Tíminn - 25.04.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.04.1963, Blaðsíða 14
síaiistar rœddu nú, hvort hægt yííi' að grípa til sömu aðgerSa að þeæu sirrni, en fallið var frá þvi, þar eð það vac talið of hættulegt. ÞaMffig hafði Papen rekið anmian nagla í kietu Wefanarlýðveldisiiis með því að setja stjórniim'a í Prúss- lamdi af. Hamin hrósaði sér samt af því, að það hefði ekki þurft nernia eimin flokk herma'nma til þess að gera það. Hitler og umidirforingjar hans, voru hvað þá sj álfa snerti, fast- ráðnir í því, að ikeyra miður ekfci einumigis lýðvel'dið, 'heldur líka Papen og baróna hans um leið. Göbbels mimsíist á þetta takmark í dagbókinni 5. júní: „Við verðum að losa okkiu: við þetta smáborg- ahanáðumeyti við fyrsta tækifæri, sem. þýðst.“ Þegar Papem hitti Httler í fyrsta simrn 9. júmí, sagði nazistaforinigimm: „Ég lít á ráðu- meyti yðar sem bráðabirgðalausm og mun' halda áfram tilraunum mínum til þess að gera flokk mimm að sterkasta flokki landsins. Kansliara'ambættið mum þá falla í mánm hlut. Þinigkosninigarnar 31. júlí voru þriðja þjóðaratkvæðagreiðslam, sem fram fór í Þýzkalandi á fimm mánuðum, en nazlsbamir fleygðu sér enn einu simni út í kosninga- baráttuma, lamgt frá því að vera orðnir þreyttir á svo miklum á- róðri, og mú var baráttan oflstækis- fyllri og harðvítugri en nokkru simrni fyrr. Þráfct fyrir Ibforð Hitl-| ers við Hindenbuxig um, að naz- isitar myrndu styðjia Papenstjórm- ina, hóf Göbbels harðar árásir á innanríkisráðherramn, og þegar 'hinn 9- júlí fór Hitler á fund Söhleichers og kvartaði mi'kið yfir stefnu stjórnarinnar. Greimilegt var af öllum þeim mannfjöldia, sem kom til þess að hlýða á Hitl- er, að nazitstar voru að vinma á. Á einum degi, 27. júlí, talaði hann til 60.000 áheyrenda í Bramden- burg, og mær því til jafnmargra í Potsdam, og sama kvöld tróðust 120,000 ’ imrn á hiimn risastóra GrunewaM-leikvang í B'ertjn, á meðan 100,000 manns stóðu fyrir utan og hlustuðu á hann í hátöL- urum. Atkvæðagreiöslan 31. júlí flutti Þ j óðernis-sósísalistum dýrðlegam isigur. Nazistar hlutu 13,745,000 atkvæði og um l'eið 230 sæti í þing- inu. Þeir voru því orðnir stærsti flokkur 'liamdsins, en áttu langt í lamd með að ná rmeirihluta, ■ þar sem þingmenmirn'ir voru 608. Sós- íal-demókrafcar töpuðu 10 sætum, án efa vegna kjankileysi’s þess, sem foringjar þeirra höfðu sýnt í Prússl'andi, og mú höfðu þeir ein- ungis 133 sæti á þmginu. Verka- im'ammastéttirmar voru að sinúast ti'l fylgis við kommúmdsta, sem unnu 12 sæti og urðu um leið þriðji stærsti flokkurimm með 89 fulltrúa á þingi. Kaþólski mið- flokkurimn jók fyligi sitt nokkuð, eða úr 68 í 73 sæti, en aðrir mið- stétta-flokkar, jafimveil Þýzki þjóð- 'arflokkurjnm, flokkur Httaeu&eigB, sem stutt hafði Papen í bodninB- umum, biðu mikimai ð^gur. A® ka- þólikkunum undanteknum, var igreimilegt, að mið- og efri-stétt iimar höfðu hópiazt um Hitler. Hitler athugaði siigur slirnrn, 2. ágúst, í Tegemsee í márnd við Mimehen þar, Sem hanin ræddi við flokksforingja sína. Þjóðemis-sós- ía'listar höfðu aukið fyí'gi sitt um rúmlega sjö milljónir atkvæða frá kosníngunum tveimur árum áður, og þimgsætafjöldanm úr 107 í 230. Á þeim fjórum árum, sem liðin voru síðan í kosniimgunum 1928 höfðu nazistar uninið um þrettán milljómir nýrra atkvæða. Samt vantaði Hitler enn þann meiri- hluta, sem átti að færa honum völ'din. Hamn hafði emuingis unnið 37% af heildarafkvæöatölunmi. Meiri hluti Þjóðverja var enm á móti honum. Hamm ræddi málið við undir- menn sína langt fram á mótt. Göbb els Skýrir frá árangrinum í dag- bókimmi 2. ágúst: „Forimgimn þarf að taka þýðingarmikla ákvörðun. Löglega? Með Miðflokkunum? Með Miðfiokknum gátu nazistar myndað meirihluta í þingimu, en þetta fammst Göbbel's „óhugsamdi“. Samt segir hann: „forimginn hefur ekki tekið neina lokaákvörðun. Það murn taka nokkum tíma, að málin skipist sem skyld'i.“ En ekki langan tíma. Hitler var óþoteypóðnr, upp með sér vegma sigursSns, enda þótt hann væri ekki næ^hagttr. Hamn fiýtti sér til BetSSaer 4. ágúst til þess að ihitta þar van ScMeicher hershöfð- ingja, em elkki von Papen fcanslara, og efas og Göbbels skrifaði: „til þess íeggja fram kröfur sínar. Þaar verða efcki allt of vægalr", bætö hazm vS5- Hitler gerði grein fyrír sKSImálum sfnum 5. ágúst í Fihtíljemlberg-lrfRhmum nálægt BeriSn þar, sem banm ræddi við yon Schleichen kanslaraembætt- fð handa sjálfum honum, og flofck urímm, átti að fá forsætisráðherra- embættið í PrúsSlandi, embætti immiamlrikisráðherra bæði í ríkimu sjálfu og svo í Prússlandi. dóms- málaráðherraembætti ríkisíms, embætti eÆnahags- og flugmálaráð- herra, og að l'okum nýtt ráðherra- embætti fyrir Göbbels, hann skyldi fjalla um almenma upp- fræðslu og áróður. Hitler lofaði Schleieher embætti varnarmála- ráðherra og átti það að vera notak- urs konar sárabót fyrir hamm. Þar að auki sagði Hitler, að hamm mymidi fara fram á lagasetnimgu frá þimginu, sem veitti honum heimild til þess að stjórna með bráðabiirgöalögum um nokkurn tímia. Yrði þessu neitaö, mymdi þingið verða „Sent heim“. Hitler gekk af fundimum full'- viss um, að hanm hefði unnið Sehleieher til fylgis við áætlu'n sína, og hann flýtti sér glaður og reifur til fjallafylgsnis síns við Obersalzberg. Göbbels, sem alltaf var napuryrtur í garð andstæð- iinga'nna og vantreysti 'Stöðugt stjórmmálahershöfðingjamum, var etaki jafn örugigur. „Það er rétt að vera vantrúaður á fretaari fram- kvæmdir," sagði hann í dagbók- inni 6. ágúst, eftir að hafa hlust- að á skýrslu hins vongóða foringja um fundimm við Sehleieher. Göbb- 75 els var þó viss um eitt: „Þegar ■við höfum einu- sinni náð völdum, munum við ekki 'sleppa þeim aft- ur. Þeir munu verða að flytja okkur dauða út úr ráðuneytum- um.“ En það var ekki allt jafn gott og Hitler hafði haldið. Göbbels. skrifar 8. ágúst: „Símahringing frá Berlín. Aíls staðlar er fullt af alls konar sögum. Allur flokkur- inn er reiðubúinn að taka völdin. SIV ,-menn eru fárnir að yfirgefa störf sín til þess að vera tilbúnir. Flokksforingjarnir undirbúa hina stóru stund. Ef allt gengur vel, gott. Fari hins vegar iill», verður þetta stór afturirippur." Næsta dag komu þeir Strasser, Frick og Fuhk til Obersalzberg með fréttir, sem voru ekki beinlínis uppörv- andi. SeMeicher var farinn að snúa sér eins og ormur. Hann krafðist þess nú, að fengi Hitler kainslaraemibættið, yrði hann að 'stjórna m-eð samþykki þingsing. Funk skýrði frá því, að vinir hans kaupsýslumennirnir, væru famnir að ókyrrast vegna framtiðarhorfa nazistastjórniariinnar. Hann fl'utti skilaboð frá Schacht, sem stað- festi þetta. Að lokum 'Sagði tríóið Hitler, að menmimir í Wilhelms- strasse óttuðust nazista-uppreisn. Þessi ótti var ekki ástæðulaus. Næsta dag, 10. ágúst, frétti Göbb- etó, að S.A. í Berlín væri „með vopnaðan viðbúnað . . . S.A. eru að mynda sterkari hring um Berlíin, en nokkru sinni fyrr . , . Wilhelmsstrasse-ráðamennirnir, eru mjög svo órólegir vegna þessa, en það er einmitt markmi'ðið með viðbúmaði okkar.“ Næsta dag gat foTinginm ekki þolað að bíða leng- ur. Hann lágði af stað í bifreið til Berlínar. Hann myndi láta „fara lítið fyrir sér“ þar, sagði Göbbels, en á hinn bógimn yrði hann við- búinn, ef kallað yrði á hann. 34 hvort sem þú trúir því eða ekki, þá er það nú samt sem áður satt. — Og þú lézt bann leika á þi'g á þenman 'hátt? Hanin er ástfang- iinn af þér, og sá gull'vægt tækifæri til að l'eika á hræðslutiifinningar þínar. Meðan ég er hér og starfa að þessu verki, eru allir, sem til- heyra mér, öruggir . . . — En skil'urðu ekki, John, EG tilheyri þér ekfci, svaraði Blanche. — Eg er bara mágkona þín og svo virði'St sem þær temgdir skipti enigu máli. Dorothy og tvíburarnir eru örugg, en ekki ég. Nicholas! Petrov er ekki vitund hrifinn af mér. Sannltikurinn er sá, að ég veit, að 'honum finnst ég vera til byrði og óþægimda, en hanm geriir| hvað hann getur tU þess að vernda mig þangað til hann fær tækifæri . til að senda mig aftur til Eng- lands. Þú VERÐUR að trúa því,! sagði hún alvarleg í bragði og gekk til hans og greip í jakkann ! hans. — En þú ert EIGINKONA hans. Hamingjan góða, geturðu ekki í- myndað þér, hvernig mér líður út af því . . . ÞÚ í örmum hans, þú gefur honum blíðu þína . . . — Við höfum ekki verið með nein bl'íðuhót, sagði hún 'sannfær- andi. — Og svo mun ekki verða. Sú athöfn, sem framkvæmd var, var aðeins formsatriði. Þessi vígsluathöfn var aðeins forms- atriði. Eg hef sagt þér, að hann elskar mig ekki. John, horfðu á mig. Hef ég nokkru smni logið að þér? Hann leit tregur á hana. — Nei, þú befur ekki gert það, viðurkenndi hann. — Eg hef alltaf vitað að ég hef getað treyst orðum þínum . . . Og ég hef líka sagt þér satt í kvöld. Seztu nú niður og fáðu þér ! eina sígarettu og við skulum spjalla saman. Hún leiddi hann að stólnum við ofninn, rétti honum sígarettu, kveikti í fyrir hann og fékk sér síðan eina. — Um hvað viltu tala við mig? spurði hanu. — Um þig . . . John, þú veizt, þú getur treyst mér, er það ekki? — Eg lasf alltaf haldið ég gæti það. — Og þú hefur ekki ástæðu til að skipta um skoðun. Sannaðu mér nú, að þú treystir mér, og segðu mér í hverju verk þitt er fólgið... Hann kastaði frá sér sígarett-1 unni og trampaði á henni. — Nei, Blanche, það get ég ekki., — Vegna þess, að Nicholas, Petrov hefur bannað þér það? ! — Fjandinn hirði Petrov. Því1 skyldi ég láta hann ákveða hvað , ég segi eða geri? Eg get sagt þér, i að nú líður ekki á löngu unz vérki1 mínu er lokið. En ég get ekki sagt þér í hverju það er fólgið, það væri of hættulegt ... j Svo að þú hefur þá skipt um skoðun, sagði hún lágt og dapur- lega. — Eg get svarið, að þú mátt treysta mér. Og . . . kannski gæti ég hjálpað þér. — Það er ómögulegt, anzaði hann. — Hvers vegna er það ómögu-1 legt — við erum tveir Bretar al- ein í framandi og 'fjandsamlegu landi. Við vitum, að hættur eru á hverju strái og það er vafasamt, að við komumst nokkurn tíma frá Kína. John, ég veit að þú getur ekki snúið aftur til Englands, en nú þegar þú veizt hvers yfirmenn þfnir krefjast af þér og hvers þú ir.átt vænta í framtíðinni . . . liði þér þá ekki betur ef Dorothy og börnin kæmust frá Kína, ekki til að fylgjast með þér til Rússlands, heldur kæmust heim til Englands? Andlit hans afmyndaðist og hann sneri sér snögglega frá Á Hi ÆT1 rUSTUND Mary Richmond henni, en hún hafði séð tár blika í augum hans. — Guð minn góður, allt myndi óg gefa til að þau . . . og ÞÚ væruð örugg! — En ég gæti kannski komið því I kring, sagði Iiún. — Hvernig? spurði John bitur- lega. — Með því að(gera samning við Nicholas Petrov. Hann ætlar að smygla mér út úr Kína og senda mig heim til Englands. Því skyldi hann ekki líka hjálpa Dorothy og börnunum? — Hann myndi ekki fást til þess. — Ó, jú, ég er viss um það. Rlustaðu á mig John. Eg hef hugsað mikið um þetta. Kannski getur ÞÚ komizt heim líka. Hún greip fast um hendur hans. — Þú skilur ekki um hvað þú crt að tala, sagði hann lágróma. — Vitleysa. Þú ert að vinna hér að verki í Kína — fyrir Rússa. Ileldurðu ekki að enska leyniþjón ustan vildi gjarnan fá upplýsing- ar um það? — HÆTTU! í guðanna bænum hættu. Hann reyndi að draga til sín hendurnar, en hún hélt þeim föstum. — Ef þú reyndir að bæta fyrir, það sem þú hefur gert? . . . Gefið iandi þínu dýrmætar upplýsingar. Þá gætir þú einnig snúið heim til Englands, þú yrðir áreið'anlega náðaður. Já, ég er viss um það, John og þú veizt það líka. — Nei, og hvemig ætti ég að komast heim? Hamingjan sanna, þú talar eins og flón, Blanche. Auk þess hefur enska leyniþjón- ustan engan áhuga á þessu. Og ég veit ekkert um önnur topp-leyndar mál. — Þú segir ÖNNUR topp-leynd armál. Þú viðurkennir þá að þetta er topp-leyndarmál. Og ef svo er, veiztu fullvel að leyniþjónustan hafði áhuga á því. Eða kannski Scotland Yord? . . . eða atom . . . Hann ýtti henni harkalega frá sér og stóð upp. — Blanche, ég ráðlegg þér að skipta þér ekki af því sem þér kemur ekki við . . . Og nú verð ég að fara. Eg hef átt langan dag og þarf og hvíla mi.g. Hann var kominn til dyra, þegar hún spurði: — John, af hverju ertu að kafa í Jangstekiang? Að hverju ertu að leita Hann snarsnerist á hæli eins og bvssuskot hefði hitt hann. — HVAÐ SEGIRÐU . . . Hvern- ig veiztu, hvað ég hef fyrir stafni? j — Eg sá þig — í gær. | — Þú sérð ekkert héðan! — Nei, en ég lék á Sing og laumaðist niður að fljótinu. Eg sá þig í kafarabúningi, þeir voru að setja á þig hjálminn. Eg horfði á, þangað til þú fórst niður . . . — Petrov hafði rétt fyrir sér, hrópaði hann. — Við hefðum bet- ur verið lausir við kvenfólk hér. Þú verður að gleyma því sem þú sást, heyrirðu það. GLEYMDU ÞVÍ......... — Eg neita að gleyma því. Ef þú vildir bara segja mér um hvað málið eiginlega snýst, gæti ég kannski komizt að samkomulagi við Petrov ofursta. Eg gæti að minnsta kosti fengið tryggt ör- yggi Dorothy og bamanna — jafn- vel þótt þú gætir ekki farið með þeim. — Farðu að ráðum mínum og reyndu ekki neinar kúnstir með Petrov — hann er eins og eldfimt sprengiefni. — Hver er sprengiefni, vinur sæll? spurffi glaðleg rödd um leið og kofadymar opnuðust og Petrov sjálfur kom inn. 23. kafli. John rak upp hálfkæft óp og hörfaði til dyra. — Við vorum bara að spjalla saman, stamaði hann. — Eg ráð- lagði Blanche, að skipta sér ekki af því, sem'henni kæmi ekki við. Það var bara spaug, Petrov. En, en — ég átti vig yður .... — Svo mikið skildi ég. Og ég er hræddur um, að þér gerið yður of háar hugmyndir um mig. Eg vildi aðeins óska að ég væri sprengi- efni . . . Marsden, og nú langar mig að frétta, hvernig hefur geng- 14 T I M I N N, fimmtudagurlnn 25. apríl 1963,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.