Tíminn - 21.04.1963, Page 11

Tíminn - 21.04.1963, Page 11
DENNI DÆMALAUSI — Ég var aS prófa kafarabún- Inginn! Pvru fullorðna ki Bæjarbókasaf Reykjavfkur — sími 12308 Þingholtsstræti 29A Otlánsdeild: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7, — sunnudaga ö—7 Lesstofan opin frá 10—10 alla daga nema laugai d. frá 10—7, sunnudaga 2—7. — ÚTIBÚ við Sólheima 27 Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. ÚTIBÚ Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema taugardaga og sunnudaga. — ÚTIBÚ Hofsvallagötu 16, opið 5,30—7,30 alla daga nema taug ardaga og sunnudaga Ameriska bókasafnið. Hagatorgi 1 er opið manudaga, miðvtkudaga og föstudaga frá ki 10—21 og þriðjudaga og fimmtudaga fcl 10—18 Strætisvagnaferðir að Haga torgi og nágrenm: Prá Lækjar torgi að Háskólablói nr 24: Læk.l artorg að Hringbraut nr l; Kalkofnsvegi að HagameJ nr. 16 og 17. Útivist barna: Börn yngr) en 12 ára, til kl 20,00 12—14 ara til kL 22,00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs ei óheimill aðgangui að evitinga-. dans- og sölustöðuro eftir kl 20.00 MÁNUDAGUR 22. apríl: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: — Með hljóðnemann á Reykhólum: Guðmundur Jósafatsson og Sig. urður Elíasson ræðast við. — 13,35 „Við vinnuna”. 15,00 Síð- degisútvarp. 17,05 Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Vil- hjálmsson). 18,00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Ingimar Jóhannsson). 18,30 Þingfréttir. — 18,50 Tilk. 19,20 Vfr. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir).. 20,20 Yasu- shi Akutgawa: Ellora sihfóhíah. — 20,40 Spurningakeppni skóla- nema (12). Miðbæjarskólinn og Hagaskólinn keppa til úrslita. — 21,30 Útvarpssagan: „Ísienzkur aðall” eftir Þórberg Þórðarson, 22. lestur (Höf, les). 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). — 23,35 Dagskrár- lok. Krossgátan SUNNUDAGUR 21. apríl: 8.30 Létt morgunlög. — 9,00 Fréttir. 9,10 Morgunhugleiðing um músik. 9,25 Morguntónleikar. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju. — (Prestur: Séra Jakob Jónsson). 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 ís- lenzk tunga; VH. erindi: Um geymd íslenzkra orða (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 14,00 Óperan „Peter Grimes” eft ir Benjamin Britten; fyrri hl'uti. 15.30 Kaffitíminn, 16,30 Vfr. — Endurtekið efni: Atriði úr söng- leiknum „Carousel” (Hringekjan) eftr Richard Rodgers og Oscar Hammerstein n. 17,30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur), 18.30 „Vakir aftur vor í dölum”: gömlu lögin sungin og leikin. — 19.30 Fréttir. 20,00 Erindi: Skál- holt (Dr. Benjamin Eiríksson). 20,40 Liljukórinn syngur. Stjórn andi: Jón Ásgeirsson. 21,00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22,00 Fréttir og vfr. 22,05 Dans- lög. — 23,30 Dagskrárlok. 847 Lárétt: 1 jurt, 5 . . . maður, 7 . . . hláka, 9 tímaákvörðun, 11 forsetn ing, 12 einn af Ásum (þf.), 13 fugl 15 stefna, 16 fiskur, 18 lúða. LóSrétt: 1 stríðum straumi, 2 kvenmannsnafn, 3 fangamark skálds, 4 mannsnafn, 6 gagns- lausra, 8 lítil, 10 hratt, 14 rand, 15 . . . foss, 17 félagsskapur. Lausn á krossgátu nr. 846: l.árétt: 1+9 klettafrú, 5 lúi, 7 riál, 11 GT (Guðjón Teitsson), 12 Ás, 13 att, 15 ást, 16 íri, 18 skán- in. LóSrétt: 1 kóngar, 2 ell, 3 tú, 4 tif, 6 bústinn, 8 átt, 10 rás, 14 tik, 15 áin, 17 rá. 11 5 44 Hamingjuleitin („From The Terraee") Heimsfræg stórmynd, eftir hinni víðfrægu skáldsögu John O'Hara, afburðavel leikin. PAUL NEWMAN JOANNE WOODWARD Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. „ , — Hækkað verð. — Ævintýri Indíána- drengs Sýnd kl. 3. LAUGARAS sima» i2U/b 09 iUOt Exodus Stórmynd í litum og 70 mm. með TODD-AO stereofoniskum hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3. Regnbogi yfir Texas með ROY ROGERS og TRIGGER. - Tiarnarbær - Slmi 15171 „Primadonna“ Amerisk stórmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: JOAN CRAWFORD MICHAEL WILDING Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. „Vig mun vaka“ Spennandi og viðburðarik, ný, amerísk mynd í litum. Sýrid kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innin 12 ára. Sá hlær bezt Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 3. Simi 11 3 84 Góði dátinn Svejk , Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd eftir hinni þekktu skáldsögu og leikriti. HEINZ RÚMANN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm SO 1 Buddenbrook-fjöl- skyldan Ný, þýzk stórmynd eftir sam- nefndri Nóbelsverðlaunasögu Tomas M^nn’s. Ein af beztu myndum seinni ára. Úrvalsleikararnir: NADJA TILLER LISELOTTE PULVER HANSJÖRG FELMY Sýnd kl. 9. „Smyg!arinn“ Amerísk CinemaScope-mynd í litum Sýnd kl. 5 og 7 „Smámyndasafn“ Fjöldi teiiknimynda. Sýnd kl. 3. Robinson-fjölskyldan (Swiss Family Robinson) Walt Disney-kvikmynd í litum og Panavision. JOHN MILLS DOROTHY McGUIRE Metaðsóknar kvikmynd ársins 1961 i Bretlandi. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÖ.RAyiddsBLÖ Slmi 19 1 85 Það er óþarfi að banka Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Mjallhvít og dvergarnir sjö Miðasala frá kl. 1. Hatnartirð: Slm 50 i 8a Sólin ein var vitni (Plein Soleil) Frönsk-ítölsk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: ALAIN DELON MARIE LAFORET Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Hvífa fiallsbrúnin Japönsk gullverðlaunamynd. Sýnd kl. 5 Gamli töframaöurinn Ævintýramynd í litum. — íslenzkar skýringar. Sýnd W. 3. HAFNARBÍÓ Slm 16 a «4 Kona Faraos (Pharaolis Woman) Spennandi og viðburðarík itölsk amerisk Cinemascope litmynd, frá dögum forn-Egypta. LINDA CRISTAL JOHN DREW BARRYMORE Bönnuð börnum. kL 5. 7 og 9. Ævintýraprinsinn Sýnd kl. 3. T ónabíó Simi 11182 Snjöl! eiginkona (Mine kone fra Paris) Bráðfyndin og snilldar vél gerð, ný, dönsk gamanmynd i litum, er fjallar um unga eiginkonu er kann takið á hlutunum. EBBE LANGBERG GHITA NÖRBY ANNA GAYLOR frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýníng kl. 3. Kve er vor æska Með CLIFF RICHARD. Auglýsið í TÍMANUM AíTiIi^ þjóðleikhúsið Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag ki. 15. Fáar sýningar eftir. Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. WKÍAyÍKUg Eðlísfræðingarnir Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2, sími 13191. Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 8,30. Miðasala frá kl. 1. Simi 22 1 40 í kvennafans (Glrls, Girls Girls) Bráðskemmtileg, ný, amerísk söngva- og músíkmynd í litum. Aðalhlutverk leikur hinn óvið- jafnanlegi ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNAGAMAN kl. 3. Síðasta sinn. Slm 18 v se Læknir í fátækra- hverfi Stórbrotin og áhrifarík, ný, ame rísk úrvalskvikmynd. PAUL MUNI Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára 1001 nótt Sýnd kl. 3 og 5. TRUlOrUNAR; ” HRINGIHyf AMTMANNSSTIG 2 ífjSfr HALLDÓR KRISTINSSON gullsmiSur Sfmi 16979 TÍMINN, sunnudaginn 21. aprfl 1963 — I u J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.