Tíminn - 09.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.06.1963, Blaðsíða 10
r S WSÆLÆZLl Ba: -wM'. I dag er sunnudagurinn 9. júní. Þrenningar- hátíö. Tungl í h .suðri kl. 1,54. Árdegisháíiæ'ður M. 6,86. Héilsugæzta Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sinu 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Næturvörður í Reykjavik vikuna 8.—15. júni er 1 Laugavegs- apóteki. iHafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 8.—15. júní er Eiríkur Bjöms son. Simi 50235. Næturlæknir í Kefliavík 9. júní er Guðjón Klemenzson, og 10. Júnj er Jón K. Jóhannesson. nesi og Steinar Benediktsson. Sigtúni 31, Reykjavík. Theodóra Thoroddsen kveður: Út í vorsiins alfögnuð ætla eg mér að þeyta og ef eg finn þar engan guð, þá er hans hvergi að leita. ffllŒKfflflFl Hjiónahand: 25. maí síðast lið- inn, voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Margrét Sigurbjörg Þor kelsdóttir, Barmahlíð 10 og Magnús Friðriksson, flugmað- ur, Öldugötu 59. Heimili þeirra er að Mávahl'Kð 15. — Laugardaginn 1. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Einari Guðmundssyni í Reyk- holti, ungfrú Þuríður Anna Steingrímsdóttir frá Reykholti og Óli Hörður Þórðarson, skrif- stofumaður frá Kleppjáms- reykjum í Borgarfirði. Heimili þeirra nú, er að Framnesvegi 28, Reykjavl'k. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Félagskonur eru góðfúslega minntar á bazarinn 14. júní í Kirkjubæ. Gengisskráning 21. MAÍ 1963: Kaup: 120,40 Sala: 120.70 Kópavogsbúar, cnunið eftir kaffi- og merkjasölu Líknar- sjóðs Áslaugar Maack, sunnu- daginn 9. júní. Leyfið börnun- um að selja rnerki, sem verða af'hent í barnaskólanum. — Kvenfélag Kópavogs. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Jóhanna U. Þórðar- dóttir, Kirkjubraut 12, Akra- u s $ 42,95 43,06 Kanadadollar 39.89 40.00 Dönsik kr. 621,56 623,16 Norsk Króna 601.35 602.89 Sænsk króna 127.43 829,58 Nýtt fr marb 1 335.72 l 339,14 Franskur frankr 876.40 878.64 Belg. franki 86,16 86/58 Svtssn franki 992.65 995.20 Gyllini 1.195,54 1.198,60 Tékkn króna 5fl(i 40 598.00 V..þýzkt mark 1.078,74 1.081,50 Líra (lOOOi 69.20 69.38 Austurr sch. 166.46 166.88 Peseti 71,60 71,80 Reikningski — Vörusklptilönd 99.86 100,14 Rpikninesnund Vöruskiptilönd 120,25 120,55 Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell l'osar á Austfjarðahöfnum. Jökulfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur. Dísarfell lo'sar á Austfjarðahöfnum. Litlafel) væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Norðurlandi. Helgafell. er í Hamborg, fer þaðan á morgun til Hull og Reykjavík- ur. Hamrafell kemur til Ba- tumi í kvöld, fer þaðan 11 þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Stapa- fell væntanlegt til Rendsburg á morgun. Skiipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík kl. 18.00 í gær- kveldi áleiðis til Norðurlanda. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Fred- rikstað 7/6 áleiðis til fslands Skjaldbreið er á leið frá Vest- fjörðum til Reykjavíkur. Herðu breið er á Austfjörðum á suður leið. Hf. Jöklar: Drangajökull er í London, fer þaðan til Reykja- víkur. Langjökull er á leið til Hamborgar, fer þaðan til Rvík- ur. Vatnajökull er í Reykjavík Hafskip- T.asá fór frá Akranesi 7. þ.r 'æstur- og norður- — Svafstu vel? — Hvemig hefði ég getað það? Eg var alitaf að hugsa um árásarmennina. — Við skulum halda göngunni áfram í björtu. Mér finnst það öruggara. — Hann er meiri fyrir sér en ég bjóst við. En þetta er aðferðin við örðuga and stæðinga! St’ríðsins gætir ,nú oinnig í frum- skóginum. Liðhlaupar hræða hið frio- sama frumskógafólk. THE COUHCIL OF CHIEFS- MEET- mo /N THE DEEP WOODSl A fundi höfðingjanna og Dreka í Týndu skógum: — Við ver'ðum að reka þessa bófa af höndum okkar. — Hvernig getum við það, Gangandi andi? Þir hafa byssur og sprengjur, við höfum aðeins boga og spjót. landshafna. Rangá fór frá Þor- lákshöfn í gær til Imingham. Erik Sif er í Keflavík. Lauta losar timbur á vesturlandshöfn um. Söfn og sýnínga Listasafn íslands er opi'ð alla daga frá kl. 1,30—4. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1,30—3,30. >V.sgrimssatri tswgstaöaslræt) ?4 íj opið priB.iudaga timmtudaga ií íiinniidaga kl 1.30 A Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Vliniasatr Revkjavíkur StUíatúiL i opið daglega frá 61 2- 4 e n. iema manudaga Arbæiarsafn er lokað nema fyrir nópferðir tilkvnntar fyrlrfram íiti# 18000 Ameríska bókasafnið, Bændahöll inni við Hagatorg er opið alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 10—12 og 1—6. BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja- vlk. Sími 12308 - Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, nema laugardaga kj. 1—4. — Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4 Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga. nema iaugardaga Útibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið við Sólhelma 27 Opið 4—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. dokasatr KOpavogs: Otlán priðju daga og fimmtudaga • Oáðum skólunum Fvrtr oörn 61 6- 7.30 Fvrti fullorðna 61 8.30--10 Tekfð á móii tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 [9ͧ SUNNUDAGUR 9. júni: 8/50 Létt morgunlög. 9,10 Morg- untónleikar. 11,00 Messa í Hall- grimsklrkju. 12,15 Hádegisútv. 14,00 Miðdegistónleikar. 15,30 Sunnudagslögin. 17,30 Barnatími Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæm: Reykjavíkur — Á mánudaginn 10. júní verða skoðaðar bifreiðarn. ar R-5251—R-5400. Skoðað er i Borgartúni 7. daglega frá kl 9—12 og kl. 13— 16,30, nema föstudaga tii kl. 18,30. Ingiríður gafst upp við að veita frekara viðnám, en reyndi að setja á sig leiðina, sem farin var. Arnar bar hana gegnum kjarrið til hellis skúta. — Hér getur enginn fundið þig, vina mín. — Þú ert svikari og morðingi! Þú ætlaðir að drepa Ervin og Hrapp gamla hefurðu myrt! Arnar glotti illilega. — Föð ur þínum var ekkert um Hrapp gefið, hann gleðst áreiðanlega yfir því, að ég hef gert út af við hann Því miður verð ég a'ð yfirgefa þig núna en fyrst ætla ég að binda þig rammlega. Ingiríður var nú skilin eftir, frávita af hræðslu. Hún vissi að nú myndi Arnar leita Ervins .... 10 T I M I N N, sunnudagurinn 9. júni 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.