eða samsvarandi prófi í aðal
kennslugrein Deildartæknifræð
ingar (t. d. Rafmagnsv. ríkisins)
Forstöðukonur (yfirhjúkrunarkon
pr) á sjúkrahúsum (innan við
200 rúm), Forstöðumaður bygg-
ingaeftirlits, Forstöðumaður tækni
deildar útvarps (stúdíóstjóri), For
stöðumaður fræðslumyndasafns,
Framkvæmdastjóri sauðfjárveiki-
varna, Fríhafnarstjóri, Héraðsdýra
læknar II, Héiaðslæknar III, Kenn
arar við gagnfræðaskóla, iðnskóla
og aðra framhaldsskóla með cand.
mag. prófi írá H.í. eða öðru sam-
bærilegu prófi í aðalkennslugrein,
Matráðskonur Landspitalanum og
Kieppi, Postmeistari Akureyri,
Skólastjórar heimavistarbarna-
skóla (færri en 2 kennarar), Stöðv
arstjóri pósts og síma, Hafnarfirði,
Ums.iónarmaður sjálfvirkra stöðva
L. í. (tæknifr.), Útsölustjórar
ÁTVR í Reykjavík', Varðstjórar í
flugstjórnarmiðatöð, Yfirdeildar-
stiórar í radiótæknideild L.Í., síma
tæknideild og bæjarsíma Reykja-
vík, Æviskrárritari,
20. FLOKKUR:
Aðstoðarlæknar II, Bókafulltrúi
Bókaverðir Landsbókasafns( hafi
háskólapróf og sérmenntun á við-
komandi starfssviði), Deildarstjóri
ICAO (flugmálastjónr), Héraðs-
dýralæknar I., Héraðslæknar
II . Kennaraskólakennarar, Mennta
skólakennarar, Minjaverðir Þjóð-
minjasafns (hafi háskólapróf og
sérmenntun á viðkomandi starfs-
svíði), Rafveitustjórar I.. Sendi-
ráðsritarar I og ræðismenn, Sjó
mælingamaður I, Skjalaverðir
Þjóðskjalasafns (hafi háskóla-
inenntun og sérmenntun á viðkom
andi starfssviði), Skólastjórar
barnaskóla (6—10 kennarar) Skóla
sfjórar gagnfræðaskóla og iðn-
skóla (1—5 ^onnsrari Skólastjór-
ar heimavisiarbarnaskóla (2 kenn
arar eða fleiri), Skólastjórar hús
Framh a ols. lú.
•"4
T í M I N N,. miðvikudagurinn 10. apríl 1033