Tíminn - 16.06.1963, Side 10
Heilsugæzla
Flugáættanir
ar hélt í humátt á eftir þeim. —
Hann starði eins og dáleiddur á
Eirík og lyfti boganum . . .
ARNAR staðhæfði, að ókunnug
ur maður hefði ráðizt á hann oig
Iýsti því í smáatriðum. Eiríkur
trúði ekki frásögn hans, en Ólaf-
ur tortryggði Arnar ekki. — Bg
skal ná í þann náunga, öskraði
hann. — Taktu hann þá lifandi.
svo að hægt verði að yfirheyra
hann, sagði Eirfkur. Þeir skildu
nú, og Eiríkur teymdi með sér
hestinn, sem Ervin var á. En Arn
SUNNUDAGUR 16. júní:
Prenfvillupúkinn gerði eiganda
miEjónustu AH Star Bestival-plöt
unnar að Stefánssyni í mynda-
texta á forsíðu Timaes í gær. —
Maðurinn heitir Matthías Kjart-
ansson, og er hann beðúm afsök
unar á mistökumum.
LofHeiðlr h.f.: Eiríkur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 09,00,
fer til Gautaborgar, Kmh og Ham
borgar kl. 10,30. Leifur Eirfks-
son er væntanfegur frá Luxem-
burg kl, 24,00, fer til NY kl.
01,30.
Skipaútg. ríkisins h.f.: Hekla er
væntanleg til Thorshavn kl. 08,
00 í fyrramálið á leið til Rvíkur
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill
fór frá Rvfk í gœr til Austfj.
Skjaldbreið er í Rvfk. Herðubr.
er á Austfjörðum á norðurleið.
19. júni fagnaður Kvenréttinda-
félags íslands verður haldimn að
Hótel Borg miðvi;kudaginn 19
júní kl. 8,30. Allar konur vel.
komnar að vanda og sérstaklega
vestur-fsíenakar konur.
Gestamót Þjóðræknisféiagsins
verðura ðHótel Borg n. k. þríðju
dagskvöld kl. 20,30. AHir Vestur
íslendingar, staddir hérlendis
eru sérstaklega boðnir til móts-
ins. Heimamönmum frjáls aðgang
ur á meðan húsrúm lyfir Miðar
við imnganginn. — Þjóðræknis-
félagið.
Frá mæðrastyrksnefnd. Þær kon
ur, sem óska eftir að fá sumar-
dvöl fyrir sig og böm sín í sum
ar á heimili mæðrastyrksnefnd-
ar i Hlaðgerðarkoti í Mosfells-
sveit, talið við skrifstofuna sem
fyrst. Skrifstofan opin alla virka
daga, nema Iaugardaga frá kl.
2—4. sími 14349.
Styrktarfélag vangefinna. Félags
konur, sem óska eftir að dvelja
með böm sin á vegum mæðra-
styrksnefndar, að Hlaðgerðar-
koti í Mosfellssveit í viku eða 10
daga frá miðjum júlí, era beðn-
ar að hafa samband við skrif-
stofu félagsins eða mæðrastyrks
nefnd ei'gi síðar en 15 júni n.k.
Munið minningarsjóð Guðrúnar
Gísladóttur Björns. — Minning-
arspjöld fást hjá frú Sigríði Ei-
ríksdóttur, Aragötu 2, Sigurlaugu
Helgadóttur, yfirhjúkrunarkonu,
Bæjarspítalanum, Sigríði Bach-
mann, yfirhjúkrunarkonu, Land-
spítalanum; Jónu Guðmundsdótt
ur, Kópavogsbraut 11; Guðrúnu
Lilju Þorfkelsdóttur, Skeiðarvogi
9; Halldóru Andresdóttur, Klepps
vegi 48, og verzL Guðiaugs Magn-
ússonar, Laugavegi 22A.
Mlnningarspföld Styrktarfélaga
lamaðra og fatlaðra, fást á eft.
irtöldum stöðum: Verzl. Rofi,
Laugaveg 74; Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22;
Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv.
1; að Sjafnargötu 14; Bókaverzl.
Olivers Steins, Hafnarfirði og
Siúkrasamiagi Hafnarfiarðar
Listasafn ísiands er opið alla
daga frá kl. 1,30—4.
Llstasafn Einars Jónssonar opið
alla daga frá kl. 1,30—3,30.
Asgrimssatn Bergstaöastræt) 74
ei opíð priðjudaga fimmtudaga
)í iiinmiiiass lcl 1.30 A
Þjóðminjasafnið er opið aiia daga
frá kl. 1,30—4.
Mlniasatn Revkiavíkur Sliúlatúru
t. opið daglega frá tí 2-4 e. h.
nema manudaga
Arbælarsafn er lokað nema fyrir
iiópíerðir tílkynntar fyrirfram
lima 18000
8 JÚNÍ 1963:
Kaup: Sala:
£ 120,40 120,70
u. s. $ 42,95 43,06
Kanadadoflar 39.89 40,00
Dönsk kr. 621,56 623,16
Norsk króna 601,35 602.89
Sænsk króna 828,30 830,45
Nýtt fr mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,40 878,64
Belg. franki 86,16 86,38
Svissn franki 992.65 995.20
Gyllini 1.193,68 1.196,7^
Tékkn króna 596.40 598,00
V.-þýzkt mark 1.078,74 1.081,50
Líra (1000) 69,08 69,26
Austurr. sch. 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
Reikningsfcr. — Vöruskiptilönd 99,86 100,14
Reikningspund Vöruskiptilönd 120,25 120,55
8,30 Létt morgunlög.
9,00 Fréttir.
9,10 Morguntónleikar.
11,00 Messa i Kópavogskirkju.
12,15 Hádegisútvarp.
14,00 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagslögin.
17,00 Færeysk guðsþjónusta
(Hljóðr. í Þónsihöfn).
17.30 Bamatími (Hiidur Kalman).
18.30 „Blærinn í laufi”: Gömlu
lögin sungin og leikin.
19,00 Fréttir.
20,00 Svipast um á suðurslóðum:
Séria Sigurður Einarsson
í dag er sunnudagurinn
16. júní. Quiricius.
Árdegisháflæði kl. 0.04
Ferðafélag íslands fer sex daga
sumaæleyifisferð 22. júni, um
Barðaströnd — Látrabjang —
Amarfjörð. — Ekið um Snæfells-
nes, Skógarströnd um Dali, fyr-
ir Klofning, vestur um Gflsfjörð
og Reykhólasveit, um endilanga
Barðastrandansýslu og út á Látra
bjarg. Þaðan í Patreksfjörð og
yfir í Araarfjörð, að Dynjanda.
Á heimleið ekið inn Miðdali og
yfir í Norðurárdal og heim um
Uxahryggi. — Allar nánari upp-
lýsingar i skrifstofu félagsins,
Túngötu 5, simar 19533 og 11798.
Farmiðar séu teiknir fjrrir mið-
vikudaginn 19. júní.
Barðstrendingafélagið minnir þá
félaga á, sem ætla að vera með
í hópferð félagsins 22. Júni að
ná í farmiða fyrir 15. júní 1 verzl.
Sigurðar Jónassonar, Laugavegi
10, simi 10897
— Hviltk oheppm!
Skoðun bifreiða í lögsagn-
arumdæm: Reykjavikur —
Á þriðjudagiim, 18. júm
verða skoðaðar bifreiðam.
ar R-6001—R-6150. Skoðað
er í Borgartúnl 7, daglega
frá kl. 9—12 og kl 13-
16,30, nema föstudaga til
kl. 18,30.______________
Slysavaröstofan 1 Heilsuveradar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030
Neyöarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. kl
13—17
Reykjavík: Næturvörður vikuna
15.—22. júní er í Vesturbæjar
Apóteki. 17. júní í Vesturbæjar-
Apóteki.
Hafnarfjöröur: Næturlæknir vik
uma 15.—22. júni er Jón Jóhann-
esson, sími 50056. 17. júní kl. 8—
17 Jón Jóhanmesson.
Keflavík: Næturlæknir 16. júni
er Jón K. Jóharmesson. — 17.
er Kjartan Óiafsson. — 18. júní
er Ambjöra Ólafsson.
Þorsteinn Gíslason kveður:
Ég skil alla ofur vel
eldri kalla trúna
átfahalla i hó! og mel
— horfðu á fjallið núna.
— Dreki segir, að Díana og vinir
hennar eigi að vera hér.
— Geta þeir ekkert annað sagt? Við
verðum að gera þeim skiljanlegt, að við
verðum að fará.
— Þeir skilja okkur ekki. Þeir hafa
sitt eigið tungumá] og hafa aðetas lært
þessi orð utan að.
— Þetta er skipun Dreka. f frumskóg-
inum er réttast að hiýðnast ho'num.
— Ég ætla að gá að bófunum, fyrst
Díana er örugg.
Gengisskráning
Mannfagnaður
F réttatLÍkynningar
L*J®
10
TÍMINN, sunnndaginn 16. júni 1863