Tíminn - 16.06.1963, Qupperneq 2

Tíminn - 16.06.1963, Qupperneq 2
Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn Bakkafirði SELJUM: Flestar fáanlegar erlendar vörur og innlendar iðnaðarvörur. STARFRÆKJUM: Sláturhús á Þórshöfn. Einnig kjötfrystihús, fiskfrystingu og beitufrystingj. TRYGGINGAUMBOÐ fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélagið Andvöku. Kaupfélag Langnesinga Félagsmenn og aðrir viðskiptavinir Rejmslan hefur sanaS, og mun sanna yður framvegis, að hagkvæmustu viðskiptin gerið bér ávallt hjá kaup- félaginu. SELJUM allar fáanlegar nauðsýnjavörur á hagstæðu verði. KAUPUM íslenzkar framleiðsluvörur. Tryggingaumboð fvrir Samvinnutryggingar og Andvöku. Greiðum hæstu fáanlega vexti af sparifé í innlánsdeild vorri. Það eru hyggindi, sem í hag koma að skipta við Kaupféiag Súgfirðinga SUÐUREYRI Félagsmenn og aðrir viðskipfavinir Reynslan hefur sýnf og sannað, að hag- kvæmustu viðskiptin gerið þér ávalit hjá kaupfélaginu KAUPFÉLAGIÐ selur allar fáanlegar vörur á hagstæð- asta verði. KAUPFÉLAGIÐ kaupir ailar landbúnaðar- og sjávar- afurðir. KAUPFÉLAGIÐ tryggir líf og eigur yðar hjá Líftrygg- ingafélaginu Andvöku og Samvinnu- tryggingum. KAUPFÉLAGIÐ greiðir hæstu fáanlegu vexti af sparifé í innlánsdeild sinni. KAUPFÉLAGIÐ veitir viðskiptavinum sínum beztu þjón- ustu á öllum sviðum viðskipta. Kaupfélagið FRAM NESKAUPSTAÐ Bezta öryggið gegn afieiðingum siysa er SLYSATRYGGING Hjá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS getiíS þér keypt: almennar slysafryggingar, ferðafryggingar, farþegafryggingar í einkabifreiðum. Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. _ \ Tryggingastofnun ríkisins — SLYSATRYGGiNGAÐEILÐ - Laugavegi 114 — Simi 19300 2 TÍMINN, sunnudaginn 16. júní 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.