Alþýðublaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 1. APRíL 1941. 78. TÖLUBLAÐ Siémeiiai ræHa uro ssiglingahættuna. i-----------------------«----------------------- Fjölmennir fundir í Rvík og Hafnarfirði. SJOMANNAFELÖGIN I Reykjavík og Hafnar- firði héldu fundi í gærkveldi og ræddu um siglingahætt- una. Voru fundirnir,fjölsótt- ir og miklar umræður. , I Sjómannafélagi ReykjavikUr voru eftirfarandi ályktanir saín- þykktar í einu hljöði: „Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur 31. marz 1941 sam- þykkir eftiirfarandi ályktanir: Söktom hinnar mikl/i hæt'iu, sem búin er siglingum vorum frá og til landsins og sem/þegar er feng- Sn reynsla fyrir með hinUm sorg- LegU atburðum undanfarandi vik- to og til viðbótar hinu yfirlýsta hafríbanni á landið, þá lítur fund- urinn svo á, að siglingair ísr lenzkra skipa séu ógerlegar, án þess að aukið öryggi sé fyrir hendi til verndar lífi manna og skipMm. Fundurinn er samþykkur þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafja verið um stöðvun siigling- aima fyrst um sinn, og beimir hann því þeirri áskorun til ríkis- stjórnar og /útgerðarmanna, að gera allt sem unnt er til öryggis siglingUnum, áður en þær verða hafnar á ný. Að. ríkisstjórnin taki nú þegaT tiL athugunar, hvort ekki er unnt ©ð veita fiskiflotanum vernd á fiskimiðunum, þar sem honum er ftinnig hætta búin vegna hafn- bannsins. Ai> félarss^ðrnin leiti samninga við útgerðarmenn um aukna á- nærtiuþóknun, þegar sýnt þykir, að siglingar geti hafizt á ný, í samvinnu viið önnur stéttafélög sjórnanna, er við kemur kaup- skipunum. Þá lítur ftmdiurmn svo á, að á meðan óvissa ríkir Um siglingar til útlanda, verði fiskiflotinn lát- inn fiska í salt, svo lengi sem saltbirgðir endast, og leggur höfuðáherzlu á það, að ríkis- stjómin OiT útigerðarmenn beiti sér af alefli fyrir því, að Bretar sjái um skipakost tíl flutninga á ísvörðum fiski og öðrum fram- leiðsluvörum okkar, sem til Bretlands eiga að fara. (Þegar sýnt þykir, aö sigling- ar geta hafizt á ný, samþykkir fundurinn að fela stjórniinni að leyta samninga um aukna á" hættupóknun við útgerðarmenn fiski- og flutningaskipa. Einnig samþykkir fundurinn að kjósa 9 manna nefnd til þess að ganga frá væntanlegu samn- íngsUppkasti í samvinnu yið fé- lagsstjórnina, og til þess að vera ráðgefandí Um meðferð samning- anna og úrslit. Þá veitir fundurinn félags- stjórninni fullt umboð til þess að fara með samningana og Und- irskrifa þá." Ályktanir Sjómannafélagsfundr arins í Hafnarfirði voru líkar þessum ályktunum Sjómannafé- lags Reykjavikúr, en þar hafa allmargir sjömenn ktafíst á- hættUþóknunar og hefir komið til einhverrar , stöðvumar af þeim söksum. íííúmm M forsætisráðherra Jðsósiavín Innao 48 kl.stuada. •¦ o ¦ ----------------^_------------ Þjóðyeriar brelða ná U somu hryðiufréttirsiar frá Júgósiavíu og forðum frð Tékkósiovakíu og Póilandi _--------------^---------------- BLÖÐ OG ÚTVARP á Þýzkalandi og ítalíu eru nú byrjuð á nákvæmlega sömu hryðjufréttunum frá Jugóslavíu, eins og frá Tékkóslóvakíu og Póllandi áður en Hitler. réðist á þessi lönd. Eru Jugóslavar bornir þeim sök- um, að þeir ofsæki Þjóðverja og ítali, sem dvelja í landi þeirra óg hafi þegar framið hin grimmilegustu hermdar- verk á þeim. Hin hálfopinbera fréttastofa í Jugóslavíu segir þessar ásakanir byggjast á tilhæfulausum ósannindum og lýsir því yfir, að Þjóðverjar og ítalir í Jugóslavíu njóti fullkomins öryggis. Búist er við því, samkvæmt fregn frá London í morgun, að Simovitch, forsætisráðherra Jugóslaviu, muni gera grein fyrir stefnu Jugóslavíu í utanrfkismálum innan 48 klukkustunda. — Sendiherra Hitlers í ÍBelgrad, von Heeren, fór jþaðan áleiðis til PerJ,ínar í gærkveidi. CFrh. á 2. síðu. Eití af hinum mörgu herskipum, sem ítalir hafa misst í stríðinu suður á Miðjarðarhafi: — Beitiskipið „San Giorgio," 9000 smálestir að stærð, að hrenna. Bretar skutu það í hál úti fyrir Töbrouk í Libyu áður en þeir tóku borgina þ. 21. janúar. RskvNdit. Hrikalegasta sjóorusta síðan 1916. ----------------«---------------- NÁNARI FREGNIR, sem nú eru komnar af sjóorustunni miklu suður af Eyjahafi, segja að barizt hafi verið í myrkri á föstudagskvöldið og hafi brezku herskipin skotið hin ítölsku í kaf við kastljós og í eldskininu af skipurtum sjálfum, brennandi stafna á ipillii, Það er sagt, að aldrei hafi eins hrikaleg sjóorusta verið háð síðan 1916, þegar Norðursjávarflotar Breta og Þjóðverja börðust í tvo sólar- hringa vestur af Jótlandi. Auk þeirra 5 beitiskipá og tundurspilla, sem víst er, að sökkt var fyrir ítölum í orustunni, eru: nú sterkar líkur taldar til þess, að 2 öðrum, einu beitiskipi og einum tundurspilli, hafi verið sölikt, þannig að sanitals hafi ítalir misst 7 skip. Það er meira að segja talið vafasamt, að ítálska orustuskipið, sem ítalskir fangar segja, að hafi verið „Vittorio Veneto", háfi komizt heim. Bretar telja það þó ekki á meðal þeirra, sem sökkt hefir verið. Manntjón ítála er talið hafa numið um 3000 manns, en Bretar telja, að þeir myndu hafa bjargað mörgum þeirra, ef þýzklar sprengjuflugvélar hefðu ekki komið á vettvang. Herskip Bréta fengu fyrst fregnir af herskiþum Itala á fimmtúda?skvö Ldið. Sá brezk flugvél þá hina ítölsku flotar deild suður af eyjunríi Krít. En Þegar ítö'sku skipin ufðu vör við hana héldú þau á fuHri ferð heimleiðis í vesturátt. '"¦ '¦' B"ezkar spren^jufiugvélár vöru þó ínnan skamms komnar á vettvang.og létu sprengjum rigna yfir skipin, og er líklegt, aB ein- hver þeirra hafi þá þegar orðið fyrir vetulegum skemmdum, því áð þau urðu að haagja á ferðinni. Töf ðust þau svo af þessari viður- éign við hinar brezku fiúgvélar á föstudaginn, að floti Cunning- háms aðmíráls fékk tíma til þess að koma á vettvang, og áttu her- skip íta'a- einskis annars úrkosta en að berjast, þegar komið var fram á föstudiagskvöld. Það var orustuskipið „War^ spite", sem hóf skothríðina á hin ítö'lsku hersfeip yi^ kastljós sín. En auk þess tóku þátt i orustunni af Breta hálfu orustuskipin „Va- liant" og „BaTham", beitiskipið „Orion" og tundurspiilarnir „Jar- vis", „Havoc" og „Greybound". Á tímabili heyrðist skothríð i nætUrmyrkrinu, sem Bretar gátu ekki skýrt fyrir sér öðrU vísi en að'ítölsku skip'in væru að skjota hvert á annað í fátinu og glumd- roðanUm. FréttaritaTi, sem var um borð í einu brezka herskipinu, iætur svo um mælt 'eftir orustuna, að italski fiotinn sé nú lítið nema nafnið. En Cunningham ,aðmíráll telur, að Italir séu nú búnir að missa tvo þriðju af orustuskipastól sin- Um, helminginn af þeim beitir skipíkflota, sem vopn$tStar viur með 8 þUmlupg^ fallbyssum, fjórða partinn af þeim beitiskipUm og tundurspillum, sem vopnuð voru 6 þUmiunga fallbyssuríi, bg ailt að þvi þiiðja partinn af öllum kafbáíaflota sínum.\ i ítalska orostu- 1 s SIÐUSTU FBEGNIR frá London herma, að vaxandi líkur séu til þess, að ítalska orustu- skipið „Vittorio Veneto" hafi sokkið. Brezkar flugvélar, sem leituðu að því eftir sjó- orustuna í heilan dag, urðu hvergi varar við það, en sáu hinsvegar fleka með ítölskum sjóliðs- mörínum á þeim slóðum, sem skipsins var frekast von. Vitað er, að skipið varð fyrir mörgum flugvélar- sprengjum á föstudaginn, áður en orustan hófst og fór aðeins hálf a f erð, þegar síðast sást til þess. • flættao af sprengju- brotum. A LLMIKBE> af brotum úr l\ sprengikúlum loftvarha- byssanna féll niður yfir bæinn og umhverfi hans s.l. sunnu- dag. Mikið féll umhyerfis háskól- ann og yfir -Öskjuhlíðina. Sum brotin voru allstór. Er hættu- legt að standa úti eða vera á ferli meðan verið er að skjóta út loftvarnahyssum og ætti f ólk að faalda sig í húsum inni, þegar þannig stendur á. Ungbarnavernd „Líknar" er opin hvern þriðjudag og föstu- dag kl. 3—4. Ráðleggingarstoð íyrit barnshafapdi konur ,er opin fvrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Börn.eru bólusett gegn barna- veiki mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6. Hringja verður fyrst í síma 5967 milli kl. 11 og 12 á miðvikudögum og laugardögum.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.