Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1940, Blaðsíða 4
MÁNUBAG 11. .NÓV. 194,0. 'Bókín.er ÞÝDD'AE'SÖGUE -eftir 11 heimsfræga höfunda. méWUDAQUR '* NssBBrlækriir er Qlafur Þ. Þor- steinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255. l^æturvörður er í Reykjavíkur- og Sfunnar-Apóteki. V ÚTVARPIÐ: 20.30 Um daginn og veginn (Sig- tés Halldðrsson frá Höfn.). 20.50 Lé*t lög. (Hljórnplötur). ' 20.M trtvarpssagan: „Kristín Laf- isansdóttir," eftir S. TJjriosetH 21.20 Útvarpshljómsveitin: ÍT_ög eftir jjpl, höfuitda. — Kvæði kvöJtíSins. — Einsöngur: (Gwnnar Pálsson): £,JÖð eftir Matfchías Jbchumsson. a> 'l#sti söí (Jónas Helgason). b) Skto viö sóiu Skagafjörð- ur (Sig. Heágason). c) Eitt er landið ægi girt (Bfc Þor- stöíjjssan). d) Hátt ég fcalla '„ ' Si'if. Sinarsson). * Sii^s vöS.' Laxá. < ;."¦,' *"; S,L íöstudag wldi það slys til \á8 JLíixárvirkjunina, aS Sigþór Jéíauaánsson vélayörSur,; féll í ána og drt&knaSi. HafSi hann verið að "betja Maka af trjám uppi á stíflu- gas*ðteium, þegar siysíð vildi %il. . MJspreSfcfepi" varS hér í falaðinu s.I. föstudag i fíásSgntaiii aí stofnun Stúdenta- íélags. AJpýðuflokksins. Öunnar VSgnfsÉmer stud. jur., eá ekki ¦'¦-stödt. -irtfea'. eins og þar stóð, 'ÍJ?;- "ÍKNLOTOV; Prh. af 1. síðu. Jín. JRvðgka útvarniíl skýrði frá því. . í gærkveldi, aS kvisast vhefði;. aSCiano greifi, utanríkis- málaráðherra Mussolinis myndi kama tíl móts við Molotoy þar, og a$ Papen, sendiherra Hitlers í Týrkjandí, yaeri einnig' vænt- .sfirfegmí íil Eferlín meðan Molo- tov dveídi þar. En eins og all- ir maiia var Papeíí hinn leyni- lejgi MÍÍÍigöngiunaðtir Hitlers «ig StaiÍEis áður en vináttusamn- ingur þeirra var undirritaður í fywaha-fcsí,- • . ;;""¦¦ ' ¦¦ THkynniD til skóla og félága^ æfmgar hefjast í núsinu n. k. mánudag 18. $. m. íþróttaféiag tíeykjavíkur xfoss fer til Breiðafjarðar fimtu- daginzi. 1,4 þ.. m, '........ Fmtnmg .veitt móttaka á jnlðviikudag. ¦ fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðdegis. . , . Flutningi veitt móttaka : til kl. 6,. Útbreiðið Alþýðublaðið. v Þúsundir yita, a6 gæfa fy|gi? '.. "i trúlöfunarhriiígum írá Sigut þór, Haínarstræti'4/' AJSAS ARNA FRA MULA A UtANEÍKISMÁLARÁÐ- HERRÁNN. Frh. af 2. síðu. hið sama hefir landráðíaflokkur kommÚTiista gert. Þau vita það þó fullkomlegs, að Alþýðuffokkurinn toefst þess og mim ávalt kref jast þess alveg skilyröislaust, að Breíar íiarí héð- an og fái o&fcyr ehmm afííir land oktoffir^ að fengnium sigti í þeissaiá síyrfðltd. Og þetfa vílaan við að þeir muní gera. En blöð Sjálf- stæðisftokksins vita það líka, jafn vel og Alþýðublaðið, að ef Bret- ar tapa {Æssari styrjöld og verða Jtrafctif héðan sem sigruð þ}óð, eí frelsi okkar, mannréttmdium <ag menningu tokið um ófynrsjáan- íegan tíma. , Þá sest hér að TOÍdum ístenzk Quisling-stjórn, sem íeggur hel- fj&íHir nazismaus á alla þjððina. Þettta eigum við að sjá og viður- keima, en ekki: að vera aö Ijúga þvf að sjálfum ofckur og þjóðinhi, að itm. einhverja „vinsemd" geti torðið að ræða af hálfu þess mið- aida myrkravaíds sem rmaismínn w. ;, Erí hér kem'ur greinilegast í, i ijös sýkmgin, s6m af völdíim náz- ismans heíir átt sér stað í Sjálf- stæðisflökfcn'um. Sú pest lýsir sér á nákvæmlega sama hátt iog sam- fylkmgarpestin. Sífeldar , vangö- veléuriog kóketterí við Iygar, svik og lundanb'jfögÖ einræöisílokk- anna. Starfsemi þeirra „umdir yf- irborðinu" er sú, að læða tví- skinnungnum og stínduTþykkipti inn h|á almenmngi, til þess að veikja mótstöðuaflið og sundra þjóðirmi, svo henni sé gersamlega ómögttlegt áð standa siamain, þegar hættuna ber að höndum. Okfcur er talin. trú ium, ýmist með fögruin orðum eða hótluríum, að 'það séu „fclókindi" að tvístíga og velta vöngu.m, svo enginn viti hvort maður er með þessum eða hm'um málstaðrfum. Þeir segja, aö þao geti verið gott „ef Hitler kem- ur",að hafa haft svona loftwa af- stöðu. Því ef Bretar sigri geri það ekkert til, því þeir muní „ekkert gera ofckur". Þessi heimspeki ragmennskiunti- ar og ívískmmmgsháttarins hefir nú þegar teomið frændþjóðum okkar-og fleiri smáþjððum vem- Jega í koll. Þessi klókmdi hafa reynst vera eitur, sem þjóðmtum var vísvitandi byrlað laf I>eim, sem vísvitandi uniíu að því að svifta þær frelsi þeirra. Við höfum nú séð, hvernig jafnvel stórþjóðir hafa verið sýkt- ar. af þessu eitri og misst við það lönd sín,frelsi og virðinguna fyrir sjálfum sér. En við höfum líka séð — og það bezt í Finnlandi — hvernig smáþjóð, sem hreinsar sig af eitri kommúnista og nazista, getur mnnið hin glæsilegustu afrek og samstillt sig til átaka sem viakið hafa alheimsundrun óg aðdáun. En eins og er að vænta, er sú þjóð lítils metin af kommúnistum og nazistum. Hðfaðsök Siálfstæðisflokksins er sá, að fltokm-lim hefir aldrei gert hreint fyrfe sáfflum dyitum í þessam efnsim. Á meðan SjáU'- s«aeðisf'«ktourir'!fi ékki fyrirskípar Máíún er ÞÝÐÐAR SÖGU éftir. 11 heimsfræga laöfniw ar rj-H. wiwA'Kiti MöMm símum <og fitíllrrúum : að taka upp algeia andstöðu S mæfíJU og riíi jafnt gegii nazisma sem kooimúraisma, hvar og hvernig sem þessa? eirirœðissíefimir Mrt- ast, hlýiaji' flokkiurinn að Hggja lundir þeim gmn, að innan hans •eigi þessar siefnur athvarf. Og meðan svo er væri það með öitu óverjandi, að flokknium yrðl feng- in mtaaríkismáMn í henftur. Tvískinnöngshátturinn verður að hverfa; harm er Jxígar búinn að gera nóga bölvwn. * Ég hefi þá svarað öllum rök- «emdunum í grein Á. J., og má, nú öllum ijóst vera, hversu ger- samlega tiiefnislaus og „tilbúin" árás hans er'á St. J. St- sem ut- anrikisráðherra. Á þessum tímum ættum við að hafa eitthvað annað frekar í huga ew að vekja illdeilur út af -j'afn þýðingarlaus'u máli og þetta er nú, og sýnir það bezt, hvewu vel síundrungaröfluinum befir tek- izt að Sesta rætur. UtanrikismáÞunum er nú þann veg akipað, eins og Ölíum meir'i hátíar málum rikisins, að 'ðll mál, sem einhverju skipta, erú rædd i likisstjprninni og af henní allri tekitn ákvöirBun ura þau. Fjallá því allir raðherrarnir 'um þau mál eins og nú er. Sneríi einhver iut- ianTikismál einhvern ráðherranii eða embætti hams 'sérstafclega' vinhur hami með útanríkisréð- herra að lausn þeirra. Svo var t. d. með loftskeytamálið, sem Á. J. þakkar sérstaldega ólafi Thoi's að fékksi lej'st. Það heyrði að því leyti sérstaklega tii ráöaneyti Ól Th., að liann er yfirmaöur síma- og atviimitimála. Sjálf stæðisflokfcurinn getur fylgst með ðllum þessum málum og haft þar sín áhrif eins og aðrir stjórnarf^ofclíar, og því^verð- lur ekfci séð, né ])að á neiirn hátt rökstutt, að nauðsyn. beri til aö gera breyifngar á skipun þessa rá'öuneytis fyrr en sá timi fcem- ur, sem sjálfsagt er ekfci allfjarri, að núverandi stjórnarsamvinna \erði tekin til endurskoð'unar. BiO WP Ifíllf (Two Thoroughbreds.) Hrífandi og vel leikin am- ¦ eríksk kvikmýnd frá Ka- dio Pictures. Aðalhlutverk Joati Brodei og 16 ára drengurinn Jimray Lydon. Aukamynd: Litskr. gam- anmynd í tveim þáttum. Sýiid kl ukkan 7 og If« Sniti /gerist ¦ (MR. SMITH GOES TO WASHINGTON.) Tilþrifamikil og athyglis- verð améríksk siórmynd frá Coiumbia Filœ, gerð undir stjórn kvikmynda- meistarans Frank Capna. Aðalhlutverkin leika: _. JEAN ARTHUR og JAMES STEWART. Sý»«l---kl. S.,3® <®.g 9. Eewsin 19*1, ASTAKDS-írTGÁiFA leikío í fönó í kviiid M. ÍM, JARÐSKJÁLFTINN. ar samgöngur, og borturnar, sem notaðir eru við olíunámið, hrundu. Nýr jarðskjálftakippur kom í Rúmeníu í morgun, en ekki. hefir fréttst enn, hvaða tjón varð af honum. TllXyNNINCAR VÍKINGSFUNDUR í kvöld kl. 8.30 á veniulegum stað. Inn- taka. Innsetning embættis- manna. Spilað að fundi lokn- um. Hafið með ykkur spil. Fjölmennið. Verðlaun veitt. Kvennadeild siysavarna- féiagsina í Hafn&rfírði. heldur fund n. k. þriðjudag kl. 8.30 að Hótel Björninn. Áríðandi mál á dagskrá. Einnig rætt um 10 ára af- mæli félagsins. Konur, fjölsœkið fundinn. Stjórnin. ^ Aftgöa-g-wrniöar selciir eftir M. I í.dag. Símí 3Éil. ^ . LækkaS 'vérfi éftir M. Z. M * iifiti;.sfttlipiffli í Kirfe|œsfrætl 10. ífagiega- kl. 5—6. . ... ... . Stííii 54^9 hei-masiml 2490 fyrst «öt:, srB-tf:--ísi'ðíír-:5979' :' Ólaítir Jéfeanass.o'a M.DBOKGIN. Frh. af.l. síðu. búnir, ef á þá yröi kallað. Þegar Ægir kom á vettvang, var veðr- ið lægt og fylgdi Ægir skipinu til Vestmannaeyja, en þangað kom það í gærkveldi. í skeyti, sem mér barst frá Eldborg í gærmorgun segir svo um' skemmdirnar' á skipinu: „Stefnið frá sjólínu og uprj úr er lagt út af og rifnað frá frá beggja megin. Boltar eru sprungnir og lífbátur brotinn." Ekki varð neitt slys á mönn- uní'við áreksturinn. Skipsmenn telja að skipið sem rakst á Eld- borgina hafi verið flutninga- skip. Þjóðerni þess .var ^ ekki hægt að greina. En rétt eftir miðjan dag í gær kom pólskt flutningaskip til Vestmannaeyja og var það lask- að. Mun það vera á leið hing- að til Reykjavíkur. "Er jafnvel taiið að hér sé um sama skip, að. ræða." Þegar Alþýðublaðið hafði tal af bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum í morgun, var enn ekki búið að laka skýrslu af skipstjóranum á pólská skipinu. Það er ferðafært og mun fara í dag áleiðis hingað. Við rannsókn, sem fór fram á Eldborg í morgun í Vestm.- eyjum, kom í Ijós, að hægt verður að gera við skipið þar. Mun viðgerðin standa í 2—3 daga, en síðan mun skipið halda áfram för sinni út með aflann. TVÖ SJÓSLYS. Frh. af 1. síðu. ast út á seg4«m, en þau biluðiii. Bundu ¦'þjeir 'þá við sig Jóí^a- belgi til að fljóta betur. Þarna í Saltvíkinni er .klettótt mjdg_ Komst Aðalsteinn úr bátnum og upp á stall í klettunum. -— Klifraði hann þar upp úr vik- inni. En Sigurmundur og Stei- án skoluðust lengi fram og afv- ,ur í flæðarmálinu unz Sigur- mundur komst upp á stallimL og gat klifrað upp. Mættu þeir bræður mönnum á leiðinni, sem. lagðir voru af stað að svipas; að bátnum, því að menn áli'tu, að þeir hefðu orðið að nauðlenda. Lík Stefáns heitins fannst í gær skammt frá staðnum, þar sem báturinn fórst. . Fréttaritari Alþýðublaösins í Ólafsvík skýrir' svo frá slysinu þar: Um klukkan 3 á laugardag- inn var .komið hér versta v'eður. Voru þá allir bátar komnir a>6 nema einn, og sást til hans, ar hann kom, en þá braut yfir alla höfnina til lands.- ' Vél bátsins stöðvaðist og rak bátinn fram og aftur um stund, unz hann fyllti og sökk. Fórust þrír mema'af bátnum, en sá fjórði hélt sér uppi á belg, stím hann hafði bundið við sig, þar- til hans náðist, Mennirnir, sem fórust, voru: Pétur Jóhannsson, formaður, 55 ára, kvæntur, átti eima son, Hörð, og var það sá, sem af komst. Guðjón Ásgeirsson, 42 ára, ekkjumaður, átti 4 börn,, og Jóhannes Vigfússofí, 23 ára, ókvæntur. Var þetta hið hörmulegasía slys, þar sem það vildi til rétt fyrir fr«nan augun á aðstand- enduraum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.