Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 5
T’östudaginn 30. sept. 1932. alpvðublaðið 5 QStnrnar í Reykiavík. Aldnei hafa stórþjóðárnar eytt eins miklu fé til vegagerðar eins og á síðustu tíu árum. Bílarnir - hafa komið á vegina svo tugum milljona skiftir og um leið hafa jreir myndað kröfur fyrir vísinda- lega vega- og gatna-gerð. Þetta hafa jjjöðirnar viðurkent með þvi að eyða miklu fé í rannl- sóknir hvað vegagerð snertir. Bandarikin eiga ,t. d. núna mjög 'margar rannisóknarstofur, sem rarmsaka eingöngu efni, sem not- jað er í vegagerð, og mismunandi aðferðir við vegagerð. .Samis kon- ,ar Tianni'sóknarstofur hefir niú einnig hver önnur stór menning- ,ar{rjöð. Vegspottar af mismunandi gerð hafa verið lagðir sem til- . raunavegir og eftirr peim ekiö mismunandi legundum af bílium með miismunandi þunga, og svo -nákvæmlega mælt hverndg og iive mikið vegirrár slitnuðiu. Alpjóða- vegamáiafélag hefir fastar skrjfstofur í París og hefir féliagið það fyrir markmið með- al annars að útbreiða þá þekk- ingu, sem þjóðirnar hafa aflað sér hvað vegagerð snertir. Al- þjóða vegamálafundi heldur félag þetta þriðjá hvert ár. Það hefir því verið íiltölulega auðvelí fyrjr þá sérfræðinga, sem eru leiðtogar stórþjóðannfl hvað vegagerð snertir, að afla sér á- reiðanlegrar þekkingar á því, Shvaðia kröfur ber að gera til gatnagerðar, svo gðtumar þoli þá tegund umferðar, sem yfir þær fer. Síðíast liðið -ár vakti ég máls á því, að grágrýti væri ónothæft til gatnagerðar, en það er notað í allar malbikaðar götur í Reyk-ja_ vik. En ég taldi blágrýtið, sem nóg er til af hér rétt við bæinn, gott efni í göturnar. Bæjarverk- fræðingur Reykjavíkur mótmælti, áð grágrýtið væri ónothæft til Igatnagerðar S skýrslu, sem haxm sendi bæjarstjórn um þetta mál. Af því það var þýðingarlaust að fara að deila við bæjarverkfræð- ing um þetta þýðinganmikla mál, þá svaraði ég ekki þessari skýrslu, sem hann sendi bæjarstjóm. En ég fór þess á leit við stjórnar- xiáðið, að það léti rannsaka blá- grýti og grágrýti á fullkominni rannisólmarstofu erlendis. Dóms- málaráðuneytið lét síðan rann- saka þessar bergtegundir á rann- sóknarstofUi þýzkai ríikisins í Ber- lín—Dahlem. Hi-n þýðingarmikla niðurstaöa rannsókniarstofu þýzka ríkisins var sú, að grágrýtið væri ónothœfí (unbrauchbar) til gatnctr gerlktr, en ac>, blágnjtw afkir á móti wppfijlli pter 'kröfur, sem gerxXai) erw í ÞýzlmlancU til efnis, seni nokn á t\il galnagerdar, Aðlalatriði rannisóknarixmar hafa áður verið byrt í blöðunum og em kunn almienningi. Með þessu hefir því afdráttar- laiuist verið sannað, að grágrýtið er ónothœft til gptnggerdar, og ég vil taka það fram, að það var aðallega þetta ratriði, sem okkur bæjarverkfræðinginn graindi á um viöívikjandi gatnagerðinni hér í Reykjavik. .1 Alþýðublaðinu 15. septemtoer er alllöng grein ef,tir hr. Þorlá/f Ófeigsson byggingameistara, þar sem hann kemur fram með nokkrar nýungar f gatuagerð og heldur því fram, að það sé ekki grágrýtinu að kerrna, að göturnar í Reykjavik eru haldiitlar, og gef- ux! hann það fyllilega í skyn,, að götur geti enzt vel þó grágrýti :sé notáð i þær. Áf því að þetta getur ef til vill vakið nokkurn misskilning á með- ,al almennings, þá vii ég taka það fram, atí pao er ómögulegt aó> leggja gód\ar götur m ónot- hœfu efni, og mér pgkir, mjög ólíklegt aói Þ. Ö. telji sig hafa meín-j vit á pessu máli heldur en sérfrcedtingar pgzka, Tíkisim. Aðalorsökina til þess að göt- urnar endast eins illa og reynslan sýnií, telur Þ. Ó. þá, áð undirstað-' an undir götunum sé ekki nógu. sterk. Hann segir sem satt er, aö göturnar hvíli á 50 til 150 cm. þykku lagi af mold, en undir þessu moldarlagi er víða klöpp, len í miðbænum sandur. Greinarhöfundur segir, að þetta lag bloínl í rigningum,, svo það verði að „þunnri leðju“, og þar mieð komi dældir í götuxlnar og síðan lyftiist götumar aftur, þegar moldarla,gið frýs. Ég get ekki verið sammála Þ. Ó. um að rigningamar hérna geri moidariagið undir bænum að „þunnri leðju“, því mest af því vatni, sem felluT á göturnar, flgija skólprœsi bœjarþiS út í sjó. Og ef það væri „þunn leðja“ imdir götunum eftir rigningar, þá myndu bílarnir, sem aka eftir þeim, brjóta í gegn um púkklag- ið og sökkva niður í leðjuna. Engirm maður, sem er sérfræð- ingur í vegagerð, hefir nokkurn- xima haldið þvf fram, að það væri nauðsynlegt að malbikaðar götur væm bygðar á klöpp, enda sannar margra áxa reynsla, að á því er engin þörf. Undirstaðan xmdir malbikuðum götum er aðallega tvenns konar: Steinsteypa eða púkklag. Stein- steypan hiefir þótt hafa þann gaila, að slitlagið tyldi illa við hana og þar að. auki gefur steim- steypa ekkert eftif þiegar bíiar aka eftir götunni. Verkar því steinsteypulagið eins og steðji og veldur því, að það reynir mikið meira á slitiag, sem hvíliir á stein- steypu eðia klöpp, og það slitnar fyr en ef undirstaðan undir slit- laginu væri púkklag ofan á venju- legum jarðvegi, því þannig gerð undirstaða hefir þann kosit að vera dálítið sveigjanleg (eöastic). Alment er álitið að 15 til 20 cnx. þykt púkklag ofan á venju- legum jarðvegi sé ágæt undir- staða fyrir malbikaðar götur. Og er púkkið nú í seirmi tíð oft bundið' samian með tjöru eða as- phalti. Maiigiir mjög frægir verkfræð- ingar á 'sviöd vegageröaimnar halda mjög með púkklagi, sem hvílic á venjulegum jarðvegi, sem undirstöðu undir slitlag á mai- bikaðar götur. Og vilja þeir púikk- lagið iielduC en að láta slit'lagið hvíilia á steinsteypu eða klöpp. Einn af þessum mörmum er verk- fræðdngurimn C .W. Long, for- stjóri vegamálarannskóknarstofu Minnesota-riidsins, og hefir hann sagt við þann, sem þetta ritar, að hanxx teldi það ókost að hafa fásta (rigid) undistöðu undir slit- lagi á malbikuðuim götuxni. Púkklagiði, sem notað er undir göturnar hér í bænum, er álíka gott og notað er alment undir götur alls staðar sem ég þekki til, og sem talið er gott af helztu séiíræðingum í vegagerð. Ég hefi því ekki minst á þetta atriðji í þeim greinum, sem ég hefi skrifað um göturnar í Reykjavík. Ég hiefi heldur ekki tekið frarn, að göturnar þurfi að vera,' vel þurkaðar, því þietta vita allir, sem við vegagerð fást, enda má segja það sania um þurktm gatnanna hér í bænum eins og um undirstöðlu þeirra, a'ð hún er í samræpú \dð það, sem gert er í flestum löndum. Ef Þ. Ó. efast að, ég fari hér rétt með, þá er honum velkomið að fá lánaðar hjá mér bækur um þetta efni. Eimnig er hægt aö fá upplýsingar um þá þekkingu, sem menn “ með tilraununx og rannsóknum hafa aflað sér um gatnagerð, frá Monsieur P. Le Gavrian skrifstofustjóra alþjóða- vegamálafé lagsin,s í París. Ég vil taka það fram, að það er mjög svipuð jarðimyndun xmdir nokkrum hluta New Yonk eins og er liérna undir bænum, og það eru bæði stórfeld-ari rigning- ar og meiri frost þar en í Rteykjia,- vík. Malbikuðlu göturnar í New York hvíla sumar á ca. 20 cm. þykku púkklagi, og endast þær mjög vel, þótt þær verði bæðx fyrir meiri og‘ þyngxi umferð en (göturnar í Reykjavik. Það myndi þurfa djúpt að grafa til að púkka níður á klöpp fyrir malbikuðu götunum, í Kaupmalxnahöfn,, Osló, Winnipeg og víðar. Það er ekki hægt að sjá, að dældir hafi no%urs staðar kom- jxðl hér í göturnar vegna þesis-, að undirstaðlan imdir þeim hafi bil- áðl Og frost skaðar ekki malbik- aðar götur nema holklaki geti myndast undir þeim, en holklaka hefi ég hvergi orðið var við í götunum. Þegar snjór hafði legið nokkuð liengi á götunum síiðást liðinrL vet- ur og bílar nxeð keðjuim ekið lengi x sama hjólfarinu, þá sá- Uist víða hjólför, sem slitin höfðu veiið niður i grjótið í götuinni. Þannig er það með allar hinar nuilbikuðu götur. Það er hið ’o- nýta grágrýti, sem bilar, og í einstaka tílfe/li mun það einnig vera bindiefixiði, sem bilar, |>að er að segja tjaran „deyr“. Ég hefi áður likt malbiikaðri götu við flík, þar sem efnið í flíkinni svaráði til grjótsins í göti- unni og saumarnir á flíkánni svör- uðu til. tjörunnar, sem bindur- saiman grjótið. Eius og menn, vita„ jþá ex það nauðsynlegt að sauro- arnir haldi, en það ar grjótiá £ götunni einis og efnjd í flíkinni, sem verður fyrir aðal-slitinu. Það var sett slitlag á nokikrar' götun héf í sumar, og þar sem þetta slitlag var sett ofan á ’göt- urnar án þess að rifa hið gamila yfixborð götunnar upp, slitnaði- ótal hoiuj í hið nýja slitiag og það gerónýttist nokkrum döguan eftir að það var opnað fyrir Um- ferði. Leiðinieg dæmi um þetta ,má sjá á Laugaveginum og víða annars stað’ar. Þetta vill Þ. Ó. ekki kenna því, að undinstaöan bili, heldur segir hann að þetta korni eingöngu af því, að muln- ingurinni í slitlagjinu sé of smár. Hér er um algerðan misskilning að ræða,,, því stærðin á muln- rnignum er sú s,ama og alrnent er notuð) fyrir þessa tegund af mal- bikuðum götum (sheet asphalt). Undixistaðan undir slíitlaginu1 var í þessum tilfellum hið frek- ar harðfl yfirborð götunnar, og muldiist hinn ónothæfi grágrýtis-, mulnipigur til salila á stuttum tíma við það að vera á milli hins lítið sveigjanlega gamla yfirborðis og bíihjólannfl. Að slitiagið á götun- um varð ónýtt nokkrum dögum eftir að það var lagt, var því eingöngu að kenna haldleysi grá- grýtisins. Þ. Ó. er á rnóti því að leggja nokkuð lag af smáum mulningi fyrit efsta slitiag á göturnor. Hann er með öðrum orðum á mótí því að leggja þá tegund af malbikuðúm götum, sem víða á enisku máli eru kallaðar „Sh-eet asphalt pavements", en virðist vera mieð götum, sem á sama máli eru nefndar „Mixed bitumi- nous Macadam“. Við þessu er það að segja, að hið fyrnefnda er álitið fullkomnara, enda vana- lega dýrara en hið síðarnefnda. Það er virðingarv-ert við Þ. Ó., flð hann h-efir áhuga á að bæta úr núverandi götugerð hér í bæniuxni. Hans aðialtilliaga hvað þetta snert- in er eins og hefir verið tekið fram, að taka moldariagið (ca. 0,5’ til 1,5 m. þykt) undan götun,- um og gera með því tún suður í Öskjuhlíð. Síðan að púkka með grjóti undir göturnar niðlur á klöpp. Eins og ég hefi sýnt fram á, hefir þessi tillaga Þ. ó. ekki við neitt .að styðjast, og mér þykir líklegt að hanin sjálfur sannfær- ist um þetta þégar hann kyninir ,sér verkfræði á sviði gatnagerðar. Ég vil taka það fram, fyrir al- meniningi, að það þýðir ekkert að ætla sér að fálma sig áfram í blindni með nýuppfundnar skoð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.