Alþýðublaðið - 11.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1940, Blaðsíða 1
RÍTSTJORI: STEFAN PETUKSSON ÚTGEFÁNDI: ALÞÝÐUFLOKKUMNN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 11. OKT. 1949 136. TÖLUBLAÐ i segsr ispp samoiMgim. IÐJA, félag verksmiðju-, fólks, samþ. með sam- ;• hljóða atkvæðum á fundi sínum í gærkveldi að segja upp samningum fé- lagsins við atvinnurek- endur. KosDing í saðibands |Iil í Iðjra 0| Sókn. KOSNINGAR á 16. þing Al- þýðusambands íslands hafa farið fram í tveimur fé- lögum hér í Reykjavík síðustu dagana. 1 Iðju, félagi verksmiðjutfólks vonu þessir fuHtrúar kosnir: Runólfur Pétursson, SnorriJöns son, Ólafur H. Einarsson, Kristr björg Einarsdóttir, Jón Ólafsson, Paul Kunder, Alexander Guö- jónsson. I starfsstúlknaféiaiginu „Sókn" var kosinri fulltrúi, Oddný Guð- laugsdóttir, en til vara Aðalbeið- ur Hólm. í báðium félögum var samþykt ályktun um skipulagsbreytingar á Alþýðusambandinu, enda mun fruimvarp til nýrra laiga fyrir sambandið, sem felur þetta í sér, verða lagt fyrir sambandsþing en frumvarpið hefir verið undir- búið af ýmsum helztu leiötogum verklýðsfélaiganna. Verklall trésmiða bjá Biiliaird & Schnltz. VERKFALL það, sem Tré^ smiðafélag Reykjavíkur hafði boðað og samþykkt, hófst í dag. ' Sáttasemjari ríkisins reyndi að koma á sættum í deilumáli þeirra við Höjgaard & Schultz, en það tókst ekki. Utairfkhnilaráihena sendlherra Bandarikjann Og lýsir pví yfir, að þriveldabandalagi Japans, Þýzka lands og ftalíu sé ekki stefnf gegn Bandaríkjunum! ÍN ákveðna framkoma Breílands og Bandaríkjanna í*: Austur-Asíumálunum hefir nú leitt til þess, að Jap- anir hafa stigið eitt sporið aftur á bak enn. í gær bað Matsuoka utanríkismálaráðherra Japana um viðtal við Grew, sendiherra Bandaríkjanna í Tokio*og lýsti því yfir við hann, að þríveldabandalagi Japan, Þýzkalands og ítalíu væri ekki stefnt gegn Bandaríkjunum. Matsuoka sagði, að þrívelda- bandalagið væri friðarbanda- lag, stofnáð í því skyni, að koma í veg fyrir, að styrjöldin breiddist út, en bætti því við, að það hlyti hún að gera, ef Bandaríkin veittu Bretlandi hernaðarlega aðstoð. I London er gert gys að þess- um síðarnefndu ummælum jap- anska utanríkismálaráðherrans, og sag-t, að þau verði ekki skil- sína I Berlín oq Rómabori in öðruvísi, en. að Japan, Þýzka- land og ítalía telji það hlutverk sitt að bera vit fyrir Bandaríkj- unum og vernda þau fyrir sjálf- um sér! Engum dettur það í hug í London, að Bandaríkin láti þríveldasamninginn hafa nokkur áhrif á afstöðu sína til styrjaldarinnar og stuðning sinn við Breta, hyort heldur Japan hótar með stríði eða þyk- ist vilja forða Banadríkjunum frá því. að dragast inn í það. eu Þeir verða ekki sendlr þangað afturS Settir sendiherrar (chargé d'affaires) Bandaríkjanna í Berlín og Rómaborg hafa ver- ið kvaddir heim. í opinberri tilkynningu, sem birt var í Washington í gær, segir, að þeir hafi verið kall- aðir heim til þess að gefa stjórn sinni skýrslu, og var íekið fram, að þeir myndu ekki hverfa til starfa sinna aftur fyrst um sinn. Fulltrúum sendi- sveiíanna hefir verið falið að veita þeim fqrstöðu þar til öðru vísi verður ákveðið. Það er tekið fram í Washing- Húsalelgnnefndaðvararliðs eigendur með aaiar Mtlr. Félagsmájaráðuneytið skrifar bæjar- stjórn og utanríkismálaráðuneytii brezka sendiherranum. HÚSALEIGUNEFND mun vera í þann veg- inn að nota sér heimild þá, sem gefin var í bráðabirgða- lögunum um að taka auð húsnæði leigunámi handa húsnæðislausu fólki. Hefir nefndin tilkynnt húseig- endtim, sem hafa ajuð húsnæði, að ef þeir verði ekki búnir að ráð- stafa húsnæðinu til húsnæðis2 Frh. á 4. síðu. ton, að þessi ráðstöfun sé ekki gerð í öðru augnmiði en því, sem að framan greinir, en all- alménnt er litið svb á, að hún hafi verið gerð vegna þrívelda- sáttmála Þjóðverja, ítala og Japana. Eins og kunnugt er kvöddu Bandaríkin heim sendiherra sinn í Berlín 1938, vegna Gyð- ingaofsóknanna, og var þá sendisveitarstarfsmaður að nafni Kirk settur til þess að gegna embættinu, og hefir hann gert það síðan. I gær var afmæli kínverska lýðveldisins og flutti Chiang Kai Shek ræðu af því tilefni, en Roosevelt sendi kínversku stjórn- inni heillaóskaskeyti. Chiang Kai Shek sagði í ræðu sinni, að með hinni nýju skipan í Austur-Asíu hefði Japan upp- haflega ætlað sér að kúga Kín- verja, en síðar hefði það haft víðtækari áform — einskonar S:ór-Asíu umdir |apanskri „vernd" og væri markmiðið nú að verða öllu ráðandi hvarvetna í Austtur- Asíu og á Kyrrahafseyjum. Sendiberra Kína í Londonfiutti eipnig ræðu. Hann kvað Japani hafa svo miklu að sinna í Kína, að þeir geti ekki orðið Þjóð- verjUim og ítölum að neinu liði, og ættu Bretar og Bandaríkja- menn að sameinast með Kín- verju'm gegn Bandaríkjunum- Op^erra atað I MM- BluggalIktogíHýzkalandi Stdentafélagið baiaað! NORSKA útvai-pið í London skýrði frá því í gærkveldi, að Gyðingaofsóknir væru nú að byrja í Noregi að tilhlutun hinna þýzku yfirvalda þar. Er byrjunin lík og í Þýzka- landi og öðrum löndum Mið- Evrópu, sem þýzka nazista- stjórnin hefir lagt undir sig. Sauri og óþverra er atað á búð- arglugga í Oslo, og er sérstak- lega nefnd ein búð við Ðram- mensveg. , Almenningur hefir þegar á margan hátt látið í ljós andúð sína á slíkum skrílshætti þýzku nazistanna og áhangenda þeirra í Noregi. Hafa t. d. stúdentar komið jafnharðan og þvegið gluggana, vog stöðugúr straum- ur viðskiptavina hefir verið í búðina á Drammensveg svo sem í svars skyni við fram- (Frh. á 4. síðu.) Rooseveit flytur) pýðiugarmikla fræðu ásininedag. ROOSEVELT Banda- ríkjaforseti flytur ræðu næstkomandi suuun- dag og bíða menn hennar með mikilli óþreyju. Nýjar og nýjar ráðstaf- anir til þess að treysta landvarnir Bandaríkjanna eru nú gerðar. Stimson hermálaráðherra sagði í gær, að unnið væri af miklu kappi að því að end- urbæta flugstöðina í Fair- banks í Alaska svo og landvarnirnar á eyjunmi Hawai á miðju Kyrrahafi. Þar verður bráðlega hafð- ur heill herskipafloti — ekki flotadeild aðeins, sem vprið hefir. kwmM síoðwar ítlliitfl- !i| toáefea tll Japai. Fregnir frá Bandaríkjunuim herma, að ráðstafanir hafi ver- ið gerðar til þess, að aiuka að- stoðina Bretum til handa. íflug- vélaiðnaði Bandaríkjanna verður bráðlega Unnið sem Bandaríkin sjálf væru i stríði og verða flug- vélar framleiddar jafnt fyrir Bret- land og Bandáríkin. Kanada hefír stöðvað allan út- flutning á kiopar, aluminíum úg fleiri málmum og efnum, sem nauðsynleg eru tíl hergagnagerð- ar. Líkur eru til, að Bandaríkin stöðvi einnig bráðlega útfMning á kopar til Japan og sennilega jafnframt á hráolíu. Hæstiréttur: AlpýðDsamband Islaids sýknað« kaðabötakrðfn vepa verkfalls. I3VÍORGUN var upp kveðinn í Hæstarétti dómur í málinu Aðalsteirin Sveinsson gegn Al- þýðusambandi íslands og Iðju, félagi verksmiðjufólks á Akur- eyri með þeirri niðurstöðu, að Alþýðusambandið og Iðja voru algerlega sýknuð. Tildrög máls þessa voru þau, að árið 1937 ákvað Iðja að hefja verkfall í þeim tilgangi að knýja verksmiðjueigendur á Akureyri til þess að gera heild- arsamninga við félagið um kaup og kjör verksmiðjufólks á Akureyri. Höfðu þeir frá stofnun félagsins árið 1936 neitað að viðurkenna félagið sem samningasaðila. Stóð verk- fall þetta frá 2. nóv. 1937 til 29. nóv. sama ár. Stefnandinn, Aðalsteinn Sveinsson, hafði unnið í skó- verksmiðju Jakobs Kvaran á Akureyri. Taldi hann sig hafa verið andvígan verkfallinu, en verið meinað að vinn.a Gerði hann kröfu til þess, að Alþýðu- sarnbandið, sem fyrir sitt leyti hafði samþykkt verkfallið, og félagið Iðja yrðu dæmd til að greiða sér skaðabætur, sem svaraði vinnutjóninu þann tíma, sem verkfallið stóð yfir. í forsendum Hæstaréttar segir svo: Það virðist mega gera ráð Frh. á 4 .síðu. *,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.