Tíminn - 28.04.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.04.1963, Blaðsíða 16
I HRAUSTUSTU KARLMENN FÉLLU í ÖNGVIT Ahrifarík litkvikmynd til bindindisfræðslu KH-Reykjavík, 26. apríl. Bindiindismenn berjast hatram- lega'gegn notkun tóbaks og áfemg- is, svo sem vena ber, en ýmsum hefur þó fundizt þeir gamga full- lamgt í baráttummi, þegar þeir sýna óhörðnuðum unglimgum litkvik- mymd af lumgnauppskurði, sem er ivo „krassandi", að hraustustu Skáta- dagur GB-Reykjavík, 27. apríl Skátadagurinn ver@ur haldinn á morgun, fyrsta sunnudag í sumri. Fara skáitapnir biinings- klæddir í smáhópum til messu í sóknarkirkjum sínum árdegis, en safnast saman síðdcgis á opnum svæðum í hverfum sínum til leikja og starfs, svo að almenningi gefist kostur á að kynnast starfi skátanna. Undanfarm ár hafa skátarnir efnt til skrúðgöngu árdegis á sum- ardaginn fyrsta og hlýtt skáta- messu í Dómkirkjunni, en þegar fjölmenni hefur verið meira en Framhald á 15. síðu. FRAMHERJAR AÐALFUNDUR Framherja, laun- pegafélags Framsóknarmanna f Reykjavfk og nágrenni, verður hald- inn f dag, 28. aprfl klukkan 'i e. h. f Tjarnargötu 26. — Dagskrá: Venjuleg aðaifundarstörf. - Stjórnin. Katrín Oddsdótt ir kosin form. Stofnað hefur verið félag Framsóknarkvenna í Kópa- vogi. Stofnfundurinn var haldinn 5. þ.m. í félagið gengu 63 á stofnfundinum. Hlaut félagig nafnið Freyja, félag Framsóknarkvenna í Kópavogi. Framsóknarkonur í Kópa- vogi hafa um árabil tekið mjög virkan þátt í félags- störfum Framsóknarmanna í Kópavogi, sem hafa á undan förnum árum haldið uppi þróttmiklu starfi. Hefur fylgi Framsóknarmanna í Kópavogi farið ört vaxandi á sl. árum. ITramsóknarkonur munu því með stofnun þessa fé- lags taka enn þá ríkari þátt í félagsstarfinu. Næsti fund ur í Freyju verður haldinn fimmtudaginn 2. maí n.k. kl. 8,30 síðdegis á skrifstofu Framsóknarfélaganna að Álf Framhald á 15. siðu. miönnum verður flökurt af að horfa á hana. Kvikmyndin er bandarísk, og 'hefur verið nefnd á íslenzku: „Einn af 20 þúsund“. Sýnir hún forstjóra sölufyrirtækis í Ameíku, hraustan og á bezta aldri, sem hefur reykt frá því í æsku. Síðan kemur í ljós, að hamn hefur feng- ið lungnakrabba, er annað lungað bráðónýtt, og eimia lífsvon manms- ims, að það verði numið brott. í myndinni, sem er í litum, er fylgzt mjög máikvæmlega með upp- skurðinum, og verður mörgum heldur illa við, er þeir sjá lung- Framhald á 15. síðu. ENGINAFFÖLLAF OSTINUM KH-Reykjavík, 27. apríl. Þelr, sem með súrum svip hafa skorið skorpu og vax í grammatali utan af mjólkur- ostinum sínum, geta nú glaðzt yfir því, að Osta- og smjörsal- an hefur hafið framleiðslu á skorpulausum osti. „Að vísu er það aðeins til reynslu enn, en iitiM vafl er á, að framleiðslan verður í stærri stil, áður en langt um lfður,“ sagði Sigurður Benediktssoiu, framkvæmda. stjóri Osta- og smjörsölunnar, í viðtali við Tínuann. Skorpulausi osturimn er Cryo vac-pa‘kkaður, en sú aðferð er í því fól'gim, að ostimum er stungið í filmupoka, sem síðan er lofttæmdur og lokað. Um- búðirnar eru loftþéttar og koma í staðinn fyrir skorpu og vax, sem áður var notað til a8 vemda ostinm frá myglu og öðrum skemmdum. Sigurður var bjairtsýmm á, að skorpulausa ostimum yrði vel tekið, og verði raunim sú, mun Osta- og smjörsalan auka fram- leiðsluna og fá vélar tii að sneiða ostimn niður í smærri bita og pakka honum þanmig i loftþéttar umbúðir, en enm sem komið er, er hamn sendur í verzlanir í 5 kg. pökkum. Áríð- amdi er, að skorpulausi ostur- inn sé geymdur við u.þ.b. 4ra gráðu hita. Framh. á bls. 15 J Krefjast 100 þús. króna bóta fyrir Hin hvítu segl BÓ-Reykjavík, 27. apríl Hæsta bótakrafa, sem um getur vegna bókar, sem hefur séð dags- ins Ijós hérlendis, verður lögð fram í bæjarþingi Reykjavíkur 2. maf n.k. Krafan er á hendur Jó- hannesi Helga og sögumanni hans í bókinni Hin hvítu segl, og útgef- cndum hennar, en stefnendur kveðast munu hafa uppi kröfu um hundrað þúsund krónur í fégjald. Stefnendui eru frá Ólöf Guð- mundsdóttir, Vesturgötu 17, Akra nesi, ekkja Sigurðar Hallbjarnar- sonar, skipstjóra og síðar útgerð- armanns á Akranesi og börn þeirra átta talsins, búsett á Akranesi, í Reykjavík og Hafnarfirð'i. Stefna hefur þegar veríð birt, en hún er til komin vegna þessara ummæla á bls. 55—57 í bókinni: „Gísli hræðist ekki neitt í þess- um heimi. Og þá ekki Sigurður skurður. Þeim manni stendur ekki hákarl og drekkur brennivín og lýsi og treður illsakir við báð'a heimana, og þegar refsingin kem- ur yfir hann og skip hans er að brotna undir honum, þá kastar Sigurður skurður íram vísu. Maka- laus maður, SiguríSur Hallbjainar- son. Hann stendur gjallandi upp í andlitið á mönnum og gerir grín að þeim, setur sig aldrei úr færi að eignast óvin og verður vel á- gengt, harðduglegum manni til orðs og æðis. Jón Pálmason á Súg- andafirði er einn þeirra, sem Sig- urði tekst að egna til fjandskapar við sig, og sá fjandskapur nær yfir landamæri lífs og dauða. Jón drukknar, og ári síðar þegar verið er að bjóða upp húshjall, sem Jón átti, leggur Sigurð'ur skurður leið sína til Súgandafjarðar með bát, sem hann hefur keypt í Eyjafirði, tvistöfnung, nem Samson heitir, ætlar að búa hann út til hákarla- veiða og fær til þess smið á Súg- andafirði, góðan og gegnan mann, að innrétta iestina, koma upp stoð- um og smíða, kassa undir lifrina. Sigurður leggur kapp á að fá sem mest timbur úr hjalli Jóns heitins, limbur í skilrúm og planka í stoð- ír. Framhald á bls. 15. Hefur H. K. L. snúii baki við kommúnistaflokknum? TK-Reykajvík, 27. apríl. Menn hafa veitt því athygll, að Nóbelsskáldið okkar, Halldór Kiiljan Laxness, hefur dreglð sig ógn af nokkrum sköpuðum hlut,1 til baka úr helðurssætinu á fram- hvorki á himni nó jörðu, han étur boðslista Alþýðubandalagsins í PARDUSDYR I KVENNASKÓLA NTB-París, 27. april. Svart pardusdýr stauk í gær frá hringleikahúsi í uthverfi Parísar- borgar og náðist ekki aftur fyrr en í morgun. Fljótlega eftir útgönguna, stökk pardusdýrið á grunlausan vegfar- enda og beit hann í handlegginm. Starfsmenm hrimgleikahússims og mokkrir lögregluþjónar veittu dýr- inu eftiirf'ör, og af slysni hljóp Skot úr byssu eins lögregluþjóns- ins, og særðust við það tveir á- horfendur og sporhundur, en lög- reglan átti í miklum vanda með að bægja forvitnum áhorfendum frá. Sum skólabörn tóku jafnvel ekkert mark á aðvörunum um að pardusinn væri hættulegur, og sögðu að í Dýrheimum Kiplings Framh. á bls. U>. Reykjavík, en við margar undan-ýmsum vel til fundið hjá flokkn famar kosnlngar hefur hann prýtt lista Sósialistaflokksins og síðar Alþýðubandalagslns. Þetta kemur reyndar ekki á 6- vart. Upp á síðkastið hefur Kiljan lýst því yfir við ýmis tækifæri, að hann sé ekki kommúnisti. Eins og skýrt var frá i blaðinu í gær sagði hann það síðasta í þessa átt fyrir 2 dögum á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn. Þá sagði Kiljan: „Marxismi, Freudismi, eða hvað það heitir, leiðist mér. E.g er ekki heimspekingur, en ég áskil mér rétt til að hugsa, og ég er á kafi í sígildri norrænni hugsun." Það I hefur orðið kommúnistum mikil vonbrigði, að Nóeblsskáldið fékkst ekki á lista flokksins að þessu sinni. Bætir það ekki ástand ið innan flokksins, að Nóbelsskáld ið snýr nú við honum baki. f flokknum leikur allt á reiðiskj álfi eins og kunnugt er, þótt Moskvu- liðig hafi öll tögl og hagldir. Þykir um að fá jarðskjálftasérfræðing í námunda við það sæti, sem skáld ið skipaði áður. HALLDÓR LAXNESS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.