Tíminn - 28.04.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.04.1963, Blaðsíða 4
T f M I N N. íunnudaeur 28. april 1963. — SUMARBÚÐIR KFUM VATNASKÓGUR Sumarbúðir ICFTIM í Vatnaskógi verða starfræktar í sumar eins og undan- farin ár. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast í sumarbúð- um, samkvæmt eftirfarandi skrá: 1. flokkur 7. júní —- 14. júní vika Drengir 10—12 ára 2. flokkur 14. |úní — - 28. júní 2 vikur Drengir 10—12 ára 3. flokkur 5. júlí — 12. júlí vika Piltar 12—14 ára 4. flokkur 12. júlí — - 19. júlí vika Piltar 12—14 ára 5. flokkur 19 júlí — - 26. júlí vika Piltar 12—14 ára 6. flokkur 26. júlí — 2. ágúst vika Unglingar 14—16 ára 7. flokkur 2, ágúst — 9. ágúst vika Drengir frá 9 ára 8. flokkur 9. ágúst — 16. ágú.st vika Drengir frá 9 ára 9. flokkur 16 ágúst — - 23. ágúst vika Drengir frá 9 ára 10. flokkur 23. ágúst — - 30. ágúst vika Drengir frá 9 ára Innritun fer fram á skrifstofu KFUM, Amtmannsstíg 2 B, kl. 4—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Innritunargjald kr 25.00 fyrir hvern dvalarflokk greiðist við skráningu. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu KFUM, sími 17536 og 13437. Skógarmenn KFUM EINBYUSHUS að Sunaárant 40, Kópavogi, fillgsrt ásamt bílskúr meö YOLKSWAEEN-bíl og frðgengimi lóð HÉR ER F r A FERÐ FYRIR AÐEINS KR. 75.850,00 Þessar nýju Zetor vélar eru algjörlega umbreyttar frá hinum eldri Zetor 25A dráttarvélum, sem hafa þó áunnið sér mikið traust hérlendis, sem sér- staklega sterkbyggðar, aflmiklar og endingargóðar vélar. En eftir margra ára tilraunir ern hmar nýju dráttarvélar loks fáanlegar til útflutnings frá Zetorverksmiðjunum, og bendum við yður vinsamlegast á að kynna yður hina ýmsu kosti þessara nýju véla sem fljótlegast. VéJaafköst Zetor 3011 eru 35 hestöfl. Verð þessara nýju véla er um kr. 75,850,00 og er innifalið í því allur ljósa- og rafmagnsútbúnaður, vökvalyfta, ýmsir varahlutir og verkfæri til al- gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. Ef farið er fram á greiðslu- skilmála, þá getum við boðið lán í helming an<dvirðisins til 6 mánaða. Við pöntum greiðast 10.000 krónur og eftirstöðvar 4 dögum fyrir afhendingu, nema greiðsluskilmálar eða aðrir samningar ráði þar um. Sláttuvélar og moksturstæki eða önnur tæki getum við einnig selt með Zetor 3011 dráttarvélunum. SIFREIDIR I MÁNUfil EVERESt TRADING COMPANY UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN GRÓFIN 1 — SÍMI 10090 — PÓSTHÓLF 248 — SÍMNÉFNI: EVEREST Vinningum fjolgar úr 1200 í 1800 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.