Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 5
RITSTJÓRI HALLUR SIMÓNARSON ins — og Þjóðverjarnir máttu Annars var íur'ðulega mikil fram hjá bakvörðunum. Án þess mmmmm TILRAUNALANDSLIÐIÐ EKKISÚKN- DJARFT GEGN ÞJÚÐVERJUNUM Það var ekki mikill glæsi- bragur yfir knattspyrnunni sem leikin var á Laugardals- vellinum í gærkvöldi — og menn urðu fyrir sárum von- brigðum með tilraunalandslið ið, sem lék varnartaktik gegn Holstein Kiel og tapaði með tveggja marka mun, 4:2. Og þetta var örugglega léleg- asti leikurinn af fjórum, sem maður hefur séð til þýzka liðs — og Holstein Kiel vann með 4:2 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. - Þjóðverjarnir fara ósigraðir heim sannarlega þakka fyrir, að tilraunaliðið skyldi ekki vera sókndjarfara. Það sást varla bregða fyrir spili upp kantana hjá íslenzka liðinu — en í þau fáu skipti sem það skeði, þá skapaðist hætta uppi við mark bjóðverjanna. deyfð yfir leikinum og þegar mörk in komu varð maður varla var við þau. Þjóðverjamir tóku forustu í leiknum á 23. mínútu fyrri hálf- leiksims — og það var hinn marka gráðugi hægri útherji Koll, sem var að verki. Innherjinn Mund hafði skotið á markið og Björgvi’ Hermannsson hálfvarði skotið, en missti knöttinn frá sér — og Koll kom aðvífandi og afgreiddi hann Guðmundur Gtslason og Daví8 Valgarðsson I vlðbragSI I 200 m. skriðsundinu (Ljósm • GE) Veglegt afmælissundmót KR í Sundlaug Vesturbæjar Veðurguðirnir voru KR hlið hoilir á laugardaginn og sáu fyrir góðu veðri er sunddeiid félagsins efndi til afmælis- sundmóts í Sundlaug Vestur- bæjar — sólskin var og næst- um logn og áhorfendurnir létu sig ekki vanta, en um 700 á- horfendur fylitu stæðin í kringum laugina. Keppt var í1 tíu greinum — en auk bess bauð KR upp á fegurðar- drottningar sem sýndu bað- fatatízku og rúsínan í pylsu- endanum á velheppnuðu sund mótinu var blöðruboðsund sem vakti mikla kátínu Þetto var í fyrsta skipti í sumar, sem sundmót fer fram í útilaug hér í höfuðstaðnum og von indi koma Heiri á eftir þvi undmót KR var til fyrirmynd *r, Árangur í ýmsum greinum var góður — þó voru engin stórafrek unnin. Eins og fyrri daginn báru Guðmundur Gíslason og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir ægishjálm yfir andstæðinga sína. Guðmund- ur sigraði Keflvíkinginn Davíð Valgarðsson í 200 m. skriðsundinu og náði tímanum 2.11.2. — { bak- sundinu sigraði hann einnig auð- veldlega og synti á 1.09.0. Hrafn- hildur var hinn örugg- sigurveg- ari bæði í 100 og 200 m bringu- sundi. Annar:- settu ungli.ngarnir mik- 50 m baksund drenigja: Trausti Júlíusson, Á 38.3 Guðmundur Grímsson, Á 42.8 Gunnar Kjartansson, Á 44.7 100 m baksund karla: Guðmundur Gíslason, ír 1.09.0 Guðmundur Guðnason. KR 1.16.6 Guðmundur Harðarson, Æ 1.16.7 50 m skriðsund tedipna: ingunn Guðmundsdóttir Self. 34.2 Andrea Jónsdóttir. Self. 34,8 Ásta Ágústsdóttir, SH 34.8 50 m bringusund karla inn svip a mótið og sérstaka at-, Erlingur Þ. Jóhannsson, KR 35.2 hygli vakti kornung sundkona frá | Björn Blöndal, KR 37.9 Selfossi, Ingunn Guðmundsdóttir,' Þorvaldur Guðnason, KR 38 3 -em er aðeins 11 ára gömul og | 100 m skriðsund drengja; sigraði glæsilega í 50 m skriðsundi Davíð Valgarðsson, ÍBK 1.02.2 telþna S:gurveguium i öllum Traust Túiiusson Á 1.08,3 greinum v-ar veittur bikai sem 100 m bringusund telpna: fyrirtæki í Reykjavík gáf H1 Auður Guðjónsdóttir, ÍBK 1.302 '•ppninnar Matth'ldur Guðm., Á 1.32.2 Helztti úrslú urðu þessi: j Dómhiidur áigfúsd., Seli 1,33 0 200 m skriðsund irarla: 3 x 50 þ ísund karlgr- eS hafa neina teljandi yfirburði varðandi úthald sóttu Þjóðverj- arn«r meira og sýndu mikla leikni uppi við mark tilraunaliðsins — og þeir höfðu alger tök á miðjunni enda báðir framverðir tilrauna- liðsins — Ormar og Sveinn — aft } rliggjandi, án þess að reyna - erulega uppbyggingiu, nema þá vonleysislega upp miðjuna. En Þjóðverjarnir áttu máttlaus skot og fundu illa markið. Á 30. mínútu jafnaði tilrauna- bðið — og markið kom eftir spil upp vinstri kantinn — eitt af fá- um skiptum. Axel Axelsson átti allan heiðurinn af aðdragandan- um. Hann lék skemmtilega á bak vörðinn brunaði upp að endamarks línu og gaf knöttinn eldsnöggt út cg Gunnar Felixsson átti ekki í miklum erfiðileikuni með að koma honum í netið fram hjá Wittima- eck, sem var úr jafnvægi. Markið varð ekki til að drífa tilraunalið- ið upp og sama deyfðin tók við — og aðeins fimm mínútum síðar liöfðu Holstein Kiei aftur náð for- ustunni og markið var keimlíkt því fynra. nema í þetta skipti átti útherjinn Koll skot, sem Björg- vm hálfvarði og innherjinn Mund fylgdi þvi vel eftir og gerði mark að veruleika. Menn gerðu sér miklar vonir um skemimtilegan síðari hálfleik eftir að fimm mínútur voru liðnar af honum, en á 5. mínútunni tókst Gunnari Felixsyni óvænt að jafna Hann fylgdi vel eftir hörkuskoti Bergsveins Alfonssonar — sem lók í stað Ellerts Schram — og skoraði örugglega á stuttu færi. En Adiam var ekki lengi í Para- dís — aðeins nokkrum mínútum síðar tók Koll enn fcxrustuna fyr- ir Holsitein með laiusu sikoti af stuttu færi. Og síðan ekki söguna meir — þófkennd knattspyrna og aftur þófkemnd knattspyma á háða bóga tók við og á 40. mínútu bættu Þjóðverjamir fjórðia mark- inu við — það var Pooliths sem gerði það og hann hálfpartiinn fókk að ganga með knöttinn í netið. — Fleiri urðu mörkin elkki og menn fóru óánægðir heim. Tilraunaliðið brást algjörlega. Sóknarleikur virtist ekki vera á dagskrá og veiku punktarair voru afturliggjandi kantmenn — Axel og Skúli, sem komu lítið sem ekk- ert við sögu. Sarna er að segja um framverðina Svein og Ormar — þeir l'águ aftarlega og byggðu lítið upp. Þetta lagaðist reyndar þann stutta tíma, sem Björn Helgason kom inn á Gunnar Felixson barð- ist mest í framlínuni og hinn korn ungi Bergsveinn Alfonsson — en þeir máttu sín lítils með enga kantmenn. Það var annars furðulegt, að tih raunaliðið skyldi ekiki leggja meiri áherzlu á sóknarleikinn — Þjóð- verjamir hafa jú leikig mjög opna vörn í öllum leikjum. Þetta var annars lélegasti leik- ur Þjóðverjanna í förinni — að vísu áttu þeir sæmilega samleiks- kafla, en yfir höfuð var sóknin ekki beitt. Þessi heimsókn þýzka atvinnumannaliðsins markar ekki djúp spor — við áttum von á betra þótt Þjóðverjarnir fari ósigraðir heim. Dómari í leiknum var Hannes Þ. Sigurðsson og dæmdi vel. — alf. 17. JUNÍ MÓTIÐ 17. JÚNÍ mótið verffur hald- 18 dagana 16. og 17. júní. Keppt verður í þessum greinum: 16. júnf: 400 m. grindahlaupi. 200 m. hlaupi. 800 m. hlaupi. — 3000 m. hlaupi. Langstökki. Spjót- kasti. Sleggjukasti. 4x100 m. boð- hlaupi. 17. júni: 110 m. grindahlaupi. 100 m. hlaupi. 400 m. hlaupi 1500 m. hlaupi. Stangarstökki. Þrí- stökki. Hástökki. Kúluvarpi. — Kringlukasti og 1000 m. boðhl. Þátttaka er opin öllum og til- kynnist ÍBR fyrir n. k. miðviku- dag, 12. júní. Guðmundur Gíslason ÍR 2.112 \-sveit KR t 37.7 Davíð ''algarðsson ÍBK 2,18.7 5veit Ármann L 39.6 Traust’ Túlíusson. Á 2292 Sveit SH 1.50.0 200 m brmgusnnd kvenna Alls voru keppendui 6 mótinu Hrafnhildur Guðm ÍR 3 03 3 um 40 talsins frá sjö félögum Auður Guðjónsdóttir, ÍBK 3.14.8|Léikstjói’i var Helgi Thorvaldsson. Hin kunn-' =undkona úr KR, Helga Haraldsdóttir, afhendir Hrafnhildi Guð- mundsdóttur, ÍR, verðiaun fyrir bringusund. TIMINN, þriðjudaginn 11. júní 1963 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.