Alþýðublaðið - 11.11.1940, Qupperneq 4
MÁNUÐAG 11. NÓV. 1940.
' Bákm er
ÞÝÐDAR SÖGÍIR
eftir
11 heimsfræga höfunda.
Eóldn er
ÞÝDDAE SÖGUE
eftir
31 hwmsíræga liöfœat.da.
iviiwMruunii
£
'Á
t.:.
í; ■
•ÆC v
:3;. .
Nísujriæknir er Ólafur Þ. Þor-
steinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255.
^Jæturvörður er i Reykjavíkur-
og Bfunnar-Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20.30 Um daginn og veginn (Sig-
fíis Halldórsson frá Höfn.).
20.50 Létt lög. (Hljómplötur).
20.55 Útvarpssagan: ..Kristín Laf-
ransdóttir,“ eftir S. újBídset).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög
eftir ísl. höfunda. — Kvæði
kvöfJcfSíns. — Einsöngur:
(Gunnar Pálsson): Ljóð eftir
Matthías Jtochumsson. a>
iíí'sti sót (Jónas Helgason).
b) Skín við sóiu Skagafjörð-
ur (Sig. Helgason). c) Eitt
«r landið ægi girt (Bj,. Þor-
stejnsson). d) Hátt ég fc:alia
Sigf. Einarsson).
Síjys vöi Laxá.
S»l. íöstudag vildi jþað slys til
\4ÍS L«xárvirkjunina, aö Sigþór
J éhfiimsson vélavörður.,. féll í ána
og drúfcknaði. Hafði hann verið að
besrja telaka af trjám uppi á stíflu-
garðinuin, þegar slysið vildi tii.
Misprtffitun
vbtS hér í biaóinu s.l. föstudag
í irásðgnjbmi aí stofnun Stúdenta-
félags Alþýðuílokksins. Gunnar
Vagnss»h esr stud. jur., eh ekfci
- slrtdt. iMed. eins og þar stú&.
ímLorov.
Prh. af 1. síðu.
Im. IljfðKlia útvarpið skýrði frá
því í gærkveldi, , að kvisast
hefði, að Ciano greifi, uíanrikLs-
málaráðherra MussolinLs mypdi
koma íil móts við Molotoy þar,
©g aðl Paþen, sendiherra Hitlers
í Týrkjandi, væri einnig vænt-
.«! ndegm* til Eterlín meðan Molo-
tov dveldi |»ar. En eins og all-
ir nnur.a var Papen hinn leyni-
legi cailiígöngnmaður Hitlers
ag Stalins áður en vináttusamn-
ingur þeirra var tindirritaður í
fyaráhiaiist,- ; ; >
v
TiIkyoniDð
til Bkóla og félaga, æfingar
hefjast í hú&inu n. k. mánutjag
18. }). m.
íþró ttafélag Rey k ja v í kti r
fer til Breiðafjarðar fimtu-
daginn. 14 p.. m.
Flutning .veitt móttaka á
miðvíkudag.
—----------------------
Laxfoss
fer ti! Vestmannaeyja á
morgun kl. 10 síðdegis.
Flutningi veitt móttaka
til kl. 6,
Úíbreiðið Alþýðublaðið.
L----í-------. --
Þúsundir vita, að gæfa fy^gir
trúlöfuftarhringum frá Sigur
þór, Hafnarstríéti' 4.
AKAS AENA FKA MULA A
UTANEÍKiSMÁLARÁÐ-
HEEEANN.
Frh. af 2. síðu.
hiö sama hefir landráðiaflokkur
kommúnista gert.
Þau vita það þó Mlkomlega,
að A lþ ýðuí Iq kkurinn krefst þess
og mun ávaít krefjast þess alveg
skilyrðislaust, að Bretar íari héð-
an og fái okkur eintum afímr land
okkar, að fengmim sigri í {jessaw
styrjöld. Og þetía vilum vtð að
þeir muni gera. En hlöö Sjálf-
siæöisflofcksins vita það lika, jafn
vel og Alþyöublaftiö, að ef Bret-
ar tapa þesáari styrjökl og veröa
hráktir héöan sem sigruö þjóð, er
frelsi 'okkar, mannréttindnim og
mermingu lokiö um ófyrtrsjáan-
legan tíma.
Þá sest hér aö völdum íslenzk
Quisling-stjórn, sem íeggur hel-
fjÖWir nazismans á alla þjóðinu.
Þetta eigmn viö að sjá og vtöur-
kenna, en ekki að vera að. tjúga
pví aö sjélfum ökfcur og þjóðinfti,
a5 Km. einhverja „vinsemd" geti
oröift aft raeóa ai' hálfu þess mift-
aidft myrkravatds sem 'nazismmn
ter.
Ert hér kemur greiniiegast i
i ijós sýkingm, sém af völdum náz-
ismans hefij' áft sér síaft t Sjálf-
stæöisflofckn'um. Sú )>est lýsir sér
á nákvæmtega sama hátt og sam-
fylkihgarpestin. Sífeldar vanga-
veléuriog kóketteri vift Iygar, svik
óg lundanbrögft elnræftisflokk-
anna. Starfsemi [teirra „undir yf-
irborftinu" er sú, aft læfta tví-
skiirmmgnum og surdurpykkúm
inn hjá almeniringi, til þess að
veikja mótstöftuaflið og stindra
þjöðimri, svo henni sé gersamlega
ómögnlegt áft standa siamaft,
þegar harttuna ber að höndtun.
Okfcur er talin trú 'um,
ýmist með fögruin oröum e'ða
hótiuftum, að þaft séu.
„klókindi" að tvístíga t>g velta
vöngum, svo enginn viti hvort
maötur er með þessum eða hmum
málstaðnUm. Þeir segja, aö það
geti verið gott „ef Hitler kem-
ur“, að hafa haft svorta loftna af-
stöðiu. Því ef Bretar sigri geri
það ekfcen til, því þeii' rnuni
„ekfcert gera okkur“.
Þessi heimspeki ragmennsknnn-
ar og ívisk innungshátíarins hefir
nú þegar toomift frændþjóftum
okkar og fleiri smáþjóðum veru-
jega > koll. Þessi klókindi hafa
reynst vera eitur, sem þjóftunum
var vísvitandi byrlaö af [>eim,
sem vísvitandi unnu að því að
svifta þær frelsi þeirra.
Vift höfuin nú séö, hvemlg
jafnvel stórþjóðir hafa verift sýkt-
ar af þessu éitri og misst við
það lönd sín,frelsi og virðinguna
fyrir sjálfum sér.
En við höfum líka séft — og
það bezt í Finnlandi —■ hvernig
smáþjóð, sem hreinsar sig af eitri
kommúnista og nazista, getur
innrið hin glæsilegustu áfrek og
samstillt sig til átaka sem vakið
hafa alheimsundrun og aðdáun.
En eins og er að vænta, er sú
þjóð lítils metin af kommúnistum
og nazistum.
Höfbjðsok Sjálfstæðisflokksins
er sú, að flokBetinn hefir afdrei
gert hrrírt fyrlr sínum dyrum í
þessum efwam. Á me'ðan Sjálf-
sfæðisf’akfcufirn ekkí fyrirskfpar
blöftam sínium og fiulltrúum ad
taka upp algera and&töðti 5 næðjn.
og riii jafnt gegn nazisma sem
koD»múnisma, hvar og hvemig
sem þessar eiriríBöisslefnur birt-
ast, hlýfcur flokfcurinn að liggja
lundir þeim grun, að innan hans
■eigi þessar síefmir atftvarf. Qg
meðan svo er værl það með öiiu
óverjaEvdi, að flokknium yrð* feng-
in utaBilkismálin í henáur.
T viskinnungshátl urinn verftur
aö hverfa; harm er þegar búinn
að gera nóga bólvun.
*
Ég hefi ]>á svarað ölluin rök-
semd'umrm í grein Á. J., >og má
nú öllutri Ijóst vera, hversu ger-
samlega tiiefnislaus og „tilbúin"
árás hans er á St. J. St. sem ut-
anrílu'sráðherra.
Á þessum tinmm ættum við aö
hafa eitthvað lannað frekar í
huga en að vekja illdeilur út af
■jafn [jýðingarlausu niáli og þetta
er nú, og sýnir þa'ð bezt, hvewm
vel sun d mngaröfiitnurn hefir ték-
izf aft ftesta :rætur.
Utanriiiismálunum er nú þann
veg akipað, ems og öilum meiri
háttar málum ríkisins, að öll mál,
sem einhverýu skipia, em rædd i
ir’ildsstjórninni og af' henni allri
tekin ákvörftun um þa'u. Fjalla
þvf allir "é'ðherramir um þau múl
eins og nú er. Snerti einhver ut-
.Tanrikisiriál einhvern ráðherrahn
eða ernliælti hans sérstaklegia
vinhur hann ineð utanríkisréð-
herra að lausn þeirra. Svo var
t. d. méð loftskcN'tarnálið, sem Á.
J. þakkar sérstaklega ólafi Thors
að féltfcst leyst. Það heyrði a'ð því
Jeyti sérstaklega til ráðuneyti Ó1
Th., a'ð hann er yfirmaður síma-
og atvinnumála.
Sjálf stæðisfliokkurin n getur
fylgst með öllum þessum málum
og haft þa.r sín áhrif eins og
aðrir stjómarf.'okkar, og því verft-
lur efcki séð, né |>a5 á neinn hátt
rökstutt, að nauðsyr beri til að
gera breytingar á skipun þessa
ráðuneytis fyrr en sá timi kem-
ur, sem sjálfsagt er ekki allfjarri,
aö núverandi stjórnarsamvinna
verði tiekiu til endurskoöunar.
JARÐSKJÁLFTINN.
ar samgöngur. og borturnar,
sem notaðir eru við olíunámið,
hrundu.
Nýr jarðskjálftakippur kom í
Rúmeníu í morgun, en ekki
hefir fréttst enn, hvaða tjón
varð af honum.
hiiKYHMimm
VÍKINGSFUNDUR í kvöld kl.
8.30 á venjulegum stað. Inn-
taka. Innsetning embættis-
manna. Spilað að fundi lokn-
um. Hafið með ykkur spil.
Fjölmennið. Verðlaun veitt.
Kvenaadeild slysavarna-
félagsins í Hafnarfirði.
heldur fund n. k. þriðjudag kl.
8.30 að Hótel Björninn.
Áríðandi mál á dagskrá.
Einnig rætt um 10 ára af-
mæli félagsins.
Konur, fjölsækið fundinn.
Stjúrmn.
Hrífandi og vel leikin am-
eríksk kvikmynd frá Ea-
dio Pietui’es. Aðalhintverk
Joan Broáel og 16 ára
drengurinn Jimmy Lydon.
Aiikamynd: Litskr. gam-
| anmynd i tveim þáttum.
Sýnd kkikkan 7 óg
(ME, SMITH GOES TO
WASHINGTON.)
Tilþrifamikil og athyglis-
verð améríksk stórmynd
frá Columbia Film, gerð
undir stjórn kvikmynda-
meistarans Frank Capna.
Aðalhlutverkin leika:
JEAN ARTHUE og
JAMES STEWAET.
Sýáé 'kl. 6.3© 8.
flevyari 1M$L
A STAKDS-ITGAFA
íoikið í Mfeió í kvívhí kl. 8.36.
Á AðgöngB-míðar seldir eftir M. 1 í dag. Sími 3$91.
Læfcfcaf verS eftir M. 3.
dfagiega kl. 5—6.
Stmi 5459 heimasimi 2490 fyrst um skin ,síðar‘5979
‘ Öla’íar Jéisauassoiri
iæknir
RLÐBORGIN.
Frh. af 1. síðu.
búnir, ef á þá yrði kallað. Þegar
Ægir kom á vettvang, var veðr-
ið lægt og í'ylgdi Ægir skipinu
til Vestmannaeyja, en þangað
kom það í gærkveldi.
í skeyti, sem mér barst frá
Eldborg í gærmorgun segir svo
um skemmdirnar á skipinu:
„Stefnið frá sjólínu og upp
ur er lagt út af og rifnað frá
frá beggja megin. Boltar eru
sprungnir og lífbátur brotinn.“
Ekki varð neitt slys á mönn-
uni við áreksturinn. Skipsmenn
telja að skipið sem rakst á Eld-
borgina hafi verið flutninga-
skip. Þjóðerni þess var ekki
hægt að greina.
En rétt eftir miðjan dag' í gær
kom pólskt flutningaskip til
Vestmannaeyja og var það lask-
að. Mun það vera á leið hing-
að til Reykjavíkur. 'Er jafnvel
talið að hér sé urn sama skip að
ræða.“
Þegar Alþýðublaðið hafði tal
af bæjarfógetanum í Vest-
mannaeyjum í morgun, var enr
ekki búið að taka skýrslu af
skipstjóranum á pólská skipinu.
Það er feröafært og mun fara
í dag áleiðis hingað.
Við rannsókn, sem fór fram
á Eldborg í morgun í Vestm.-
eyjum, kom í ljós, að hægt
verður að gera við skipið þar.
Mun viðgerðin standa í 2—3
daga, en síðan mun skipið halda
áfram för sinni út vneð aflann.
TVÖ SJÓSLYS.
Frh. af 1. Síðu.
ast út á segium, en þau biluðu.
Bundu 'þeir þá við sig ic»ða-
belgi til að fljóta betur. Þarna í
Saltvíkinni er klettótt mjog.
Ivomst Aðalsteinn úr bátnuns
og upp á stall í klettunum. —
Klifraði hann þar upp úr vák-
inni. En Sigurmundur og Steí-
án skoiuðust lengi fram og afi-
ur í flæðarmálinu unz Sigur-
mundur komst upp á stallink
og gat klifrað upp. Mættu þeir
bræður mönnum ó leiðinni, sem:
lagðir voru af stað að svipas; að
bátnum, því að menn álitu, aö
þeir hefðu orðið að nauðlenda.
Lík Stefáns heitins fannst i
gær skammt frá staðnum, þar
sem báturínn fórst.
Frétíaritari Alþýðublaðsins í
Ólafsvík skýrir svo frá slysinu
þar:
Um klukkan 3 á laugardag-
inn var komið hér versta veður.
Voru þá allir bátar komnir að
nema einn, og' sást, til hans, ar
hann kom, en þá braut yfir alla
höfnina'til lands. 1
Vél bátsins stöðvaðist og rak
bátinn fram og aftur um stund,
unz hann fyllti og sökk. Fórust
þrír mena' af bátnum. en sá
fjórði hélt sér uppi á belg, stím
hann hafði bundið við sig, þar
til hans náðist.
Mennirnir, sem fórust, voru:
Pétur Jóhannsson, formaður, 55
ára, kvæntur, átti ein» ston,
Hörð, og var það sá, sem af
komst. Guðjón Ásgeirsson, 42:
ára, ekkjumaður, átti 4 börn,.
og Jóhannes Vigfússon, 23 ára,
i ókvæntur.
Var þetta hið hörmulegasía
slys, þar sem það vildi til rétt
fyrir framan augun á aðstarvd-
ertdunum.
i