Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.04.1963, Blaðsíða 12
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Yfk’kjörstjórn Reykjaneskjördæmis er þannig skipuð: GuSjón Steingrímsson, hæstaréttarlögtnaður, Hafnarfirði Björn Ingvarsson, lögreglustjóri, Hafnarfirði Ólafur Bjarnason, hreppstjóri Brautarholti, Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri Keflavík, Árni Halldórsson, héraðsdómslögmaður, Kópavogi Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Hafnarfirði. Framboðslistum við alþingiskosningarnar 9. júní n.k. ber að skila til formanns nefndarinnar, Guð- jóns Steingrímssonar, hrl., Hafnarfirði, eigi síðar en miðvikudaginn 8. maí n.k Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjarnason, Ásgeir Einarsson. Árni Halldórsson TILKYNNING frá Menntaskólanum í Reykjavík: Umsóknir um utan skóla prót í öllum bekkjum skólans skulu berast skrifstofu rektors fyrir 1. maí. Lestrarskýrslur fylgi Kristinn Ármannsson rektor KONUR ATHUGIÐ! Byrja 7 daga sniðanámskeið 6 maí. Námskeiðinu lýkur 14. maí. 4*2 kennslustundir. Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48 — Sírm 19178 Uppboð sem auglýst var að fara^ ætti fram á hesti hjá hreppsnefnd Mosfellshrepps 29. þ.m. afturkallast hér með. Hreppstjóri Mosfellshrepps FASTEIGNAVAL Nýlegt einbýlishús Nýlegt embýlishús með stórri lóð við Selás 2ja herb íbúð á hæð í vestur- bænum í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í austurbænum. 6 herb- ibúð á hæð í vesturbæn- bænum, bílskúr Góð 6 herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi Góð lóð, bílskúr. Einbýlishús með stórri lóð. Verzlunarliúsnæði í kjallara á Seltjarnarnesi, tvennar sval- ir. Fokheld hæð, 5 herb. á Sel- tjarnamesi, tvennar svalir. Teiknmg á staðnum. 4ra herb. íbúð í Kópavogi Höfum kaupendur að húsum og íbúðum, fullgerðum og í smið um. Miklar útborganir. ATH. að eignaskipti eru oft möguleg. LögfræSiskrifstofa fasfeignasala, Skólavörðustig 3 a III Símar 22911 og 14624 Sími eftir kl 7. 22911 og 23976 Jón Arason Gestur Eysteinsson l! SQÍU Jörð í Sclvogi Jórð á Gárðskaga Jörð við Sandgerði Jörð með veiðivatni i Flóa Einbýlishús vig Barðavog k'.inbýlishús við Urðarstíg Einbýlishús vi'é Fálkagötu Höfum kaupendur að góðum eignum Bannveig í»orsteinsdóttir hæstarétrarlögmaður Málflutningur - fasteignasala Laufásvegi 2 Sínii 19960 og 13243 HALLOOR KRISTINSCON gullsmiður Simi 16979 f VINRUDE Réynslan hefir sýnt að EVINRUDE utanborðs- mótorar eru traustir og þægilegir hvar sem er. á sjó vötnum og ám. Nú er hver síðastur að fá hjá oss rnótor fyrir hækkun 1 byrjun maí. ORKA H/F Laugavegi 178. Sími 38000 Tilboð éskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar i Rauð- arárporti mánudaginn 29. þ.m ki. 1—3. Tiiboðin verða opnuð í sknfstofu vorri kl. 5 sama dag. Söfunefnd varnarliðseigna Stúlkur óskast til ýmissa starfa á skrifstofum vorum í Reykja- vík. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir er greini frá aidri menntun og fyrri störfum, sendist Starfsmannahaldi Fiugfélags ís- lands h.f. sem allra fyrst. Bændmr athugið! Ef yeiðiþjófai koma ,og skjóta i iandi ykkar, sendið okkur bílnúmer þeirra og lv?ingu. Félagið mun láta lögfræðing sinn annast malsókn fyrir ykkur, og annast kröfu um skaðabætur fyrir ykkar hönd,* ykkur að kostnaðarlausu. Fugiaverndarfélag íslands Lækjargötu 6 B — Reykjavík Varahlutaþjónusta Til sölu Nýleg 5 lierb. íbúðarhæð, þvotta hús á hæðinni allt sér og fallegt útsýni, á Seltjarnar- nesi Nýleg 6 herb. íbúðarhæð með öllu sér í fallegu húsi við Nýbýlaveg. Glæsilegt 160 ferm. einbýliis- hús í smíðum á góðum stað í Kópavogi. 4ra herb. jarðhæg í tvíbýús- húsi í Kópavogi. Selst tilbú- in undir tréverk. 90 ferm. einbýllshús á góðum stað í Kópavogi. Lítðfi einbýllshús í Garðahreppi Útb. 150 þús. HÚSA OG SKIPASALAN Laugavegi 18, III hæð. Siml 18429 og eftir kl. 7 10634. Knattspyrna fyrr og nú / á morgun, sunnudag kl. 4 á Melavellinum 2 LEIKIR — 4 LIÐ MEISTARARNIR 1947 Fram og Valur ÞEIR GERÐU GARÐ.'NN FRÆGAN MEISTARARNIR 1947 Sjón er sögu ríkari — Komið tímanlega til að forðast þrengsli. MEISTARARNIR í OAG Fram og KR KOMIÐ OG SJÁIÐ ÍAXLANA í DAG BÍTAST Á Knattspyrnufélagið FRAM 12 T í M I N N, laugardagurinn 27. aprfl 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.