Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 3
Urslit í einstökum MB-Reykjavík, 11. júni Talning atkvæða úr kosn- ingunum er nú lokið og urðu úrslit kunn í síðasta kjördæm- inu, Vestfjarðakjördæmi, kl. rúmlega fjögur í nótt. Á kjör- skrá við þessar kosningar voru 100.573. Af þeim kusu 90,945, eða 90,4%. Gild at- kvæði voru 89,347. Af þeim fékk Sjálfstæðisflokkurinn 41,4%, Framsóknarflokkur- inn 28,2%, Alþýðubandalagið 16% og Alþýðuflokkurinn 14,2%. Hér fara á eftir úrslit ( einstökum kjördæmum. REYKJAVÍK í Reykjavík voru 42,300 manns á kjörákrá. Atkvæði greiddu 38,340 eða 90,6%. Við síðustu kosn ingar voru 40.028 mans á kjörskrá, af þeim greiddu 35.799 atkvæði, eða 89,4%. Atkvæði féllu þannig: A-feti, Alþýðuflokkur, fékk 5730 atkvæði og tvo menn kjöma. B-Iisti, Framsóknarflokkur, fékk Í178 atkvæ'ði og tvo mcnn kjörna. '-listi, Sjálfstæðisflokkur, fékk 19,122 atkvæði og sex menn kjörna. G-listi, Alþýðubandalag fékk 6,678 atkvæði og tvo menn kjörna. Auðir seðlar voru 530 og ógildir 102. Við síðustu alþingiskosningar í Reykjavík fékk A-listinn 5946 at- kvæði og tvo menn kjöma, B- listinn 4100 atkvæði og einn mann, D-listinn 16474 atkvæði og sjö menn kosna og G-listinn 6543 at- kvæði og tvo menn kjörna. Þjóð- vamarflokkurinn fékk þá 2247 at- kvæði eða 6,4% gildra atkvæða. A-listinn fékk nú 15,2% gildra atkvæða, en við siðustu kosning- ar 16,8%, B-listinn fékk nú 16,4% en síðast 11,6%, D-listinn fékk nú 50,7% gildra atkvæða en hafði síðast 46,7% og G-listinn fékk nú 17,7% gildra atkvæða en hafði síðast 18,5% þeirra. Þingmenn Reykvíkinga næsta kjörtímabil verða því þessir: Af A-lista Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson, af B-Iista Þórarnnn Þórarinssori og Einar Ágústsson, af D-lista Bjarni Bene diktsson, Auður Auðuns, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Pét- ur Sigurðsson og Ólafur Björnsson og af G-lista Einar Olgeirsson og Alfreð Gíslason. VESTURLANDS- KJÖRDÆMI Talningu lauk á Vesturlandi laust fyrir klukkan 23 í gærkvöldi. Þar voru 6717 imanns á kjörskrá, en atkvæði greiddu 6148, eða 91,53%. Við síðustu kosningar voru 6509 á kjörskrá, en 6068 greiddu atkvæði, eða 93,2%. Atkvæði féllu þannig að A-listi, Alþýðuflokkur, hlaut 912 atkvæði og einn mann kjörinn. B-listi, Fnamsóknarflokkur, hlaut 2363 atkvæði og tvo menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, hlaut 2019 atkvæði og tvo menn kjörna. G-listi, Alþýðubandalag, hlaut 739 atkvæði og engan mann kjör- inn. Auðir seðlar voru 96 og ógildir 19. Við síðustu kosningar hlaut A- listinn 926 atkv. og einn miann kjörinn, B-listinn 2236 og tvo menn, D-listinn 2123 og tvo menn og G-listinn 688 og engan mann. A-listinn fékk nú 15,1% gildra atkvæða, en hafði síðast 14,9%, B- listinm fékk nú 39,2% atkvæða, en hafði síðast 37,4%, D-listinn hlaut nú 33,5% en hafði síðast 35,6 og G-listinn hlaut nú 12,2% gildra atkvæða en fékk við síðustu kosn- ingar 1,4%. Þingmenn Vesturlands, næsta kjörtímabi.1, verða því: Af A-lista, Benedikt Gröndal, af B-Iis(ia, Ás- geir Bjiannason og Halldór E. Sig- urðsson, og af D-dista Siigurður Ág ústsson og Jón Árnason. VESTFJARÐA- KJÖRDÆMI Talningu atkvæða í Vcstfjarða- kjördæmi lauk laust upp úr klukk- an 4 í nótt. Þar voru 5538 manns á kjörskrá, en 5029 kusu, eða 89,9 %. í síðustu kosningum voru 5710 manns á kjörskrá, af þeim kusu 5136, eða 89,9%. Atkvæð' féllu .nú þannig: A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 688 atkvæði og engan mann kjörinn. B-listi, Framsóknarflokksins fékk 1746 atkvæði og tvo menn kjörma. D-listi Sjálfstæðisflokksins, fékk 1709 atkvæði og tvo menn kjörna. G-listi Alþýðubandalagsins fékk 744 atkvæði og einn mann kjör- inn. Auðir Seðlar voru 94 og ógildir 49. Við síðustu kosningar fékk A- listinn 680 atkvæði og einn mann, B-listinn 1744 atkvæði og tvo menn D-Ustinn 1957 atkvæði og tvo menn kjörna og G-listinn 658 at- kvæði og emgan mann. A-Ustinn fékk nú 14,1% gildra atvkæða, en síðast 13,5%. B-Ust- inn fékk nú 35,7% en 34,6% síðast og G-listinn fékk nú 15,2% en hafði 13,1% síðast. Þingmenn Vestfjarðakjördæmis eru: Af B-llsta: Herman," Jónas- son og Sigurvin Einarsson, af D- lista Sigurður Bjarnason og Þor- valdur Garðar Kristjánsson og af G-lista Hannibal Valdimarsson. NORÐURLANDS- KJÖRDÆMI VESTRA Talningu atkvæða í Norðurlands kjördæmi vestra lauk um hálftvö- leytið í nótt. Þar voru 5856 manns á kjörskrá. Af þeim greiddu 5189 atkvæði, eða 88,6%. Við síðustu kosningar voru 5796 á kjörskrá og þá kusu 5266, eða 90,9%. Atkvæði féllu nú þanmig: A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 537 atkvæði og engan mann kosinn. B-Listi, Framsóknarflokkur, fékk 2135 átkvæði og þrjá menn kosna. D-listi, Sjiálfstæðisflokkur, fékk 1765 atkvæði og tvo menn kosna. G-listi, Alþýðubandalag, fékk 663 atkvæði og engan mann kos- inn. Við síðustu kosningar fékk A- listinn 495 atkvæði og engan mann, B-listinn 2146 atkvæði og þrjá menn, D-listinn 1900 og tvo menn og G-íistinn 616 atkvæði og engan mann. A-listinn fékk nú 10,5% gildra atkvæða, en síðast 9,6%. B-listinn fékk nú 41,9%, en síðast 41,6, D- listinn fékk nú 34,6% en hafði síðast 36,8% og G-lístinn fékk núna 13% enhafðisíðast 11,9%. Þingmenn Norðurlandskjör- dæmis vestra eru: Af B-lista Skúli Guðmundsson, Ólafur Jóhamnes- son og Björn Pálsson og af D-lista Gunnar Gíslason og Einar Ingi- mundarson. norðurlands KJÖRDÆMI EYSTRA Talningu lauk í Norðuriands- kjördæmi eystra um hálf þrjú leyt ið í nótt. Þair voru 11,203 á kjör- skrá, en atkvæði greiddu 10.145, eða 90,6%. í 3Íðustu kosningum voru þar 10.936 á kjörskrá, atkv. greiddu þá 9698, eða 88,7%. At- kvæði féllu nú þamnig: A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 1012 atkvæði og engan mann kjör inn. B-listi, Framsóknarflokkur, fékk 4530 atkvæði og þrjá menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisfloklcur, fékk 2856 atkvæði og tvo menn kjörna. G-listi, Alþýðubandalag, -fékk 1621 atkvæði og einn mann kjör- inn. Auðir seðlar voru 106 og ógildir 20. Við síðustu kosningar fékk A- listinn 1045 atkvæði og engan mann kosinn, B-listinn 4166 atkv. og þrjá menn, D-listinn 2645 at- kvæði og tvo menn og G-listimm 1373 atkvæði og einn mann. — Þjóðvannarflokkurinn fékk þá 341 atkvæði. A-listinn fékk nú 10,1% gildra atkvæða en síðast 10,9%, B-listinn fékk nú 45,2% en 43,5% síðast, D- listinn fékk nú 28,5% en hafði síð ast 27,6% og G-listimm fékk nú 16,2% en síðast 14,3%. Þjóðvarn- arflokkurinn fékk 3,6% gildra at- kvæða síðast. Þingmenn Norðurlandskjördæm is eystra næsta kjörtimabil verða þessir: Af B-lista: Karl Kristjáns- son, Gísli Guðmundsson og Ingvar Gíslason, af D-lista: Jónas G. Rafn ar og Magnús Jónsson og af G-lista B j örn Jónsson. AUSTURLANDS- KJÖRDÆMI Talningu lauk í Austurlandskjör dæmi um níuleytið í gærkvöldi. Þar voru á kjörskrá 6030 manns, þar af kusu 5296, eða 87,8%. Er það mun lélegri kjör- sókn en síðast; þá kusu 5808 af 5939, eða 91,9%. Atkvæði féllu þannig: A-listi, Alþýðuflokkui, hi <ut 250 atkvæði og -ingan mann kjör- inn. B-listi Framsóknarflokkur, hlaut 2804 atkvæði og 3 menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur hlaut 1104 atkvæði og 1 mann kjörinn. G-Iisti, Alþýðubandalag, hlaut 905 atkvæði og 1 mann kjörinn. H-listi, Óháðir kjósendur hlaut 143 atkvæði og engan mann kjör- inn. Auðir seðlar voru 72, en ógildir 18. Við síðustu kosningar féllu at- kvæði þannig, að A-listi, Alþýðu- flokkur, hlaut 215 atkvæð'i og eng an mann kjörinn, B-listi, Fram- sóknarflokkur hlaut 2920 at- kvæði og þrjá menn kjörna, D- listi, Sjálfstæðisflokkur, hlaut 1129 atkvæði og einn mann kjörinn og G-listi, Alþýðubandalag, hlaut 989 atkvæði og einn mann kjörinn. A-listinn hlaut nú 4,8% gildra atkvæða en við siðustu kosningar 4,1%. B. listinn hlaut nú 53,9% en 55,6% síðast. D-listinn hlaut nú 21,2% en 21,5% síðast. G-list- inn hlaut nú 17,4%, en 18,8% síð- ast. H-listinn hlaut 2,7%. Þingmenn Austurlands næsta kjörtímabil verða því: Af B-lista Eysteinn Jónsson, Halldór Ásgríms son og Páll Þorsteinsson, af D- lista, Jónas Pétursson og af G- lista Lúðvik Jósefsson. Talningu atkvæða í Suðurlands- kjördæmi lauk skömmu eftir mið- nætti í nótt. Þar voru 8850 manns á kjörskrá, en atkvæði gmeiddu 8249, eða 93,2%. Við síðustu kosn ingar voru 8708 mamms á kjörskrá i Suðurlandskjördæmi, 7948 kusu, eða 91,3%. Atkvæði féllu þannig: A-listi, Alþýðuflokkur fékk 760 atkvæði og engan mann kjörinm. B-Iisti, Framsóknarflokkur fékk 2999 atkvæði og þrjá menn kjörlna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 3402 atkvæði og þrjá memn kjörna. G-listi, Alþýðubamdalag, fékk 955 atkvæði og engan mann kos- inn. Auðir seðlar voru 122 og ógildir voru 21. Við síðustu kosningar hlaut A- listimn 691 atkvæði og engan mamn kosinn, B-listi 2810 og tvo menm D-listi 3234 atkvæði og þrjá menm kosna og G-listi, 1053 atkvæði og einm mann kosinm. A-listinm fékk 9,4% gildra atkvæða, en hafði síð- ast 8,9%, B-listinn fékk nú 37% atkvæða, en hafði síðast 36,1%, D-Iistimn fékk nú 41,9% atkvæða en síðasí 41,5% og G-listinn fékk nú 11,8%, en hafði síðast 13,5%. Þingmenm Suðurlands næsta kjör- tímabil verða: Af B-lista: Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Bjömssou og Helgl Bergs, og af D-Iista Ing- ólfur Jónsson, Guðlaugur Gísla- son og Sigurður Ó. Ólafsson. REYKJANES- KJÖRDÆMI í Reykjameskjördæmi voru 14079 manns á kjörskrá. Atkvæði greiddu 12544, eða 89,1%. Við síðustu kosningar voru 12142 á kjörskrá. Af þeim kusu 11172, eða 92%. Atkvæði féllu nú þanmig; A-listi, Alþýðuflokkur, hlaut 2804 atkvæði og einn mann kos- inn. B-Iisti, Framsóknarflokkur, hlaut 2465 atkvæði og einn mann kos- inn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, hlaut 5040 atkvæði og tvo menn kosma. G-listi, Alþýðubandalag, hlaut 1969 atkvæði og einm mann kosinn. Auðir seðlar voru 230 og ógildir 40. Við síðustu kosnimgar fékk A- l’istimn 2911 atkvæði og einn manm, B-listinn fékk þá 1760 atkvæði og einn mann, D-listinn 4388 og tvo menn og G-listhm 1703 atkvæði og einn manm. A-listinm fékk nú 22,8% gildra at kvæða, en hafði síðast 26,4%, B- listinn fékk nú 20,1% en hafði síðast 16.0%, D-listinm fékk nú 41,1% en hafði síðast 39,4%. Þjóð- varnarflokkurinn fékk 2,6% gildra atkvæða við síðustu kosningar. Þingmenn Reykjaneskjördæmis eru þessir: Af A-lista, Emil Jóns- son, af B-Iista, Jón Skaftason, af D- lista Ólafur Thors og Matthías Á. Matthiesen og af G-lista, Gils Guð- mundsson. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 T f MI N N , þriðjndaginn 11< júní 1963 — 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.