Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 1
MIKjaaSi ••*ifi5$£ RFTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON AÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 16. JAN. 1940 13. TÖLUBLAÐ Verkfall hárgreiðslukvenna: iðeinumitnnái nndir vernd Iðore Nemendur notaðir seni verkfaSlsbrjótar ©9 löfjreglMnni delln þvert ofan í I a s as S4 ATBURÐUR gerðist í gær í sambandi við <deilu hárgreiðslustúlkna og atvinnurekenda, að atvinnu- xekendur unnu á hárgreiðslu :s£ofunum með fleiri némend- noi en lög leyfa og notuðti aaemendur þannig raunveru- lega sem verkfallsbrjóta. Er hárgreiðslustúlkurnar fengu vitneskjú umþetta fóru þær á vinnustaðina og kröfðust j>ess af atvinnurekendum, að ekki yrðu fleiri neniendur við vinnu en leyfilegt væri. Nokkrir atvinnurekendúr neituðu þessu, en aðrir urðu yið Tþví. Meðal þeirra atvinnurek- enda, sem neituðuað verða við kröfu hárgreiðslustúlknanna var eigandi „Edina". Er stúlk- urnar komu á vinnustaðinn var 3>ar einn meistari að vinnu með tveimur nemendum — og er hað algert brot á lögum um iðn- nám, en í 10. gr. laganna stend- ur um þetta: „Aldrei má meist- ari hafa fleiri nemendur að vinnu en fullgilda iðnaðar- menn." Þegar stúikurnar kröfðust bess . að eigandi „Edinu" léti annan nemandánn hætta, hringdi hann til Eggerts Claes- sen og leitaði ráða hjá honum. Hann mun síðan haf a kvatt lögT regluna á vettvang, ehda komu á stofuna tveir lögregluþjónar og gáfu þeir aðspurðir þá yfir- fýsingu, að þeir gætu ekkert skipt sér af þessu að öðru leyti en því, áð vísa hárgreiðslustúlk- unum út af stofunni, ef krafizt væri, en til þess kom ekki, þv.í að stúlkurnar fóru sjálfkrafa. Framkvæmdastjóri Alþýðu- sambandsins hefir snúið sér til lögreglustjóra og leitað álits hans um það, hvort nemendur mættu vinna undir svona kring- umstæðum, og gaf hann.þann úrskurð, að nemendur mættu vinna, því að engin takmörkun væri fyrir því, hve margir af þeim mættu vinna, enda mun hann eða fulltrúi hans hafa hlýtt boði Claessens og sent lög- regluna á vettvang í gær til hjálpar atvinnurekandanum • í „Edina". Alþýðublaðið hefir snúið sér til lögfræðinga út af þessu mali og þeir efu á allt annarri skoð- un en lögreglustjóri. Þeir halda því fram, að ekki aðeins lög um iðnnám séu þverbrotin með þvi að láta fleiri nömendur vinna en fullgilda iðnaðarmenh, held- Frh. á 4. síiu. Verfcamenn i SigKufirM n i Wi m.evinm f á Ternlega kaophækkon. Mörg ðnnur minni upp á hækkun kaups tél'ég liafá oá sæmiö og aðrar kjarabætur SAMNINGAR voru undir- ritaðir í gærkveldi milli atvinnurekenda á Siglufirði, annarra en ríldsverksmiðj- anna og verkamannafélags- ins „Þróttur". Samþykktu samninganefnd ^„Þróttar" og trúnaðarmannaráð félagsins í gærkveldi tilboð at- vinnurekenda, en fundur verð- xa haldinn í félaginu í dag. „Þróttur" fékk mjög veru- legar kjarabætur. í almennri 1,55 (áður var það á sumrurh dagvinnu verður tímakaup kr. kr. 1,45 og á vetrum kr. 1,35). Eftirvinna hækkar um 15 aura, var kr. 2,15, en verður kr. 2,30. ÖU önnur vinna, einnig ákvæð- isvinna og mánaðarkaup, hækk ar um 10%. Ofan á þetta kaup kemur full dýrtíðaruppbót. Þá eru þau ný- mæli í samningunum, að ef verkamaður er kallaður til vinnu að nóttu til, fær hann kaup fyrir 2 tíma, þó að h.ann vinni ekki, eða vinni skemur. Þá fá verkamenn, sem slasast við vinnu, fullt kaup í 6 daga á eftír. Frh. á 4. síðu. &*&»<*¦:¦¦ '¦ 'mm '&mKmmammmmmmm Þetta er mynd af hinum svonefndu „fljúgandi virkjum", sem nú er verið að senda yfir Atlantshaf til hjálþar Bretum í styrjöld- inni. Hér eru þau á æfingaflugi yfir Néw York. Eofitárás á WUbelmsta8i¥en í nétt. ú mesta á pá borg hingað til. "O RETAR gerðu í ríótt ógurlegustu loftárásina á þýzku *-* flctastöðina í WEhelmshaven við Norðursjó, sem nokkru sinni hefir verið gerð á þá borg í stríðinu. Nánari fregnir af loftárásinni eru enn ókomnar, en fullyrt er, að tjónið af henni og fyrri loft- árásum, sem á Wilhelmshaven hafa verið gerðar, sé svo mikið, að ÞjóSverjum muni lítið gagn verða að henni sem flotastöð um langan tíma. Loftárásin í nótt var þriðja loftárásin á Wilhelmshaven á einni viku og 47. loftárásin á hana síðan stríðið hófst. feiBFOFiiiia' fíír Uwím Þjóðverjar gerðu í nóít eina íkveikjuárásina énn á Lt ndon, en eidsprengjurnar vor1 fljót- lega gerðar óskaðlegar af lið>- inu, sem æft hefir veiið til þess, eins og í síðustu íkveikju- árásinni. Eignatjón varð ekki mikið og manntjón ekki heldur nema í einu húsi, sem varð fyrir þungri sprengju. Lundúnabúar heyrðu meðan á árásinni stóð, að barizt var í iofti yfir borginni, og vakti pað mifcinn fögnuo. Gera Bretar sér yaxandi vonir um það, að flug- ,menn þeirra séu að þjiálfast svo í nætarortustum, að loftárásir Þjóðverja að næturlagi verði eins hætíulegar fyrtr þá. og .hinar XeikfélagiS sýnir leikritið „Hái Þór" eftir Maxwell Anderson í kvöld kl. 8. mik'lu loftárásir. þeirra ,í björtu reyndust þeim i haú&t. . Gordell Holl hvetur til ið braða bjálp- ioDi til Breta. Framtið Bandaríkjaflna nndir sigrl Bretlands komin. CORDELL HULL, utanrík- ismálaráðherra Rooseyelts, mætti í gær fyrir utanríkis- málanefnd fulltrúadeildariiinar í Bandaríkjaþinginu, sem . nú hefir frumvörpin um hjálpina til Breta til athugunar, og flutti þar ræðu, sem mikla athygli hefir vakið. Hvatti hann til þess að hraðá afgreiðslu frumvarpsins og hjálpinni til Breta svo sem frekast væri urint, þar eð frain- tíð Bandaríkjanna væri undir því komin, að Bretar sigruðu. Sagði hattn, að ÞjóðVérjáí* væru undir það bunir, að ráð- astyfir Atlantshaf tií Amer- íku hveriær sem væri, ef þéirn tækist að ráða niðúrlögum Bretlands. Spursmálið um það, hyort Bandaríkin þyrftu að grípa tií' voþna, væri undir því komið,. . hver sigraði í. styrjöldinni. Ef Þjóðverjar . og ífalir sigruðuv yrðu þau að gera það, en ef England sigraði, þyrftu . þau . þess ekki. Þess. vegna riði á að veita Englandi allan þann stuðning, sem mögulegur væri, og það sem allra fyrst. Heilt taerf ylki ftala kró- að iiiiii langt inn í Litayu ----------------+.-------,-------_ Einaograðist við sókn Breta vestur. |_|EILT HERFYLKI, um 20 000 manns, af Libyuher ítala, Jj.'.X er n^ innikróað af Bretum í óasanum Jarabub, sem Hggur rétt fyrir vestan landmæri Egyptalands, langt uppi í landi, eSaum 225 km. sunnan við Bardia og Tobrouk. fiefir lið Jaetta bersýnilega verið*| r : Mðl Sigurðar Bene- dikt ssöisar af hent is- lenzknm dómstólnm ISLENZKIR dómstólar hafa nú tekið við máli Sigurðar Benediktssonar póstþjóns til rannsóknar, én eins og kunnugt er hefir hann verið í haldi hjá brezka setuliðinu í um þrjár vikur. Var Sigurður afhentur íslenzk- luan yfirvöldium í gæí. . Er hann eins og kurmiugt er ákærðU!í fyiir að hafa • boðið brezkum sjórtóíinium 2 þúsiund krónur fyrir að korna sprengjum fyrir i skipi, sem þeir sigldu á. Frh. á 4. sfðu. ætlað til þess af Graziani mar- skálki að taka þá'tt í fyrjrhugaðri innrás í Egyptaland yfir Síwa- óasann, sem Uggur beint á móti Jarabub-óasanum, Egypta'liands- megin við landamæri'n. En við sökn Breta.til Tabrouk hefir það einangrast og á nú engrar uradian- komu, auðið. Telja Breíar, aið þess geíi ekki orðið nema stutt að híða að það verði að gefast upp. Allar samgönguleiðir þess við hafnarborgir Libyu eru lokaðar, en einsíöku flugvélar hafa þó sézt fljúga til óasans og frá, en ekki er viíað, hvort þar hefir verið um ölraunir að ræða til að flytja hinu innilokaða liði vistir eða aðra hjálp, eða hvort einhverjir af herforingjium ftala þar syðra hafa veríð að komá sjalfuim sér undan. , ' \ ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.