Tíminn - 09.06.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.06.1963, Blaðsíða 4
HIBYLAPRYÐI HALLARMULA Sími 38177 Sparið y3ur ekki sporin því beztu kaupin gerið þér í Híbýlaprýði í Hall armula. Komið og skoð- ið okkar fjölbreytta hús- gagnaúrval í glæsilegum salarkynnum. HIN ENSKA GARÐSLÁTTUVEL UPPFYLLIR ALLAR KRÖFUR GARÐEIGANDANS Létt og falleg pl Gúmmilijól B'/i' ■■■ 14 og 16 þuml. sjálfbrýnandi hnífar Smurgöt f. hjóla- og hnifalegur DRÁTTARVÉLAR H/F Hafnarstræti 23 Kópavogsbúar Munið kaffi- og merkjasöluna í dag. Börn, sem vilja selja merkin, komi að skólanum kl. 10—12 f.h. Líknarsióður Áslaugar Maack vex er nýft syntetiskt þvottaduft, er léttir störf þvottadagsins. Vex þvottaduftiS lcysir upp óhreinindi við lógt hitastig vatnsins og er scrstoklcga gott í allan þvott. vex gefur hrcinna og hvitara tau og skýrari liti. ReyniS vex í næsta þvott. vex fæst í niæstu verzlun. BÍLA OG BÚVÉLA Rýmíngarsala Nýir svamp-svefnsófar á aðeins 2700.— kr. Gullfallegir svefnbekkir á 1950,— kr. Tízkuáklæði. Sendum gegn póstkröfu Sófaverkstæðið Grettisgötu 69 Sími 20676 Hvert er ferðinni heitið? LEIÐIN LIGGUR TIL OKKAR SUNNA SÉR UM FERÐALAGIÐ FYRIR HINA VANDLÁTU Ferðaþjónusta öll á einum stað FARSEÐLAR með flugrvélum, skipum, járnbrautum og: bíl- um. Hótelpantanir. Sumarleyfið skipulact við sólskinsstrend- ur Suðurlanda, i París, London, Hambors cða Kaupmanna- höfn. Heimsóknir á vörusýningar og ráðstefnivr. Viðskipta- fcrðir kaupsýslumanna, hvort scm leiðin liesur til Evrópu. Afríku, Ameríku eða Asiulanda. Viðskiptavinir okkar hafa á þessu ári ferðazt með far- seðla frá okkur um allar heimsálfur, þó flestir fari til KauD- mannahafnar. Hamborgar og London. ÖrugB ferðaþjónusta byggð á staðgóðri þekkingu er ferða- manninum mikils virði. Kaupið því farscðlana hjá okkur. Spyrjið þá mörgu, sem reynt hafa. Kjörorðið er: Aðcins það bezta er nógu gott fyrir okkar viðskiptavini. SUNNA, — Bankastræti 7 — Sími 16400. Snúrustaurar Verð kr. 1100,00 — Sendum gegn póstkröfu Höfum einnig fleiri gerðir af snúrustaurum. Einnig rólur, sölt, rennibrautir og fleiri leiktæki fyrir börn. SVBálmiðjan Barðavogi 31 — Upplýsingar i síma 20599. Sjúkraþjálfari (fysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum 1 Heilsuverndarstöð- ínni frá 1. ágúst n.k. Umsóknir sendist yfirlækn- inum fyrir 1. júlí n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur 4 T i M i v v cnnnndamrúu) O-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.