Alþýðublaðið - 11.11.1940, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1940, Síða 2
MÁNUÐ'AG 11. NÓV. 1846. ARNI JÓNSSON alþingismað- ur birtir í Vísi 8. þ, m. gnein, er hann nefnir „Stefán Jóhann ver&nr að afsala sér utan- ríkismáiwríum“. Verður ekki öðru vísi litið á, en að grein þessi sé Kkrifuð að uudirlagi miðstjórnar Sjáifstæðisflökksins og tneð vit- unci og sdHiþykfei þess manns, Ól- ®fs Thors, sem Á. J. ætlast til að taki við :utanríkisráðherraemh- ættinu, af St. J. St. Það ér því fnilkomiega heimilt að líta á gneán þessa sem skrifaða i nafni Sjóifstæðisfiökksins, og að í henni komi fram kröfur og óskir þess fiokks, og að rökin, sem Á. J. færir fyrir máli sktu, séu þau nök, sem Flokkurinn hefir fram að bera . sem slíkttr, en að hún túlki ekki persónulegar. skoþani r K.. J. Þegar það auk þess er vit- að, ao síðait Danmörk. v.ar her- númin hefir við og við borið á „ókyrrð“ á hærri sfw-ðum af völd- nnt S|álfstæðisflokksins út af ut- an rikisniáiunum og meðferð þeirra. er sýnilegt, að grein Á’. J. er ætlað það hlutverk, að kottta af stað : á opinberum vettvangi umræðum twn mál þetta, þar sem vóniaust mun nú vera talið að fá þessa bneytingu fram án vem- tegra „hernaðaraðgerða ‘. .^þýMflokkúri'nn getur ékki látTð slíkri árás á formann sinn og ráðherra ósvarað, og þó að árás Á. J. á St. J. St. sé bseði ó- drengileg og ómakleg, skai reynt að sneiða hjá því sem mest, en neyna hitt hekiur, að draga fram i’ök hans og gagnrýna þau. * Ett áður ön: vikið er að rök- setndunum er rétt að víkja örlítið að rógnúhi og tmjaðrinu í grein Á. J. iíánn fer þar inn á þá braut, að gera saímáuburð á St. J. St. og Öiafi Thors, og er Stefán rægður á hinn ómáklégastá há’tt, en væm- ið og öviðfeSdið lof borið á Ól. Th. Allt, sem gért hefir ver- ið að gagni í uíanríkismálum er verk Ó1 .Th., enda er hann „hæf- asti maðurinn, sem völ er á inn- an ríkisstjómarinnar“ til þess að fara nieð atBnrfldsmálin, segir greir i arhöfanetor. Hér skal ekki fetað 'í fót.spor Á. J.‘ og farið með neinar dylgjur. Ól, Th. Hann hefir, eins og allir mehn sina kosti, en hann hefir JONAS GUÐMUNDSSO ann iíka, eins og aðrir, sSÍna galla. En Á. J„ sem leitt hefir þann asna í herbúðirnar, að fara í mannjöfnuð, má búast við þ\’í, að hann tali ekki til lengdar einn á þeim vettvangi, ef áframhald verður á þessum umræðutn. Þ.að fer því særnst, að í umræðum um pessi mál sé sliku sleppt að mestu, enda er það svo hér sem víðar, að „óyandur er eftirleikur- inn.“ Ég mun því leiða hjá mér að telja hér fram kosti St. J. St- til þess starfs, sem hann nú gegn- ir, ‘ og ókosti Ól. Th. til satha starfs, þótt það væri það svar, er tilhlýðilegast væri við skrifi Á. J. Brt til þess að sýna á hvílíku hundavaði fariö er í grein Á. J, er rétt að Itenda á, áð hann minn- ist ekki á það, sem þurfá að vera meginkostir hvers þess manns, sem fer meö utanríkismál þjóðar sinnar, en það er gætni og still- ing. Án þess ég vilji ndkkrum steini varpá á ÓI. Th. hvað dygð- ír þessar snertir, tel ég að St. J. St. hafi þær báðar í mun rikari mæli en Ól. Th. Þetta veit líka Á- J. og því lætur hann undir höfuð leggjast að minnast á það eimi orði. lægai' horfið er burt frá þeirri „rökserad“ Á. .1., að ,St. J. St.. skorfi persónuiega hæfileika til að gegna utanríkisráöherraemb- æftinu komum við að hinum eig- inlegu ástæðum . fyrir þessari, kröfu . Sjálfsíæðisfiokksins. Sú er hin fyrsta röksemd Á. J., að Sjálí'stæðisfliokkurinn eigi „eðlilega kröfu“ á því að fara méð utanrikismálin vegna þess, að hann er a.nnar stærs-ti fiokkur þingsins, ea „þar sena svo stencÞ ur á, að tveir stérkir fíokkar vinna saman, hefir tfðkast hér í nágrann ajöndunura, að annar til- nefnir forsætisráðherrann, én hinn utanríkisráðherrann“, segir Á, J. Þessafi röksemd er þ'ví að Handrit að Síma-skrá Reykjaví'kur fvrir árið 1941 ligg ur frammi i afgreiðslusaí land&ímastöðvarinnar frá mánudeginum 11. þ. m. ril miðvikudagsins 13. þ. m., að báðum dögum meðtöldum. Þéir sem ekki þeg.ar haía seut breytingar við skrána, eru beðnir að gera það þessa daga. úsmæðrafél. heldur fund í Oddfellowhúsinu mánudeginn 11. nóvem- ber kl. 8,30 e. h DAGSKRÁ : 1. Skýrt frá sumarstarfseininni 2. Rætt um hússtjárnarskólamál Reykjavíkurbæjar. 3. Ýms önnur félagsmál. Dans og katfidrykkja* Konur fjöimenniö og takiö með ykkiir gesti STJÓRNIN. svara, aö þe t® er algerlege ieagl Engin slík venja hefir nokkurs staðar mynda'st, og má nefna mörg dæmi því til sönnunar. Þannig fór fyrir skemmstu með ■völd í Finnlandi stjóm Cajanders. Var hún studd af þrem flokkum, og var hinn svonefndi Framsókn- arflokkur þeirra minnstur, en úr þéim fíokki vorú báðir, Hirsaúis- ráðherrann og útanríkisráðherr- ann (Evrko). Nú er þ.jóðstjórn í Danmörku, og standa að henni 4 flokkar, tveir stórir og tveir freinur litlir. Er utanríkisráöherr- ann þar úr minnsta flokkrvum Radikalaflokknum. í Svíþjóð er hú einnig þjóðstjórú, en' utanrík- isráðherrann þar' er' utan allra ftokka. Á Bretlandi er einnig þjóðstjórn, og eru þar báðtr — forsætis- og uíanríkisráðherrann — úr ihaldsfl'okkmim, svo sem kunnugt er. Þessi röksemd Á. J. ef því hrein fals-röksemd. * Þá er sú önnur röksemd Á. .!., að af því St. J. jSt tali ekki ensku „svo viðiinandi, sé“, sé „það út af fyrir sig í rauninni nægilegt til að sýna, að hann er ekki fær úm að þ^su starfi." i / Haíu menf nokkurn títna heyrt annað eins buil? Eins og það þttHfi „út af fyrir sig“ að vera nokkuft skilyTÖi til þess að geta gegnt starfi ulaiiríkisráðherra, að tala veí einhver erlend tnál. Ef vélja ætti ráðherra eftir málak'uhnáttu rnanna einni „út <xi fyrir sig“, eins og Á. J. bemiinás segír að gera eigi, er tæplega vafi á því, að próféssiör Guð- brandur Jónsson mundi verða hlutskarþastur í sámfeéþþnisprófi uni sæti utanTÍkisráðherrans, og við slíkí próf mundi ói. Th. á- reioanlega falla, ef allir kæntu til greina. : • Utanríkisráðherrai* margra landa hafa ekkert mál getað taiað nema móðurmál sitt, og hafa 'vei leýst 'af hendi störf sin fyrir því'. Það er skiiningur og glögg- skygni á það, á hvern veg mál- efnum landsirts iit á við er bezt skíþað og hvernig þau verða bezt ' rækt, svó og að/fulIkominni vin- semd sé haiclið við þær þjóðir, sem þjóðin á mest undir i öilum samskipt'um sínu(u, sem eru frwmskilyrði þese, að geta farið með utanrílmsmái eínltvers lands, en ekki einber málakunn- áÉta, því. fyrir henm er séð með hæfu starfsfólki á skrifslofum ráðumeytisins og fulltrúum ríkis- ins hj.á erlendum þjóðum. Sem dæmi þessa má benda á ÞjóðabandalagsiimdkiB, meðan þeirvoru halclnir og utanríkisráð- berrar svo að kalla allr.a þjóða kotnu þa-r samais. Þeir fluttu nærri æfiniéga ræður sínar á máli síns eigin iands og létu túika þýða þær og endursegja, nema þeir elfeir, sem voru alveg frá- bærir málamenn. j<jC Þessi rökseutd Á. .1., sem „út af fyrir sig“ er að höns áómi nægileg til að flæma St. .k St. úr / . ráðherrastarfi hans, er blátt franr hlægiieg. a- Þá er þriðja röksemd Á. J„ og' sú röksemdin, sem hann sýnilega leggur sjálfur mest upp úr — og allur úlfaþyturinn er af sprottinn — en hún er sú, að af því ad St. J. St. hefir „látið' blaði sínni haldast uppi að fara með róg ani stærsta stjórnmálaflokkinn i Iandinu“ og „brigsla Sjálfstiæðis- möramrn um að þeir haldi uppi uíidirröðri fyrir þýzka nazism- ann“, eigi hann að láta af utan- rikisráðherraembættínu og áf- henda það Ólafi Thörs, formiaþni Sjálf stæðisf lokksin s. Þesjsi er iíka hin eina af rök- seindum Á. J. sem ræö.andi er í fullri alvöru. Á. J. tei'ur það „róg“ og „brigsl“, þegar því er haldið frám, að innan Sjálfstæðis- flokksins séu nazistar. ». Er því rétt að athuga hversu mikiil rógúr og brigslyrði þetta eru, ef staðreyndirnar eru dregn- ar fram. Fyrir nokkrum árum starfaði hér flokkúr nazisfa eða þjóðernis- sinna éins og þeir köiluðu sig. Svo var og í fiestum öðrum löndum þ'á. Hvorki bér né annars sfaðar unnu þessir flokkar neitt á við kosnmgar. Bein þjónusta þeírra við erient ríki 'hrinti fólfei frá þeim. Nákvæmlegá sama sag- an hafði gerzt með kommúnist- ana, og :af reynslu þéirra lærðú nazistarnir í þessú sem öðru._____ Báðir þessir flókkar fengu því iiin líkt leyti skipun frá yfirboð- ur.um. sínum eriendis um að brey'a til um starfsaðferðir. Kom- múnistamir fengu sem alkunnugt er fyrirskipunina um að taka upp „samfyikinguna". En nazi-starnir fengu fýrir- skipun iim að starfp ieynilégá óg vinna alveg sérstaklega i þeim fiokkurii, sém földu sig þjóðlégá, svo sem Sjálf stæði sfþjkkuri n n gorði hér, íii þess að vMfen hiria þjóðlegu. samhelcini. . Kommúhistana hefir, fyrir' at- 'heina Alþýðuflokksins, tek'izt að einangra nokkurn veginn, og \ æru þeir nú úr sögunni lfér á landi, ef þeir nytu ekJci óbeinnar verndar og skjóls Sjálfsíæcðis- flokksins, eins og .síðar mun að vikið. En hvar eru nazistarnir rvú? Þeir hnrfu af yfirborðinu, en það er öilum vitanlegt, að þeir hafa síðan starfað leynilegá, og margir þeirra hafa meira að segja 'bseði í riæðu og riti í engar graf- göt'ur farið með það, hvern hug þeir bæru til iýðræðisins og að þeir jafnframt teldust til Sjálf- stæðÍBfiokksins. Um þetta hafa orðið eftirminnilega deilur í blöð- unum. Það er rétt að taka það fram að því fer fjarri að nokkur liafi baldið því fram, að megmþorri Sjálfstæðismanna séu nazistar eða hafi nokk'urn tíma verið það. Það er vitað að allur fjöldinn af kjósendum Sjálfstæðis- flokksíns fyrirlítwr alla siíka menn og alla starfsemi þeirra og ia»g fiestir af ieiímndi jBðssww SjáJfsíæðisflokksins hafa efetei gef' ið tilfefni til þess að æíla að þeár séu siíks sinnis. Eu þö svo sé er M|t jafet ó- hrekjanleg .staöreynd, að þess flokks ér að leita fiestra eðat ailra þeirra manna, s©m fylíu flokk nazista, og ailt til þess •r landið var hernumið af Bret- Um létu | leir vemlega á sér bera. Síöan hernámið fór fram haí* þeir, af eðliiegri hræðslu við Breia, dregið sig í h.lé, samanbor- ið við það, sem ácmr var. <jL Órækasfa sönmm þess, að |wSr; séu þó enn til og leitist við »ð vinna landráðahlutverk sitt, er það, að ríkitestjórnin hefir orðið að gripa tij þess, að; seirfja við- bótar hegningarlög tii þess ná tiT slíkra manna og. swmir at- burðir síðustu víkna bencia ó- þægilega í þá átt livar þeáwa er að leita. ; h Önmir óhrekjanleg $táðreynd e:r það, að alit.ti) þess tima er hernámið .för hér . fram varðf blað það er Á. J. nú skrifar í málstað hins þýzka nazismá og bæði aðaiblöð : Sjáifstæðisflokks- ins hafa ávailt tvístigið, þegar uvarka skyldi skýrt afetöðuna tif einræðisflokkanna, . hæói nazista og kommúnista. Þegar þjóðstjómin var niynd- uð skyldi það vera eitt af fjórum meginviðfangsefnum hennar og flokka .þeirra, sem að hennt- standa ,,að sameina lýðtæðisöfl- ’jn í .landinu til verndar og efl- ingar íýðiæðinu“. ' Hvað hafa blöð og. flokkur Sjálfsíæðismanna lágti til þeiiTæ mála? Fjölmargir Sjélfstæðis- menn vilja af arlhug vinna að þessu marki. En hvaö hafia blöð; þeirra gert? t hvert' sinn gem Alþýðublaðið hefir krafist frekari aðgerða gegn kommúnislum, sem þessi blöð þó iviðurkenna í ©rði áð sé landráða- flokkur, hafá bæöi Vísir og Morg- uribiaðið risið andvíg gegn þyf og þáð ér hægt áð leggja fram greinár úr báðum þessúm blöð- frá því nú í ár, þúr • seni þau letja aliia aðgerða gtegn þeim- og- íéija að „bet'ri andstæðinga“ en iandráðahyskið sé ekki diægt aé'óska sér. Á. J. er sjálfur höf- undur slíRra greina. Saraa virðist skoðunin verai hjá meiidhlutEi ríkjsstjþrnarinnar sem ekki hefir éún fuhdist á- stæða til að biaka \úö þeim þó b.ornar séu framv dþgjéga í blaðí þeirra landráðasakir á rikisstjórn- ina og beinlínis gerður ieik- úr að því/að. sþi'ilai d-ámjjúð okk- ar við brezka herinn hér, sem í ölium ’greinum er ofj’ari. okfear, pf hann er neyddur til að beita sér. Það ei fullkiomlega heimilt að draga þá ályktun af, þessu fram- férði Sjálfstæðisblaðanna, að þeim sé það ekki mótfa-ilið, að hér séu til ofbeldisfiokkar, og það stafi af því, að eitthvað þeim ná- komlð mundi hljóla sömu örlög og kommúnistar,- ef við þeim yrðr kilakað. í stað þess að fylgja Ai- þýðuflokknum að málum í kröf- 'um hans á hendur einræðisöflun- Bm, hafa blöð Sjálfstæðismcftma reynt að skapa tortryggni í garð hans. Þa<u hafa kaliað það „und- iriægjuhátt við Breía“, þegar Aiþ.ýðubjaðið hefir tekið máistað frclsisins og réttlæ'isins ^gegn landráða- og Uú^nnar-'sarfsetni ofboldisfiokkanna. N ákvæmíega Frh. á 4.' síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.