Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 1
El'TSTJORI:' STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: AUÞÝÐUFLOKKÐBINK XXL 'AftGANG&R MANUDAG 11. NÓV. 1940. 287. TOLUBLAÐ £ WLLTEUAR á . sam- baaadsþing eru i>eðn- j ir að gefa síg fram með * kjörbréf sín í skrjfstoíu | í Alþýðusambandsins í. dag ? I og á. œorgtm. til kl. 4. i m§m. iifiíi' ím ÍfilÍW;-;':/: JÖLÐl maaua var ^ð leik á T|ör»ÍHni i gær breði á sksti.tran ®g skíðasleðum, enda var ísmn trausíur nenia rétfc við lisai, þar sem ís hafði verið tekinn í íshús á laugardaginn. Börn, sem voru þarna að leika sér, vöruðust þetta ekki, og féll eitt þeirra ofan í vökina. Fór það undir skörina, en sam- stundis bar þarna að brezka hermenn, sem voru þafna á skautum og kastaði einn þeirra sér í vökina og kafaði eftir barninu. ; Gat hann bjargað bárninu. TpGILEGUSTU JAE&SKJÁLFTAR í manna minmun *** urðu í Rúmeníu í gærmorguu. Byrjuðu $>eir um kl. 4 og stóðu f margar klukkustundir. Fréttir af jaroskjálftunum eru enn þá ógreinilegar. En fjöldi stórhýsa féll í rústir í höfuðborginRÍ Bukarest, og ..er sagt, að varla sé nokkurt hús í foorginm óskaddað. Stórkostlegar skemmdir urðu eútnig í öðram borgum, þar á meðal í Galátz, en maraitjón er í morgun talið foafa orð- ið niiftna en við var feúist í gser. Áætlað er, að þúsund matms hafi heðið hana, þar af «m 600 í Bukarest. Eitt a£ húsum þeim, sem í *~7 * " '" Bukarest hrundu var tíu hæða íbúðarhús, og hafa þegar 200 íík "veri'ð dregin út úr rústun- úm þar, á meðal þeirrá lík margra ítalskra og þýzkra liðs- foringja, sem fyrir stuttu siðan höfðu fiutt inn í húsið. Konungshöllin í Búkarest er sögð hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Tvö" sjóslys lii maiiir-íftrit á Mm éffurleot tfén á ölfu- ; llDdSSVffiðÍtEO. Þá er sagt, að ógurlegt tjón hafi orðið á olíulindasvæðinu fyrir norðan Doná, en allar nán ari íréttir af því, eru þó enn ókomnar. .' Eldár^'gusu upp á mörgum stöðum, járnbrautarvagnar fóru út af sporinu og stöðvuðu all- Frh. á 4. síðu. T Lfóslaiist sklp ratet á i*S44 1 fjrrriiiétt* ff ðist mikiH @i ^estsnapnae^Ja LlNUVEIÐARINN E L D BORG fór héðan á laugardagsmorgun kl. 11.30 á- íeiðis út með fullfermi af nýj- um fiski ,eða um 175 tonn. Khskkan 3.25 aðfaranótt sunnudags, þegar skipið var staít um 30 sjómílur suðvestur af Vestmannaeyjum í svarta myrkri og norðaustan stormi, rakst Ijóslaust ókunhugt skip á Eidborg — og varð áreksturinn mjög harður.' Svo einkennilega brá við að engu ]jósi var brugðið upp á Mnu Ijóslausa skipi meðan skipin voru að Iosna hvort frá ö'ðru né á eftir og h*»*f hið ó- þekkta skip út í náttmyrkrið. Friðrik Þorvaldsson útgerðar stjóri skýrir Alþýðublaðinu enn fremur þannig frá: ,,Ég fekk tilkynningu um á- reksturinn í gærmorgun kl. 7.30. Þá mun Eldborg hafa ver- ið búin að senda skeyti. Ég sneri mér strax til Skipaútgerð- ar ríkisins og bað um að Ægir yrði sendur til hjálpar. — Fór Ægir héðan eftir hálftíma og kom á vettvang kl. 6—7 í gær- kveldi. Ég spurði skipstjórann á Eldborg áður hvort senda ætti báta frá .Vestmannaeyj- um, hann taldi ekki þörf á því að svo komnu, en þó biðu bát- ,ar í Eyjurn lengi dags í gær al- Frh. á 4. síðu. VÖ hörmuleg sjóslys urðu sföastliðinn laugardag. Fórst lítill vélbátur á Skjálf- anda með þremur mönnum, tveir komust a£, en einn drukn- aði. Þá fórst og véíbátur við Ólafsvík með fjórum mönnum, drukknuðu þrír þeirra, en einn komst af. Fréttaritari Alþýðublaðsins á Húsavík skýrir svo frá: '. Hér ,varí,hæ,gyiðri framan af deginum bg'fóru margir bátar á sjó. Um kiukkan þrjú voru allir bát'arnir komnir að nema tveir, trillubáíur og selgbátiar. Hvessti þá skyndiléga með miklum sjógangi. Kom seglbát- urinn skömmu seinna og hafði ekkert orðið þar að, en triilu- báturinn kom ekki. En um kvöldið komu tveir menn af þremur, sém höfðu verið á bátnum og hafði báturinn brotn að við svokallaða Saltvík inn- an við kauptúnið; höfðu þeir komist í land, en þriðji maður- inn drukknað. Sá, sem drukknaði hét Síetán Halldórsson, frá Traðargerði við Húsavík. Var hann 41 árs að aldri, lét eftir sig konu og 4 börn í ómegð. Þeir, sem ^af komust heita Sigurmundur og Aðalsteinn Halldórssynir frá Hallbjarnar- stöðum á Tjörhesi. Skýra þeir bræður svo frá slysinu: Þegar óveðrið skall á, varð svo dimmt, að þeir sáu ekki til lands, fyrr en þeir voru komnir uþp í Saltvíkina. Ætluðu þeir þá að snúa við, en þá bilaði vélin. Reyndu þeir þá að kom- Frb. á 4 .siÖu. Dé á sweitasefpi sfnu á Engiaiidf á sminuilngsnétty 7% érm að aldrf ----------------»__----------._ "VT EVILLE CHAMBEHLAIN, fyrrverandi forsætisráð- ly herra Breta. lézt á:sveitasetri síuu á Eugíaudi í fyrri- nótt, éftir langa vauhéilsia, hér um bii 72 ára að aldrí.. \ Með Neville Chamberlain er fallinn í valinn eính af þekkt- ustu stjörnmálamöhhum Eng- landsi á þessari öld. Hann var sonum hins fræga brezka stjórn máJamanns Joseph Chamber- lains, og bróðir Austeii Cham- berláins, sem um nokkur ár var utanríkísmálaráðherra Breta á þriðja tug þessarar aldar. Neville Chamberlain var fæddur þ. 18. marz 1869 í Bir- mingham og byrjaði ungur að láta málefni ættborgar sinnar. til síh taka, eins og faðif hans og bróoir. 1911 var hann kosinn í borgarstjórn í Birmingham og varð 1914 forseti borgarstjórn- . arinnar. 1915—1916 var hann borgarstjóri í Manchester. En. 1918 var hann í fyrsta sinn kos- inn á þing ai' brezka íhalds- flokknum. Fjórum >árum síðar, 1922, varð hann postmalaráðhérra í stjórn íhaldsmanna, 1925—'29 var hann heilbrigðismálaráð- herra í stjórn Baldwins, 1931— 1937 i'jármálaráðherra í hinni svonefndu þjóðstjórn hans, en var forsætisráðherra þangað til í maí 1940, þegar Churchill myndaði stjórn sína. Chamber- lain var þó áfram í stjórninni og átti sæti í stríðsráðuneytinu, þar til fyrir nokkrtlm vikum, að hann varð að segja af sér sökuni heilsubilunar. . Saga Chamberlains síðustu árin má með sanni kallast harm saga. Enginn einn maður» lagði annað eins á sig og hann til þess að afstýra styrjöldinni. Öllum ^^^^^ CHAMBERLAIN. er enn í fersku minni, hvernig hann gamall maiur, Ílaug þrisv- ar sinnum til Þýzkalands til þess að reyna að koma viti fyr- ir Hitler. En allt var árangurs- Iaust. Og þegar sýnt var að ó- friður var ófajákvæmilegur var hann jafnákveðinn í að berjast til sigurs eiris og allir aðrir' f'or- ystumenn Breta. En hpnum varð ekki auðið að sjá þann sigur, eins og hann hafði von- að, þegar hann sagði í stríðs- byrjun, að hann ætti aðeins eina ósk eftir: aðsjá Hitler velta úr völdum, og Evrópu rísa við á ný á grundvelli friðar og frels- is. Moloto¥ fer tffl lín á fund Mitlers! Ekici aðeinsg kúrfeisisiieinisdkn. ÞAÐ vai^ tilkyrmt opinberlega bæði í Moskva og Ber- lín á laugardagskvöldið, að Molotov forsætis- og ut- anríkisráðherra sovétstjórnarinnar myndi heimsækja Ber- lín í þessari viku og var látið í veðri vaka, að hann ætlaði með því að endurgjalda heimsókn Ribbentrops í Moskva í fyrrahaust, þegar vináttusamningur Staiins og Hitlers var undirritaður. Og í gærkveldi var aftur tilkynnt í báð- um þessum borgum, að Molotov væri farinn.af stað frá Moskva. Grunur leikur á, að það sé ekki aðeins kttrtessisheinisékn, sem Molotov er að gera í Ber- Frþ. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.