Tíminn - 21.04.1963, Page 3

Tíminn - 21.04.1963, Page 3
(SPEGLIT Sovézki eðlisfræðingurinn ]l.ev Lanclau, sem í haust fékk Nóbelsverðlaunin í eðUsfræði, er nú að jafna sig eftir bílslys- ið, sem hann lenti í fyrir ári. Það var varla til sá hluti af honum, sem ekki skaddað- ist eitthvað vjð þetta hörmh- lega slys og fyrst um sinn varð hann að vera í járnlunga, en nú tilkynna læknar, að hann sé byrjaður að hafa áhuga á starfsgrein sinni aftur og sé á góðum batavegi. Þegar Landau fékk Nóbelsverðlaunin, var ástand 'háns svo slæmt enn þá, að hann gat ekki talað, en hundrað læknar hafa gert sitt bezta til að bjarga honum, og það með áðurnefndum árangri. Sænska ísbomban Anita Ek- berg, eins og hún hefur verið kölluð, hefur nú gift sig aftur amerískum leikara að nafni Friedricli Van Nutter. Hún skildi fyrir' skömmu við fyrri mann sinn, brezka leikarann Anthony Steel, og var sagt, að um leið hefði hún byrjað nýtf líf, hún grenntist stórlega og hætti að dansa berfætt í partí- um. Síðasta myndin, sem hún lék í, hét „Call me Bwana“, þar sem liún lék aðalhlutverkið á móti Bob Hope, og hér er ver ið að sminka fætur hennar fyr- ir upptöku í þeirri mynd. V Svona til tilbreytingar frá öjl- um fegucðardísunum og kyn- bombunum hérna á síðunni birt um við mynd af einni vænni og háttsettri fiú, Ninu Krust- joff, en vöxtur hennar er, eins og liffræðingar segja, að kven- fólk eigi raunverulega að vera í laginu. Allt annað sé óeðlilegt. Annars cr mynd þessi tekin i Það sru til sálfræðingar í Japan, eins og annars staðar, og einn þeirra, dr. Klichi Kuroy- ama, hefur lagt stund á að rann saka samhengið á milli skap- gerðar fólks og þeirrar fæðu, sem það borðar. Hann hefur m. a. komizt að þeirri niðurstöðu, að konur, sem elski epli, séu jafnframt hljóðlátar og ham- ingjusamar og verði mjög góð- ar eiginkonur. Spínatætur séu venjulega herskáar, tilfinninga ríku fólRi þyki góðir bananar, og þeir, sem borði mikið af karf öflum séu hugsjónamenn, sem tilbúnir séu til að fórna öllu, til að ná settu marki. Hedy Lamarr, fyirverandi kynbombustjarna, nú 47 ára að aldri, hefur ýmislegt fyrir stafni, bæði nýtt og gainalt. Hún bætti nýlega nýjum eigin manni í safnið, en þeir fyrri eru: Austurríkismaðurinn Fritz Mandl, rithöfundurinn Gene Markey, leikarinn John Loder, næturklúbbaéigandinn Ted Stauffer og olíukóngurinn W. Howard Lee, og sá nýbakaði heitir Lewis W. Boies, 42 ára gamall lögfiæðingur. Rétt eftir giftinguna byrjaði brúðurin að mála abstraktmálverk, og nú heldur hún sýningu, þar sem fleiri málverk eru til sölu. Sjálf segir hún, að hún helli bara úr litadósunum á léreftið og sökkvi sér síðan niður í list- sköpunina. En þrátt fyrir það geti hún vel hugsað sér að selja myndirnar, og hún er sannfærð um að þær seljist allar. V Landamæri Austur- og Vest- ur-Þýzkalands í Priswall sýna greinilega það ólíka stjórnar- far, sem löndin eiga við að búa. Vestan megin eru bikinibaðföt, baðhús og hlátrasköll, en aust- an megin er auð • ströndin, og Evy Norlund hét einu sinni lítur út fyrir að vera einskis- fegurðardrottning Dana og leið mapns-land, og fyrir ofan hennar lá til Hollywood, þar ströndina má greina samyrkju- sem biðu hennar gull og græn- bú, eða eins og Austur-Þjóðverj ir skógar, fvrir utan eiginmann ar kalla það: „landwirtschaft- inn, Jimmy Darren. Danir hömp lichesproduktjongenossen- uðu Evy mikið og kölluðu hana schaft‘.‘ Kim Novak Danmerkur og henni yar spáð glaésilegri fram- tíð. En nú hefur sú litla lagt alla íeikUst á hilluina tii að geta helgað sig eiginmanni og sypi. Maður hennar, sem áður var dægurlagasöngvarj, en er nú á hraðri leið upp á toppinn í kvik myndaleik, leikur sem stendur í Róm, og þar var Evy í heim- sókn, þegar þessi mypd var tek- & Þá er komið að því! Nú hafa karlmennimir í Svíþjóð gert með sér bandalag, sem á að gæta hagsmuna þeirra við hjónaskilnað. Alvar Edander (sjálfur fráskilinn og kvæntur aftur) íormaður í Sambahdi fráskilinna manna, segir: Mað- urinn er öryggislaus á heimil- inu. Við skilnaðinn er honum sparkað út. Hann missir börn- in. Þar að auki verður hann að borga með konu og bömum. Svo bíður hans ekkert nema húsnæðisvandræði. Sambandið telur þegar yfir þúsund með- limi úr öllum landshlutum. Það voru sjónvarpsréttarhöld 1960, sem komu þessari hreyfingu af stað. Sjónvarpskonan fráskilda Marianna Ericsson, fékk börn- in, íbúðina og ríflegt meðlag. Ein af fyrstu kröfum sambands- ins verður líklega sú, að við skilnað eigi að selja stóra íbúð og fá tvær minni í staðinn Moskvu á alþjóðakvennadegin- um og er Nipa þarna að heilsa nokkrum eiginkonum erlendra sendiráðsm.arma, sem hún bauð heim til sín í tijefni dagsins. Einhvern veginn finnst okkur, að brosið hennar Ninu sé dá- lítið heimilislegra en bros frý Kenpedys, ef á að bera þær sam an á annað borð. Farpuk, fyrrverandi Egypta- landskonungur, er ekki dauður úr öllum æðum, eins og sést á þessaii mynd. Þessi myndarlega stúlka, sem hanp er þarna í fylgd með, hefur nýlega hafið ☆ Fínasta ball í heiminum var ekki pressuballið, eins og niarg- ir gætu haldið, heldur Bal de la Rose i Monaco. Þar komast ekki inn nema fjögur hundruð útvaldir, og fína fólkið erlendis bókstaflega slæst um miðana. Grace furstynja sér fyrir því, að húsakynnin eru skreytt lif- andi rósum í tugatali, og tvær tuttugu manna hljómsveitir, ásamt hundrað manna fiðlu- söngferil sinn i Napólí og heitir Irma Capecá Minutolo. Annars nefnir hún sig Irmu Di Canosa, þegar hún kemur opinberlega fram, og er ekki að skemmta sér með Farouk. •Tr- sveit sjá um að gestunum leið- ist ekki Hvergi nokkurs staðar er eins mikið skemmtanalíf og í Monaco, en þetta slær þó öllu við. Þegar svo uppgjafafurstun- um og prinsessunum er farið að leiðast, má alltaf bregða sér í spilavitið. Þarna á myndinni sést gestgjafinn, Rainer fursti ræða við hina ítölsku leikkonu, Ginu Lcllobrigidu. ☆ Þessi torkennilega kona á myndinni er Alice Grikklands prinsessa, móðir Philips, sem kvæntur er Elis'abethu Eng- landsdrottningu. Þessi 78 ára gamla pnnsessa lifir sem nunna á ónefnári eyju í Eyjahafinu, en breyíti út af venjunni og dvaldist við hirðina í Aþenu, þegar Anna-María, hin danska heitmey Constantíns og fjöl- skylda hennar komu 'til Aþenu fyrir skömmu. Margrét prins- essa, ríkiserfingi Dana bg syst- ir Önnu-Maríu, er þarna með gömlu konunni á myndinni. Ein hvern veginn virðist nunnan Alice ekki hafa veiið fær um að breyca sér í Alice prinsessu þessa fáu daga, sem hún dvald- ist við hirðina, og er það ekki nema eðlilegt. 1 f MI N N , sunnudaginn 21. apríl 1963 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.