Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 2
MÁNUDAG 11. NÓV.' 194 AU»$ÐUBLA-blÐ ARNI JÓNSSON alþingismað- ur birtir J Vísi 8. þ, m. grein, er hann nefnir „Stefán Jóhann ver&ur að afsala sér utan- rikismáhinum". Veröur ekki öðru vísi lilið á, en að grein þessi sé skrifuð að undiríagi miðstjórnar Sjálfstæðisfldkksins og með vit- tand og sdfciþykki þess manns.Ól- írfs Thors, sem Á. J. ætlast til að taki við utanríkisráðherraemb- ¦Bttíníi, :af St. J. St. Það er því Mlkomíega heimilt að líta á gneán þessa sem skrifaða i nafni Sjálfstæðisfldkksins, og að í henni komi fram. kröfur o| óskir þess flokks, og að rökin, sem Á. J. færir fyrir máli sínu, séu þau rok, sem flokkurirai hefir frarh að - bera fsém slíkur, en að -hún túlki ekki persónulegar. skoðanir 1L J. Þegar það auk þess er vit- -a&, >að/ síðan : Danmörk. var ber- 'r nurniri 'hefir við og viðbprið á £ ¦'"; :;,öMyrrö"' á hærri st&&iimíaf,-völd- tam Sjélfstæðisflokksihs út af ut- :artríkismáltín«m ogvmeðferð þeirrra.er sýnilegt, að grein Á'. J. er ællað það bhitverk, að fcoma il;;: af ^siað á opinberum vettvangi a|í;.:: ttmræðíúm um rnál þetta, þar sem vonlaust mun nú vera talið að fé , pe&sa bieytingw fram án vera- ^^|ji^^Tííihj^á^röf^^öa&"-:: :'.;¦.-Mþýðú.flöfcksUTinní:: 'getur ékki ." látið slikri árás á ^rmann sínn og raðherra ósvarað, og þó að • árás Á. J. á St. J. St. sé bæði ó- . 'Vdretigilég: og ómakleg, skal reynt ¦ ¦; '¦. tó ¦ ¦' sneiða- h já því sem mest, en reyttáfiitt héldur, að drága fram fök harts qg gagnrýná þau. En áður ön vikið ér að rök- semdunum er ,rétt ;áð vifcja örlítið * á^ x&g0m <}g>iinja6rin\i í grein Á. J. 'Hann fer þár inn á þá braut, að gera semknburð á Sí. J. St. og Ólafi Thors, og er Stefán rægður á hhm ómaklegasfá hatt, en væm- ið og. óviðíeldið Jof borið á Óí. Th. Állt, sem gért hefir ver- íð að gagni í utánríkismálum er verfc Ól .Th., enda er hann „hæf- asti maðurinh, sem völ er á inn- an ríkisstjórriarinnar" til þess að fara nieð tttaanrfklsmálin, segir gr ein arhöftadtor. Hér 'skal ekki fetað í fót.spor Á. Jt og fario með neinar dylgjur. ÓL Th. Hann hefir, eins og allir mehn sína kosti, en hann hefir 2«.i iíka, eins og aðrir, ísína galla. En Á. J., sem leitt hefir þann asna i herbúðirnar, aö fara í mannjöfnuð, má búast við því, að hann tali ekki til lengdar einn á þeim vettvangi, ef áframhald verður á þessum umræðum. Þ.að fer því Sæmst, að i umræðum Um I^essi mál sé slíku sleppt að mestu, enda er það svo hér serri víðar, að „óvandur er eftirleikur- ipin." Ég mun þvi leiða hjá mér að telja hér fram kosti St. J. St. til. þess starfs, sem hann nú gegn- ir,' og ókosti ól. Th. til sama starfs, þótt þáð væri það svar, er tilhlýðilegast væri við skrifi Á. J. Eh til þess að sýna á hvílíku hundavaði farið er í grein Á. J. er rétt að í>enda á, áð hann minn- ist ekki á það, sem þurfá að vera meginkostir hvers þess manns, sem fer með utanríkisinál þjóðar sinríar.en það er gætni og still- ing. Án þess ég vilji nokkrum steihi várþá á Ól. Th. hvað dygð- ír þessar snertír,- tel ég að St. J. St. hafi þær báðar í mun ríkari mæli en ÖL Th. Þettaveit Ifea Á- J. ög þvi lætur hann>undir höfuð leggjast að minnast á það einu drði. ¦-•-¦" •.:.*¦'"'•; ;-1-.'- ¦ • ,'',-, .¦/¦•¦ #-... .-'i Þégar horfið er burt frá þeirri „röKsemd" Á. .1., að ,St. J. St.. skorfi persónulega hæfileika til að gegna utanrikisráðherraemb- æftin.u komuin við að hinum eig- inlegu ástæöum fyrir þessari kröfu Sjáifstæðisfiokksins. Sú er hin fyrsta röksemd Á. J., að Sjálfstæðisflokkurinn eigi „eðlilega kröfa" á því að fara með utanríkismálin vegna þéss, að hann er annar stærs-ti flokkur þingsins, en „þar sena svo stencl- Ur á, að tveir sterkir flokkar vinna saman, héfir tíðkast hér i nágrannalöndunum, að annar til- nefnir forsætisráðherrann, én hinn utanríkisráðherrann", segir Á.. J. Þessaíi röksemd er því að Handrit að Símaskrá Re.ykjavikur fyrir-árið 1941 ligg ur frammi í afgreiðslusal lands'ímastöðvarinnar frá mánudeginum 11. þ, m.tól miðvikudagsins 13/þ. m.; að báðum dögum meðtöldum. Þeir sem ekki þegar hafa sen.t breytingar við skrána, eru beðnir að gera það þessa daga.- lismæðratel. heLlur fund í Oddfeliowhúsinu mánudiaginn 11. nóvem- ber kl. 8,30 e. h DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá sumarstarfseminni 2. Rætt um hússtjórnarskólamál Reykjavíkurfeæjar. 3. Ýms önnur félagsmál. Dans og. kaffidrykkja, Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti, STJÓRNIN. svara, aöpe í® er a.lgerlege lEmgt. Engin slík yenja hefir nokkurs staðar mynda'st, og má nefna mö'rg dæmí því til sönnunar. Þannig fór fyrir skemmstu með völd í Finnlandi stjórn Cajanders. Var htin studd af þrem flokkmu, og var hinn svonefndi Framsókn- arflokkur þeirra minnsíur, en úr þeimflokki A'oru báðir, forsætis-i ráðherrann og utanrikisráðherr- ánn (Erokb). Na er þ}öðs;tjórn ' Í' Danmörku, og stahda að henni 4 flokkar, tveir stórir • og tveir fremur litlir. Er litanríkisráðherr- ann þar úr minnsta flokkrtum —- Radikalaflokknum. I Sviþjóð Cr hú einnig þjóðstjórri, en utanrílíi isráðherrann C þar ' er' ,utan laílfá flokka. Á Bretlandi ,eí ;einnig þjóðstjórn, og eru þar báðir — forsætis- rog utanríkisráðherrann — úr fhaldsflokknum, 'svo sém kunnugt er. • '' " • Þessi röksemd Á. j. er 'því hrein fals-röksemd. * Þá e* sú önnur röksemd Á. 3% að af því St. J. St íali ekki ensku „syo við'uhandi . sé"; sé „það¦'.. út af fyrir sig í rauninni nægilegt til aðsýna, að hann er ekki fær um að j^gía þe^su starfi." í ¦$;' Hala menff nokkurn timá heyrt annað eins buíl? Eins "og það þuHjfi „út af fyrir sig" að vera nokkurt skilyrðí til þess að geta gegnt starfi utanríkisráðherra, að tala veí einhver erlend mál. Ef vél ja ætti ráðherra eftir málak'uhnáttu manna'eihni „úí af fyrir sig", eins og Á. J. tónlínns segír áð gera eigi," ;er 'tæplega vafi á því, að 'prófe'ssör Guð- brandur Jónssqn mundi verða hlutskarpastur í samkepþnisprófi um sæti utaiTríkisráðherrans,' og •við siíkt pfóf mundi 01. Th. á- reiðaniega falla, ef aílir kæmu. til greina. '¦ • ' ¦' '¦' ¦¦ , . Utanríkisríiðherrai* ' niargra landa hafa ékkert mál getað talað nema íhöðurmál sitt, og hafa 'vel, leýst áf herfdi störf sín' fyrir því'. Það e'r ski.lningur og glögg- skygni á'''það, á hvern veg mál-: efhum láhdslnsut á við er bezt skipað og hvernig þau verða bezt : rækt, svo og að/fuIlkominni vin- semd sé halclið við þær þjóðir, sem þjóðin á mesf undir i öllum samskiptum sínufu, sem eru ¦ frMmskilyrði þese, að geta farið með utanríkismál eínhvers lands, en ekki einber málakunn- átta, því. fyrir henn-i er séð með hæfu starfsfólki á skrifstofum ráðu»eytisins og fulltrúum ríkis- ins hjá erlendum þjóðu-m. Sem dæmi þessa má benda á Þjóðabandalagsfwndinfi, meðan þeirvoru haldnir og utanríkisráð- herrar své að kalla allra þjóða komu þar sama». Þeir fluttu nærri æfiníega ræður sínar á máli síns eigin lands og létu túlka þýða þær og endursegja, nema þeir eátiir, sem voru alveg frá- bærir málaímenn. Þessi röksemd A? J., sem „út af fyrir sig" er að höns áórai nægileg til að flæma St. k St. úr '.','.. / ráðherrastarfi hans, er blátt á- fram hlægileg. * Þá er þriðja röksemd Á. J., og sú röksemdin, sem hann sýnilega leggur sjálfur mest upp úr — og allur úlfaþyturinn er af sprotíinn — en hún er sú, að af því ad St. J. St. hefir „láíið'bíaöi stei haldast uppi að fwa með rég 'am stærsta stjórnmáSaílokkinn í landirna" og „brigsla Sjálfstœðis- möimwm um að þeir haldí uppi UndiiTÓðri fyrir þýzka nazism- ann", eigi hann að láta af utan- Tíkisráðherraembættínu og áf- henda það Ólafi Thors, formaipni S j álf stæðisf lokksin s. Þessi er líka hin eína af rðk- semdum Á. J. sem ræðandi ér í fullri alvöru. Á. J. feiur það „róg" og „brigsl", .þegar þyi er haldið fram, að ínnan Sjálfstæðis- flokksins séu nazistar. t . Er,: því rétt að athuga hvers,u mikill rógur og brigslyTði þetta eru, ef staðreyndirnar eru dregn- •ar fram. Fyrir nokkrum árum starfaði hér ftókkur nazisfa eða þjóðernis- sinna éins og þeir kölluðu sig. Svo ','vár og í flestum .öðrum löndúm þ'á. Hvorki hér né annars staðar immi þessir flokkar neitt á við kosningar. Bein þjónusta þeirra við erlenf ríki 'hrinti' fólki frá þeim. Nákvæmlega5 sama sag- .an hafði gerzt með kommúnísí- ana, dg af reynslu þéirrá lærðu nazistarnir í þessU sem öðru._ Báðir þessir. flókkar fengu því um líkt leyti skipun frá yfirboð- urum. sínum erlendis um að breyXti] um starfsaðferðir. Kom- múnisfarnir fengu sem alkunnugf er fyrirskipunina urh að taka upp „sainfylkinguna". En nazi-starnir 'fengu fyrir- skipun um að starfa ieyniléga og vihna alveg sérstaklega í þeim fíokkúm, sém töldu sig þjóðlégá, svo sem Sjálfstæðisftókkurmn gorði hér, til pess að •4^1« hiria þjóðlegu samheldni. "VW,' Kommúnistana hefir, fyrir-.cit- "heina. Alþýðuflokksins, tekizt að einangra nokkurn veginn, bg væru þeir nú úr sögunni ffér á landi, ef þeir nytu ekki óbeinnar verndar og 'skiöls Sjálfsíæðis-' flokksins, eins og síðar mun að vikið. En hvar eru nazistarnir i>ú? Þeir hurfu af yfirbor-ðinu, en ,það er öllum vitanlegt, að þeir hafa síðan starfað leynilega, og margir þeirra hafa meira að segja [bæði í 'hæðu og riti í engar- graf- göfur farið með það, hvern hug þeir bæru til lýðræðisins og að þeir jafnframt teldust til Sjálf- stæðÍBflokksins. Um þétta hafa o-rðið eftirminnilega deilur í blöð- unum. Það er rétt áð taka það fram að því fer fjarri að nokk'ur hafi haldið því fram, að meginþorri Sjálfsfæðismanna séu nazistar eða hafi nokkurn tíma verið það. Það er vitað að allur ^öldinn af kjósendum Sjálfstæðis- flokksins fyrirlítwr alla slíka. menn og alla starfsemi, þeirra og la*g fiestir af Seiðöffldi mHmmm Sjálffstæðisflokksins hafa ekM gef' ið tilfefni til þess að æíla að þeir séu sliks sinnis. Bn þö svo sé er httt ]M&i ó- hrekjanleg .staðreyiid, að Mtm» pess flokks er að leita flestra eða- allra þeirra manna, sem á&w fyliu f :ofck nazista, og allt til þess •r landið var hernumið af Bret- Um létu þeh" veruiega á sér bera. Síöan hemámið fór fram haí* þeir, af e'ðlilegri hræðslu við =Bre:a, dregið sig í hlé, samanbor- ið við það, sem áður var. órækasfa söífmun þess, að séu þó enn til og leitist við a>ð vinna landráðahhitverk sitt, er það, að ríkiSstjörnm hefir orðið að grípa tíj þess, að; se'm'ja við- bótar hegningarlög til þess ;# ná til slíkra manna og sivmir at- burðir síðustu vikna benda ó- þægilega í þá átt hvar þeáwa er að leita. : Onnur óhrekjanleg r ;§itaðreynd er þaö, a'ð allt.tii þess tima er hernámið ifÓTí ,hér'. ffam varðf blað það er Á. J. nú skrifar í málstað hins þýzka nazismá og bæði aðalblöð ; Sjálf stæðisflokks- - ins hafa ávallt tvístigið, þegar marka skyldi skýrt afstj&ðuna til einræðisflokkanna, . bæði, nazista og kommúniSta. . • Þegar þjóðstjórnin var mynd- uð skyldi það vera eitt af fjóruní meginviðfahgsefnum hennár og flokka .þeirra, sem rað; hennf standa „að saméina lýðræðisöfl- 'jn í.landinu til vemdar pg efl- ingar íýðræðinu".' "¦ r : '' Hvað hafa blöð og. flokkur Siálfsfæðfsmanna íágti til peirvm mála? Fjölmargir Sjélfstæðis- menn vilja af áíhug vinna að- þessu marki. Enhvað hafa blöð; peírra gert'? •' '¦'' I hvert sinn sem Álþýðublaðið hefir'krafist frekari aðgerða gegn kommúnistum, sem þessi Blöð þ6= iviðurkenna í orði^að sé landráða- f'okfcur, hafá bæöi Vísír og Morg- uublaðið risið andviggegn því og þáð er hægt að • leggja fram greinár úr báðurh þessum blöð- ffá" þvi nú í ár, þar^sem þau letja' allra • aðgerða 'gegír þeim- og- télja að „befri andstæðingia" en landráðahyskið séíekkiíhægt áéóska sér. Á. i. er sjáifur höf- undur slíltra greina. Sama virðist skoðunin verai hjá meirihíula. ríki,ss.tióraarinnar sem ekki hefir1 ¦ erhr fuhdist á- stæða til að blaka viö þeim þó- bornar séu; framJ d^gléga í blaði þeirra landráÖasakir á rikisstjó.rn- ina og bemlínis gerður leik- ur að ,þyí/að. sþilílai-feam;|úð okk- ar \dð brezka herinn hér, sem í öllum greirium er otjarl ókkar, pf hann er neyddur til að beita sér. Það er fullkomlega heimilt að draga þá ályktujn: af, þessu fram- ferði Sjálfstæðisblaðanna, að- þeim sé það ekki mótfailið, að hér séii til ofbeldisfjokkar, og það stafi af því, að eitthvað þeim ná- korrfð mundi hljóía sömu örlög- og kommúnistar,- ef við þeim yrðf felakað. í sfað þess að fylgja Al- þýðuflokknum að málum í kröf- um hans á hendur einræðisöflun- wm, hafa blöð Sjálfstæ.ðiafníftinÆ. reynt að skapa tortryggni í garð hans. Þau hafa kallað það „und- irlægjuhátt við Breía", þegar Alþ.ýðubJaðið hefir tekið málstað1 frelsisins og réíílæ'idns'\geg« landraða- og kú'wn-náV-'ðrfseTni ofbeldisflokkanna. Nakvæmíega Frh. á 4.' síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.