Tíminn - 25.04.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.04.1963, Blaðsíða 1
Flokksþingið samþykkti í gær einroma ávarp til þjóðarinnar um Eínahagsbandalags málið og tillögu um aístöðu Framsóknarflokksins í málinu ÁVARP TIL ÞJÓÐARINNAR AFSTAÐA FRAMSÓKNARFLOKKSINS „örlagaríkasta mál þjóðarinnar í næstu kosningum mun verða af- staða íslenz’kra stjórnarvalda varðandi samninga við Efnahagsbandalag Evrópu. Framsóknarflokkurinn hefur frá upphafi lagt áherzlu á að leita skuli tolla- og viðskiptasamninga við Efnahagsbandalag Evrópu. Hins vegar blandast engum hugur um það lengur, að stjórnarfiokkarnir stefna að einhvers konar aðild íslands að EBE, þótt í annað sé láfið skína, nú fyrir kosningarnar. Aukaaðild að EBE, eins og ríkisstjórnin sjálf í skýrslu sinni og mál- flutningi hefur skýrgreint, mundi leiða til yfirráða útlendinga yfir helztu atvinnuvegum og auðlindum þjóðarinnar. Með því yrði sjálfstæði hennar og þjóðerni stefnt í beinan voða. Því leggur þingið áherzlu á, að sérhver kiósandi geri sér glögga grein fyrir þessu örlagamáli ( kosningunum 9. júní n.k. og standi vörð um áframhaldandi sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. fslendingur: Þitt val — þín framtíð." „MeS hliðsjón af þróim undaofarinna ára og fynirsjáanlegu framhaldi hennar minnir 13. flokksþing Framsóknarmanna á nauiSsyn þess, að íslenzka þjóðln gæti í einu og öllu réttinda sinna og skyldna sem sjálfstæð og fullvalda þjóð. Flokksþingið álítur, að íslendingar eigi okki að ganga í Efnahagsbandalag Evrópu. Á hinn bóglnn telur flokksþingið mikla nauðsyn á, að íslendtngar hafi fram- vegis sem hingað til miikil og náin viðskiptaleg og menningarleg tengsl við þjóðir Vestur-Evrópu og þá engu síður þær þessara; þjóða, sem sameinast kunna í Efna- hagsbandalagi Evrópu. Álítur flokksþlngið því að markmig fslendinga elgi að vera að ná sérstokum samningum viið Efnahagsbandalag Evrópu um gagnkvæm réttindl í tolla- og við- skiptamálum, án annarra tengsla við bandalagið. Bert þvi, þegar tímabært telst, að leita eftir samnlngum við bandalagið á þaim grundvell’i, en ekki á grundvelli aðildar að bandalaginu, hvorki fullrar aðildar né aukaaðildar. Flokksþingiff þakkar stjórn flokksins fyrir að hafa eindregið beitt áhrifum sínum í þá átt, að beðið væri átekta í þessu máli og leggur enn rika áherzlu á, að hvergi sé rasað um ráð fram í þessum efnum.“ SKIPSFLAKIÐ FORNA SENNILEGA FUNDIÐ! MB-Reykjavík, 24. apríl Flestir þeirra, er leita flaksins af hollenzka skipinu „Het Wapen van Amsterdam“ komu til Reykja víkur í nótt. Þeir verjast allra íregna af árangri leitarinnar að þessu sinni, þar eð vísindamenn vinna nú að úrvinnslu mælinga, er gerðar voru í ferðinni. Blaðið tel- ur þó óhætt að fullyrða, að Iíkur fyrir því, að hið forna flak sé fundið, hafi enn aukizt. Eins og fram kom í grein í blað- ínu í gær, voru enn reynd ný mælitæki við athuganirnar að j þessu sinni, og sýndu mælarnir j svörun á sama stað og áður. Er , nú eftir að vinna til fullnustu úr mælingum til ag gera nákvæma | ið um það, hvernig ganga muni 1 staðsetningu, áður en unnt verð-1 að bjarga verðmætum, sem finn- ur að hefja sjálfan uppgröftinn. i ast kunna á þessum stað. Óhætt er Þess má geta, að staður sá, er j að fullyrða, að það sé miklum erf- mælar sýna málm í jörð, kemur j iðleikum háð. Stafar það í fyrsta vel heim við munnmælasögur j eystra um strandstaðinn. Þá iagi af því, að' erfitt verður að flytja öll tæki á staðinn, en eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu komast leitarmenn þang- r'ramh. á bls. 15 er sandurinn einnig mjög þéttur þarna, og bendir það til þess, að þarna sé einhver stór hlutur í jörðu, eftir því, sem kunnugir segja. Þarna er leira, en sand- tangi gengur upp í leiruna upp að þeim stað, er mælarnir sýna málm- inn, og styður það allt þær til- gátur, að þarna sé flak „Het Wap- en van Amsterdam" að finna. Menn bollaleggja eðlilega mik- KOSNINGAR OG ÞINGSLIT í DAG Fundur hófst á ' flokksþingi Framsóknarmanna í gærmorgun klukkian 9,30 og stóð til hádeigis. Fundarstjóri viar Bernharð Stef- SKeíðarársaNDUR Krosslnn á kortinu sýnlr staSinn, þar aem jennilegt er a8 flak skipsins ■indi8, eftlr aC hafa verlS sandi orplð í nær 300 ár. 1 \ .Het Wapen van Amsterdam" sé jÍMINN óskar lesendum sínúm og landsmönnum öllum gleóilegs sumars ánsison, fyrrverandi alþingismað- ur. Var þá haldið áfram umræð- um um nefndarálit og afigreiðslu mála. í dag hefst fundur kl. 9,30 og fana þá fram kosningar og þing sdit. Síðdegis verður aðalfundur miðstjórnar en í kvöld lokahóf. f fyrrakvöld stóð fundur fram yflr miðnætti. Til vi'ðbótar þeirri i afigreiðslu mála, sem skýrt var I frá í blaðinu í gær, v4r tekið fyr-1 ir álit félagsmálanefndar, sem var í fjórum köflum og framsögu- menn Valborg Bentisdóttir, Áskell Einarsson, Hannes Pálsson og Kristján Thorlacius. Eftir af- greiððlu þeirra ályktana var tekið fyrir álit stjórnmálanefndar, sem Lagði fram frumvarp að stjórn- málayfirlý&ingu flokksþingsins. Karl Kristjánsson, ,’lþingismaðuv, hafði framsögu um það. Stóðu sið- an umræður um það mál til fund arloka og tóku margir til máls, BERNHARÐ STEFÁNSSON stjórnar flokksþingsfundi en afgreiðslu var fresfcað tfl morguns. Fundarstjórar á kvöld- fundinum voru Þorsteinn Sigurðs son og Bjarni Bjarnason. Þegar fundur hófst í gærmorg- Framhald á 15. síðu. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.