Tíminn - 10.04.1963, Qupperneq 12
EINKARITA'Ri
Vér viljum ráða vana skrifstofustúlku, sem
gæti tekið að sér einkantarastarf hjá oss.
Málakunnátta er nauðsvnleg ásamt góðri
æfingu í vélritun, hraðritunarkunnátta er
æskileg eða æfing í að vélrita eftir segul-
bandi.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald
SÍS, Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD
Pierpont-úrin eru fræg svissnesk úr
Glæsileg
Höggvarin — Vatnsþétt
Sjálftrekkt me3 dagatali
Óbrjótanleg gangfjöður
Ársábyrgð
ÖRUGG
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA
Dömu- og herraúr
í fjölbreyttu úrvali
Sendum i póstkröfu
Sigurður Jónasson
Laugaveg 25 oa Laugav. 10
Sími 10987
Til sölu
6 lesta opinn vélbátur
smíðaár 1961. Báturinn er með lokuðum hvalbak
línuspili og dýptarmæli. Nánari upplýsingar í síma
92—7453, Sandgerði.
ORÐSENDING
frá Barðstrendingafélaginu
Barðstrendingafélagið í Reykjavík býður hér með
öllum Barðstrendingum 6C ára og eldri til kaffi-
drykkju í Skátaheimilinu við Snorrabraut á skírdag
kl. 13,30
Barðstrendingafélagið
HEILSURÆKT „ATLAS"
13 æíingabrei með 60 skýnngar-
myndum - allt i einni bók Æt-
ingakerfi <\tlas er bezta og fljót
i/irkasta aðlerðin til að efla beil
brigði nreysti og fegurð Æfinga
tími 10—15 mlnútui a dag -
Vrangurinn mun sýna sig eftn
vikutíma - Pantið bókina strax
dag nún rerðui send um
næl Bókin kostai kr 120.00
Utanáskrift okkar er:
UEILSURÆKT A.TLAS PÓST
HÓLF 1115 REYK.IAVÍK
Eg undirritaður óska eftir að
mér verði sent eitt eintak al
Heilsuræki Atlas og sendi hér
með gjaldið kr 120.00 ivinsam
lega sendið pað i ábyrgðarbréfi
eða póstavisun).
HeilbrigSi,
hreysfi,
\'afn:
Helmili:
fegurð
Nýtt biálfunarkerfi
Líkamsrækt Jowett
ieiðin tiS aihliða
líkamsþjálfunar
i — Hreysti
Fegurð
!
eftir stjörnuþjálfaranr. og glímukapparin George F.
Jowett, sem í áratugi hefur þjálfað þúsundir ungra
manna ug vaskra. Nemendur Jowett, hafa ráð giæsileg-
um árangri í margs konar íþróttum svo sem glímu, lyft-
mgum. hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi. Æfinga-
kerfi Jowett er eitthvað það fullkomnasta, sem hefur ver-
'ð búið ti! á sviði líkamsræktar og þjálfunar — eykur afl og
styrkir líkamann. 10 þjállunaráfanga; með 60 skýringar
myndum — allt i einni bók. Æfingafími 5—10 mín á dag
Arangurinri mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina strax i
dag — hún verður send um hæl. Bókin kos.^t kr 190,00 Utaná
skrift okkar er: Líkainsrækt Jowett, Pósfhólf 1115, Reykjavík
Eg undirritaður óska jftir at mér verði seu eitt eintak af I.íkams
rækt Jowett og send' hér með gjaldið kr Irio.OO (vinsamlega send-
ið það í ábyrgðarbréf' eða póstávísun >
Nafn:
Heimil:
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Nekla
fer vestur um land í hringferð
17. þ.m. Vörumóttaka laugar-
dag og priðjudag til Patreks-
fjaiðar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar. Suður-
eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar. Farseðlar seldir
á þrið'judag.
Ms. Esja
fer austur um land i hringferð
19. þ.m. Vörumóttaka á þriðju-
dag og árdegis á miðvikudag
tii Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar. Eskifjarðar.
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Vopnafjurðar, Þórshafnar, Rauf
arhafnar Kópaskers og Húsa-
víkur. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
fbúðir til sölu
Nýleg 2ja herb. við Tunguveg.
4ra herb íbúðir víðsvegar um
bæinn og Kópavoginn.
5herb. cfri hæð með öllu sér
í tvíbýlishúsi við Lyngbrekku
Selst iilbúin undir tréverk.
Nýtízku 4ra herb. tbúð í sam-
býlishúsi við Ásbraut. Tekk
innrétt.ingar. parket gólf á
stofum
HÚSA- OG SKIPASALAN
Laugavegi 18, III hæð.
Sími 18429 og eftir kl. 7 10634.
Auglýsingar á bíla
Utanhúss-auglýsingar
allskonarskilti afl.
AUGLYSINGAeSKILTAGERÐIN SF
Bergþórugbtu 19 Simi 23442
Reykjavíkur
aka um páskahátíðina sem hér segir:
Á skírdag verður efeið á öllum leiðum frá kl. 9,00—24.00
Á föstudaginn langa — — — — 14.00—24.00
Laugardaginn fyrir páska — —- — — 7.00—01.00
Páskadag — — — _ 14.00—01.00
Annan í páskum — — — — 9.00—24l00
Á tímabilinu kl. 7.00—9.00 á skírdas og annan páskadag,
og kl. 24.00—01.00 sömu daga. á föstudaginn langa kl.
11.00—14.00 og kl. 24.00—01.00, n páskadag kl 11,00—
14.00 verður ekið á þeim leiðum. ■xem ekið er nú á sunnu
dagsmorgnum kl. 7.00—9.00 og eftir miðnætti á vlrkum
dögum.
Á leið 12 — Lækjarbotnar verður ekið á laugardag fyrir
páska eins og aðra daga.
Nánari upplýsingar í síma 12700.
Frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur
Frá og með 1. mai n.k. hættir Björn Guðmundsson
að gegna heimilislæknisstörfurn fyru Sjúkrasam-
lagið. vegna anna við sérfræðistörf.
Þess vegna þurfa allir þeir sem hafa hann fyrir
heimilislækni. að koma i afgreiðslu samlagsins.
Tryggvagötu 28 með samlagsbækur sínar inð
fyrsta til þess að velja séi lækni í hans stað
Skrá yfir samlagslækna þa sem velja má um,
liggur frammi i samlaginu.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
T í M I N N, ínlðvikudagurinn 10. apríl 1963
12