Tíminn - 16.06.1963, Qupperneq 4
DAGSKRA
hátíðahaldanna 17. júní 1963
L DAGSKRÁIN HEFST:
KL 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík.
KI. 10.15 Forseti borgarstjómar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns
Sigurðssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi
Jón S. Jónsson. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson.
Kl. 10.30 Lúðrasveitir bama og unglinga leika við Elliheimilið Grund og Dvalarheimili
Aldraðra Sjómanna. Stjómendur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson.
n. SKRÚÐGÖNGUR:
Kl. 13.15 Safnast saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Frá Melaskólanum
verður gengið um Fummel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti.
Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjóm-
andi: Páll Pamplicher Pálsson.
Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njálsgötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg,
Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla
Reykjavíkur leika. Stjómandi: Jón G. Þórarinsson og Karl O. Runólfsson.
Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjómandi: Ólafur L. Kristjánsson. Fyrir skrúðgöngunni
ganga skátar með íslenzkan fána.
m. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL:
Kl. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðamefndar, ólafi Jónssyni. Gengið í kirkju.
Kl. 13.45 Guðsþjónusta I Dómkirkjunni. Prédikun: Vígslubiskup séra Bjami Jónsson.
Einsöngun Kristinn Hallsson. Orgelleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn
syngur. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 43 Lát vom Drottinn . . . Nr. 664. Upp þúsund
ára þjóð . . . Nr. 675 Faðir andanna.
KL 14.15 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá fslenzku þjóð-
inni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitimar leika þjóðsönginn. Stjómandi:
Páll Pampichler Pálsson.
Kl. 14.25 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðra-
sveitimar leika .ísland ögmm skorið“. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson.
KL 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Kristín Anna Þórarinsdóttir
lelkkona flytur. Lúðrasveitimar leika: „Yfir vom ættarlandi". Stjórnandi: Jón G.
Þórarinsson.
IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI:
Stjómandi og kynnir: Klemenz Jónsson. leikari.
■ K3. 15.00 Lúðrasveit dreng’ja: Stjómendun Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler
Pálsson. — Ávarp: Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Flutt atriði úr barnaleiknum
Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Þar koma fram Mikki refur, Lilli Klifurmús og
mörg önnur dýr. Leikendur: Bessi Bjamason, Árni Tryggvason o. fl. Baldur og Konni
skemmta. Bamakór Laugalækjarskóla syngur undir stjóm Guðmundar Magnússonar,
skóiastjóra. Stutt atriði úr „Pilti og Stúlku". Leikendur: Valur Gfslason og Klemenz
Jónsson. Lúðrasveit drengja leikur. Leikþáttur: „Pétur pylsa og Kalli kúla“. Leikendur:
Bessi Bjamason og Ámi Tryggvason. Savanatríóið syngur. Undirleik annast Carl Billich.
V. HLJÓMLEIKAR Á AUSTURVELLI:
Kl. 16.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson.
VI. Á LAUGARDALSVELLINUM:
Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi:, Jón G. Þórarinsson.
Kl. 17.00 Ávarp: Baldur Möller, formaður í. B. R. Skrúðganga íþróttamanna og skáta.
Glfmusýning: Glímumenn úr Ármanni og K.R. sýna undir stjóm Þorsteins Kristjánssonar.
Stúlkur úr Ármanni sýna akrobatik. Drengjaflokkur I.R. sýnir fimleika undir stjórn
Birgis Guðjónssonar. Piltar úr Ármanni sýna júdó undir stjórn Sigurðar Jóhannssonar.
Karlaflokkar K. R. og Ármanns sýna fimleika undir stjórn Jónasar Jónssonar. Þjóðdansa-
féiag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa undir stjórn Svavars Guðmundss. Boðhlaup stúlkna
og drengja frá íþróttanámskeiðum Reykjavíkurborgar. Keppni f frjálsum íþróttum: 100
m grindarhlaup — 100 m hlaup — 400 m hlaup — 1500 m hlaup — kúluvarp — kringlu-
kast — stangarstökk — hástökk — þrístökk — 1000 boðhlaup. Keppt er um bikar, sem
forseti Islands gaf 17. júnf 1954. Keppni og sýningar fara fram samtímis Leikstjóri:
Jens Guðbjörnsson. Atli Steinason og Örn Eiðsson kynna.
VII. KVÖLDVAKA A ARNARHÓLI:
Kl. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Jón G. Þórarinsson.
KI. 20.20 Kvöldyakan sett: Valgarð Briem, ritari Þjóðhátíðarnefndar. Lúðrasveitin
Svanur leikur: „Hvað er svo glatt". Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Jón S.
Jónsson. Einsöngvarar: Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson óperusöngvarar.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrfmsson, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leikur
Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjórnar. Einsöngvari: Ólafur
Þ. Jónsson. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Kveðja frá Vestur-lslendingum. Valdi-
mar J. Lfndal, dómari frá Winnipeg flytur. Tvfsöngur og kvartett: Jón Sigurbjörnsson,
Erlingur Vigfússon, Sigurveig Hjaltested og Svala Nielsen. Gamanþáttur: Koma Ingólfs
eftir Svavar Gests. Leikendur: Árni Tryggvason, Herdfs Þorvaldsdóttir, Bessi Bjamason
og Gunnar Eyjólfsson.
VIII. DANS TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTI:
Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftir-
töldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Einsöngvarar: Anna Vil-
hjálmsdóttir og Berti Möller. — Á Aðalstræti: Ludosextettinn. Einsöngvari: Stefán
Jónsson. — Á Lækjargötu: Hljómsveit Guðmundar Finnbjömssonar. Einsöngvarar: Sig-
ríður Guðmundsdóttir og Björn Þorgeirsson. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur
til skiptis á öllum dansstöðunum. Einsöngvari: Anna Kristjánsdóttir.
Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi.
Meðan barnaskemmtunin fer fram á Amarhóli getur fólk, sem tapað hefur börnum sfn-
um leitað þeirra í kjallara Alþýðuhússins, en um kvöldið f afgreiðslu Strætisvagna
Reykjavíkur við Lækjartorg, eins og verið hefur undanfarin ár.
ÞJÖÐHÁTlÐANEFND REYKJAVÍKUR.
UTANBQROSMÚTORAR
VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
Suðurlandsbraut 16
Sími 35200
17. júní hátíðahöldin
í Hafnarfiröi
Kl. 13,15 Safnast saman við Ráðhúsið og farið í
skrúðgöngu að Hörðuvöllum. Lúðrasveit Hafn-
arfjarðar og lúðrasveit drengja leika fyrir göng-
unni.
Kl. 14 Hátíðin hefst að Hörðuvöllum.
Hátíðin sett.
Lúðrasveitir leika.
Karlakórinn Þrestir syngur
Hátíðarræða, Jóhann Hannesson, prófessor.
Ávarp fjallkonunnar.
Einsöngur, Kristinn Haílsson.
Handknattleikur kvenna, FH-Víkingur.
Handknattleikur karla, Suðurbær-Vesturbær.
Skátaleikir.
Kl. 17 Barnaskemmtanir 1 báðum kvikmyndahús-
unum.
Kvikmyndasýning.
Skemmtiþáttur, Klemens, Bessi og Árni.
Kl. 20 Við Fiskiðjuver Bæjarútgerðar.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur.
Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri.
Karlakór Hafnarfjarðar syngur.
Skemmtiþættir:
Savannatríóið.
Akrobatikstúlkur úr Ármanni.
Þáttur Róberts og Rúriks.
Dans, hljómsveit Andrésar lngólfssonar leikur.
4
TÍMINN, suimudaginn 16. júní 1963