Alþýðublaðið - 03.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1941, Blaðsíða 1
8ITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON sm junájeaui ÞREDJUDAGINN 3. JUNI 1941 Samþykktlr alþingls I sjálf^ stæðlsmállnu fá vlnsámlegar undirtektir á Nokkur voabrigði koma þó fram í Baamörkit* Úmmæli nokkurra þekktra manna ©g helztu blaða. Moia ferinr fjrir berílíitiiBflabífreið 01 bíiir bana. lorsleit siis á EHiðiárcegiiuim KL. 11—12 síðastl. laugar- dagsmorgun varð Pálína Sigrún Jóhannesdóttir á Snæ- landi fyrir brezkri herflutn- ingabifreið á veginum inn að Mliðaáni. Var hún flutt á Landsspítalann, þar sem hún lézt þrem stundum síðar. Pálina haf ði stigið út úr stræt- Ísyagni ©g síðan gengið aftur með homtum og þar út á vegimn. fíe£i!r húm ætlað 'yfír hamm þar, *n þá koin herflutnimgabifreiðin •ttr gagnstæðri átt óg varð Pálíraa 'ifrir hesini, Vair , hún flutt á IjBjndsspHalann, þasr sem hún lézt' ¦ötílli kl. 2 og 3 urti daginn. ;¦ Pálíma Sigruh Jöhammesdóttir á Snætandí vair fædd 1898. HiUll mannf]i roltaiar á Si UTANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU hefir nú borizt skeyti frá sendifulltrúa íslands í Stokkhólmi, sem hefir inni að halda ummæli ýmsra málsmetandi manna og margra helztu blaða á Norðurlöndum um samþykktir alþingis í sjálfstæðismálinu. Hafði utanríkismálaráðuneytið símað sendifulltrúanum, og lagt svo fyrir hann, að senda því þessi ummæli. Hefir utanríkismálaráðuneytið í dag sent blöðunum þessi um- mæli til birtingar og fara þau hér á eftir. Um þau ummæli, sem fram | fregnina um þær á þann hátt, hafa komið í dönskum blöðum að alþingi ætli sér á sínum tíma að slíta sambandinu, og að ísland óski samnhigaumleit- ana í því skyni samkvæmt sambandslögunum. Það getur því ekki verið um það að ræða, að farið sé á nokkurn hátt í kringum sambandslögin né að skuldbindingar við Danmörku séu rofnar með samþykktum al- þingis. Og ég held ekki að þær verði á nokkurn hátt til þess, að ísiand fjarlægist Danmörku og önnur Norðurlönd, því að ísland hefir bæði oft og hátíð- lega lýst yfir ótvíræðum vilja sínum til þess að fylgja Norð- urlöndum. Það er hins vegar ekki nema eðlilegt, að vald konungsins sé nú falið ríkis- stjóra." Keæa uér efcki éyart SerliB. og frá dönskum mönnum, má segja, að þau hafi, að minnsta kosti í fyrstu, verið velviljuð og án allrar beizkju, en þó lýst nokkrum vonbrigðum. > 1 ' ¦ M«-Mrfc ...*'.'*"*.T~^-V"- í>aí, sem MflSF aáiíar nr segir Erik Arup prófessor, hinn, þekkti sagnfræðingur og ís- landsvinur, skrifar: „Samþykktir alþingis fela í raUn og veru ekkert annað í sér en það, sem báðir aðilar sáu fyrir, að koma myndi. Ég skil liséttiiapp eiðveQiflDm. Alls var veðjað meir en 15 þús. krónum FJÖLDI manns sótti kapp- | reiðar Fáks í gær, enda -vaar véður ágætt, þótt il'la hefði litið 4it í gærmorgun. Hlaupið 'tœr í átta flokkum, og sum síð- SBffli hlaupin voru mjög spenn- andi. Veðmálin voru áfar fjör- Hg og voru alls lagðar 15 748 Itr." á hestana. Aætlað er að á- liorfendur hafi verið 4—5000. Hlampin stó.ðiu frá kl. 3 tali 7i/2, tíg er það laingiur tími, þaa* eð Itokkarnir v©nu aðeihs átta. — Vteðfet óþarf legur silagamgmir vera á fiBaukvaBmdU'nluim, sérstaklega í barakanium, og er vönandi, að það ¦werði lagað fyrir nsesta mót. iOíslit í hihium ýmsiu' flloikkum ¦wöra sem hér segir.: 1. fl. Skeið- hestaiP: 1. Skjéni, ©%. Jón Jóns- aon. Varmadal, ^^ sek. Hinir %%paí¦ »pp." BanMnn gaf 22 kr. %* 10- 2. IL Sfcelðhester: l. 'I^ðÉH '*|g. ;Fimðr&',HainnBss<Hi,,2. eifif. Jón BöðvarssíMi. Bankinn gaf 20 kr. fyrir hverjar 10- 3. fl. Stokkhestar: 1. Bransa, eig. Sigurgeir Guðvarðssion, ^,6 sek., 2. Hrand, eíg. Haukur Niels- son, Helga&lli, 25,8. Bankiinn gaf 27 kr. fyrlr 10. 4. fl. Stöfckhesitar: 1. BlakkuT,. eig. Ptorgeir H. Jóns- sori, 25,4 sek., 2. Logi, eig. Sól- veig Baldvdinsdóttir, 25,4 sek. Bankinn gaf 17 kr. fyrir 10. 5. fl. Stðkfchestar: 1. Hörður, eig. F1nn~ biogi 'Eiinarsson,' 27,3 sök., 2. Driöitrning, eilg. Þorgeir Jónisson., 27,3 sék. Bahkinn! gaf 35 kr. fyrir 10- 6. fl. Orvalssprettar skeið- hesta,: 1. Þokki 24,8 sek., 2. Skjöni, 243 sek- BankWn gaf 20 tor. fyrir hverjar 10. 7. fl. Úiivals- Sprette stöbkhesta, 300 m.: 1. Hrami, 24,8 sek., 2. Austri', 25,0 sek. Bankinn gaf 140 kr. fyrir hverjar 10- 8. fL Úrvalsspretfoifl stökbhesta 350 m.: 1. Hörður 27,3 sek., M Þrái'nn 27,7 ssk. Baink- ímt gaf 20 fyrfj* *0. Knud Berlin, hinn þekkti ríkisréttarfræðingur, segir: „Samþykktir alþingis koma mér ekki á óvart. Ég hefi aldrei átt von á því, að það samband, sem ísland og Danmörk gerðu með sér 1918, gæti endað öðru- vísi. Ég barðist þá til þess síð- asta á móti sambandslögunum, bæði við stjórnina og ríkis- þingið, sumpart vegna þess, að sambandið var með þeim ekki örðið neitt annað en hreint kon- ungssamband, en sumpart vegna hins, að 18. grein þeirra veitti íslendingum einhliða rétt til þess að afnema lögin án samþykkis Danmerkur. Ég gat ekki ímyndað mér, að slíkt samband gæti átt langt líf fyrir höndum." Káiud Berlin minnist síðan á yfirlýsingar alþingis 1928 og segir, að þær hafi virzt koma almenningi í Danmörku og fulltrúum Dana í dansk-ís- "lenzku nefndinni alveg að óvör- ; frh. á 2. «í»a. ÚTGSFAKÐI: ALÞÝBVFUQKKlimmM 129. TOLUBLAÐ ¦ -V •*« ¦ ¦¦,':>'; ¦ ¦. wm»8m Ian^'~^^:'J-°^™--;™M»™iagg,*¦™ Brezkur varðflokkur við landamæri Transjórdaníu og írak. L9 ¥itasmunifiagsiiiorgiiBii I T OPNAVIÐSKIPTI hættú í írak kl. 8 f. h. á hvítasunnu- V dag. Hafði þá verið undirritaður sáttmáli um vopna- hlé, þar sem svo er fyrir mælt, að hersveitir írakmanhá skyldu hverfa til þeirra bækistöðva, sem þær höfðu á frið- artímum, allir brezkir fangar skyldu látnir lausir, Þjóð- verjar og ítalir í landinu veía teknir í gæsdu og uppreisn- armenn, sem Bretar hefðu tekið til fanga, afhentir stjórn- arvöldum landsins. Hinn löglegi forsætisráðherra frak, Abdul Illah, er kominn til Bagdad til þess að taka við stjórn á ný, og í London er því lýst yfir, að í sambúð írak og Bretlands muni allt verða eins og það áður var, á grundvelli sáttmálans milli landamia. » ,; Það hefir nú verfö tilkyatmt í Liohdon, að Bxetar hafi samMs eyðilagt 244 fTugvéfer fyrir mömdulveldiujuim í bardögumim byrir botot Miðjarðarhafsins i maámáBMÍði. En sjálfir hafi þeir á sama tíma ekki misst nema ffi. 1 Irak var alliur íliugfkrti upp- BdsMrmaninahersins, samtals 64 fliugvélar, þtBTkaður út á vifca. Bretar flutfii llð sltt frá Krft fyrir hátfðina. ----------------?——•--------- Míkið áfall, segir Menzies, en engiu ásfæða til þess að vera bilsýnn. -------------^,-------------- ^ ÞAÐ var tilkynnt opinberlega í London á hvítasunnú- dag, að búið væri að flytja hersveitir Breta og Ný- Sjálendinga burt frá Krít, samtals 15 000 manns. Eyjan er því nú algerlega á valdi þýzka innrásarhersins. " Það er viðuukennt i Lomd.Dn, að manmtjón hafi orðið iníkiið í liði Bandamanina í bardðgtuniuim á Krít og váð brattflutoinginn þaðam, en engar opinberar skýrsl- '|ír l%igJa emn fyrir um pað, hve mikið það hefir verið. Brottflutningtuirinn var mjög mikluim erfiðleikum bumdinn vegma hinna ógurlegu Wtárása þýzku steypjfliugvélanma, 'sem Stöðugt vofrni é sveimJ yflr skip- uiuiim á útskipunarstöðvluniuim. Fiiöibei^. hensböfðÍDigí', stjómaðl sjálfur bíottfMningmium frá ein- umi hafnaiiarðinium á suður- ströndinni;. ^ ; i ; i Í:H ' Biiezkiur liðsfoiringi,sem bomfrá Krít til Kairoi, éætlar, að Þjóð- verjar hafi flutt ta 5 þúsund jnanna het tíl Kritar á hverjum degi, sem bardagaBnir stðbUí en samtáls var barizt á eyjiummi í 12 daga. Verður af þvi ljöst, að hersveitir Bandamianina haifa átt við ogurlegt ofiumeHi að etja um það er lauk. ¦ Ftiii tKm. ,!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.