Alþýðublaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Jöfr. ARQANGUR FÍMMTUDAGUR 12. DES. 1940. 292. TÖLUBLAÐ r I Herskip eyðimerkurinnar: Skriðdrekarnir. teinn bjargar i var stjórnlaust er togarinn fann pað og muo pað hafa verið fullt af vörum Bæði skipiftt k^naai tll itaf nas» i gær ",'" ' , •'-¦"-:-. -----------,-----*----------------- *p OG, kftiff „HAFSTEINN" hefir bjargað 6 þús. smál. ¦¦¦ ensku vöruflutningaskipi og er talið að togarinn hafi homið með skipið til enskrar hafnar í gær eða gærkvöldi. Loftur Bjarnason útgerðar-* maður í Hafnarfirði skýrði Al- þýðublaðinu svo frá í morgun, er það spurði hann um þessa bj^-'.'gim: „Upplýsingar um þetía hafa ekki borizt. hingað, nema af mjög skorniurn akamti. Pað eina, sem við vifcura, • er, að „Hafsteinn" kom að ensku vöroflutningaskipi í hafinu fyrir norðan Skotland síðast liiðinn föstudag eða föstu- dagsinótt. Var skipið þá í neyð. Var það stjórnlausi.enda vantaiði það stýrið; en hvort raeira hefir ;verið að því vitum við ekki enn sem komið er. Skipið er fi TmV-»- , \ smálestir að siasr^ •"-' - ( það hafta verið, roe" - / hvaíða leið það va "•*uiji viti ekki með vissu. „liafsreirm" aðstoðaði iskipið, og má y«jra, að hann hafi dregið það til hafnar, en skipin munu bæði hafT komifó til hafnar í gær." Frá éðrum heimiMum hefir Al- þýðublaðio það, að flútnihg&skip- ' ið sé alveg nýtt, cða byggt é þessu ári. 1 þéssári ferð var Öddu'r Krisl- ínsson uneð „Hafsíein". Ef hér ieir um algera björgun að ræða má gera ráð fyrir mjög rnjHdum bJ!Örgun,arlauniuni, en emnþá eru ©kki kuiín hánári atvik að þéssu. Tieir toprar fær- eplnr ©g brezkur firast á tondordnfl- m fyrir Aastnrfondí Sóknin heldur áf ram í vest- urátt áleiðis til Bug Bug. 20000 ft alir teknir til I anga ---------------------------------------» . ,M------------,— "D RETAR tóku Sidi Barrani skömmu eftir hádegið í gær, ¦"-* aðeins 56 klukkustundum eftir að sókn þeirra gegn ítölum í eyðimörkinni við landamæri Egyptalands og Li- byu hófst. s Tilkynningin um þetta var gefin út af brezku herstjórninni í Kairo í gærkveldi, og jafnframt tekið fram, að Bretar hefðu tekið fjölda fanga og mikið herfang í borginni. Fyrr í gær var búið að tilkynna, að tala hinna ítölsku fanga væri þegar komin upp í 6 000, en fréttastofufregnir ' í morgun áætla, að Bretar hafi tekið um 14000 fanga í Sidi Barrani, þannig að samtals áttu þá ítalir að vera búnir að taka 20 000 ítali til fanga á þremur fyrstu sólarhring- um sóknarinnar. Síðustu fregnir frá London í morgun herma, að sókn Breta haldi áfram í vesturátt frá Sidi Barrani til Bug Bug, og að brezki flotinn úti fyrir ströndinni haldi uppi látlausri stórskota- hríð á hersveitir ftala á undanhaldinu. Brezki flugherinn tek- ur einnig öflugan þátt í sókninni, og í loftbardögum ýfir víg- stöðvunum voru í gær skotnar niður 10 ítalskar flugvélar í viðbót við þær 22, sem skotnar voni niður á mánudag og þriðju- dag. Bretar gera sér || ¥onir nm sigur 1 á ðrinn 1942. LORD LOTHIAN sendi- ;! herra Breta í Banda- I ríkjunum flutti ræðu í Baltimore í gærkveldi, þar sem hann sagði, að búast mætti við því, að ár- ið 1941 yrði mjög erfitt ár. En von væri til þess, að Bretar gætu lokið styrjöld- inni með fullum sigri á ár- inu 1942, ef Bandaríkin veittu þeim áfram jafn- mikinn stuðning og þau gera nú. Lord Löthian er nýkom- inn vestur um haf: eftir stutta dvöl á Englandi. Horð loftárás á borg Birminghanisvæð- inn í nótt. SkipshofMin beggja íogaranna hefur 7erið bjargað. T VEIE erlendir togarar, — annar færeyiskur, en hinn enskur, f órust í f yrradag á tundurdufIum-15—18 sjómííur út af Glettinganesi (fyrir Aust- urlandi). Skipshafnir beggja togaranna björgiuðlust. Komiust Færeyingarn- «r í björgiunarbáti sínnim sjálfir til BO'rgarfjarðar eystra, en líniu-; veiðaiinn „Sverrir" hitti björgunr arbát enska togarans og bjarg? aði mönnunum. Var bátorinn pá hálfur af sjó og raenmrnir mjög illa á sig komnir af vosbúð og kulda. Var pó~ aðeins einn mað- ur nokkuð særðux á andliti, en ekki hættulega. Kiukkan um 4 á priðjudags- morgun var fæíeyski togarinn að veiðum þegar sprenging varð alt Frh. á 2. síðu. ftalir viðurkeDDa. Útvarpið í Rómaborg viður-: kenndi í gærkveldi, að Bretar hefðu. tekið Sidi Barrani, én taldi töku borgarinnar lítils- virði. Þykir það stinga mjög í stúf við fréttaburð ítala, þegar þeir tóku Sidi Barrani sjálfir fyrir þremur mánuðum síðan og básúnuðu það út sem stór- sigur. En það er kunnugt, að síðan höfðu ítalir búist þar rammlega um og ætlað sér að hafa Sidi Barrani fyrir hæki- stöð hinnar margboðuðu inn- rásar í Egyptaland. ¦í'Londón ér þrátt fyrir alla gleði yfir sigrinum, lÖgð áherzla á það, að sókrtin sé ekki néma aðeins að byrja, og að það sé ekki hægt að segja, að Bretar hafi fofið varnarlinur ítala, þó að þeir kæmust að baki þeirii í Sidi Barrani. Engu að síður er taka borgarinnar talin ákaflega þýðingarmikil, og þykir líklegt að húh muni verða ítolum stór- kostlegur álitslinekkir allsstað- ar í Norður- og Austur-Afrík'u, ekki sízt í Abessiníu. firikkir dA aðeins 4-5 km. frá Tepeíiel T T ERSVEITIB Grikkja, sém X Jl sækja fram í Suður-AI- baníu frá Argyrokastro, eiga nú ekki nema 4—5 km. ófarna til Tepelini. Eru þær byrjaðar að skjóta af f allbyssum á víg- stöðvar Itala við borgina. Tepelini liggur við veginn fr^ Argyrokastro til Valona, um 30 km. n&rðar og vestar en Argyrokastro. Sprengjuflugvélar Breta gerðu nýja, hrikalega loftárás á Valona í gær, þá fimmtándu síðan stríð- ið milli íta'iu og Grikklands hófst. Ogurlegar sprengingar turðu i : Frh. á 2. síðu. Eton Colfege helir orðið fyrir miklnm sbemmðam. ÞJÓÐVERJAR gerðu á ný meiriháttar loftárásir í nótt eftir að hlé hafði orðið á þeim síðan um síðustu helgi. Var loftárásunum aðallega stefnt gegn einni borg í Mid- lands, sem ekki var nafngreind i mo(rgun,, en samkvæmt til- kynningum Breta er á Birming- hamsvæðinu. x* - Loftárásirnar á Loindoh voru i nótt óveiwlegar. Þá var skýrt frá því í Loinídon í morgiun, að hinn heimsfrægi há- skóli, Eton Gollege, hefði oaiðið fyrir alvarlegum skemmdum í þýzkri lof tárás nýlega. ; Hættulegt að kaupa mt tirezkum hermðnnuiu. .------------------«—__------------ Húsrannsóknir gerðar á ýmsum stöði^m, miklar vðrur finnast í Guniiarshólina. A LLMIKH) hefir borið á því undanfarið, að Is- lendingar hafi skipt við brezka hermenn. fslenzka og brezka lögreglán hafa samvinnu um, að uppræta þessa verzlun og hefir í því skyni vei^ið gerð hús- rannsókn á nokkrum stöðum hér í bænum og utan bæjar ög fundist mikið af vörum frá brezka setuliðinu. Vörur þær, sem þannig ganga kaupum og sölum; eru Unidan-: tekningarlaust ófrjálsar, og getur hér verið ura að ræða bæði toll- lagabiot og hegningarlagabrot. Vörurnar, sem þannig hai.i verið keyptar, eru márgs konar: tóbak, skóíatnaður og mátvæii. í eirtum stað hér fyrir ntan bæ- inn, Gunnárshóímá, var gerð hús- rannsókn, og fannst þar mikið af vaTningi, keýptum af Bretium. Dómar eru ekki falinirí þéss- luim málum. Hafa þau vexið send srjióirnarráoinu til atbugunar. Menh eru alvarlega varaðir við aö verzla við> brezka hermehn á pennan hátt, og getuf það haft hinar alvarlegustu afieiðingár' I för méð sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.