Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 1
"W BiTSTJÓRI: STEEÁN PÉTURSSON* ÚTGEFANÐI: ALÞ^UJFL©KKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 23. FEBB. 1041. 45. TÖLUBLAO Eigendur veitingahúsanna beita svivirðilegri|(kúgun. ----------------.. »..............„,, .. Með aðstoði félagsdéms og ^verkfallS" brjéta tekst þeim aö opna veitingahúsin. Umræður á alþingi iim loftvarnlr og hertHkuna ¦--------------------------------------------------------.—» . ... Fyrirspurnir Flnns Jénssonar og svðr forsætisráðherra. STÆRSTU veitingahúsin í bænuiri, þar á'meðal' Hótel Borg, auglýsa í dag, að þau muni opna aftur, eftir að hafa verið búin að vera lok- uð vegna verkfalls stúlkna í veitingahúsum síðan 24. f. m. Hefir þessnm atvinnurek- endurn tekizt, með aðstoð E. Claessens og annarra máttar- stólpa íhaldsins hér í bænum, að fá allmargar stúlkur úr fé- laginu — og auk þess verk- fallsbrjóta utan félagsins til að taka upp vinnu í þessum veit- ingahúsum. Aðferðimar, sem atvinjruæek- eradtur haf a beitt tíl að ná pessr ixm árangri, eru nákvæmlega þær söimi og þær, sem notaðar hafa vetlö af ýmsiumi atvmnurekendunv á öðman tímuim — og þó sérstak- lega meðan samtökin voru ung og lítils megandi. Þeir hafa beitt •hintum svivirðilegustu hótunum, lofQrðum og fortöluim, talað við stúlkurnar, eina og eina, og feng- íð maiga í lið með sér í þessari viðleitm. Þannig hefír þeim tetózt að fá um 40 stúlkur úr Sjöfn, af 187, sem eru í félagimi, til að segja sig úr ]>ví og taka upp Wnn'Ut i veitingahúsUin'uin. En prátt tyrir allar þessar fcuntwi) ofsofenir harðsviraðia og samvizkuiaUBra groðamaawia gagnvart láglaumuðum stulkum, hefði þeim mistekizt allaT til- raunir þeirra, ef Félagsdómar hefði efcki gengið í lið með þeim og dæmt samúðarverkfall matsveina, veitíingaþjóna og Mjóðfæiateikara ólöglegt og þar með þverbrötið ajlar regluir, sem myndazt hafa um samúðarverk- föll hér á lamdí og viðtekna hefð og aiuk þess þverbrtotið til- gang og anda vfnmi'loggjafar- innar. Þessi dómur réði úrslitunum. Hann var sigur hóteleigendanma og ðsigur verkaföliksms, því að leftir að dómurinn féll tókuall- margir veitmgaþjönar upp vinnu og unnu þar með skipulagt starf að því að eyðileggja og luppleysa, ekki eing&nga félags- skap stúlknamna, heldur og sitt eigið féiag, og það á sama tíma, sem að samningaumleitanir voitu að byrja fyrir stéttarbiraBðuir þeirra á sjónium. Málgagn atvinniurekenda, Morg- Frh. á 2. síðu. Sigur vor er viss, segir Duff Cooper '?--------------.—. Miklar viðræður stjórnmálamanna og hernaðarsérfræðinga bandamanna. (*++4>+ih+0**'*+é 1 ijAðalfmdur hWW jflottsfélaisBejrkja'i vlknr. I A 2 Reykjavíkur verður hald- 'i -¦ '. Al- ]| þýðufktkksfélags BALFUNDUR inn á morgun í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu og hefst hann kl. 2 stundvís- ;| lega. Fyrir fundinum i; liggja iKenjuleg aðalfund- ;! arstijrf. Féiagai eru beðnir að '; íjölmerma ;á fundinn. ii \ ¦ ¦ • DUFF COOPER, útbreiðslu- málaráðherra Breta, flutti ræðu í gærkveldi, þar sem hann gerði styrjaldarástandið og horfurnar að umtalsefni. Sneri hann sér sérstaklega til brezku þjóðarinnar og sagði, að hún yrði að búa sig undir það að þurfa að horfast í augu við enn meiri þrautir á sumri komanda en hún hefði þurft fram að þessu. „Það veltur á yður, hve langt cr að bíða sigursins, en sigur vor er fullviss." " r Hann gerði hjálp Bandarík]- anna einnig að uimtalsefni og sagði, að hún ykist með degi hverjum. Menzies, forsætisráðherra Ást- ralíu, er nú eins og kunnugt er, fetaddnir í Ltomdon, en kom þang- að frá Afríku*. Enn fremur' eru þar staddir margir ástralskir hernaðarsérfræðingar. Sagði. Men- isies í ræðu, sem hann hélt í jgær, að Ástralíuimenn myndu leggja allt, sem þeir ætto, í sölurharr til þess að sigur Bandamanna gæti orðið sem mikilvirkastuir. Pað var skýrt frá því i Lonídion í gær, að fjöldi ver'zlunar- og her- skipa væri nú í smíðum, ekki eingöngu heima fyrir í Bretlandi, liel'dur og í Ástralíu og Kanada. Var sagt, að skipastóllinn mundi atikast stórtoostlega á næstu mán- (Uðum. Ánthony Eden og John Dill, sem nú em staddir í Kairo, hafa hafið viðræður við stjórnmála- menn og hernaðarsérfræðinga. Munu þeir báðir fara suður i Frh. á 4. síðu. Mikil kaQphækkan verkamanna í BaufarhSfn. Samningar nndirritaðir hér snemma i morgnn. HKR í bænum eru staddir tveir fulltrúar Verkalýðs- lélags Raufarhafnar til að semja við stjórn Síldarverk- smiðjanna um kaup verka- manná á staðnum. Þessir fulltrúar eru Ágúst Nikulásson og Kristján Önund- arson. En fyrir hönd stjórnar. Síldarverksmiðjanna fara með samninga Finnur Jónsson og Sveinn Benediktsson. Samningar. voru undirritaðir fyrir hádegi í dag. Mánaðar- kaup verkamanna hækkar úr kr. 280.00 í kr. 320.00, kaup þróarmanna og kyndara hækk- ar úr kr. 300.00 í kr. 335.00. Kaup í almennri dagvinnu haíkkar úr kr. 1.15 í kr. 1.28, í skipavinnu úr kr. 1.50 í* kr. 1.60, í kolavinnu og eftirvinnu úr kr. 1.60 í kr. 1.75 ogí'helgi— dagavinnu úr kr. 2.00 í kr. 2.10. Auk þess fá verkamenn fulla dýrtíðaruppbót og ýms hlunn- indi, þar á meðal fullt kaup í 6 daga, ef þeir slasast við vinnu. Kvenfélag Alþýðuflokksins minnir félagskonur á, að fræðsluflokkurinn í heilsufræði kemur saman á mánudagskböld kl. 9 í Alþýðuhúsinu. Áheit á Strandarfcirkju kr. 20,00 frá Þ. VIÐ UMRÆDUR xxm loft- varnalögin á alþingi í ga?r bar Finnur Jónsson al- þingismaður fram þrjár at- hyglisverðar fyrirspurnir, —=- vegna þessara málá, sem nú eru orðin svo mikils varð- andi fyrir okkur Reykvík- Fyrirspurnir Finns. voru þessar: í fyrsta lagi spurðist hann fyrir um það, hvort rík- isstjórnin hefði Iátið gera nokkrar áætlanir um kostnað við smíði sprengjuheldra loft- varnabyrgja í Reykjavík. í öðru lagi gerði hann fyrir- ispurn um það, hvoxt nokkuð 'hef&l frekar verið athugað um myrkvun bæjarins. Erlendis kvað slíka myrkvun vera skoð- uð sem ein öruggasta og mest aðkallandi íöftvarnaráðstöfun. ........ ¦'-.;•.'£ *y Loks spurði Finnur um það, hvort nokkuð hefði verið athug- að um það, hvort innrás Breta .hingað í landið væri runnin undan rifjum nokkurs einstaks íslendings. Benti hann á, að eini maðurinn, sem hefði hreyft því á alþingi að biðjast vernd- ar Bretlands og Bandaríkjanna, hefði verið Einar Olgeirsson. En Einar skoraði einmitt á þessum sama þingfundi á ríkisstjórnina að svara því, hvbrt henni hefði verið. kunnugt um að hertakan væri í vændum löngu áður en hún gerðist. Forsætisráðherra varð fyrir gvörum . Fyrstu fyrirspurn Finns um kostnaðaráætlun við sprengju- held loftvarnabyrgi svaraði hann á þá leið, að vitað væri að slík byrgi kostuðu fleiri millj- ónir króna. Myrkvun Reykjavíkurbæjar kvað hann ekki hafa verið tíma- bæra þegar hertakan fór fram s.l. vor, því að þá hefði verið tekið að birta nótt, svo að myrkvun hefði ekki komið til greina. En eflaust yrði nánar athugað um þetta. Þriðju spurningunni svaraði forsætisráðherra þannig, að ekki væri vitáð, að Einar Ol- geirsson hefði svo mikil áhrif í Bretlandi, að hann hefði nokkru fengið áorkað um hertökuna, — enda þótt viljinn kynni að hafa verið nægur. — Var ekki laust við, dð menn kýmdu að þessum umræðum um áhrifavald Ein- ars Olgeirssonar um hernaðar- áætlanir stórveldanna. y>»»#^*^*s»^»^»>^^^#»#>##^»^»^<N»#^, ITIsitalan í feWar! er 148. ilS AMKVÆMT upplýs- [[ ingum, sem Alþýðu- ;; I blaðið hefir fengið hjá Við- í |! skiptamálaráðuneytinu er |! !; vísitala kauplagsnefndar ! |; fyrir febrúarmáhuð 148. i; \ t janúar var vísitalan 146 og hefir þyí hækkað um 2 stig í janúar. Allmikil i; hækkun varð á landbúnað- arafurðum í mánuðinum, ;; en aftur á móti talsverð ;! lækkun %. fiski. — Aðrar breytingar á vöruverðinu voru ekki stórvægilegar. '! '. C>##^^w######4^#^^M^Mw^ Ráðast Þjóðverjar ð Búlgaría á raorgnn? MIKLAR fréttir berast nú um það, að Þjóðverjar flytji lið um Rúmeníu til landamæra Búlgaríu. Skýrði utvarpið í Istambui frá því í gærkveldi, að stöð- ugir herflutningar færu fram á þessum slóðum og að Þjóð- verjar séu að leggja flotbrýr yfir Dóná, en þeir hafa bann- að siglingár um ána á 80 km. Iöngu svæði. Jafnframt þessum fregnum dreifa Þjóðvérjar út fregnum um óeirðir í Búlgaríu. Telja menn þetta vera fyrirboða þess, að Þjóðverjar hyggi á innrás í Búlgaríu þá og þeg- ar, jafnvel nú um helgina. Stór Ratóa-kross- sýning hefst ð morgun. Sýnd verðnr margsimtíar starf- semi Raaða-krossins. RAUÐI KROSS ÍSLANDS bauð blaðamönnum að sjá merkilega sýningu í Há- skólanum' í dag. Sýning þessi kynnir hina margþættu starfsemi Rauða Krossins. Þar er m. a. gerð grein fyrir helztu viðfangsefn- um stofnunarinnar hér á landi á undanförnum árum, en þau era m. a.: sjúkraflutníngar, sjúkra- skýli í verstöðvum, námskeið í Frti. á 4. síðu. .(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.