Alþýðublaðið - 25.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTVRSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR PRIÐJUDAGUR 25. FEBR. 1941. 47. TÖLUBLAÐ llafnarfjorðnr keypti Krisuvík f gær. —-------------?--------:---------: Viigfangurinn ao nota jarohit- ann og rækta iandío. —--------------?-----:------------ Kaupverðið var uin 44 þúsund krónur. HAFNARFJARÐAR- BÆR hef ir keypt Krýsuvífc. Fékk bærinn af- sal fyrir landinu í gær. Raunverulegt kaupverð var uni 44 þúsundir króna, en bær- inn greiddi, vegna ýmiss kostn aðar, um 51 þúsund krónur fyrir það. . '} GuHbsfíngusýsla fékk keypt nokkurn hluta landsins, aðal- lega fjaillendi þess til beitar fyrir fé bænda. Seljandi var ríkið, en pað tók landTð eigraarnámi fyrir nbkkrum árurni Er alllangt síðam bæjar- stjórn "Hafraarfjarðar sampykkti tað sæfcja um kaup á landinu, þó &ð ekki væri að f u-llu gengið frá feaupumfyrr en í gær. Tilgangur Hafnfifðinga með 'feaupunum á Krísuvík er tvenns foonair: að niotfæra sér jarðhitann, «f mðguíegt reynist, og að taka landið tíl ræktuinar fyrir Hafn- firöjnga. ,Én KrisMvík 'er 15—20, kxn.. frá HaifnaTfirði; Enrt hafa ekki farið fram nægi- legar rannsóknir á skilyrðum fyr- x fr virkjun jarðhitans handa Hafn- Friðjón Skarþhéðinsson bæjarstjóri. arfirði, en líkur eru til, að pær verði látnar fara fram við fyrsta tækifærii - Munu menn minnast pess, að af tilefni 10 ára afmælis Bæjarútgerðar Hafnarf jarðar sarn- þykkti útgerðarráðið að leggja til vlð bæjaaistjórn," að Bæjar-r útgerðin legði fram um 50 pús- lundir króna til rannsókna á hiögwleikum fyrir notkun jarðhit- 'ans t KTísuvík. ', . ¥erklýösíélag ilriies- hrepps seiisr iið h. f. DjúpniÍL UNDANFARNA daga hafa verið hér í bænum tveir fulltrúar frá Verkalýðsfélagi Árneshrepps, þeir Benedikt Valgeirsson, formaður félags- ins, og Andrés Guðmundsson, varaformaður þess. Hafa þeir staðið í samninga- umleitunum við h.í. Djúpavík. Samningar hafa nú tekizt, og voru þeir undirritaðir í gær. Verkamenn -fá með þessum samningum 6—10% grunn- kaupshækkun *og auk þess ftxlla dýrtíðaruppbót mánaðarlega. Enn fremur eru ýms ný á- kvæði, sem innihalda réttar- og kjarabætur. Fjárlögin 1942: «® 9 læsto Qanöi, sei iofckrn slnnl hafa verli samln. ',~—:—?---------;— Tekjurnar áætlaoar 22,6 millj. kr. en gjoidin 21 milijon kröna. FJÁRLAGAFRUM- VARPINU fyrir árið 1942 var útbýtí í gær á Al- þingi. Sainkvæmt því eru gjöldin áæííuð um 21 millj- ónir króna og er það meira en 3 milljónum hærra en þetta ár. Tekjurnar eru á- ætiaðar um 22,6 millj. króna. Rekstursafgangur er áætlað- ur tæpar 1,5 millj. króna. í athugasemdum við fmmvarp- - ið er á pað bent, að skattai og tollar 'séu áætlaðir rúmum 4 milljónum króna hæíri en í nú- gildandi fjárlögura Pá eru tekjur • -af ríkisstofnuwum áætlaðar ná- lega i þær sömu og í nugildandi fjárlögUm. Þá er þess getið í aj- hugasemduhum, að gert sé rað fyrir áð enska lánið frá 1939 verði g-neitt-. upp á pessu ári. — Skýrt er frá pví, að auk 5 millj. króna innanríkislánsins, sem peg- ar hefir verið tekið, sé gert ráð fyrir að taka 8 milljóna króna lán, einnig innanlands, og er ætl- ast til, að bæði pessi lán verði notuð til að greiða enska lánið. Margar fleiri skýrdngár og at- hugasemdir eru gerðar við frum- varpið. En allt ber pað merki vaxandi útgjalda í samiræmi við. dýrtíðina, en hvgrgi pess sparnaðar, sem Sjálfstæðismenn predikuSu, áður en peir tóku við fjármá'áráðherraembættinu. Það bendir hins vegar ekki til neinna nýrra framkvæmda eða umbóta. Eins og að venju má gera ráð fyrir pví, að frumvarpið taki miklum breytingum við meðferð alpingis. tóaífnMur í tveim yerkalýðsfélogim. Félagi blfvélavirkja og Sveina- félagi liáTQreiðsinkveuna. TVÖ verkalýðsfélög hér í bænum hafa nýlega hald- ið aðalfundi sína. v Félag bifvélavirkja hélt að- alfund sinn í fyrrakvöld. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Valdemar Leon- hardsson formaður, Árni Stef- ánsson varaformaður, Sigur- gestur Guðjónsson ritari, Jón Guðjónsson gjaldkeri og Gunn- ar Bjarnason varagjaldkeri. í trúnaðarmannaráð voru kosnir: Ólafur Jensson, Árni Jóhannesson, Friðsteinn Helga- | son og Guðjón Kjartansson. Þá var samþykkt að hækka félags- gjöldin úr 1 kr. á viku í 2 kr. Bifvélavirkjar fengu verulegar umbætur á kjörum sínum um áramótin. Sveinafélag hárgreiðslu- kvenna hélt aðalfund sinn s.l. sunnudág. í stjórn voru kosnar: Ester Blöndal formaður, Sveina Vigfúsdóttir varafor- maður, Minna Breiðfjörð ritari, Anna Karlsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Ólafsdóttir vara- gjaldkeri. Tveir bátar í hraknmgum. LÍNUVEH>ARINN „Rúna", gufubátur frá Akureyri, sem er í fiskflutningum, bilaði s.l. sunnudag hér sunnan við Reykjanes á leið til Eyja. Björgunarskipið „Sæbjörg" fór þegar á vettvang og dró „Rúnu" upp að Kirkjuvogi og Frh. á 4. siðu. [Itlerhétarauknum Miiáíahernaði í vor Ea minntist ekki á innrásina. ----:-------------»-------------,-----, iann lagði megin áhersiu á að vara félk vio að æskja frioar. TVÖ meginatriði voru í ræðu þeirri, sem Hitíer flutti í gær fyrir nazistaleið- togunum í bjórkjallaranum í Bliinchen. 1 fyrsta lagi hótaði hann mjög auknum kafbátahernaði — og fullkominni éinangrun bins brezka eyrikis. I öðru lagi dró hann upp mjög dökkar myndir af ástandinui í Þýzkalandi eftir síðustu heims- siyrjöld og taldi pað betra fyrir pjóðina, að fórna öllu, en að purfa að lifa aftur upp slíka tíma. Til frekari áréttingar hinu fyrra atriði sagðist hann hafa látið æfa í vetur' áhafnir nýrra kafbáta, og hefðu pessir nýju kafbátar nú hafið hernað sinn af máklutn kiafti. Um annað meginatriðið sagði hann, að friðnum 1918 hefði verið pröngvað upp á pjóð- ina með svikum fordngja henn- ar pá. Að öðru leyti var ræðari að mestu yfirlit yfir próunina frá 1918, og sagði Hitler, er hann hafði lýst pessari próun, að nýtt tímabil væri hafið — og skýrði hann tilheyrendum sínum frá pví, að hann hefði lært allt, frá upphafi tii enda, sem lyti að hemaði og stjórnkænsku. En á innrás l England minntist Hitler hins vegar ekki. New-York-blöðin gera ræðu Hitlers að umtalsefni írno.rgun. Segir eitt blaðið um hótun hans um aukinn fcafbátahernað, að Bandaríkjamenn framleiði nú ó- grynni skriðdreka, flugvéla og fallbyssa fyrir Breta — og pað er ekki ætlun okkar að látd sökkva pessu í hafið. Við munum finna ráð til að hindia pað. Brezka útvarpið segir, að Hit- ler hafi haldið pessa ræðu til að vega Upp á móti hinum slæmu áhrifum áf ræðu Mussoiirii: Enn óvíst um Búlgaríu. Borls konungur ræðir wið lelðtoga Ookkanna. -------------------4---------¦---------- Sendiherrar Tyrkja og ©rikkja genuu á fund Ghurehiiis i gær. T^ NN er allt á huldu um það,* •¦-* hvað sé raunverulega að gerast í Búlgariu. Einn af kunnustu stjórnmála- mönnum ' Búlgara sagði í ræðu í gær, að hlutverk búlgörstou stjórnarinnar væri að forða pjóð- inni frá pví að lenda í ófriðnum. Baiis Búlgaríukonungur hefir fallist á að taka á móti til við- ræðna helztu Ieiðtogum stjórn- málaflokkanna, nema fasistum. Er talið, að pessar viðræður fari f raan í dag. í útvarpi frá Berlín til Arneríku í gærkve'.di var pví mótmælt, að til stæði að bernema Búlgaríu. 1 gær var skýrt frá því i Lou- dort, að yfiílýsiingu Saradjoglu, Uíanríkismálaráðherra TyTkja, í fyrrakvöld hefði verið teMð með fögnuði par. Þá var og frá pví skýrt, að sendiherrar Tyrkja og Grikkja hefðu í gær gengið á fund Churchills forsætisráðherra. 60 ára er í dag frú Hansína Hansdótt- ir, Öldugötu 61. Signrðnr Sigsrðsson dæmdur í fjogra ára fannelsi. Og 22,000,00 skaðabætur tíl ianðsbankans. IGÆR kvað Jónatan Haíl- varðsson sakadómari upp dóm í máli réttvísinnar gegn Sigurði Sigurðssyni banka- manni. Sigurður var dæmdur í 4 ára fangelsi, enn f remur var hann dæmdur til að greiða Landsbankanum kr. 22 000,00 í skaðabætur og Jóni Árnasyni verkamanni kr. 220 í skaðabæt- ur. I>á var Sigurður og sviptur borgararéttindum, kosningar- rétti og kjörgengi. Hann var dæmdur sani- kvæmt eftirtöldumX gréinum hegningarlaganna: , 155. gr. Frh. é 4. síðu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.