Tíminn - 21.04.1963, Síða 10

Tíminn - 21.04.1963, Síða 10
9-15 LeLbréttLngar Leiðrétting á Ferskeytlu, sem birtist í gaer. Hún ei’ svona: Kristján Sigurðsson frá Brúsa- stöðum í Vatnsdal kveður: Böl þó ræni hug og hold hátt skal mæna og þrauka — undan snænum fæðir foid fagurgræna lauka. Flugáætlanir T IM I N N , sunnudaginn 21. apríl 1963 — Hann hefur ráðið niðurlögum ið . . . þeirra. — Hvað táknar þetta? — Hann er göldróttur — sjáðu merk- MEÐAN Eiríkur víðförli siglir í vesturátt til þéss að leita lands- ins ókunna og Ervin stefnir í átt til Noregs, skulum við hverfa aft- ur í tímann og segja frá því, sem gerðist áður fyrr, og byrja, er þeir feðgar voru á leið til boðs lijá Ólafi bjarndýraveiðimanni. Ervin var þögull á leiðinni, hann var að hugsa um ' Ingiríði, dóttur Ólafs. sem hann hafði lengi verið hrif- inn af. En veiðimaðurinn hafði verið mjög mótfallinn öllu sam- bandi þeirra á milli. Þeir komu skyndilega auga á nokkra reið- menn í fjarska og duldist ekki, að þar var Ólafur að koma til móts við þá. — Hafðu engar áhyggjur af mér, sagði Ervin hughreystandi við föður sinn — Ég skal ekki lenda í deilum vig Ólaf. — Hann er dauður — við bundum hann vig akkerið! — Eigum við að brenna húsið fyrir Nester? — Já, honum verður bætt það upp síðar. Á hæð í nágrenninu. Jón S. Bergmann orti við andláts fregn Þorsteins Erlingssonar skálds: Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag og Bræðrailag saínaðarins. Fram- sóknarvist í Kirkjubæ annað kvöld (mánudag) kl. 8. Fjölmenn ið og takið með ykkur gesti. — Nú leggja þeir heimili okkar í rúst- ir. — Hafðu ekki áhyggjur af því. Ég er viss um, að Kiddi kaldi veit hvað hann er að gera. Á meðan: — Hamingjan góða! Hvað hefur gerzt? — Nester skaut á okkur. — Hestarnir hluþu burt. — Og það gerði húsbóndinn líka! Mat hann hreina manndómslund meiri en trúarsiðu, því varð hlýtt við Þorsteins fund, þeim, er skipbrot liðu. mannaeyja. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísai'jarðar, og Hornafjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09,00, fer tii Gautaborgar, Kmh og Ham borgar kl. 10,30. Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá NY kl. 11,00, fer til Oslo, og Stafangurs kl. 12,30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá Luxemburg kl. 24,00. fer til NY kl. 01,30. Stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna sam- vinnu, hefur ákveðið að efna til ritgerðarsamkeppni meðal ungs fólks um efnið: „Aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu”. — Verðlaun fyrir beztu ritgerðina verða flugferð til Parísar og dvöl þar, m. a. heimsókn í aðal- stöðvar Atlantshafsbandalagsins þar í borg. — Tii ritgerðasam. keppni þessarar er efnt í tilefni þess, að 14 ár eru í dag liðin síð- an þjóðir Vestur-Evrópu og Norð ur Ameríku stofnuðu Atlantshafs bandalagið til verndar frelsi sinu og sjálfstæði. Rélt til þátttöku í samkeppninni hefur allt íslenzkt æskufólk á aldrinum 16—20 ára, 1 I dag er sunnudagurinn 21. apríi. Florenfius. Turigl í hásuðri kl. 10,28. Árdegisháflæður kl. 3,22. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rvik. Askja er í Lissa- bon. Jöklar h.f.: Drangajöikull lestar á Vestfjarðahöfnum. — Langjökull er á leið til íslands frá Murm- ansk. Vatnajökull kemur til R- víkur í dag frá Caiais. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest Umboðsmenn T \M A N S ÁSKRÍFENDUR TÍMANS og aðrir, sem vilja gerast kaupendur blaösins í Kópa- vogi, Hafnarfirði og Garða- hreppi, vinsamlegast snúi sér til umboðsmanna TÍMANS, sem eru á eftirtöldum stöð- um: KÓPAVOGI, að Hlíðarvegi 35, sími 14974. * HAFNARFIRÐI, að Arnar- hrauni 14, sími 50374. -fc GARÐAHREPPI, að Hof- túni 4 við Vífilsstaðaveg, sími 51247. að báðum aldursflokkum með- töldum. Ritgerðirnar skulu hafa borizt skrifstofu Varðbergs, — Tjarnargötu 16, Rvík, eigi síðar en 30. apríl n. k. (Fréttatilkynning frá Varðberg). Happdrætti Háskóla íslands. — Miðvikudaginn 10. apríi var dreg- ið í 4. fl. Happdr. Háskóla íslands. Dregnir voru 1,050 vinningar að fjárhæð 1.960,000 krónur. — Hæsti vinningurinn, 200.000 kr„ kom á fjórðungsmiða nr. 18166. Tveir fjórðungar voru seldir i urnboði Jóns Arnórssonar, Banka- stræti 11, éinn fjórðungur hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnar' húsinu og sá fjórði á Hnífsdal. 100.000 kr. komu á hálfmiða nr. 27175. Annar helmingurinn var seldur í Keflavík en hinn á Þórs- höfn. — 10.000 krónur: — 3992, 9507, 10254, 12556, 13581, 13899, 16706, 17668, 19328, 22057, 22746, 29845, 29879. 32498, 35479, 36472, 40877, 4087. 43100, 49548, 49789. 50672, .52086. 56269, 58425, 59008. (Birt ári ábyrgðar). Slysavarðstofan l Heiisuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður vikuna 20.—27. apr. er í Ingólfs apóteki. 'Hafnarfjörður: Næturlæknir 21. —27. apríl er Kristján Jóhann- esson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 21. apríl er Arnbjörn Ólafsson. Nætur- læknir 22. apríl er Björn Sigurðs son. Barnasamkoma verður x Guð- spekiféiagshúsinu, Ingólfsstræti 22 kl. 2 í dag. Sögð verður saga, sungið, börn úr 10 ára E, Breiða- gerðisskóla sýna þrjú stutt leik- rit: Prins í álögum. Gullgæsin. Klæðskerameistarinn. — Aðgangs eyrir 5 krónur. ÖIl börn eru vei- komin. Ljósmæðraféiag íslands lxeldur skemmtifund þriðjudaginn 23. apríl n. k. sem hefst kl. 20,30. Fundurinn verður í kaffistofunni í Kjörgarði á 3. hæð, gengið inn frá Hverfisgötu (hjá Bókfelli) Fréttatilkynningar ÞI« e[e( i-lstasatn islanas -ei opið daglegó frá XI 13.30—16.00 Asgrlmssatn tSevgstaðastrætl 74 ex opið þrið.iudaga fimmtudaga nt sunnudaga kl 1.30—4 Arbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkvnntar fyrirfram sima 18000 pjóðminjasatn Islands er opið : sunnudögum priðjudögum fimmtudögum os laugardögum ti 1,30—4 eftit hódegi Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðin tima Miniasatn Revkjavikur Sl'UlatOn; í opíð daglega trá fcl 2- 4 e h nema mánudaga óokasatn KOpavogs: Otlán þriðju ;aga os fimmtudaga ' báðurr á1rr"- onrn Ki 6- 7.30

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.