Tíminn - 10.04.1963, Page 11
DENNI _ Hefur pabbl veris fiakkari(
DÆMALAUBI mamma?
Innanlandsfulg: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
Húsavíkur, ísajarðar og Vestm,-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja, Kópasikers, Þórs
hafnar og Egilsstaða.
F réttatilkynningar
Hallveigarstöðum gefnar tíu þús
und krónur. — Ragnheiður Run
ólfsdóttir kaupkona, Hafnarstræti
16, sem andaðist hér í bænum.
þ. 6. marz 1963, arfleiddi Hail-
veigarstaði að kr. 10.000,00. —
Framkvæmdastjórn Hallveigar-
staða er mjög þakklát fyrir þessa
höfðinglegu gjöf, sem mætti
verða öðrum til fyrirmyndar,
Fréttatilkynning frá Málarameist
arafélaginu. — Aðalfundur Mál-
arameistarafélags Reykjavíkur
var haldinn 23. marz s.l. Formað
ur félagsins, Jón E. Ágústsson
flutti skýrslu félagsstjórnar frá
liðnu starfsári, sem var 35. starfs
ár fél'agsins. Starfsemi félagsins
var að vanda mjög fjölþætt á ár-
inu. Úr stjórn félagsins gengu
að þessu sinni þeir Jón E. Ágústs
son og Sæmundur Sigurðsson,
var þeim sérstaklega þakkað fyr
ir frábær störf í þágu félagsins
á undanförnum árum. — Stjórn
félagsins skipa nú: Ólafur Jóns-
son, form., Vaidimar Bæringsson
varaform,. Kjartan Gíslason rit-
ari; Einar Gunnarsson gjaldkeri,
og Valgeir Hannesson aðst.gjald-
keri. — Féiagsmenn eru nú 100
að tölu
Verzl Réttarholt, Réttarholtsv
1; að Sjafnargötu 14; Bókaverzl
Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar.
Olivers Steins, Hafnarfirði og
0[é
Miðvikudagur 10. apríl.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarþ. 13.00 „Við vinnuna”.
14,40 „Við, sem heima sitjum”.
15.00. Síðdegisútvarp. 17.^0 jgjpaffli .
burðarkenns'la í dönsku og ensku
18.00 Útvarþssaga barhanná: —
18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynn-
ingar. 19,20 Vfr. 19,30 Fréttir.
20.00 Varnaðarorð: Pálmi Frið-
riksson bifreiðaeftirlitsmaður tal
ar um umferðarmál. 20.05 Sabi-
cas leikur á gítar. 20.00 Kvöld-
vaka. 21.45 íslenzkt mál. 22,00
Fréttir og veðurfr. — Frá skíða
landsmótinu á Siglufirði. — Pass
íusálmar. 22.20 Kvöldsagan. 22.40
Næturhljómleikar. 23,45 Dagskrár
lok. '
Krossgátan
Llstasatn Islanö* ■*: )Pið flagleg)
frá kl 13.30 16.00
\s9rlms5atn BergsTaðastræti 74
ei oni? Driðiiidasa fimmtn't*'’
d< siinnudaga kl 1.30 4
Árbaeiarsafn er lokað npm tvrii
hópferðii filkynntai fvrirfram
sfma 18000
ejéðmlniasatn Islands er opið
sunnudögum Driðiudögum
fimmtudögum og laugardögum
kl 1,30- 4 eftii hádegi
Minningarspjöld Styrktarfélaga
lamaðra og fatlaðra. fást á eft
irtöldum stöðum: Verzl Rofi
Laugaveg 74; Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22
842
Lárétt: 1 elskast, 5 annríki, 7 + 18
jurt, 9 heiður, 11 mynni, 12 kind
um, 13 á hempu, 15 . . . hláka,
16 í skýjum.
LóSrétt: 1 bæjarnafn, 2 á hjóli,
3 í viðskiptamáli, 4 snjó, 6 aldrað
ur, 8 reykja, 10 farvegur, 14 leyfi
15 forfaðir, 17 gamall hortittur.
Leusn á krossgátu nr. 841:
Láróií: 1 vingul, 5 óin, 7 rán, 9
Nilt, 11 GA (Guðm. Aras.), 12
LR (Læknafél. Rvík), 13 urr, 15 +
18 bláklukka, 16 Óla.
Lóðréít: 1 vargur, 2 nón, '3 Gl,
4 unn, 6 skráma. 8 áar. 10 ill, 14
ról, 15 bak, 17 LU.
‘itrrji 11 5 44
Æfintýri Indíána-
drengs
(For The Love of Mike)
Skemmtileg og spennandi, ný,
amerísk litmynd fyrir fólk á
ölluma ldri,
RICHARD BASHEHART
ARTHUR SHIELDS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 18 » 3t
Um miðja nótt
Áhrifarík og afbragðsvel leik-
in, ný, amerísk kvikmynd, með
hinum vinsælu leikurum
FREDERIC MARC og
KIM NOVAK
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Þrælmennin
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónabíó
Simi 11182
Dauðinn við stýrið
(Délit de fuite)
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð, ný, ítölsk-frönsk sakamála
mynd í sérflokki. — Danskur
texti.
ANTONELLA LUALDI
FELIX MARTEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnúm Innan 16 ára.
KÆRKOMIN
FERMINGAR-
GJOF
ISKINNBANDI
MED LAS
Helldsölubirgðir:
akipholtVr
GAMLA BIO
Hetjan frá Texas
(Texas John Slaughter)
með TOM TYRON.
Sýnd kl. 5 og 9.
KO.&AvKáSBlQ
Slmi 19 l 86
Maður og kona
eftir Jón Thoroddsen
Sýning í kvöld kl. 8.30
HatnartirB
Slm 60 I 84
Hvíta fjallsbrúnin
Japönsk gullverðlaunamynd frá
Cannes. — Ein fegursta nátt-
úrumynd, sem sést hefur á
kvnkmyndatjaldi. — Sjáið
Örn hremma bjarndýrsunga.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blaðaummæli:
Þessi mynd ættu sem allra
flestir að sjá. Hún er dásamleg.
HAFNARBÍÓ
Brostnar vonir
Hrífandi amerísk strómynd 1
litum
ROCK HUDSON
LAUREN BACALL
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 7 og 9.
Rfflða gríman
Hörkuspennandi skylminga-
mynd í litum og Cinemascope.
TONY CURTIS
Sýnd kl. 5. ,
Aí ISTURBÆJARFjfl
i iim H j8«
í Tígris-flugsveitin
í Hörkuspennandi og viðburða-
j rík amerísk kvikmynd.
JOHN WAYNE
JOHN CARROLL
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Sími 2-37-37
Trúlofunar
hringar
afgreiddir
samdægurs
HALLDÚR
SkólavörSustig 2
Sendum um allt land
Cp
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Dimmuborgir
Sýning í kvöld kl. 20.
Siðasta sinn.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning fimmtudag kl. 15.
Sýning annan páskadag kl. 15.
Andorra
Sýning annan páskadag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 ti! 20 - Sími 1-1200
íMföagí
ISEYiqAyÍKDg
Eðlísfræðingarnir
Sýning i kvöld kl. 8,30.
Hart i bak
61. sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala l iðné er
opin frá kl. 2 Sími 13191
LAUGARAS
Jimdi 09 Jöl-
Fanney
Stórmynd i litum.
Sýnd kl. 9,15.
Síðasta sinn.
Geimferðin til
Venusar
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
11 r ■ r ’ '1 "
jl-jJ—L |p M jFJAj
S»m bO / «'•
My Geisha
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í Japan.
Sýnd kl 9
Síðasta sinn.
Hve glöð er vor æska
Hin bráðskemmtilega enska Cin
emascope litmynd með hinum
vinsæla CLiFF RIHARD.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Konur og ást
í Austurlöndum
(Le Orientali)
Hrífandi ítölsk litkvikmynd I
Cinemascope. er sýnir austur.
lenzkt líf i sínum margbreyti.
legu myndum i 5 löndum.
Fjöldi frægra kvikmyndaleik-
ara leikur i mýndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Látið hreingera 1 tíma
og hringið t sima
20693
Önnumst einnig margs konar
viðgerðii innan húss og utan.
Björnssons bræður
I í M I N N, mlSvikudagurinn 10. apríl 1963
II