Alþýðublaðið - 23.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1940, Blaðsíða 1
RÍTSTJOEÍ: STEFAN, PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR@ANÖ¥R FÖSTUDAGUR 23. ágúst 1940. 193. TÖLUBLAÐ Síðustu fréttlr: Bretareinnigím a5 skjÓta skjeta jffir * ír a riarsiBdS ÞAÐ var tilkynt í Lundúnaútvarpinu eftir hádegið í dag, að Bretar væru nú einnig byrjaðir að skjóta af langdrægum fallbyssum yfir. Ermarsund á víg- stöðvar Þjóðverja á Frakklandsströndinni. r^N#^r**^#s#sr^r***^*s*v#^#^r •#v#v#s#N#^#sr>#0 Þjóðverjar byrjuðu í gær yfir ErmarsuncL En ekki ffiema télf fialltoyssufeáliip nAðu ensbu strðndlnni hjá Dover. Trotzki verðnr jarð- aðnr á ríklskostnað vestnr f Hexfkð. CARDENAS, ríkisforseti í Mexikó, tilkynnti í gær, að '¦stjórn hans hefði ákveðið að sjá 4öim útför Trotzkis og bera' allan kostnað af henni. Oliver Lodge láfion. HINN heimpf rægi vísindamað- ur Sir Oliver Lodge lézt á iieiimili slnu í L(c*nd|3tn í gær tæp- lega níraeður að aldri. Hann var fyrir aldamótin lang- -~m tíma prófessor í eðlisfræði við háskólann í Liverpool. Á síðari árum gaf hann sig meira og meira að spirtisma. T-yÓÐVERJAR byrjuðu allt í einu í gær að skjóta af lang- *r^ drægum fallbyssum yfir Ermarsund. Hófst skothríðin kl. 11 árdegis og var þá beint gegn brezk- um kaupskipaflota, sem sigldi undir herskipavernd norður sundið skammt fyrir sunnan Dover, þar sem þaðier mjóst, eðá aðeins 37 km. Engin kúlan hitti. Þær féllu allar í sjó- inn, enda voru kaupskipin þegar í stað hulin reykjarmekki af herskipunum og komust þau öll heilu og höldnuí gegn- um sundið. . Skothríðin stóð í þetta sinn ekki nema hálfa klukku- stund. En klukkan 9 í gærkveldi hófst hún á ný og var þá skotið alla leið yfir á Kentströndina umhvérfis Dbv'er. Sá- ust blossarnir, þegar skotið var, yfir á Frakklandsströndinni, hálfri annarri minútu áður en kúlurnar sprungu umhverfis Dover. Aðeins 12 kúlur komu þó niður á ensku ströndinni og ollu nokkru tjóni á mönnum og mannvirkjum. Eftir þrjá stundarfjórðunga þagnaði skothríðin á ný. Bretar svara með loftárás. Umferð stjornaA einaklnkku stud eför eistau reglnnt Mísskilningur í gær, sem hefði hæg- lega getið valdið slysum og íjóni. Meðan skothríðin stóð yfir í gærkveldi sást allt í einu mik- ill eldbjarmi yfir frönsku ströndinni og skothríð úr loftvarna- byssum heyfðist alla leið til Englands. Talið er víst, að brezkar spréngjuflugvélar hafi verið að verki, og hafi skothríð Þjóðverja yfir Ermarsund verið svarað með loftárás á fallbyssustæðin á frönsku ströndinni. __________________,_____________^ Fjöldi fólks var saman kominn á ströndinni umhverfis Dover bæði fyrripartinn í gaarog í gær- kveldi til þess að horfa á bloss- ana yfir á Frakklandsströnidinni og sjá fallbyssukúlur Pjóðverja springa. f árásinni á skipaflotann mynduðust ógurlegiT vatnsstrók- ar, pegar kúlurnar skullu í sjó- inn, en tjón varð ekkert af þeim. SÁ ATBURÐUR gerðist hér í bænum í gær, sem hefði getað valdið miklum ó- þægindum og tjóni fyrir veg- farendur og bifreiðaeigend- ur, ef illa hefði farið* Brezkur lögregluþjónn tók ;allt í einu stjórn umferðar um gatnamót Bankastrætis, Aust- urstrætis og Lækjargötu í sín- ar hendur. Var þetta klukkan -4. Eins og kunnugt er, er nú göð samvinna milli hinna brezku og íslenzku lögreglu- manna, en um þetta sneri brezka lögreglan sér alls ekki til íslenzku lögreglunnar og kom J)étta því hinni síðarnefndu al- gerlega á óvart. Þetta þurfti þó ekki að vera neitt hættulegt, ef brezki lög- regluþjónninn hefði stjórnað umferðinni samkvæmt settum reglum, en þetta gerði hann ekki. Hefði það getað haft þau á- hrif, ef slys eða árekstrar hefðu orðið, að tryggingarfélög bif- reiða hefðu með fullum rétti getað neitað að gréiða trygg- ingar — og skilja menn hvílíkt tjón hefði getað orðið af þessu. Fulltrúi lögreglustjóra, ásamt yfirlögregluþjóni, fóru í bifreið um þessi gafcnamót eftir settum umferðarfeglum, en voru stöðv- aðir. Fulltrúinn spurði þá lög- regluþjóninn hver hefði gefið honum fyrirskipun um að taka * i Frh'. á 4. síöu. Loftárás á eftir. Þegar fallbyssuskothrí'ðinni var lokið á skipaflotann, án þess að nokkurt skipanna hefði verið hæft, komu þýzkar flogvélar á vettvang og hófu loftárás á þau. En það fór á sömu leið. Engin sprengikúlan hitti. Ein þýzka flugvélin var skotm niður. Hinar lögðu á flótta fyrir skothríðinni úr lioftvarnabyssum herskipanna. Bitler andvígur of- beldi eins og fiandhi! BERLÍNARÚTVARPIÐ sagði tvísvar í gsær í utsend- ingium, sem ætlaðar voim fyrlr Indverja og íóm fram á hin- Frh. á 4. siöu. Mý feyand orssfu , flugvéla. | Braðfleygari en ftekkst hafa hinoað til. FREGNIR hafa borizt frá Los Angelos í Kaliforníu um nýja gerð prustuflugvéla, seni fer með 750 km. hraða á klukkustund, eða meiri hraða en nokkrar orustu- flugvélar hingað til, og er búin einni hríðskotabyssu og 5 litlum vélbyssum. Flugvélar þessar nefnast F—38. 600 slíkar flugvélar verða smíðaðar og kostn- aðurinn áætlaður 50 millj- | ónir sterlingspunda. í Los Angéles hef ir einn- ig verið smíðuð flugvél, sem getur flogið viðkomu- laust þaðan til Evrópu og til baka. REIMS 0 'VBROUS PAR/S Mi STfíA FRANKRÍ6 KORT AF ERMARSUNDI Það er skotið á 37 km færi milli Calais og Doyer- Rétt loftvarnarað- ferðbjargaðibarninn LOFTVARNASJÁLFBOÐA- LIÐI í úthverfi í London vac fyrir nokknu aö tala við kionu, sem stöö með barn sitt I; dynum á húsi einu þegar hann heyr'ði að sprengja féll skammt ÍÉ&. Hann reyndi að fá konuna til að leggjast niður, en hún vildi það ekki. Þreif hann þá af henni Frh. á 4. sfðu. Loftárás á London snemma í morgun. -------;----+----;------- TSluverf tjón varð afi áráslnni. _---------------4------------------ A ÐVARANIR UM LOFTÁRÁS voru gefnar í London ±\ snemma í morgun. Skömmu seinna flugu þýzkar flug- vélar inn yfir borgina, þó fáár saman eða ein og ein, og vörpuðu niður sprengikúlum á nokkrum stöðum áður en tekizt hafði að hrekja þær á brott. í einu úthverfi varð kvikmyndahús fyrir sprengikúlu og hrundi og miklar skemmdir urðu á húsum í öðru úthverfi. Um manntjón eru engar tilkynningar komnar enn. ltalskar flugvélar gerðu árás á iAlexandría í morgun. Hyer flug- Þegar aðvörunin var gefin um loftárásina héldu borgarbúar skipulega og rólega til loftvarna- byrgjanna. Skotið var af loftvarnabyssum á árásarflugvélarnar, og var sfcot- hríðin svo áköf í einu "'hverfi borgarinnar, að flugvélairnar urðu þar strax frá að hverfa. Loftárásir á Bretland voru með minnsta móti í gær. Alls voru iskotnar niður sjö þýzkar flug- vélar og fjórar brezkar. Fiug- menn úr tveimur brezkum flug- vélum björguðust. vélafylkingin bom á fætur ann- ari, en fJugvélarnar flugw mjög hátt og misstu því margar af sprengjunum marks. Sigurgeir Sigurðsson biskup hefir verið kjörinn heið- ursfélagi Sambands íslenzkra karlakóra. Áður hafa verið kjörnir heiðursfélagar sambandsins þeir söngstjórarnir ,Jón Halldórsson, Sigurður Þórðarson, Sigurður Birkis söngkennari og Sigfús heit- inn Einarsson tónskáld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.