Tíminn - 22.05.1963, Síða 2

Tíminn - 22.05.1963, Síða 2
Auðveidið hinum ungu aö byggja AK-Reykjavík, 21. maí. Á síðasba borgai'stjórnarfundi Reykjavíkur urðu enn nokkrar umræður um byggingamál í tilefni af tiilögu Björgvinis Guðmundsson ar, borgarfulltrúa Alþýðuflokks- ins, um að borgars.tjóri láti kanna, hve möng ný heimili cru stofnuð í Reykjavík á ári hverju oig hversu miki'l þörf er á því, iað borgarfé- lagið aðstoði við lausn húsnæðis- vandamála ungs fólks, sem er að byrja búskap. Björgvin fylgdi tillögunni úr hlaði og leiddi rök að því, hve til- finnanlegur skortur sé í Reykja- ÁÆTLUN LITLA FERÐA- KLÚBBSINS KOMIN ÚT Litli feðiaklúbburinn hefur gef- ið út ferðaáætlun f.yrir sumarið, o*g er fyrsta ferðin um hvítasunn- una. Verður farið í Breiðafjarðar- eyjar og um Snæfcllsnes. Farnar verða ferðir um hverja helgi í sumar, flest IV2 dags ferð- ir, en 3 ferðir 2y2 dags. Hefur klúbburinn haft samvinnu við ferðaféiagið Útsýn, en það hefur opnað skrifstofu í Hafnarstræti 7, og mun það annast farmiðasöluna. Nýlega var haldið myndakvöld og sýndar kvikmyndir frá liðnu sumri en teknar verða kvikmyndir í öll- um ferðum klúbbsins í sumar. Úr ræðu Einars Ágústssonar á borgarstjórnarfundi vík á litlum, ódýrum íbúðum fyrir efnalítið ungt fólk, sem er að byrja búskap, og að nauðsynlegt væri, að úr því væri bætt með því að borgin byggði litlar íbúðir, sem unnt væri að selja og leigja með góðum kjörum ungum hjónum, sem eru að stofna heimili. Einar Ágústsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, kvað það sízt of mælt hjá flutningsmanni, að ungt fólk, sem er að reisa heim ili í borginni, ætti í húsnæðisvand ræðum. Annað mál væri það, hvaða leiðir væru heppilegar til þess að leysa þann vanda. Það hefði verið og væri meginstefna Framsóknarflokksins að stuðla að því, að hver einstaklingur gæti eignazt sína eigin íbúð, og hann teldi, að Reykjavíkurborg ætti að auðvelda það með ýmsum aðgerð- um, að Svo gæti orðið. Til dæmis vantaði mikið á, að borgin leysti af hendi þá frumskyldu sína að hafa til reiðu nægilegar lóðir handa ungu fólki, sem vill byggja. En þótt úr þessu væri bætt, væri það síður en svo nóg framlag af hálfu borgarinnar. Það væri held- ur ekki nýr sannleikur, að ráðstaf- anir stjórnarvalda á síðustu árum hefðu stórlega torveldað ungu fólki að eignast sína eigin íbúð, og hefði aðstaða til þess mjög versnað, enda sýndu skýrslur, að byggingar hefðu mjög dregizt sam an, og húsnæðisvandræðin aukizt að sama skapi. Hið bezta, sem flutningsmaður tillögunnar gæti gert fyrir unga fólkið í þessum efnu-m, væri að hafa á-lirif á þing- menn flokks síns og stjórnarinnar, sem þessu ráða, og yrði slík stefnu | breyting stjórnarvalda unga fólk Framhald á 15. síðu. Undirbúningsdeild Vél- skólans reyndist vel Fertugustu og áttundu skólaslit Vélskólans í Reykjavík fóru fram (3. maí s.l. Skólastjórí, Gunnar Bjarnason, ávarpaði nemendur og gesti og skýrði frá starfsemi skól- ans síðastl. vetur. f fyrsta bekk vélstjóra voru 22 nemendur sem flytjast í 2. bekk næsta vetur. f öðrum bekk voru 26 nemendur. Þeir gengu allir und ir próf en einn stóðst ekki. í raf- magnsdedd vélstjóra voru 15 nem endur og stóðust þeir allir prófið. Á s.l. sumri var undirbúin stofn un undirbúningsdeilda í Reykjavík, er búa skyldi menn undir tækni- fræðinám í erlendum skólum. Leit að var hófanna i Danmörku og 70 ár frá fyrsta prófi við Stýrimannaskólann 1 INoregi um, hvort gkólayfirv'öld • þessarra landa myndu sjá sér fært að viðurkenna próf frá væntánlegri undirbúningsdéild, seim inntöku- próf í þarlnda tæknifræðiskóla, en slíkar deildir nefnast þar aspirant klasser. Undirtektir í báðum lönd- unum voru mjög vinsamlgar og var þegar hafizt handa á s.l. hausti og starfrækslan hafin. — 33 nem endur' hófu námið og voru þeir allir. iðnlærðir, að einum undan- skildum, enda er það inntökuskil- yrði í flestum greinum tæknifræði náms á Norðurlöndum. 4 hættu námi snemma í vetur en 29 þreyttu próf, og stóðust það 28 en 20 fengu rétt til inngöngu í danska og norska tæknifræðiskóla. — í deild inni voru, auk íslenzku, kennd tungumálin danska, enska og þýzka, samtals 14 vikustundir, en aðalnámsgrinarnar eru: reikning- ur og ýmsar greinar stærðfræði; eðlisfræði og efnafæði. Auk þss voru kennd fríhendisteikning og perspektiveteikning á námskeiði. Stýriman,naskólanum var saigt upp liinn 11. þ. m. Áður en skóla- stjóri, Jónas Sigurðsson, flutti skýrslu um starf skólans á skóla- árinu, minntist hann þeirra, sem látizt höfðu af slysförum á sjó og UTANKJÖR FUNDAR- KOSNING UTANKJÖRFUNDARKOSN- ING í Reykjavík er í Mela- skólanum, kjallara, alla virka daga frá kl. 10—12; 14—18 og 20—22, sunnudaga frá kl. 14 —18. Utankjörfundarkosning úti á landi fer fram hjá bæjar fógetum og hreppstjórum, og erlendis hjá íslenzkum sendi- fulltrúum. L I S T I FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS í öllum kjördæm um er B - LISTINN. Þegar menn greiða Framsóknar- flokknum atkvæði I utankjör- fundarkosningu, ber að skrifa stórt B á kjörseðilinn. Þeir, sem ekkl verða heima á kjör. dag, 9. júnf, ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komizt örugglega f viðkom- andi kjördeild fyrir kjördag. SKRIFSTOFA FLOKKSINS f Tjarnargötu 26, veitir allar upplýsingar og fyrirgrelðslu viðvíkjandi utankjörfundar. kosningar, sfmar 17945; 19613 15564 og 16066. LÁTIÐ skrifstofuna vita um þá stuðningsmenn ffokksins, sem verða að hefman á kjör- dag. í Iofti og en,n fremur nokkurra manna úr sjómannastétt, er látizt höfðu síðan skólanum var sagt upp síðastliðið vor og brautskráðzt höfðu frá honum. Þá gat skóla- stjóri þess, að 70 ár væru liðin frá því fyrstia próf var haldi'ð við skólann. Að þessu sinni luku 10 nemend ur farmannaprófi og 55 fiski- mannaprófi. Bókaverðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar fyrrv. skólastjóra hlutu 4 fiski-menn, þeir Davíð Guð laugsson, Eymar Ingvarsson, Gunn ar Hallgrímsson og Þorleifur Valdi marsson, sem allir höfðu hlotið ág. einkunn. I janúar s. I. voru brautskráðir frá skólanum 24 nemendur með minna fiskimannaprófi og 22 frá námskeiðum hans úti á landi. Hæstu einkunn við farmannapróf hlaut Þórður Ingibergsson, 7,01, við fiskimannapróf Davíð Guð- lau-gsson, 7,55, og við minna fiski- mannaprófið í Reykjavík þeir Lúkas Kárason og Þórólfur Sveins 1 son, 7,17. Hæsta einkunn er 8,00. Framhald á 15. síðu. | Kosningaskrifstofur B-listans KEFLAVÍK — Hringbraut 69, uppl, sími 1869 HAFNARFJÖRÐUR — aðalskrifstofan er í Strandgötu 33, uppi — 50039 KÓPAVOGUR — Álfhólsvegi 4a, — 16590 AKRANES — Framsóknarhúsinu, — 766 PATREKSFJÖRÐUR — — 8 ÍSAFJÖRÐUR — Hafnarstræti 7 — 535 HVAMMSTANGI — hjá Brynjólfl Svelnbiarnarsyni BLÖNDUÓS — hjá Jónasi Tryggvasyni — 80 SAUBÁHKRÓKUR — Aðalgötu 18 - 191 SIGLUFJÖRÐUR — Framsóknarhúslð, — 461 AKUREYRI - Hafnarstræti 95, - 1443 ; — 2962 VOPNAFJÖRÐUR — hjá Kristjáni V' - EGILSSTAÐIR — hjá Magnúsi Einarssyni NESKAUPSTAÐUR — — 80 VESTMANNAEYJAR — Strandvegi 42 — 880 HVOLSVÖLLUR — hjá Einari Benediktssyni SELFOSS — húsi KÁ, efstu hæð, — 247 Stuðningsfólk B-Hstans er hvatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa þar uppiýslngar sem að gagni mega koma í sambandi við undirbúnlng kosninganna. FRÉTTIR I FÁUM ORDUM ÞJ-Húsavík, 20. maí. I Karlakórinn Þrymur hélt sam- söng í samkomuhúsinu á Húsavík s.l. laugardagskvöld. Söngstjóri kórsins er Sigurður Sigurjónsson, undirleik annaðist Ingibjörg Stein grímsdóttir og einsöngvari með kórnum var Eysteinn Sigurjónsson Húsið var þéttsetið á-heyrendum er tóku söngnum með miklum fögn uði. Fjórtán lög voru á söngskránni og varð kórinn að endurtaka mörg þeirra og syngja aukalög. MB-Reyðarfirði, 16. maí Leikíélag Reyðarfjarðar frum- sýndi. gamanleikinn „Milli tveggja elda“, eftir Leslie Sands um síð ustu helgi viP góða aðsókn og ágætar undirtektir áhorfenda. — Leikstjóri er Ragnhildur Stem grímsdóttir en hún hefur dvalið hér undanfarnar vik-ur á vegutn leikfélagsins við að sviðsetja leik- ritið. Nú hefur verið sýnt bæði a Eskifirði og í Neskaupstað við allmikla aðsókn og góðar undir tektir. í Neskaupstað þáði leik flokkurinn ásamt með leikstjóran um og aðstoðarmönnum, kaffiboð Leikfélags Neskaupstaðar. Nýlega kom út á vegum bókaút gáfunnar Sunnustefs á ísafirði nótnabók með lögum eftir Jónas Tómassonar við ljóð eftir Guð- mund Guðmundsson. Bók þessi ber nafnið Strengleikar og er hin vandaðasta að öllum frágangi. — Halldór Pétursson listmálari hef ur gert káputeikningu. Nafn nótnabókarinnar, Streng- 1-eikar, er jafnframt nafn ljóða flokks þess, er lögin eru gerð við, en í honum eru 30 ljóð, sem þi mynda eina heild. Það hefur tekið tónsmiðinn Jónas Tómasson næs' um 05 ár að gera lögin við þenn- an ljóðaflokk, og samt tekur hani; ekki fyrir nema 21 þeirra. Hagur sparifjáreigenda f -andsvörum sínum við bar- áttu Framsóknarflokksi,ns fyrir vaxtalækkun hafa stjórnar- flokkarnir, ráðlierrar og mál- gögn þeirra reynt að halda því að þjóðinni, a'ð vextirnir væru hafðir svona háir vegna þess, að ríkisstjórninni brynni hagur sparifjáreigenda svo mjög fyrir brjósti. Lengra er vart unnt að komast í hræsni. Með einu pennastriki svipti ríksstjórnin sparfjáreiigendur um 400 millj- ónr krónia miðað við verðgildi erlends gjaldeyris, þegar hún framdi hefndar-gengisfallið á sumrinu 1961. Er nokkur í vafa um það, hvorn kostinn sparifjáreigend- hefðu valið þá, ef þeir hefðu n%tt velja milli 2% vaxtalækk- uniar eða 13% verðrýrnunar krónunnar með gengisfellingu. Verðrýrnun sparifjárinig hefur orðið gífurletga mikil síðan nú- verandi stjórnarflokkar komu til valda. Meiri en nokkru sinni fyrr á jafn skömmum tíma. Trúi því svo sá, sem vill, að það sé fyrst og fremst hiagur sparifjáreigenda, sem ríkisstjórinin ber fyrir brjósti!! Afl fjárins Annan höfu'ðkost vaxtahækk unarinnar segir ríkisstjórnin vera þann, að sparifjármyndun vaxi svo mjöig í landinu. Nefna stjórarflokkarnir cig málgögn stjórnarflokkanna háar tölur í sambandi við sparifjáraukniing- una. Engan skyldi undra, að krónunum fjö'lgaði, þar sem verðrýrnun hverrar krónu hef- ur verið svo gífurleg. En það er ekki krónutalain, sem skiipt- ir máli, heldur raunverulegt verðmæti þess fjár, sem á vöxt- um er, afl þess til framkvæmda »g uppbygginigiar. f árslok 1959 nam sparifé í bönkum og sparisjóðum á spari sjóðbókum og hlaupareikning- um samtals 2.646 milljónum króna. Verðgild iþess í erlend- um gjaldeyri, þegar tekið hef- ur verið tillit til þáigildandi yfirfærslugjalda (þ.e. kr. 25 dollarnn), var 10458 dollurum. Þetta eru ,nú öll ósköpin f árslok 1962 var sparifé í bönkum og sparisjóðum sam- tals 4.417 milljónir króna. Verð gildi þess í erlendum gjald- eyri (kr. 43 dollarinn) nam 10955 dollurum. Riaunveruleg aukning á verðmæti sparifjár- ins skv. þessu hefur því orðið 4.7%. Það eru nú öll ósköpin. Hattkúfurinn verður lágur og kollóttur, þegar búið er að tína úr honum fjaðrir hinnar háu krónutölu. í frysti Hundruð milljó-na af þessu innstæðufé í bönkum og spari- sjóðum er svo dauðfryst í Seðla banlcanum, þrátt fyrir sívax- andi lánsfjárþörf. Möguleikam ir blasa hvarvetna við. Á sama tíma og ríkisstjórnin gumaði af því, að allt væri að fyllast af peningum og spariféð fleytu fyllti fé í nauðsynlegustu fram kvæmdir og ótvíræð stórábata söm þjóðþrifafyrirtæki. 156 % Gott dæmi um það, hve áður þurfti miklu færri og stærri krónur til að gera þá hluti, sem cru undirstaða efnahagsafkom unnar, er 72 rúmlesta, innflutt skip kr. 1.530 þúsund. Nú kost- ar sams konar skip kr. 3.912 þúsund. Hækkunin er 156%. T f M I N N, miðvikudagurinn 22. maí 1963. 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.