Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 5
MB-Keykjavík, 21. maí. AÐALFUNDUR Leikfél. Rvíkur var haldinn s. 1. laugardag. Þar var kosin ný stjórn og ráðinn leikhússtjóri. Er það Sveinn Einars- son, fil. kand Sveinn Einarsson er fæddur 18. framhaldsnáms í Stokkhólmi og mun Ijúka ’þar licentiat-prófi í sumar. Sveinn hefur undanfarin ár flutt fasta leikhúspistla í útvarp ið og var um skeið leiklistargagn- rýnandi við Alþýðublaðið. Meðan hann stundaði nám var hann og 12. 1934, sonur hjónanna Einars ] um tíma aðstoðarleikstjóri hjá Olafs Sveinssonar, prófessors og Kristbjargar Þor- steinsdóttur. ' — Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954 Riksteatret. í stjórn Leikfélags Reykjavíkur voru kosnir, Helgi Skúlason, for- maður, og Steindór Hjörleifsson og Guðmundur Pálsson. Þeir mynda Leikhúsráð, ásamt leikhússtjóra og fór síðan til j in í Reykjavík tilnefnir. Á fundin- Stokk’hólms, þar ! um voru kosnir þrír heiðursfélagar, sem hann lagði1 Arndís Björnsdóttir, Indriði Waage stund á almenna og Egill VilhjálmSson. Leikárinu er nú senn lokið, þó eru eftir nokkrar sýningar á „Hart í bak“ til mánaðamóta. — í dag, uppstigningardag, verð: ur 80. sýning leikritsins, sem nú hefur slegið öll met í aðsókn. — Leikritið mun að öllum líkindum sýnt að nýju í haust. og einum manni, er borgarstjórn- bókmenntasögu og heimspeki. — Hann lauk fil. kand. prófi árið 1958. Þá dvaldist hann einn vetur í París og tók síðan við starfi fulltrúa á dagskrárskrifstofu Rík- isúlvarpsins. 1961 fór hann til VORHATIÐ FRAMSÖKNAR- MANNA í KJÖSARSÝSLU verður haldin að Hlégarði í Mos- fellssveit, annað kvöld, föstudags- kvöld kl. 21.00. Ávörp flytja Jón Skaftason, al- þm. og Valtýr Gu'ðjónsson, fram- kvæmdastjóri. Flutt verður revían „Á skemmti kraftaskrifstofunni“ og Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Áma Norðfjörð leik- ur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar verða seldir hjá eftirtöldum aðilum: Kosninigaskrifstofu Framsókn- armanna, Álfhólsveg 4a, Kópa- voigi. Kosningaskrifstofu Framsókn- armanna, Strandgötu 33, Haf-narf. Verzluninni Steinnes, Seltjarnar- nesi, og enn fremur hjá Magnúsi Sæmundssyni, Eyjum, Kjós, Haukj Níelssyni, Helgafelli, Mosfellssveit og Teiti Guðmundssyni, Móum, Kjalarnesi. Undirbúningsnefndiu. STUÐNINGSMENN Framsóknar- flokksins eru góðfúslega minntir á söfnunina í kosningasjóðinn. — Skrifstofan í Tjarnargötu 26 er opin til kl. 7 á hverju kvöldi. Þessar laglegu sýningarstúikur eru allar í sundbolum frá Sportver h.f. úr helanca teygju-efni. Ekki verður annað sagt en að boiirnir fari þeim vel, enda mjög vandaðir. Garðhúsgögnin eru frá Kristjáni Siggeirssyni. Tízkusýning á veg- um Sportvers h.f. Fegurðarsamkeppnin veröur á Hótel Sögu HF-Reykjavík, 21. maí. ÞANN 24. og 25. þessa mánað- ar verður fegurðarsamkeppnin 1963 háð' í Hótel Sögu. Fyrra kvöld ið fer úrslitakeppnin fram og keppa þær sex stúlkur, sem und- farið hafa birzt myndir af í Vik- unni, og síðara kvöidið munu stúlk umar aka um bæinn í skrautvagni og á eftir verður fegurðardrottning in krýnd í Hótel Sögu. Sjö manna dómnefnd ræður úr- KEFLAVÍK STUÐNINGSFÓLK Framsóknar- flokksins athugi, að kosningaskrif stofa B-listans í Keflavík er flutt á Faxabraut 2. Kosningaskrifslofur B-listans KEFLAVÍK — Faxabraut 2, sími 1950 HAFNARFJÖRÐUR — aðalskrifstofan er í Strandgötu 33, uppi — 50039 KÓPAVOGUR — Álfhólsvegi 4a, — 16590 AKRANES — Framsóknarhúsinii — 766 PATREKSFJÖRÐUR — — 8 ÍSAFJÖRDUR — Hafnarstrætl 7 — 535 HVAMMSTANGI — hjá Brynjólfi Sveinbjarnarsyni BLÖNDUÓS — hjá Jónasi Tryggvasyni — 80 SAUÐÁRKRÓKUR — Aðalgötu 18 - 191 SIGLUFJÖRÐUR Framsóknarliúsið, — 461 AKUREYRI - Hafnarstrætl 95. — 1443 »g — 2962 VOPNAFJÖRÐUR — hjá Kristjáni Víúm EGILSSTAÐIR — hjá Magnúsi Einarssyni NESKAUPSTAÐUR — _ 80 VESTMANNAEYJAR — Strandvegi 42 — 880 HVOLSVÖLLUR — hjá Einari Benediktssynl SELFOSS — húsl KÁ, efstu hæð, — 247 Stuðuingsfólk B-listans er hvatt til að hafa samband vi? skrifstofurnar og gefa þar uppiýsingar sem að gagni mega koma í sambandi við undírbúning kosninganna. flitum, fyrir utan þær leiðbeming ar, sem þegar hafa borizt frá leg- endum Vikunnar og atkvæði þau, er gestir í Súlnasalnum greiða. — Bæði kvöldin verða skemmtiatriði og tízkusýningar og dans á eftir. Dómnefnd skipa þau, Jón Eiríks- son læknir, sem er formaður, Kar- ólína Pétursdóttir, Loftleiðum, frú Ólöf Swanson, fulltrúi frá alheims fegurðarsamkeppninni á Langa- sandi, Sigríður Gunnarsdóttir, tízkusérfræðingur, Eggert Guð- mundsson, listmálari og Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi Loftleiða. Tízkuskólinn sér um hárgreiðslu og snyrtingu stúlknanna og þaðan munu þær aka í skrautvagninum að kvöldi hins 25,'niður Laugaveg og Bankastræti, suður Lækjargötu og Fríkirkjuveg yfir Tjarnarbrú og að Hótel Sögu. HF-Reykjavík, 22. maí. f GÆRKVÖLDI var haldin skemmtun í Hótel Sögu á vegum Eyfirðingafélagsins til fjáröflunar í sjóslysasöfnunina. Þama voru ýmis skemmtiatriði og meðal ann- ars sport og sundfatasýning á veg- um Sportvers h.f. Sportver er ungt og gróskumiklð fyrirtæki, sem framleiðir mest allan sport- fatna® fyrir íþróttafélögin hér í bænum, en leggur samt aðaláherzlu á sundbolaframleiðslu og stretch- buxur. • Flestar stúlkur þekkja vöru- merkið Sportver og líta á það sem tryggingu fyrir vönduðum og falleg um fatnaði, og um það sannfærð- umst við enn betur, þegar við skoð uðum fötin á tízlcusýningunni í gærkvöldi. Stretchbuxurnar eru í öllum regnbogans litum og í þrenns kon- ar gæðaflokkum. Þær, sem eru í bezta flokki eru úr 39% nylon og 61% ull, þær næstbeztu eru úr 55% nylon og 40% ull og þar fyr- ir neðan eru buxur úr nylon-efnum sem blönduð eru gerviullarefnum. Búxurnar eru allar mjög klæði- legar og við þær voru alls kyns jakkar og sportblússur. Einnig voru þarna terylene-blúss ur, er ^portver hefur nýlega haf- islandsmdtið í knattspyrnu í dag Fram og Akureyri leika á Laugardalsvelli K.R. á Akranesi sinn, þar sem völlurinn i Keflavík þykir ekki hæfur til notkunar, og Njarðvíkurvöllurinn ekki tilbúinn. Þetta er 52. íslandsmeistaramót- ið í knattspyrnu og má segja að með því sé knattspyrnan komin í fullan gang ALF-Reykjavík, 22. maí. í DAG hefst fslandsmcistara- mótið í knattspyrnu og fara fram tveir leikir — annar á Laugardals- vellinum i Reykjavik og mætast íslandsmeistarar Fram og Akur- eyri. Á Akranesi leika heimnmenn við KR og hefjast báðir leikirnir kl. 16,00. Þess má geta. ,að á föstudags- Akveðið hafði verið. að þriðji kvöldið fer fram síðasti leikurinn leikurinn færi fram' í Keflavík, milli Vals og Keflvíkinga, en þeim leik hefur verið frestað um í Reykjavíkurmótinu og leika þá Fram og KR — hefst leikurinn kl. 8,30 og verður á Melavellinum. ið framleiðslu á, með kvartermum og ermahnöppum, en það er nýj- ung f tízkuheiminum. Það er ó- þarfi að telja upp alla kosti tery- leneefnanna, þá þekkja flestir, og víst er, að þessar blússur verða vinsæll sumarfatnaður hjá ungu stúlkunum. Sundbolir og 'bikinibaðföt voru þama í miklu úrvali og eru þeir allir úr helanca-teygju og verða m. a. til sölu hjá Marteini Einars- syni og Co., Tíbrá og London, dömu deild. I sambandi við sundbolina má geta einnar nýjungar, en það eru frottébaðslár, en þær hafa Framhald á 15. siSu. UTANKJÖR FUNDAR- KOSNING UTANKJÖRFUNDARKOSN- ING í Reykjavík er i Mela- skólanum, kjallara, alla vlrka daga frá kl. 10—12; 14—18 og 20—22, sunnudaga frá kl. 14 —18. Utankiörfundarkosning úti,á landi fer fram hjá bæjar fógetum og hreppstjórum, og crlendis hjá íslenzkum sendi- fuiltrúum. L I S T I FRAMSÓKNAR- FLOKKSiNS í öllum kjördæm um er B - LISTINN. Þegar menn greiða Framsóknar flokknum atkvæði » utankjör. fundarkosningu, ber að skrlfa stórt B á kjörseðllinn. Þeir, sem ekki verða heima á kjör dag, 9. júni, ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komizt örugglcga I viðkom- andi kjördelld fyrir kjördag. SKRIFSTOFA FLOKKSINS í Tjarnargötu 26, veitir allar upplýsingar og fyrirgreiðslu viðvíkjandi utankjörfundar. kosningar. simar 17945; 19613 15564 og 16066 LÁTIÐ skrifstofuna vita um þá stuðningsmenn flokksins, sem verða að heiman á kjör dag. TÍMINN, fimmtudagurinn 23. maí 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.