Tíminn - 21.04.1963, Page 13

Tíminn - 21.04.1963, Page 13
’miíknu'wT-* Aj*-j 'rri—*- HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJBLFSSONAR Skiphoítí 7 — Símar t01)7—Í8742 Nýtt glæsilegt borðstofusett ÚR TEKKi OG EIK Skápur, 2 m á lengd með jalousí-hurðum er opna skápinn allan í einu. Borð með hol- lenzku útdragi stækkar í 3,20 m. (fyrir 16 til 18 manns). Stólar úr eik stoppaðir með ekta gúmmisvampi. ÁRNESINGAR Sumarfagnaður Framsóknarfélaganna í Árnessýslu verður haldinn í Sel- fossbíói síðasta vetrardag miðvikudag inn 24. apríl og hefst kl. 9. D a g s k r á : Ávarp: Matthías Ingibergsson Kvartettsöngur: Stjórnandi Guðmundur Gilsson Ræða: Helgi Bergs Gluntasöngur Fjórar stúlkur úr Ármanni sýna twist-leikfimi og akrobatik DANS. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar Sýningaratriði frá leikfimissýningu hinna bráðsnjöllu stúlkna úr Ármanni. Fólk er hvatt til a0 notfæra sér þessa einstæðu skemmtun til að fagna sumri. NEFNDIN Frímerki Kaupum islenzk frímerki hæsta verði Skrifið eftir innkaupaskrá. Frimerkia- miðstöðin. s.f., Pósthólf 78 Reykjavík. 1500,— kr. afsláttur Nýir SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2700,— Úrvals SVAMPUR Pluss-uHar-silki — og nælon-áklæði. Svefnbekkir með svampi 1950,— Sendum gegn póstkröfu Sófaverkstæðið Grettisgötu 69 Opið kl. 2—9. Sími 20676 Harðplastplötur WIRUtex (Vestur-þýzkar) 3 mm þykkar, 260x200 cm. Verð kr. 874.00 ABEZIA (ítalskar) lA mm þykkar, 280x130 cm. Verð kr. 686,15 Hvortveggja eru 1. flokks plötur. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22 — Sími 1:64:12 Teak útihurðir Valinn viður Sendum í póstkröfu HELGI MAGNÚSSON & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227 Elzta byggingavöruverzlun landsins Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Nokkra ,vana bifreiðastjóra vantar til að leysa vagnstjóra af í sumarfríum ó timabilinu 1. júní til 15. sept. 1963. Um framtíðar atvinnu getur i sumum tilfellum verið að ræða. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að snúa sér til eftirlitsmannanna Gunnbjörns Gunnarssonar eða Haraldar Stefánssonar í bækistöð SVR við Kalkofnsveg fyrir 1. maí n.k. Strætisvagnar Reykjavíkur T f MI N N, sunnudaginn 21. apríl 1963 lð

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.