Tíminn - 11.06.1963, Page 10

Tíminn - 11.06.1963, Page 10
Gagnfræðaskólanum við Vonar- stræti verður sagt upp miðviku- daginn 12. iúni kl. 6 e. h. Skrifstofa orlofsnefndar hús- alla virka daga nema laugardaga frá klukkan 2—5, sími 20248. Frá mæðrastyrksnefnd. Þær kon ur, sem óska eftir að fá sumar- dvöl fyrir sig og börn sín í sum ar á heimili mæðrastyrksnefnd- ar í Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit, talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan opin alla virka daga, nema laugardaga frá ki. 2—í. sími 14349. Næsta hálfan mánuð verða fjór- ár litkvikmyndir Ósvalds Knud- sen sýndar á Vesturlandi og Vestfjörðum. Myndirnar, sem Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæmi Reykjavikur. — Á þnðjudaginn 11. júní verða skoðaðar bifreiðarn- ar R-5401—R-5550. Skoðað er í Borgartúni 7, daglega frá kl. 9—12 og kl. 13— 16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. — Við hrekjum þá burtu með gildrum, brög'ðum og eldi eins og dýr skógarins. — Skrýtið — ég áetlaði einmitt að fara að spyrja þig, hvort þú værir gift. Einmig notum við spjót og boga, og dugi það ekki, verður gripið til bezta vopnsins. Vinur minn hélt, að afbrýðisamur eigin- maður hefði gert árásina. — Vitleysa! 39-4? ARNAR reið nratt pangað, sem Ervin hafði verið Fljotlega fann hann spor eftir liest ókunna manns ins og rakti þau Innar. skamm-s hugann — Jærj tauta'ði hann. — Tvær flugur i einu höggi. Hann lyfti boganum hægt. . . kom hanm aiu. manr.mn. se. fór hægt yfir til þass að valda Erv in sem minnsturn sársauka Arnar steig þegar af baki og læddist nær. Hann sá rndlit marsnsin- svip og þekkti hann þegar A.rnar titraði af hræðslu. en herti upp Eitraðra örva. dverganna! I dag er þríðjudagurinn 11. júní. — Barnabas- messa. Tungl í hásu'ðri kl. 3.39 Árdegisháílæði kl. 7.52 Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn, — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030 NeySarvaktln: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Næturvörður í Reykjavík vikuna 8.—15. júní er í Laugavegs- apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 8.—15. júní er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Keflavfk: Næturlæknir i Kefla- vík 11. júní er Kjartan Ólafsson FerskeytLan Markús Jónsson á Borgareyrum kveður: Þegar ellln styðst við staf stynur þreytt á beði mfðlaðu henni einhverju af æsku þlnnar gleði. Flugáætlanir Flugfélag fslands h.f.: Millilanda- fl'ug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 í dag Væntanleg- ur aftur til Rvfkur kl. 22,40 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrax (3 ferðir), ísafjarðar, Egils staða, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Húsavfkur. — Á morgun er áætlað að Ð'júga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu, Fagurhólsmýrar og Homafj. Sigiingar Skipadeild S í S.: Hvassafell er i Rvík. Arnarfell losar á Austfj- höfnum, fer frá Fáskrúðsfirði í kvöld til Haugesund. Jökulfell lesfcar á Norðurlandshöfnum. — Disarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell fór .í nótt til Norðurlandshafna. Helgafell kemur til Hu:I á morgun, fer það an tU Rvfkbr HamrafeU fer væntanlega í dag frá Batumi til Rvikur. Stapafell er í Rendsburg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen ld. 17,00 i dag áleiðis til Kmh. Esja er í Rvík. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl, 21,00 til Rvíkur. ÞyrUl fór frá Frederikstad 7.6. áleiðis til Norðfjarðar. Skjal'dbreið er í Rvík. Herðui’reið er í Rvik. Hafskip h.f.. Laxá losar á Norð- urlandshöfnum. Rangá fór frá Þorlákshöfn 8.6. tU' Immingham. Erik Sif er 1 Keflavík. Lauta er í Borgamesi. Jöklar h.f.: DrangajökuU er á leið tU Rvíkur frá London. — Langjökull fer í dag frá Hamb. áleiðis til Rvikur. Vatnajökull lestar á Faxaflóahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Napoli. Askja er á leið til íslands fra Cagliari. líl Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Félagskonur eru góðfúslega minntar á bazarinn 14. júni 1 Kirkjubæ. fSffiUBSS&S&i Um slðastllðna helgi voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af sr. Árelíusi Nfelssyni: ungfrú Jónína Valgerður Björg- vinsdóttir og Sigmundur Grét. ar Sigmiundsson, sjómaður. ungfrú Guðfinna Kristin Kristj- ánsdóttir, kennari og Eátnar Ólafsson, lennari, Njörvasundi 35. — Enn fremur, ungfrú Margrét Sigríður Sölva- dóttir og Ólafur Herbert Skag- vik, bílstjnri Heiðargerði 72, ungfrú Guðnin Snorradóttir og Rkgnar B Bjömsson, bifvéla- virki Hraunteig 8. □d og tímarLt BarnablaSið ÆSKAN, 5.-6. tbl. er komið út. t blaðinu eru marg- ar skemmtilegar greinar: Kon- ungssonurinn, smásaga; Úrslit í spuminigaþiui'l Æskunnar og Flugfélags ísiands; Framhalds- sagan um Davið Copperfield; — Allt um knattspymuna, grein um íþróttir; Smasaga eftir Þorstein Einarsson, er nefnist Skógarþröst urinn; enn fremur skrýtlur, get- raunir og myndasögur. Söfn og sýningari Listasafn íslands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1,30—3,30. <Vsgrimssatn Bergstaöastræu 74 e: opið Driðiudaea fimmtudagr it sunnudaef ki 1.31» 4 Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Mlniasatr Revkiavikui S7ulatun Z opið daglega trð K1 2- 4 e b nema mánudaga Árbæjarsafn er lokað nema fyrit hópferðit tilkynntai fyrufraro sima 18000 Ameríska bókasafnið, Bændahöll inni við Hagatorg er opið alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 10—12 og 1—6. BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja- vík. Sími 12308 - Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánsdelld opin kl. 2—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 1—4. — Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4.! Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið við Sólheima 27 Opið 4—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. iokasatn KOpavogs: Otlán prið]l) -aga og fimmtudaga » báðuir ikólunum Fvru böra kl 6- 7.30 i*-i. «ci lf> GengisskránLrtg 21. MAÍ 1963: Kaup: Sala: £ 120,40 120,70 U S. $ 42,95 43.06 Kanadadollar 39.89 40.00 Dönsk kr. 621,56 623,16 Norss Króna 601,35 . 602.89 Sænsk króna J27.43 829,58 Nýtt fr mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,40 878.64 Belg. franki 86,16 86,38 Svíssn franki 992.65 995.20 Gyllini 1.195,54 1.198,60 fékkni króna 596.40 598.00 V.-þýzkt mark 1.078,74 1.081,50 Lira GOOOi 6920 69,38 Austurr sch. 166.46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskí — Vömskiptilönd 99,86 100,14 Reikninespund Vöruskiptilönd 120,25 120,55 |Fréttatiikynningar ■: :vi ... l ,i‘ '■ : ■' __ ' TÍMINN, þríðjudaginn 11. júaí 1963 — 10

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.