Tíminn - 25.04.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.04.1963, Blaðsíða 3
SENDIHERRAR RÆDA VID KRUSTJOFF UM AFVOPNUN NTB-Moskva, 24. apríl Sendiherrar Bretlands og Bandaríkjanna í Moskvu áttu síðdegis í dag hálfs annars klukkutíma samtal við Krust- joff forsætisráðherra um bann við tilraunum með kjarn orkuvopn Vesturveldin áttu upptökin að þessum fundi, en tilgangur hans var sá, að reyna að fá Krustjoff til að samþykkja nýjar viðræður, sem geti leyst þann hnút, sem kominn er á málin á afvopnunar- ráðstefnunni í Geneve. Lundúnabúar voru í Hátíðarskapi í dag, en þá voru gefin saman í hjónaband þar í borg Alexandra prinsessa af Kent, frænka Elísa- betar drottningar, og kaupsýslu maðurinn Angus Ogilvy, sem er kominn af einhverri elztu og göf ugustu aðalsaett í Skotlandi. At. höfnin fór fram i Westmlnster Abbey, og var þar margt stór- menna viðstatt; drottningin sjálf og Ólafur Noregskonungur og Haraldur krónprins. Mikill mann fjöidi hafði safnazt saman með fram öllum vegum, sem brúðhjón in óku um, og voru sumir búnir að taka sér stöðu Strax í gær. kvöldi og biðu í alla nótt. — Myndin hér til hliðar er af brúð hjónunum, tekln í gær fyrir fram an Westminster Abbey, en þá fór fram lokaæfingin fyrir sjálfa at- hðfntna í dag. (UPI) AFP hefur eftir góðum heim- ildum í London, að vel geti komið til mála að halda fund æðstu manna þeirra Kennedys, Krustj- offs og MacMillans, ef sjónarmið þessara þriggja landa nálgist svo, að von geti orðið tif samkomu- lags. Sendiherrarnir nefndu þó ekki slíkan fund í samræðunum við Krustjoff í dag. Að sögn tals- manns brezku 'stjórnarinnar er skoðanamunurinn milli Vestur- veldanna og Rússa um bannmálið tiltölulega iitill, en ágreiningur er um fjölda eftirlitsferða og hvern ig eftirlitinu skuli háttað. í einka viðtali Kennedys og MacMillans fyrir nokkru kom fram sú hug- mynd, að sendiherrarnir ræddu málið við Krustjoff persónulega. Talsmaður brezku stjórnarinnar víldi þó þvorki játa né neita fregn um um, að sendiherrarnir hefðu afhent Krustjoff skrifleg boð frá Kennedy eða MacMillan, en játað var, að þeir hefðu borið fram til- lögu um utanríkisráðherrafund landanna þriggja. Sagt er í Bretlandí, að Vest- urveldin muni ef til vill geta fall- izt á fækkun árlegra eftirlitsferða og látið sér nægja þrjár, eins og Rússar vilja, ef vissum skilyrðum verði fullnægt. í kvöld birti utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna yfirlýsingu um við ræður sendiherranna við Krust- joff, þar sem borið var á móti fregnum frá Moskvu, sem sögðu, að sendiheirarnir hefðú á fund- inum borið fram tillögu um að eft- irlitsferðir á sovézku landi yrðu alls 30 og skipt niður á 7 ár. Sagði talsmaður ráðuneytisins, að ekki hefði verið rætt um neinn ákveðinn fjölda eftirlitsferða. BRETAR FAGNA, FRAKKAR SÚRIR NTB-Bonn, 24. apríl. Flokkur frjálsra demokrata í Vestur-Þýzkalandi lýsti í gær- kveldi yfir ánægju siniii me'ð þá ákvörðun kristilegra demokrata að útnefna Ludwig Erhard sem næsta kanslara flokksins, þegar Adenauer lætur af Störfum í haust. Sósiialdemokratar benda Harriman fer til vegna ástandsins í Laos NTB—Washington og London, 24. apríl Averell Harriman, aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, mun væntanlega fara tH Moskvu á fimmtudaginn til að ræða um á- standið í Laos vig Gromyko utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna. Skömmu eftir að þetta var til- kynnti vamarmálaráðuneyti Banda ríkjanna, að í næsta mánuði myndu orrustusveitir verða sendar til her æfinga í Thailandi á vegum SEA TO, vamarbandalags Suðvestur- Asíu. Þag var tekið fram í sam- bandi við þessar æfingar, að þær hefðu verið ákveðnar fyrir mörg um mánuðum, en því bætt við, að menn gerðu sér vonir um, að dvöl bandarískra hermanna í Thailandi myndu hafa spekjandi áhrif á kommúnistana í Pathet Laos- hreyfingunni og þeir sýna meiri stillingu. AFP tilkynnir í kvöld frá Vien- tiane, að bardagar hafi átt sér stað að nýju milli hersveita kommún- ista og hlutlausra á Krukkusléttu NTB, 24. aprfl • Pakistan hefur lýst því yf- ir að viðræðunum við Indverja um Kahsmirmálið verði að vera lokið fyrir 1. júní. © Yithzhak Ben Zvi, forseti ísraels, var jarðaður í dag • WiIIy Brandt, borgarstjóri í Vestur-Berlín ræddi í dag við de Gaulle forseta Frakk- Iands í Norðaustur-Frakklandi, en þar er de GauIIe nú í yfir- reið um landið. • Vesturveldin hafa ráðið Vestur-Þjóðverjum frá því, að kalla sambandsþingið til fund- ar í Vestur-Berlín. • Eftir 13 umferðir í lieims- mcistarakeppninni í skák standa leikar þannig, að Petro- sjan hefur enn yfir, 7 vinninga, en Botvinnik hefur G. • Ríkisstjórn Vestur-Þýzka- lands hafnaði í dag tilmælum frá ráði EBE um samræmingu komverðs í aðildarlöndum bandalagsins. • Danir hafa náð samkomu- lagi við Breta um lækkanir tolla á dönskum landbúnaðar- afurðum. í Laos, og virtist vopnahléð, sem hefur staðið síðustu þrjá dagana að fara út um þúfur. Averill Harriman hefur ag und- anförnu verið í London og rætt við Home lávarð um Laos-málið, en Home var ásamt Gromyko í forsæti á ráðstefnunni í Geneve um málefni Laos, og Harriman átti meiri þátt þar en nokkur ann ar fulltrúi í samningu þess sátt- mála um hlutleysi landsins, er ráð stefnan náði samkomulagi um. Home lávarður flutti ræðu um Laos-málið í lávarðadeild brezka ! þingsins í dag. Þar sagði hann m. m., að alþjóðlegu eftirlitsnefnd- inni hefði verið meinað að senda menn til landsvæða á valdi komm ! únistahreyfingarinnar Pathet La- os, en það skipti meginmáli, að nefndin fengi að ferðast um allt i iandið til að fylgjast meg því, ; hvort ákvæðum Geneve-sáttmálans væri hlýtt. Þá sagði Home lávarð ur einnig, að sendiherrar Bret- iands og Sovétríkjanna í Vientiane hefðu báðir veitt Souvana Phouma forsætisráðherra virka aðstoð í til raunum hans til að stöðva bardag ana og koma á aftur eðlilegu á- standi í landinu. hins vegar á að kjör Erhards sé aðeins bráðabingðalausn, þar eð þingkosningar eigi að fara fram árið 1965. Kjöri Erhards er tekið með mik illi ánægju í Bretlandi, þar eð Bretar telja víst, að Erhard sé frjálslyndari og hliðhollari Bet- um en Adenauer hefur vérið, og kveðast stjómarvöldin gera sér von ir um að vinátta Breta og Þjóð- verja fiari vaxandi við kamslara- skiptin. Brezk bl'öð skrifa flest um kjör Erhards í morgun. The Times fagnar því nánara samstairfi Breta og Þjóðverja, sem hljóti að leiða af skiptunum, og The Guardian bendir á, að alkunna sé, að Er- hard sé hliðhoHari Bretum og ekki eins mikill Frakkavinur og Adenauer. Blaðið segir, að mesti ' munurinn á Erhard og Adenauer sé sbapgerðarmunur. Adenauer sé án efa íhaldssamasti þjóðarleið togi Þýzkalands síðan Bisimarck leið. Tilkynningunni um útnefningu Erhards hefur verið tekið með lítilTi hlýju í París. Talsmenn stjómiarinmar viljia ekkert segja um málið, þar eð það sé þýzkt inn anríkismál, en það fer ekki á milli mála, að franskir ráðherrar eru miðlungi hrifnir af kjöri hans, þar eð þeim er ljóst, að Erhiard hall- ast meir á sveif með Bretum og Bandaríkjamönnum en Adenauer, sem var ævinlega opnari fyrir frönskum áhrifuim en nokkur ráð herra hanis. -t- Sænska stúdentinum sieppt NTB-Stokkhólmi, 24. apríl. Sænski stúdentinn, Lif Pers- son, sem síðasta mánuðinn hefur setið í fangelsi í Aust- ur-Berlín, ákærður fyrir að hafa aðstoðað Austur-Þjóð- verja við flótta til Vestur- Berlínar, var í dag látinn laus og kom það mjög á óvart bæði sænskum stjórnarvöldum og | foreldrum hans í Alingsás, skammt frá Gautaborg. Eins og áður hefur verið skýrt ifrá, var Persson tekinn fastur 20. ! marz á leið simni frá Sassnitz til' Berlínar, em hann stundaði áður I niám í Vestur-Berlín. Fyrst hálf- I um mánuði síðar var opinberlega skýrt frá hamdtöku hans í Austur- ; Þýzkalandi, og þá var sagt, að 1 hann hefði aðstoðað flóttamenn T I M I N N, fiimmtudagurinn 25. april 1963. við að komast úr landi. Að sögn Austur-Þjóðverja hafði Persson á sér meira en 40 sænsk vegabréf, þegar hanm var tekinm höndum. Það var austur-þýzka fréttastof an AD'N, sem skýrði fyrst frá því í morgun, að Persson hefði verið sleppt úr haldi. Að sögn frétta- stofunnar hafði Persson játað á blaðamanmafundi í Austur-Berlín að hamn hefði verið í félagsskap Framhald á 15. siðu. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.