Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI■ HALLUR SIMONARSON * Þróttur gjörsigraði Islandsmeistara Fram Og skoraði 4 mörk á fyrstu 20 mínútunum Þau Pru aldeilis söguleg 1 deildarliSinu Þrótti og það fer úrsliHn á hinu nýbyrjaSa fjarri því, að heppnin hafi k-ppnistímabili knattspyrnu- verið Þrótti hliðholl að þessu m^nna okkar — í fyrsta leikn-! sinni, en Þróttur skoraði fjög um í Reykjavíkurmótinu töp ur mörk í leiknum gegn engu uÖXj Reykjavíkur- og Bikar- Íslandsmeístaranna og það meistarar KR fyrir Val með var satt að segja lán fyrir einu marki og í fyrradag skeði meistarana, að burstið skyldi svo undrið, sem enginn botn- ekki vera meira. ar almennilega í — íslands- meistarar Fram máttu nefni- lega þola stórt tap gegn 2. — Og hvað skeði? spyrja menn, og jiiðurstaðan verður einfaldlega sú, að Þróttur var greinilega betra liðið í l'eiknum: Það vantaði ekki, að byrjunin væri góð thjá Fram, en á fyrstu sekúndunum myndaðist hætta við mark Þróttar, en vinstri útherji Fram, Hallgrímur Scheving, mis- notaði gott tækifæri til að skora. 1 Eftir það fór Þótfiar-vélin í igang og hún vann mikið næstu 20 mín- úturnar. Á 3. mínutu kom fyrsta markið. — Þróttur átti innkast frá vinstri nálægt endamörkum ; Fram marksins, og knettinum var varpað inn í vítateiginn, þar sem miðherji Þróttiar, Ólafur Bynjólfs- son tók við honum, eg það væri synd að segja; að’ hann hafi þurft að hafa mikið fyrir því að koma knettinum í netið — hann fékk bókstaflega áð ganga með hann þangað fram hjá undrandi varnar- leikmönnum Fram, sem góndu eáns og naut á nývirki. — Og þetta fyrsta mark var fyrir boði þess, sem síffiar kom. Á 16. mínútunni bætti Þróttur tveimur mörkum við — það fyrra skoráði Haukur Þoi-valdsson eftir laglegt igegnum- bot og isíðara markið skoraði Jens „i' með á.gætu skoti á stuttu færi, bæði þessi mörk eins og það fyrsta mega skrifast að miklu leyti á sameigihlegan reikning varnarinn- ar og Geirs í markinn. ÞAÐ ER EKKI OFT, sem Geir Krist- Já, 16 mínútur VOTU liðnar Og jánsson hirSir knöttinn sjálfur 'úr staðan 3 : 0 fyrir 2. deildar liðið markinu. Hann brá þó út af venjunni 0g ekki annað fyrirsjáalllegt en gegn Þrótti — enda kannski fund- stórburst væri í aðsigi. Á 21. mín- ist nóg um, þegar 2. deildar lisið útunni eru Þóttarar enn að verki sigraði með yfirburðum. I og að þessu sinmi Axel Axelsson, Voru þetta endalok Víðavangshlaups ÍR? Leiðinleg framkoma keppendá KR í hlaupinu isem oft gerði leikmönnum Fram| I gramt í geði, en hantn náði knett- 1 inum af Halldóri Lúðvíkssyni, miðframverði Fram og brunaði j upp og skoraði. — Vissulega stór j mistök Halldórs,' en engu að síður j vel gert hjá Axeli. Ef telja ætt-i upp sæmilegan kafla Fram í leifcn- um, væri það helzt síðustu mín- úturnar í fyrri hálflteiknum, þeg- :ar bæði hægri útherjinm, Hinrik Einarsson, og vinstri inmherjinn, Þorgeir Lúðvíksson áttu stanga- skot — en þá er líka allt upp talið. Síðari hálflei'kurinn var þóf- kenndari, enda styrktu Þróttarar vörnina hjá sér, — sem var kanns’ki ástæðulaust, — þvl sókn- artilraunir Fam voru máttlausar og illa skipulagðar. Hins vegar var mikill kraftur oft í sókninmi ; hjá Þrótti, en fleiri urðu mörkin ekki. i Lið Þróttar kom skemmtilega á j óvart, en það væri varhugavert j að taka þennan l'eik, sem rnæli- ' kvarða á getu liðsins, til þess var vorbragðið allt of mikið. Axel Ax- elsson var glansnúmer Þróttar í leiknum og hann ruglaði oft Fram- arana í ríminu með hinum mikla hraða sínum. Haukur og Ólafurí i sluppu nokkuð vel frá leiknum, og sömu sögu er að segja um öftustu i vörnina, Grétar, Eystein og Jón. i Gutt'ormur Ólafsson í markinu — ! öll'u kunnari fyrir körfuknattleik ' — stóð vel fyrir sínu, það litla ÞAÐ VAR EKKI OFT sem Framarar komust inn í vítateig Þróttar, en hér er þó undantekning. Hallgrímur Scheving leikur á Grétar Guðmunds- son. — Til vinstri, Jens Karlsson. |sem á hann reyndi. Fram stillti upp mjög breyttu ' liði frá síðasta ári — í liðinu léku im.a. ekki Guðjón Jónsson, Hrann- ! ar Haraldsson, Guðmundur Ósk- ' arsson og Grét'ar Sigurðsson — og. Björn Helgason var ekki heldurl með. Það má hreinlega segja, að ekki hafi fundizt ljós punktur í öllu liðinu — sérstakl'ega va-r fram- varðarlínan slöpp, sem kom illa i aftur og lokaði lítið í vörninni, einnig voru bakverðirnir slappir j og Geir í markinu, sem oftast hef| ur tekizt betur upp. En Fraip hef ur áreiðanlega ekki sagt síðasta orðið enn þá — en gott og vel, þá verður líka breytingin að verða mifcil. Dómari í leiknum var Ólafur Hannesson. Þess má geta, að völl- urinn var eins og í KR-Valur leikn um, mjög þungur og rótaðist upp. — alf. Orengjahlaup Ármanns Drengjahlaup Ármans fer fram sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. Hlaupið hefst í Hljómskálagarð- inum og líkur þar. Leiðin verður gengin í dag (laugardag) kl. 6 e.h. fiá Hljómskálanum. Keppendur og sfarfsmenn eru beðnir að mæta á Melavellinum kl. 1,15 e.h. á sunnu dag. — Þá hefur Víðavangshlaup ÍR uklega sungið sitt síðasta vers, varð' manni nokkrum að orði, sem sá lokaþátt hlaupsins í fyrradag, en þrír keppendur — allir úr KR — komu hlaupandi ofur hægt sam síða í markið, úrslitin virtust sem sé fyrir fram ákveðin, en allan tímann höfðu þessir þrír KR-ingar haft samfloi og höfðu með ráðn- um hug ætiað sér að koma jafnir í markið Kristleifur Guðbjörns sor. var þó úrskurðaður sigurveg- ari, þar sem hann snerti snúruna broti úr sekúndu á undan hinum, en allir fengu þeir sama tímann. — Heldur var því þetta 48. Víða^- '-sngshlaup ÍR rislágt, með aðeins sex þátttaksndum og svona leið- inlegum og óíþróttamannlegum h!æ eins og raun bar vitni og er e.kki laust við að maður álíti, aí betra væri að fella það niður, er. að halda afram í sama horfinu. Annars trðu úrslit þessi: Kristleifur Guðbjörnss KR 11.33,9 tlalldór Jóíiannesson KR 11,33,9 A.gnar Lev: KR 11,33,9 KR vann einnig 3ja manna sveitakeppnina. Albert og Ríkharður mætast enn á knattspyrnuvellinum Jæja, nú ent allar horfur á því, að mönnum gefist kostur á að sjá almennilega knatt- spyrnu, en á sunnudaginn þreyta old boys Fram og Vals frá árinu 1947 — þegar menn virkilega kunnu knattspynu — kappleik á Melavellinum, og ei leikurinn liður í afmælisdags- skrá Fram, sem á 55 ára af- mæli um þessar mundir. Það væri kannski fjarri lagi að tala ' um old boys í orðsins fyllstu merkingu,, en margir þeirra knattspyrnukappa, sem gerðu garðinn frægan 1947 og þar um, hafa haldið sér í æfingu og einn þeirra, Ríkharður Jóns son, sem þá var liðsmaður með Fram. keppir enn þann dag í dag við góðan orðstýr og á sæti 1 landsliðinu. Valsmenn eiga líka sína kappa og er ekki ól.íklegt, að Albert Guðmundsson leiki með Vai á sunnudaginn. Annars — Og nú í „old-boys“ afmælisleik Fram og Vals á sunnudaginn á Meiaveilinum. Fram og KR leika í meístaraflokki. gefst mönnum færi á að sjá tvo knattspyrnuleiki — hinn leikur inn vprður alvöruleikur milli meistaraflokks Fram og KR, og v-erður það fyrsti leikur, þessara aðila á árimu. Bæði fé- lögin hafa leikið einn leik i Reykjavíkurmótinu, sem hafa tapazt, og má því reikna með einhverjum breytingum á lið- unum á sunnudaginn. Annars má búast við, að old boys-leikurinn milli Fram og Vals vaki mesta athygli. og er vitað um aðeins ýrfá forföll í Uðunum frá 1947 Með lið) Fram leika eftirtaldir menn: Adam Jóhannsson, markvörð tir, Karl Guðmundsson, Hauk- ur Antonsson, Sæmundur Gísla son, Haukur Bjarnarson, Val- týr Guðmundsson, Sigurður Jónsson, núverandi formaður Fram, Ríkharður Jónsson, Magnús Ágústsson, Hermann Guðmundsson og Gísli Benja- mínsson. Frá liði Vals hefur ekki ver- ið gengið endanlega, en vitað er að Hermann Hermannsson, Frímann Helgason, Sigurður Ólafsson. Ellert Sölvason (Lollo), Halldór Halldórsson, og a£j öilum líkindum Albert Guðmundsson verða með. Fyrri leikurinn verður milli Fram og KR og hefst hann kl 4, en strax á eftir leika svo gömlu mennirnir! J T I M I N N, laugardagurinn 27. apríl 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.