Tíminn - 16.06.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 16.06.1963, Qupperneq 16
) 13. UPPELDISMÁLAÞINGIÐ SETT í MELASKÓLANUM I GÆR MYNDIN er frá setningu 13. uppeldismálaþingsins, sem hófst i Melaskólanum kl. 10 i gærmorgun. f ræðustól er Skóti Þorstelnsson, formaður S.Í.B., en hann setti þingiS. Þlngið mun standa í tvo daga og lýkur þvi i kvöld, MeSal mála, sm tekln verSa fyrir eru starfræn kennsla og félagsstarf í skólum. (Ljósm.: TÍMINN-GE). Skaðar á garðagróðri einkum suðvestanlands MB-Reykjavík, 15. júní GarSagróSur beið talsverðan hrekki í páskahretinu hér suð- vestanlands, — en anmars staðar á landinu hafa ekki orð- ið á honum teljandi varanlegar skemmdir samkvæmt upplýsingum Ingólfs Davíðssonar. Verst hefur Aiaskaöspin orðið úti, svo og þing víðír og ýmsir runnar hafa einnig skemmzt illa. Ingólfur Davíðsson tjáði blaðinu í dag, að skemmdir á garðagróðri af völdum páskahretsins hefðu að- allega orðið suðvestanlands. Þar var gróður kominn lengst á veg, vegna langvarandi hlýindakafla og Þá hafa einnig orðið miklar skemmdir á ýmsum runnum. Til dæmis hafa rósir orðið illa úti hér suðvestanlands, svo og fleirí runnar, sem fljótir eru til. NTB-Lundámms, SL |H íhaldsblnffið Daöy 1U *ýrtr frá því í dag, að nokkrfr kttfeog- 8r fhaldsmanna í BitdMffi hafi. i gær gengið á fund MacmlDaim, for sætisráðherra og farfð þess á leit við hann, að hann lýsfl þrí yfir, að hann myndl bráðlega segja af sér, en með þvi gæti hann bomizt hjá algcrum pólitiskum ósigri við umræðumar um Profuano-máBð, sem fram eiga að fara í neðri defid brezka þingsðns á mámtdag. Blaðið segir, að leiðtogar þeas- ir hafi sagt Macmillan, að hann hafi nú glatað í svo ríkum mæli trausti fólks sem forsætiaráðherra I að hann geti ekki búizt vlð einhnga stuðningi fhaldsmanna í þinginu, þegar Profumo-málið verður til umræðu. Að lokum segir blaðið, að þessi aðvörun til Macmillans getfi orðið til þess, að hann segi af sér í ágúst. íhaldsblaðið Daily Telegraph tekur mjög í sama streng og Dafly Mail og segir, að Macmillan geti búizt við óþægilegum athugasemd um frá sínum eigin flokksmönnum í þinginu, ef ekki beinni andstððu í málinu. Þá skýrir Lundúnablaðlg Daily Sketch frá því í dag í viðtali við vinkonu Ijósmyndafyrirsætunnar Ghristine Keeler, að Keeler hafi sagt þessari vinkonu sinni einu smni, að nún hefði verið beðin um að afla upplýsinga um, hvenær Bandaríkjamenn hyggðust afhenda Vestur-Þjóðverjum vetnissprengj l Hoover sjúkur Tilmæli v. vinnudeilna Rétt er blaðið var að fiara í prentun í gær, barst eftirfanandi tilkynning frá ríkisstjóminni: „Oirðsendi'ng rííkissitjiórinari<nnar til samtaka launþega og vinnuveit enda. — Ríkisstjómin telur að vax andi þjóðartekjur beri að nota til að tryggja launþegum sem mestar kjarabætur, jafnframt því sem gildi krónunnar sé varðveitt og vöxtur þjóðarframleiðslu örvaður. Ríkisstjórnm beinir því þeim eindregnu tilmælum til samtaka launþega og vinnuveitenda, að þau láti í sameiningu fara fram athugun á því, hversu mikil kaup hækkun megi nú verða til að hún komi að gagni fyrir launþega. — Ríkisstjórnin er fyrir sitt leyti reiðubúin að styðja þessa athug- un á hvem þann hátt, er samtökin óska, þar á meðal með því að greiða kostnað hennar. Ríkisstjórn in fer þess á leit við samtökin, að meðan athugunin stendur yfir, sé vinnustöðvunum og öðrum aðgerð um af þeirra hálfu skotið á frest í nokkrar vikur. Jafnframt vill ríkisstjórnin benda á mikilvægi þess, að gerðir séu heildarsamningar um það, hvernig skipta beri í aðalatriðum á milli einstakra hópa launþega þeirri kauphækun, er grundvöllur reynist fyrir. Of oft hefur að bor- ið, að þeir aðilar, sem mesta þörf voru taldir hafa fyrir kauphækk- un og mestu höfðu fómað tii þess að öðlast hana, hafi, þegar allt kom til alls, borið skarðan hlut frá borði, vegna þess að launa- samningar voru ekki samræmdir eins og þörf var á. safastraumur kommn um þau tré, sem fljótust eru til. Þau tré frusu eðlilega illa og á þeim hafa orðið varanlegar skemmdir. Verst hafa Alaskaöspin og þingvíðirinn orð- ig úti og Sitka-grenið hefur einn- ig farið illa víða. Þær tegundir, sem seinna eru til, hafa sloppið miklu betur. Að vísu hafa sums staðar orðið skemmdir á birki og reynivið, en ekki I stórum stfl. Ingólfur kvað áberandi, hve skemmdimar hefðu orðið mest- ar, þar sem gróður var lengst kom in, á Reykjanesinu og austur um Suðurland, austur í Fljótshlið. Til dæmis væri gróður ekki eins illa tarinn í innsveitum sunnanlands og við sjávarsíðuna. Svo glögg væru skilin, sagði Ingólfur, að gróður í Heiðmörk væri ekki eins illa leikinn og í Reykjavík. NTB-New York, 15. júní Frá því var skýrt í gærkvöldi, að fyrrverandi forseti Bandaríkj- anna, Herbert Hoover, lægi alvar- lega sjúkur í íbúg sinni á Waldorf Astonia Hotel í New York. Hoover þjáist af þarmabólgu og er með innri blæðingar í maga. Hefur hann legið sjúkur í um það bil viku, en hefur nú versnað. Ekká hefur enn verið tekin ákvörðun um, hvort hann verður fluttur á sjúkrahús. ANDORRA FJÖLMENNASTA LEIKFÖR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS ÚT UM LAND LEIKFERD Þjóðlelkhússins með leikrltið ANDORRA mun vera fjölmennasta leikferð, sem farin hefur verið hér á landi. 25 leikarar og aukaleikarar taka þátt í þessarl ferð. Að undanförnu hefur leikurinn verið sýndur f nágrenni Reykjavíkur vlð mjög góða aðsókn. — N. k. þriðjudag verður lagt af stað tll Norður- og Austurlands. Fyrst verður sýnt á Akranesi, síðan á Sauðárkr., og svo Ólafsflrði, þaðan verður haldið tll Akureyrar og slðan áfram norður og austur. MYNDIN var tekln fyrir utan Þjóðleikhúsið, þegar leikflokkurlnn var að leggja af stað f ferðlna, Ljósm.: TÍMINN-GE,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.