Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.06.1963, Blaðsíða 7
Útgefc íitíi: FSAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Árnasoli — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Sigurjón Davíðsson Ritstjórnarskrifstofur f Eddu- húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur Bankastræti 7: Af. greiðslusimi 12323 Auglýsingar, sími 19523 - Aðrar skrif. stofur. sími 18300 — Áskriftargjald kr 65.00 á mánuði innan lands. í lausasöiu kr 4.00 eint. — 'Prentsmiðjan EDDA h.f — \ Efling F ramsóknarflokksins Það verður að teljast höfuðeinkenm þingkosninganna, sem fóru fram á sunnudaginn, að aðalandstæðisflokkur rikisstjórnarinnar Framsóknarflukkurinn, hefur mun sterkari aðstöðu eftir en áður. Hanr hefur ekki aðeins bætt við sig tveimur þingsætum heldur aukið atkvæða- magn sitt verulega. í þessari eflingu aðalstjórnarandstöðuflokksins er vissu lega fólginn áfellisdómur 'um þá stjórnarstefnu, sem fvlgt hefur verið síðastliðið kjörtímabil. Ef menn væru ánægðir með stefnuna, myndu þeir ekki efla aðalandstæð- ing hennar. Jafnframt er svo fólgin í eflingu Framsóknarflokksins viðurkenning íhaldsandstæðinga á því, að hér þurfi að efla einn sterkan umbótaflokk. íhaldsandstæðingar megi ekki skipa sér í marga smáflokka, því að íhaldið eitt græð- :r á slíkri sundrungu. Bæjar- og sveitarstjórnarkosning- arnar í fyrra báru ótvírætt vitni um vaxandi skilning íhaldsandstæðinga á nauðsyn þess, að þeir efldu einn sterkan umbótflokk. Þetta kom þó enn betur í ljós í þing- kosningunum á sunnudaginn. Af hálfu stjórnarflokkanna verður vafalaust reynt að túlka það sem fylgi kjósenda við ,.viðreisnina“, að stjórn- arflokkarnir hafa ekki misst meirihiuta sinn i kosning- unum. Þetta fer þó fjarri því að vera rétt túlkun. Hér hefur það hins vegar gerzt, eins og oftast áður, að gott árferði er þeim flokkum, sem fara með völd, jafnan mik- ill styrkur. Menn eru ekki eins breytingafúsir, þegar vel árar. Því heyrir það til undantekninga, að stjórn hafi fallið, í góðu árferði, þótt léleg hafi verið. Efling aðalstjórnarandstöðuflokksms er hins vegar ems og áður segir, örugg vísbending um vaxandi and- stöðu gegn stjórnarstefnunni, þótt hún hafi komið síður i ljós en ella vegna hins hagstæða árferðis. Ósigur kommúnista er athyglisverður, þótt ekki komi liann á óvart. íslendingum er að verða það ljóst, eins og hinum norrænu frændum þeirra að kommúnistaflokk- urinn hefur engu hlutverki að gegna 1 lýðræðisþjóðfélagi. nema sem sértrúarsöfnuður. Þess vegna hélt fylgi komm- únista áfram að minnka og það kom þeim síður en svo að nokkru haldi, að þeir reyndu að hyljast nýi’ri gæru með ,,samfylkingunni“ við Gils og Berg Aðeins sára fáir létu blekkjast af þessari nýju ,,gæru“. Efling Framsóknarflokksins mun gera honum mögu- legt að veita aukið viðnám gegn kjaraskerðingarstefn- unni og viðleitni stjórnarflokkanna til að koma hér á hinu úrelta þjóðfélagi ,,hina góðu, gömlu daga“. Efl ing Framsóknarflokksins mun veita iionum aukinn styrk til þess að standa gegn fyrirætlunum ríkisstjórnarinnai um innlimun í Efnahagsbandalag Evrópu. Sigur Fram sóknarflokksins mun Uka þýða það að stjórnarflokkarn ir munu telja sér nauðsynlegt að fara að með meiri gál en ella. Framar öðru styður svo sigur Framsóknarflokksins af því, að hér eflist einn sterkur jmbotaflokkur, en slíkt er vissulegast sigurstranglegast í þeirn glímu við "nide öflin, sem framundan er. Meðan ihaldsandsí ngai dieifa kröftum sínum, verður íhaldinu ekki hnekkt Kosningarnar á sunnudaginn voru merkur áfangi á þeirr braut, að íhaldsandstæðingar þoki sér saman í einr ílokk, en það er frumskilyrði þess. að fyrr en síðar verði knúin fram sú stefnubreyting, sem þjóðin þarfnast. Rætt við Guðlaug Rosinkranz, þjóðleikkásstjóra Eg hitti Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra á dögunum, og þá barst sjónvarpið í tal. Notaði ég tækifærið að spyrja þess, hvernig það legðist í þá leikhúsmenn, ef ætti að fara að vinda oráðan bug að því að koma hér upp íslenzkri sjón varpsstöjí. — Eruð þið hræddir um að slíkt myndi draga úr að'sókn að leikhúsunum? Hver er reynslan hjá öðrum þjóðum? — Hún hefur víst verið sú víðast t'yrst í stað, að dregið hafi úr aðsókn að leikhúsum, og þó einkum að kvikmyndahús unum. Hvergi hef ég séð þess svo mikii merki og á ferð minm um Bandaríkin fyrir nokkrum árum Á örfáum stöðum var það viðkvæði manna, að kippt hafi verið grundvellinum und- an tilveru leikhúsanna og miklu fremur kvikmyndahúsa, enda var þeim lokað þar unnvörp um Og það kvað við líkan tón á Norðurlöndum fyrir nokkr- um árum, t. d. í Svíþjóð drógu kvikmyndafélögin framleiðslu sína saman ..m helming. En ekki er þetta, sem betur fer, varanlegt til frambúðar. Bíóum fækkar sjálfsagt mikið frá þvi sem áður var. En ég er þeirrar trúar, að leikhúsin nái sér aftur á strik, af þeriri einföldu — Það á víst til að vera gör ótt þar eins og annars staðar Eg minnist þess, sem mikið var um ræci manna á meðal og 1 blöðum fyrir fáum árum, að sannað'ist á tvo unga drengi að hafa gert morðtilraun við telpu inni í heyhlöðu til sveita á Norður-Svíþjóð. Og það kom upp úr kafinu, þegar þeir voru teknír cii yfirheyrslu, ag þeir höfðu rað'izt í þetta af því að þeir höfðu séð það í sjónvarp- inu Svipaða sögu er að segja frá fleiri löndum. Af því má gjörla sjá, ag sjónvarpið get ur verið skaðlegt, haft skað- leg áhrif á böm og unglinga. Víðast hneigjast sjónvarps- menn að því að flytja glæpa- sögur eða kvikmyndir, sem blas ir við öllu heimilinu, þar sem opnað er fyrir slíkt, og víðast er það víst svo. Það er haft opið fyrir sjónvarpið í tíma og ótíma. Og því miður er flest það, sem þar er flutt annað hvort ómerkilegt léttmeti, has- arkenndir reyfarar og jafnvel glæpaefni. — Þér eruð þá fremur mót- fallinn sjónvarpi? — Ekki því í sjálfu sér. Þetta er tæki til margra góðra hluta og margt er það gott, sem í því er flutt, og ég er viss um að það eigi eftir að taka mikl- dýr sjónvarpstæki til að geta horft á þetta sjónvarp. En von- andi hetur það upp á eitthvað frambærilegra að bjóða. — En hvað segið þér um is- lenzka sjónvarpið, sem margii vilja nú koma á sem skjótast? — Eg leyfi mér ag draga í efa að' það sé tímabæit. Fyrsi er að líta á kostnaðarhliðina. Jafnvel þótt fé sé fyrir hendi til að koma þessu upp, þá er ekki allt fengið með því. Þeir sem til þekkja, vita, að það er dýrt að koma þessu á fót. En síðan kemur viðhald og endur- nýjungar kostnaður við starfs- lið og eíni. Ekki er útvarpið okkar ofhlaðið af starfsliði, og ekki má það koma fyrir, að kastað se höndum til sjónvarps efnis Rætt hefur verið um að fá útlendar myndir og efni en það verð'ur ag teljast ó heppilegt fyrir mál okkar og menningu að byggja mikið a flutning erlends efnis, t. d mynda með' útlendum texta þag hlýtur að hafa sljógvandi áhrif á málkennd, einkum barna og unglinga á heimilun um, sem við hljótum þó að leggja áherzlu á að' vernda okkar móðurmál í lengstu lög Við vitum, að börn og ungling ar eru fíkin í að horfa á kvik myndir og sjónvarp. Og það GUÐLAUGUR RÓSINKRANZ um breytingum og framförum — Hefið þér mikið kynnzt því af eigin raun? — Eg hef vissulega séð margi gott í sjónvarpi erlendis, þó að ég hafi ekki gert mér mikið far um að horfa á það þai. En einu sinni tók ég mig til hór heima að horfa á sjónvarpið frá Kefiavíkursjónvarpinu eitt heilt kvöld Það hófst á morð leikriti og gekk mest út á að sem flestir væru drepnir og þeu voru furðumargir á ekki lengri tímá' Þvi næst kom hnefaleika keppni, þar sem birtist frámuna legur ruddaskapur, keppendum höfðu veiið gefin örvandi lyi til að halda sem lengst út, og lauk peim leik með því að andlit flestra voru lamin t klessu. að því er virtist. Þetta var nú hið fyrirferðamesta, sem flutt var í því sjónvarpi kvöldið það. Og samt eru þeir margir hér, sem kaupa sér er eilífui ófriður, ef á ag fara að banna þeim að sjá þetta éða hitt, sem fæst svo fyrirhafnar lítið sem bað eitt að skrúfa frá tækinu. Það kvarta margir undan því, ag sjónvarpið taki mikinn tima frá öðrum hugðar- efnum. Og ég hef heyrt marga úllendinga segja, að við ís- iendingar séum vel settir að hafa ekki fengið sjónvarpið Þeir eru víst búnir að fá nóg af því heima fyrir. En það get ur verið góð dægradvöl, sem heldur heimilisfólkinu sam an svo að ég nefni nú einhverja kosti þess. Fyrst og fremst er þess ósk- andi að þeir, sem róa að þvj öllum á-’um að koma á íslenzku sjónvarp; hið fyrsta — þó að það hljóti og eigi einhvern tíma að koma — geri sér ljóst, að þetta verður æði dýrt, ef vanda á til þess, og betra að bíða unz nægilegur undirbúningur hef ur tarið fram til að gera það vel úr garði. MWMKMnMM ástæðu, að sjónvarpið getur ekki komið í staðinn fyrir Ipik- húsin. í leikhúsunum er hin lifandi Iist, sem verður aldrei slík í sjónvarpinu og til að kom ást í námunda við og standa andspænis lifandi list, fer fólk ið í leikhúsin. — Er ekki um að ræða neina samvinnu erlendis milli leik húsa og sjónvarps, er t. d. sjór, varpað úr leikhúsum? — Það er alls ekki gert, þvi ag allt annarri tækni þarf að 'oeita í pví að leika fyrir sjón varp en á leiksviði. Það er held ég ekki um neina sér staka samvinnu að ræða milli leikhúsa og sjónvarps, nema ef vera skyldi það, að leikhús gefa sjonvarpi eftir leikara tii að koma þar fram. Því ag leik rit eru oft flutt í sjónvarpi. og t Svíþjóð eru þeir farnir að flytja ballett í sjónvar'pinu sínu — Er sjónvarp þar í landi ! fyrirmyndar? TÍMINN, þriðjudaginn 11. júní 1963 — J 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.