Tíminn - 16.06.1963, Page 3

Tíminn - 16.06.1963, Page 3
Samvinnufélag Fljðtamanna Haganesvík. — Stofnaí 1919. ★ / Félagsmenn og aftrir viískiptavinir Hjá S.F.H. fáitS þið allar nauðsynjar á hagstæ'Sasta ver’ði. ★ Hjá S.F.H. getið þér tryggt líf ykkar og eigur Hjá S.F.H. ávaxtið þið bezt sparifé í innlánsdeild félagsins \ * Me5 viðskiptum við S.F.H. vinniö þér að eigin hag og byggðarlagsins Fáskrúðsfirðingar M U H IÐ : KAUPFÉLAGIÐ selur allar fáanlegar nauðsynjavörur á hagsfæðasfa verði hvers tíma. KAUPFÉLAGIÐ ávaxtar sparifé yðar I innlánsdeild sinni gegn hæstu fáanlegu vöxtum. KAUPFÉLAGIÐ KAUPFÉLAGIÐ hefur umboð fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélagið Andvöku. veitir yður eins góða þjónustu og unnt er í öllum viðskiptum. KAUPFÉLAGIÐ er félag þeirra, sem vilja samvinnu til hagsbóta í viðskiptum í nútíð og framtíð KAUPFELAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA Fáskrúðsfirði Það er sannað af langri og gó5ri reynslu, a5 viískipti vi5 kaup- félagið eru hyggindi, sem í hag koma. ★ KAUPFÉLAGIÐ selur góðar vörur á hagstæðu verði KAUPFÉLAGIÐ annast sölu á framleiðsluvörum á bezta fáanlegu markaðsverði. KAUPFÉLAGIÐ ávaxtar sparifé á hæstu vöxtum. KAUPFÉLAGIÐ tryggir líf og eignir viðskiptamanna sinna hjá hinum viðurkenndu trygginga* félögum, Samvinnutryggingum og Andvöku. KAUPFÉLAGIÐ er ykkar eigið félag. Kaupfélag Svalbarðseyrar SvalbarÖseyri Samvinnufélögin hafa frá öndverðu leitazt við að halda niðri vöruverði, þrátt fyrir margvísleg straumhvörf í verðlagsmálum þjóðarinnar. VIÐSKIPTAMENN vorir mega því treysta því nú sem fyrr, að kaupfélagið kappkostar að veita þeim er við það skipta, hagstætt verð og vandaðar vörur. KAUPFÉLAGIÐ greiðir hæstu faanlega vexti af sparifé í innlánsdeild sinni. KAUPFÉLAGIÐ hefur umboð fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélagið Andtöku. HAFIÐ ÞÉR kynnt yður hinar hagkvæmu heimilis- tryggingar? í ÖLLUM GREINUM viðskipta leggjum við áherzlu á að veita viðskiptavinum vurum sem öruggasta og bezta þjónustu. . Kaupfélagið BJÖRK Eskifirði. T í MIN N, sunnudaginn 16. júni 1963 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.