Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 14
ms ÞRIÐJA RÍKID WILLIAM L. SHIRÉR Œ^gasr kaMi^S, kom, fór ham-n fram á IhUfia forsetann, en fyrst vááfe’fteaam aS tala við Sehleicher og Papcn. Þessár viðræður fóru fram um hádegið, 13. apríl. Þasr voru held- nr hávaöasamar. Schleicher háfði losað sig úr embættinu viku áður. Hamn stu-ddi Papen í að halda því til streitu, að það mesta, sem Hitler gæti vonazt eftir, væri vara- kajnslaraembættið. Hitler varð ofsareiður. Hann skyldi verða kamslari eða ekki neitt, að öðrum kosti. Papen batt enda á viðræð- urnar imeð því að segja, að hann imyndi Mta Hindeniburg eftír „loka ákvörðuni'na'* 1. Hitler fór til' Kaiserhof í vondu skapi. Þangað var hringt um kl. 3 eftir hádegi frá foríetaskrifstof- unni. Einhver — líblega Göbbels, ef dæma má eftir da-gbók hans — spurði: „Hefur ákvörðun þegar verið tekin? Ef svo er, þá er ekki ástæða fyrir Hitler að koma yfi-r- all, og fyrir aðeins tíu mánuðum hafði hann orðið fyrir alvarlegu á- falli, og í heita viku vitað hvorki í þennan heim né anman. Hann hlustaði með þolinmæði á það, þegar Hitler skýrði honum frá kröfum sínum um að verða gerður kanslari og að harrn fengi full- komin völd. Otto von MeisSner, yfirmaður forsætisráðuneytisins, og Görinig, sem komið hafði með Hitler, voru einu vitnin að þessu samtali, og enda þótt Meissner sé ekki fuí'likomlegia áreiðanleg heim- ild, hin skriflega játoing hains frá Nurnberg-réttiarhölduhum, er hún eina heimildin, s'em sagt getur frá því, sem á eftir fylgdi. Það er sann ieiksblær á játningunni. — Himdemburg svaraði, að vegna þess, hversu mikil spenna ríkti, gæti h'amn ekki með góðri samvizku hætt á það að fela völd stjónnarimmar í hendur nýjum flokki eins og Þjóðernis-sósíaiista- flokknum, sem ekki hefði meiri- væru ýmis villt öfi, sem ekki væri liægt að stjórmia. . . . Eftir frekari viðræður stakk Hindenburg upp á því við Hiflier, að hann lýsti sig fúsiam til samvinnu við hina flokk- ana, sérstaklega hægri- og mið- flokkana, og hann varpaði frá sér hinni einhliða hugmynd um algjör völd. Með því að vinma með öðrum flokkum, sagði Hinderiburg, að hann myndi geta sýnt, hvað hann gæti gert og bætt. Gæti hann sýnt jákvæðan árangur, myndi hann afla sér aukinna og jafmvel ráð- aindi áhrifia, jafnvel inmarn sam- steypustjórniar. Hindenburg sagði eimniig, að þetta væri bezta leiðin til' þess að draga úr þeim mikla ótta, sem væri ríkjandi um, að þjóðernissósíalistastj órn myndi fara illa með va-ld sitt og myndi bæla niður allar aðrar skoðanir og útrýma þeim smátt og smátt. Þá sagði Hindenþurg enn fremur, að 1 luann væri reiðubúmn til þess að taba Hitler og fulltrúa hanis i sam- steypustjórn, og aðeins þyrfti að ræða nánar nábvæmlega hvernig stjórnin yrði sbipuð, en hann gæti ekbi tekið á sig ábyrgðina á því, að veita Hitler einum völdin. . . . Hitler var gallharður og neitaði að iáta koma sjálfum sér í þá að- stöðu, að hann yrði að semja við foringja anmarra flokba og mymda á þamn hátt samsteypustjórn. Viðræðurnar enduðu þá, án sam komulags, en samt ebki fyrr en 'gamli forsetinn, sem enn þá stóð, hafði haldið alvar'lega ræðu yfir inazistaforinigjiainum. í hjmni opin- þeru yfirlýsingu, sem gefin var út að fundinum lcbnum „harmaði Hindenburg, að Herr Hitler sá sér ekki fæirt að styðja þjóðstjórn, sem mynduð hefði verið með stuðningi foroetans, eins og hann hafði heitið að gera fyrir þingkosn ingarnar." Að áliti hins virðulega forseta, hafði Hitler gengið á bak orða sinna, en hanm skyldi vara sig á framtíðin'ni. „Forsetin.n iagði enn fremur eindregið, að Herr Hitler", að því er sagði í yfirlýs- ingunmi, „að koma kurteisl'ega fram í amdstöðu N.S.-flokksins 'gegn öðrum flokkum, og minmast ábyrgðar sinnar gagnvart föður- lamdinu cg þýzku þjóðinmi.“ Yfirlýsing þessi, sem sagði frá niðurstöðum fundarins, séðum frá bæjiardyrum Hindenburgs, og þar sem því var haldið fram, að Hitl- er hefði krafizt „algjörra valda yf- ir ríkiinu“ var hirt í svo miklum flýti, að hún kom að áróðursvél Göbbels dottandi og skemmdi mál- stað Hi'tlers mikið, bæði meðal al- menmings og einmig hjá nazistum sjálfum. Áranigursl'aust svaraði Hitler því ti'l, að hanm hefði ekki beðið um „algjör völd“ heldur ein- ungis um kanslaraembættið og fáein ráð'herraembætti. Orðum Hindenburgs var almemnt trúað. Á meðam þessu fór fram, bruddu hinar reiðubúnu S.A.- sveitir mélin. Hitler kallaði til sín foringja þeirra sama kvöld og ræddí við þá. „Þetta er erfitt mál“, skrifaði Göbbels. „Hver veit, hvort hægt er að halda þeim saman? Ekkert er erfiðara en að segja si'gurvissum sveitum, að sigurimn hafi verið hrifsaður úr hömdum þeiirra." Seint um kvöl'dið leitaði doktorinn huggunar í því að lesa bréf Friðriks mikla. Næsta dag um.“ Nazistumum var sagt, að for- setiinm „vildi fyrst ræða við Hitl- er“. M'arskálkurinn gaimli tók á móti mazistaforimgjamum uppistandandi og hallandi sér fram á stafimin simn í vimnustofu sinni, og gaf með þeásu tll kymna, í hversu baldrana- legu andrúmslofti viðræðurnar áttu að fara fram. Hugsun Himden- bungs vtar ótrúl'ega skýr, þegar til- lit var tekið til þess, að hanm var a© verða áttatíu og fiimim ára gam-1 hluta og væri þar að auki umburð- arlaus, hávaðasamur og óagaður. Þegar hér var komið sögu, mimntist Hindemburg á nokkra ný- skeða atburði og sýndist vera tölu- vert æstur — átök milli nazista og lögreglu, ofbeldi's'verk framin af fylgismönm'um Hitlers gegn þeim, sem voru á öndverðri skoð- un, ofbeldi gegn Gyðimgum og ýms ar aðrar ólöglega aðgerðir. Allir þessir atburðir höfðu styrkt hann lí trúnni á það, að innain flökksins 76 flýtti hann sér í burtu í frí ti'l stranda Eystrasaltsins. „Mikið von leysi ríkis í hugum flokkscnamn- anna,‘ ‘skrifaði hann. Hanm meit- aði að yfirgefa herbergi sitt til þess svo mikið sem ræða vjð þá. „Ég vil ek'ki þurfa að 'heyra á stjónmál minnzt, í mimnsta kosti viku. Ég vil aðeins fá að njóta sól- skins, ljóss og lofts í friði.“ Hitler fór til Obersalzberg til þes að njóta hins sama og velta fyrir sér.framtíðinni. Eins og Göbb el's sagði, „hafði fyrsfa stóra tæki- færið glatazt." Hermanm Rausehn- img, þáveramdi nazistaforimgi í Dam zig, kom að foringjanum þar sem hann velti fyrir sér hlutunum hálf- ól'undarlegur á fjallstind'imum sín- um. „Við verðum að vera misk- unnarláusir", sagði Hitler vi'ð hanin, og hóf herferð gegn Papen, en 'hann hafði ekki glatað voninni. St'undum tók hamn eins til orða og væri hanm þegar orðinn kamslari. „Starf mitt er erfiðara en Bis- marcks,“ sagði hann. „Ég verð fyrst að skapa þjóð, áður en ég byrja á því að fást við þjóðarverk- efmim, sem fyrir o'kkur liggja.“ En 'kæmi nú til þess, að nazistum yrði bannað að starfa, ef Papem og Schleicher kæmu á hernaðarein- ræði? Skyndilega spurði Hitler Rauchning að því, hvort Danzig, sjálfstæða borgríkið, sem þá var undir vernd Þjóðabandalagsins, hefði siaminga við Þýzkalamd varðandi framsal glæpamanma. Rausehnimg skildi ekki fyrst spurninguma, en síðar kom í ljós, að Hitler var að leita eftir stað, er síðar rniátti nofa sem hæli.. f dag- bók Göbbels stendur: „Orðrómur hefur komizt á kreik um það, að foringmn verði handtebinn.“ Jafn- vel nú, eftir að hafa verið vísað á bug af forsetamum og stjórn Pap- ens og Schl'eicher, og þrátt fyrir 35 ið meðan ég var í burtu. — Tveir dagar enn og þá held ég að verkinu sé lokið. — Gott. Þá verðum við að reyna að ljúka því á einum degi í stað- inn. Það hefur dálítið komið fyr- ír, sem gerir það nauðsynlegt, að við förum héðan sem allra fyrst. Komið með mér út, ég þarf ýmis- iegt að ræða við yður . . . Harnn gekk út án þess svo mikið 'sem yrða á Blanche. Hana lang- aði til að fara á eftir þeim, en vissi, að það var fásinna. Hún yrði stöðvuð strax og auk þess yrði Petrov öskueiður. Þótt hún elsk- aði hamn, stóð henni beygur af honum og vildi helzt ekki reita ha-rm til reiði. Hún bellti meiri olíu á ofninn. Ef þau áttu að fara héðan fjótlega, var eng- im þörf að spara lengur. Hún Settist í stólinm og kveikti sér í sígareftu, þótt' hún væri ákaflega glöð að sjá Petrov á ný, óskaði hún að hann hefði ekki skotið upp bollinum einmitt núna. Hún var viss um, að John hefðl leyst frá skjóðunni, ef þau hefðu talað samam fáeimar mínúfur enn. En nú myndi Petrov sjá um, að hún fengi ekki amnað tækifæri. Heppnin hafði ekki verið með hernni, og nú gat hún ekki gert meitt frekar. Hún slökkti í sígarettunini. Hana syfjaði við hitanm frá ofninum. Hún mókti smiástund og vaknaði við að Petrov hristi hana tl. Hún opnaði augun og sá Petrov stand'a hjá sér. — Fyrirgefðu, sagði hún. — Eg ætlaði ekki að sofna. Eg skal finma einhvern matarbita handa þér, þú hlýtur að vera svamigur. — Það má bíða, sgði hnn. — Eg sé að það er te eftir, ég fá mér einn boll'a. Húm gekk að skápnum, tók fram bolla og undirsfkál og hellti í handa honum. — Hvað hefur komið fyrir, fyrst við verðum að fara héðan flj’ótlega? spurði hún. — En auð- vitað vil'tu ekki segja cnér það, bætti hún gremjulega við. — Eg geri mér e'kki vonir um það. — Eg skal segja þér það. Hann dreypti á teinu og setti bollann frá sér á borðið. — Eg hef fengið vi'tneskju um, að Ferskjublóm er enin á lífi. Bíddu hæg, sagði hann fljótmæltur, þegar hún rak upp gleðióp. — Hún situr í famgelsi í Kanton, og hefur þegar verið í | ótal yfirheyrslum. Hversu lengi jfaún þraukar með þeirri meðferð , '3em 'hún fær, er ó'miögulegt að | segja. Ef ég á að reyna að bjarga j henni, áður en hún verður vit- skert, verð ég að hafa hraðan á. Eg hef rætt' við Marsden og hann heldur að okkur takist að ljúka verkinu á tuttugu og fjórum kl'ubkustundum, svo að amnað kvöld förum við áleiðis til Kanton og ég vona bara, að við komum ! ekki of seint. I — En . . . stamaði Blanche. — j Ferskjublóm sagði alltaf að hún i myndi ekki láta þá taka sig lif- | amdi . . . — Já ég veit það/en hermenn- irnir, sem brenndu húsið gáfu henni ekki ráðrúm til neins. Liðs- foringinin, sem var fyrir þeim, var þjálfaður af sjálfum Mwa Chou . . . veiztu hver það er? Blanche hristi höfuðið. — Kannski er eins gott að þú veizt það ekki. Það er nóg að segja að hann er grioimasti og miskunn- arlausasti djöfullinin, sem fæðzt hefúr í þessu landi. Hamn mun |ekki auðsýna Ferskjublómi neina miskunn. Henni tekst ekki að j töfra HANN til að, láta hana 'lausa. Hamimgjan góða, ég get A HÆTTUSTUND Mary Richmond var'la afborið að hugsa til þess, sagði bamm og sló í þorðið bylm- ingshö'gg. — Og allt er mér að kenna, sagði Blamehe, örvænti'ngarfull. Henrni famnst hún vera að missa kjiarkinn, en svo herti hún sig upp. — Svo að við l'eggjum þá af stað til Kanton aminað kvöld? Do- rothy og tviburamir slást vitanlega í för með okkur . — Nei. — HVAÐ . . . sagðirðu? — Eg sagði mei. Það væri ekki hyggilegt að taka þau með núna. Þú verður að gera þér Ijóst, að við legigjum okkur í mikla hættu — vegna Ferskubljóms. Frú Marsden ogb örn hennar eru örugg þar sem þau eru nú og seimna geta þau komið á eftir okkur. En ekki ti'l Kanton. — Eg neita að koma með ef Dorothy og börpin koma ekki líka, hrópaði Blanche ákveðin. — Eg hef verið skilin nógu lengi frá þeim. Hvernig get ég vitað að þeim líður vel. Eg hef aðeins þín orð fyrir þvi. Eg hef immil'ega sam- úð með Ferskjublómi, en Dorothy er systir mín og börn hennar systrabörn mín. Eg VERÐ að hugsa um þau. Geturðu ekki fylgt mér til þeirra? Leyfðu mér að vera hjá þeim, meðan þá ferg til Kanton og reynir að bjarga Ferskjublómi. Eg er viss um, að ég verð þér aðeins til byrði þar. — Því oniður verðum við að vera samam, meðan við erum í Kína, sagði hann. — Hérna, líttu á þetta. Hann tók skjal upp úr vasa sínum. — Eg lét þýða það á ensku og þú sérð að þýðingin er límd við aðal- skjalið . . . Blenche tók við skjalinu titx- andi höndum. Húm skilfli ekki kín- versku táknin, en þarna var þýð- ins eins og Petrov hafði sagt. Hún Blanche Faulkner skyldi svara Nieholas Petrov til saka fyrir gjörðir sínar, meðan hann dveldi í Kína. Hann gat, ef hann óskaði þess, ómerkt skjalið og látið hand- taka hama. Og það var undirritað ' af Mwa Chou, yfirmanni leynilög- reglumnar í suðvesturhéraðinu. — En ég skil ekki. hrópaði hún frávita. — Við vorum vígð í hjóna- band, var það ekki? — Jú, að vísu, en ef tekið er til- lit til þess, sem kom fyrir Ferskju- blóm, gat ég ekki verið viss um að það nægði þér til verndar. Þess vegna fór ég til Mwa Chou, ég þekki þanin náunga býsna vel og hef haft allmikil skipti við hann. Mér tókst að telja hann á að skrifa þetta skjal. Þú verður ekki handtekin meðan þú ert með mér, ég sagði honum ekki að við værum gift, því að hann heldur, að þegar ég fari frá Kína ásamt Marsden, muni óg afhenda þig lögreglunni. — Þettia hljómar eins og ég sé lekkert annað en ambátt þín, sagði hún skjálfrödduð, — eins og þú hafig keypt mig á uppboði. Þú getur sem sagt gert hvað sem þú vilt við mi'g — ég hef engan rétt til neins. — Einmitt, sagði Petrov rólega. — En þú þarft engu að kvíða ef þú hegðar þér skikbanlega. Þetta þjónar tvenns konar tilgangi, Það er ekki hægt að handtaka þig og það neyðir þig til að hlýða mér. Ef við eigum að komast úr landi, verð ég að geta treyst, að þú hlýðir mér. Þú gerir þér ekki grein fyrir því. Blanche fórnaði höndum. — Þetta er . . . svo auðmýkj- andi. Eg vildi næstum heldur verða handtekin . . . — O, nei, það vi'ldirðu ekki, svaraði hann. — Þú hefur ekki enn setið í kínversku fangelsi. Ef þúr lendir þar eimhvern tíma, get- urðu byrjað að gera samanhurð, en þangað tii er bezt að þú gætir ögn að því sem þú segir. Hlustaðu nú á mig, ég skal segja þér, hvaða ráðagerðir ég hef á prjónun- um . . . 24. KAFLI Blanehe sat í hótelherbergi í Kanton og beið eftir Nicholas Petrov. Hún hafði nú beðið hans í röskar fjórar khikkustundir, og nú fór hún að óttast a'3 hann myndi alls ekki koma aftur. Eííir því sem lianrí sagði, hafði hann 14 T í M I N N, laugardagurinn 27. aptíl 'iDSS. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.