Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 1
KITSTJ0RI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDí: AJLÞÝDUFLOKKURINN XXI, Á'ftGANGtJB MANUDAG 11. NÓV. 1940. 2S7. TÖLUBLAÐ ®H mðrfi þeirrá ULLTRUAR á . sam- baKdsþing eru beðn- ix að gefa sig fram meö kjörbréf sín í skrifstofu Alþý&usambandsins í dag og á roorgun til kí. 4. »iiir terni Irá F mumia var að leik á Tjöoimni i gær bæði á skantuan »g skíðasleðum, enda var ísráin trausÍMr nema rétt við lisiaé, þar sem ís hafði verið tekiiM í íshús á laugardaginn. Börn, sem voru þarna að Jéika sér, vöruðust þetta ekki, og féll eitt þeirra ofan í vökina. Fór það undir skörina, en sam- stuntíis bar þarna að brezka hermenn, sem voru þarna á skautum og kastaði einn þeirra sér í vökina og kafaði eftir barninu. Gat. hann bjargað baírninu. TpGíLEGUSTU JARDSKJÁLFTAIi í manna minnum urðu í Rúmeníu í gærmorgun. Byrjuðm |>eir um kl. 4 og stóðu í margar klukkustundir. Fréttir af jarðskj álftunum eru enn þá ógréinilegar En fjöldi stórbýsa féll í rústir í köfuðborgúmi Bukarest, og ev sagt, að varla sé nokkurt hús í borginni óskaddað. Stórkostlegar skemmdir urðu einnig í öðrum borgum, þar á meðal í Gaíatz, cn mannfjón er í morgun talið hafa orð- ið minna en við var búist í gær. Áætlað er, að þúsxrnd manns hafi heðið bana, þar af um 800 í Bukarest. Eitt a£ húsum þeim, sem í Bökarest hrundu var tíu hæða íbúðarhös, og hafa þegar 200 Hk verið dregin út úr rústun- uin þar, á meðal þeirra lík margra ítalskra og þýzkra liðs- foringja, sem fyrir stuttu síðan höfðu fíutt inn í húsið. Kommgshöllin í Biikarest er sögð hafa orðið fyrir miklum skeatmdum. ðgurlegt tlóu á oliu- listefifæSiaa. Þá er sagt, að óguriegt tjón hafi orðið ó olíulindasvæðinu fyrir norðan Doná, en allar nán ari fJéttir af því, eru þó enn ókomnar. Eldar. gusu upp á mörgum stöðum, járnbrautarvagnar fóru út af sporinu og stöðvuðu all- Frh. á 4. síðu. Tvö s, um hdglBa Sius maður iðisí a Húsa r 1 T l$Manst stóp rakst 44 í fjrrrinóft. n> --------------- iiteiiwelHiiifliiii laskaðist sniklH ©n er ssú ksmiMia til VestsnaBiiaaeyja Línuveibarinn e l d BORG fór héðan á laugardagsmorgun kl. 11.30 á- íeiðis út með fullfermi af nýj- um fiski ,eða um 175 tonn. Kívkkan 3.25 aðfaranótt sunnudags, þegar skipið var statt um 30 sjómíhir suðvestur af Vestmannaeyjum í svarta myrkri og norðaustan stormi, rakst Ijóslaust ókunnugt skip á Eldborg — og varð áreksturinn mjög harður. Svo einkennilega brá við að engu Jjósi var brugðið upp á hinu Ijóslausa skipi meðan skipin voru að losna hvort ffá öðrvi né á eftir og Irr«*f hið ó- þekkta skip út í náttmyrkrið. Friðrik Þorvaldsson útgerðar stjóri skýrir Alþýðublaðinu enn fremur þannig frá: ,,Ég fekk tilkynningu um á- reksturinn í gærmorgun kl. 7.30. Þá mun Eldborg hafa ver- ið búin að senda skeyti. Ég sneri mér strax til Skipaútgerð- ar ríkisins og bað um að Ægir yrði sendur til hjálpar. — Fór Ægir héðan eftir hálftíma og kom á vettvang kl. 6—7 í gær- kveldi. Ég spurði skipstjórann á Eldborg áður hvort senda ætti báta frá Vestmannaeyj- um, hann taldi ekki þörf á því að svo komnu, en þó biðu bát- v ar í Eyjum Jengi dags í gær al- Frh. á 4. síðu. VÖ hörmuíeg sjóslys urðu síðastliðinn laugardag. Fórst lítill vélbótur á Skjálf- anda með þremur mönnum, tveir komust af, en einn drukn- aði. Þó fórst og vélbátur við Ólafsvík með fjórum mönmtm, drukknuðu þrír þeirra, en einn komst af. Fréttaritari Alþýðublaðsins á Húsavík skýrir svo frá: Hér var hægyiðri framan af deginum og fóru margir bátar á sjó. Um klukkan þrjú voru allir bátarnir komnir að nema tveir, trillubátur og selgbátúr. Hvessti þá skyndiléga með miklum sjógangi. Kom seglbát- urinn skömmu seinna og hafði ekkert orðið þar að, en trillu- báturinn kom ekki. En um kvöldið komu tveir menn af þremur, sem höfðu verið á bátnum og hafði báturinn brotn að við svokallaða Saltvík inn- an við kauptúnið; höfðu þeir komist í land, en þriðji maður- inn drukknað. Sá, sem drukknaði liét Síetán Iialldórsson, frá Traðargerði við Húsavík. Var hann 41 árs að aldri, lét eftir sig konu og 4 börn í ómegð. Þeir. sem ,af komust heita Sigurmundur og Aðalsteimi Haildórssynir frá Hallbjarnar- stöðum á Tjörnesi. Skýra þeir bræður svo frá slysinu: Þegar óveðrið skall á, varð svo dimmt, að þeir sáu ekki íil iands, fyrr en þeir voru komnir upp í Saltvíkina. Ætluðu þeir þá að snúa við, en þá bilaði vélin. Reyndu þeir þá að kom- Frh. á 4 .siðu. ií® a sveitasefr* á stumniiagsnétt, 72 ára aO aidrf EVILLE CHAMBERLAIN. fyrrverandi íorsætisráíi- Ý ^ herra Breta, lézt á sveitasetri sínu á Euglandi í fyrri- nótt, eftir langa vahhéilsu, hér um bil 72 ára aS aldri. Með Neville Chamberlain er fallinn í valinn einn af þekkt- ustu stj órnmálamön num Eng- ia.nds á þessari öld. Hann var 'sonum hins íræga brezka stjórn málamanns Joseph Chamber- lains, og bróðir Austen Charn- berlains, sem um nokkur ár var utanríkismálaráðherra Breta á þríðja tug þessarar aidar. Neville Chamberlain var fæddui' þ. ,18. marz 1869 í Bir- spingham og byrjaði ungur að láta málefni ættborgar sinnar til sín taka, eins og faðir hans og' bróð'ir. 1911 var hann kosinn í borgarstjórn í Birmingham og varð 1914 íoi'seti borgarstjórn- arinnar. 1915—1916 var hann • borgarstjóri í Manchester. En - 1918 var hann í fyrsta sinn kos- inn á þing af brezka xhalds- flokknum. Fjórum árum síðar, 1922. varð hann póstmálaráðherra í stjórn íhaidsmanna, 1925—’2ö vax- hann lieilbrigðismálaráð- herra í stjórn Baldwins, 1931— 1937 íjármálaráðherra í hinni svoneíndu þjóðstjórn hans, en var foi'sætisráðherra þangað tii í maí 1940, þegar Churchill myndaði stjórn sína. Chamber- lain var þó áfram i stjórninni og átti sæti í stríðsráðuneytinu, þar til fyrir nokkrum vikurn, að hann varð að segja af sér sökum heilsubilunar. Saga Charnberiains síðustu árin má með sanni kallast hara saga. Enginn einn maöur lagði annað eins á sig og hann til þess að afstýra styrjöidinni. ÖJlum CHAMBERLAIN. er enn í fersku minni, hvernig hann gamall malar, flaug þrisv- ar sinnum tii Þýzkalands til þess að reyna að koma viti fyr- ir Hitler. En ailt var árangurs- iaust. Og þegar sýnt var að ó- friður var Óhjákvæmilegur var hann jafnákveðinn í að berjast til sigurs eiris og allir aðrir' for- ystumenn Breta. En honum varð ekki auðið að sjá þann sigur, eins og hann hafði von- að, þegar hann sagði í stríðs- byrjun, að hann ætti aðeins eina ósk eftir: að sjá Hitier velta úr völdum, og Evrópu rísa við á ný á grundvelli friðar og frels- is. Molof@¥ fer til Mii á fafiisd Mlflers! Ekkl aðeiiBS& kiirfeisIsiieMséMe. PAÐ var tilkynnt opinberlega bæði í Moskva og Ber- lín á laugardagskvöldið, að Molotov forsætis- og ut- anríkisráðherra sovétstjórnarinnar myndi heimsækja Ber- lín í þessari viku og var látið í veðri vaka, að hann ætlaði með því að endurgjalda heimsókn Ribbentrops í Moskva í fyrrahaust, þegar vináttusamningur Stalins og Hitlers var undiriitaður. Og í gærkveldi var aftur tilkynnt í báð- um þessum borgum, að Molotov væri farinn af stað frá Moskva. Grunur leikur á, að það sé ebki aðeins kitrteisisheimsékn, sem Molotov er að gera í Ber- Frií. á 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.