Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 10
ævintýri um Mjallhvítu og dverg
ana sjö, er bæði ungir og gamlir
kannast við. Á undan myndinni
verða sýndar nýjar fréttamyndir
frá Þýzkalandij m.a. um heim-
sókn dr. Adenauers til Berlínar;
aldarafmæli skáldsins Gerhart
Hauptmann; tízkusýningu í Miinc
hen, íþróttir o.fl. — Kvikmynda
sýningin hefst kl. 2 e.h., o'g er
öllum heimUl ókeypis aðgangur,
börnum þó einungis í fylgd full-
orðinna.
Mér í hjarta sviður sorg
svikinna æskuvona,
Þér á móti brosir Borg
börnin fimm og kona.
Háteigssókn. Fermingarmessa í
Dómkirkjunni kl. 10.30. Sr. Jón
Þorvarðsson.
Aðventkirkjan: Klukkan 5 flytur
Júlíus Guðmundsson erindi sem
nefnist: Hvað er sannleikur. —
Blandáður kór syngur. .
Bústaðasókn. Messa í Réttarholts'
skóla kl. 11. Sr. Gunnar Árnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Altarisganga. Sr. Kristinn
Stefánsson.
Reynivallaprestakall. Messa að
Saurbæ k.l 2 e.þ. Sr. Kristjáii
Bjarnason. — Laugarneskirkja:
Messa kl. 10,30 f.h. Ferming, —
Altarisganga. Sr. Garðar Svavars
son.
Dómkirkjan. Klukkan 10.30. Ferm
ing, Sr. Jón Þorvarðsson.
I dag er laugardagurínn
27. apríl. Anastasius.
Tungl í liásuðri kl. 16,10.
Á'rdegisháflæðu ki. 7,46.
ir ÁSKRIFENDUR TiMANS
og aðrir, sem vilja gerast
kaupendur blaðsins i Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Garða-
hreppi, vinsamlegast snúi sér
til umboðsmanna TÍMANS,
sem eru á eftirtöldum stöð-
um:
ir KÓPAVOGI, að Hlíðarvegi
35, sími 14974.
HAFNARFIRÐI, að Arnar.
hrauni 14, sími 50374.
* GARÐAHREPPI, að Hof-
túni 4 við Vifilsstaðaveg,
sími 51247.
Kvæðamannafélagið Iðunn held-
ur fund í Edduhúsinu í kvöld
kl. 8.
Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
BAZAR. — Kvenfélag Langholts
sóknar heldur bazar þriðjudaginn
14. maí kl. 2, í safnaðarheimil'inu
við Sólheima. Skorað er á félags
konur og allar aðrar konur í sókn
inni að gjöra svo vel að gefa
muni. Það eru vinsamleg tilmæli
að þeim sé tímanlega skilað,
vegna fyrirhugaðrar gluggasýn-
ingar. Mtimmum má skila til
Kristínar Sölvadóttur, Karfavog
46, sími 33651; Oddnýjar Waage,
Skipasundi 37, sími 35824, og í
safnaðarheimilið, föstudaginn 10.
maí frá kl'. 4—10. — Allar nánari
upplýsingar gefnar í fyrrgreind
um símum.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Næturvörður vikuna 27. april
til 4. maí er í Laugavegsapóteki.
'Hafnarfjörður: Næturvörður vik
una 27. apríl til 4. maí er Jón
Jóhannesson, sími 51466. Helgi-
dagavarzla 1. maí: Ólafur Einars
son, sími 50952.
Keflavík: Næturiæknir 27. apríl
er Björn Sigurðsson.
Háskólakapellan: Sunnudagaskóli
Guðfræðideildarinnar er kl'. 2 e.
h. Öll börn á aldrinum 4—12 ára
eru hjartanlega velkomin.
ardóttir og Sigurgeir Jens Jó-
hannsson, verkamaður. Heimili
þeirra er að Langholtsvegi 21.
Kirkja Óháða safnaðarins. Messa
og altarisganga kl. 2 e.h. Messað
samkvæmt nýju messubókinni.
Barnakór undir stjórn Stefáns
Þengils Jónssonar syngur messu-
svörin. Sr. Emil Bjömsson.
Á sumardaginn fyrsta opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Þórhildur
Elíasdóttir, hárgreiðslunemi,
Nökkvavogi 36 og Páll Jóhanns-
son, rafvirki, Laugavegi 41.
í dag, laugardag, verða gefin
saman í hjónaband af sr. Birni
Jónssyni, Kefl'avík, ungfrú Helga
Þorstelnsdóttir, Höfn, Borgartf.
eystra og Walter Edward Kent,
Keflavíkurflugvelli. Þau dvelja
nú að Vesturgfötu 5, Keflavik.
Kvikmyndasýning Germaníu. —
í dag, laugardag, verður kvik-
myndasýning í Nýja bíó á vegum
félagsihs Germanía, og verður
það næstsíðasta sýningin á þessu
vori. Verður sýnt hið vinsæla
Messurnar á sunnudag:
Neskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón
Thorarensen.
Hallgrímskirkja. Fermíng kl. 11
Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Ferming
kl. 2. Sr. Jakob Jónsson.
Á sumardaginn fyrsta voru gefin
saman í hjónaband af sr. Árelíusi
Níelssyni, ungfrú Fríður Sigurð-
Finnbogi Kristófersson í Galtar-
liolti orti við sr. Einar Friðgeirs
son á Borg.
Eimskipaféiag Islands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Dublin 24.4. til NY.
Dettifoss fór frá Rvik 24.4. til
Breiðafjarða-' og Vestfjarðahafna.
Fjailfoss fer frá Akureyri í Jcvöld
27.4. til Dalvikur, Húsavíkur og
Siglufjarðar, og þaðan til Kotka.
Goðafoss fór frá Keflavík 21.4. til
Gloucester og Cambden. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss
fór frá Akranesi f gæF'lll Hafnar
fjarðar og Rvikur. Mánafoss fór
frá Rvík í gær til Patreksfjarðar,
Bolungarvíkur, ísafjarðar, Skaga
strandar, Sauðárkróks, Siglufjarð
ar og Raufarhafnar og þaðan til
Ardrossan, Manchester og Moss.
Reykjafoss fór frá Antwerpen
25.4. til Leith, Hull, Eskifjarðar
og Rvíkur. Selfoss fór frá Rotter
dam í gær til Hamborgar og Rvík
ur. Tröllafoss kóm til Rvikur
19.4. frá Antwerpen. Tungufoss
kom til Kotka 25.4., fer þaðan
til Rvíkur. Anni Niibel kom til
Rvíkur 24.4. frá Hull. Anne Böge
lund kom til Rvíkur 24.4. frá
Gautaborg. Forra lestar í Vent-
spils, síðan í Hangö og Kaupm.h.
til Rvíkur. Ulla Danielsen Iestar
í Kaupmannah. 6.5., síðan i Gauta
borgar og Kristiansand og Rvik-
ur.
555. UIS
9-10
Ljónið sendir menn til höfuðs Kidda
og Pankó, er hann hcfur hlustað á frá-
sögn Weasels. Lokaskipunin er: — Skjót
ið þá niður.
— Eg get sagt þér illar fréttir! Kiddi
kaldi og félagi hans eru andstæðingar
okkar.
— Fjórir beztu menn mínir skotnir
— Weasel horfinn. Nú væri illt í efni,
ef ég hefði ekki nýju mennina tvo.
— Weasel!
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer
frá Rvik í dag austurj um land
í hringferð. Esja fer frá Rvík
á morgun til Vestfjarðahafna. —
að ég Iokaði áðan. Eg fer af þessu skipi
strax og máltíðinni er lokið.
því. Komdu með matinn, kokkur.
— Ofninn er opinn. Eg er viss um,
— Akkerið er fast — og við getum
gert okkur í hugarlund, hvers vegna.
Við köfum niður á eftir og tökum af
Ollum viðstöddum brá við þessi
orð. Ervin reis á fætur án þess
að sýna nokkur svipbrigði. — Eg
er gestur þinn, sagði hann við
Ólaf — og kæri mig ekki um að
spilla veizlugleðinni, en ég læt
hvorki þig sjálfan né gesti þína
móðga mig. Eg leyfi mér að draga
mig í hlé. Ef til vill verða geðs-
munir Arnars betri á morgun.Eirík
ur leit á son sinn með aðdáun, en
þetta var meira en Arnar léti
bíóða sér. Hann gekk að Ervin
með kneppta hnefa, en hnefahögg
hans hitti ekki í mark. Ervin vék
sér eldsnöggt. til hliðar, og missti
Arnar þá jafnvægið og stevotist
um koll.
Heilsugæzla
1 ( 1 i 1 H S 1 * 0 i
£ i
U
■ a
kJ
10
T í M I N N, laugardagurinn 27. apríl 1963.