Tíminn - 10.07.1963, Síða 5

Tíminn - 10.07.1963, Síða 5
RITSTJÓRI HALLUR S'lMONARSON LEIKUR íslenzka tilrauna- íandsliðsins gegn finnsku meist urunum HAKA á Lauga.rdals- velliinum í fyrrakvöld olli mikl- um vonbnigðum. í heild var leikurinn afar daufur og lítið um spcnnandi atvik upp við inörkin. Og finnski markvörð- urnnn Rikkonen átti yfirleitt náðugan dag. Á myndinni til hliðar sést hann þó grípa inn í, en það er Skiili Ágóstsson, Akureyri, sem sækir. Tveir Danir voru vaidir ÞAÐ var ekki rétt hjá okkur hér á síðunni 1 gær, að enginn Dani hafi verið valinn í Norðurlandalið ?ð í frjálsum þróttum gegn Balk- anlöndunum. Tveir voru valdir, Thyge Thögersen í maraþonhlaup ig og Erik Madsen í 100 m. hlaup Thögersen mun þó sennilega ekki taka þátt í keppninni, en það vek- ur athygli, að Madsen er aðeins valinn í 100 m. hlaupið, en ekki 4x100 m. boðhlaup, en þar hlaupa tveir Svíar og tveir Finnar. — Keppnin verður í Helsinki 16. og 17. þessa mánaðar. Beztu kylf ingarnir keppa á Islandsmótinu á Akureyri GOLFÞING ÍSLANDS 1963 verður háð á Akureyri fimmtu daginn 11. júlí n. k. í beinu framhaldi af því verður ís- landsmeis*sramótið í golfí 1963 haldið á Akureyri dagana 11.—14. júlí. Hefst keppnin með öldungakeppni, sem er tvenns konar, forgjafarlaus og með forgjöf. Sú keonni fer fram fimmtudaginn 11. júlí, oc. er 18 holu keopni. Þann sama dag fer fram flokka keppni. og taka þátt í henni sveit ir f''á Akureyri, Vestmannaeyjum og Reykjavík Allir þátttakendur a landsmótinu eru hlutgengir í flokkakeppni þessa, en sex beztu menn hvers byggðarlags mynda hverja sveil Hér er einnig um 18 holu keppni að ræða, forgjafar- lausa. Föstudaginn 12. júlí hefst svo Friálsíjiróttamót í, R. í kvöld HIÐ árlega Frjálsíþróttamót ÍR fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld og hefst kl 8.15 Alls verð- ur keppt i 17 greinum karla, Kvenna og sveina og er þátttaka allgóð eða milli 40 og 50 frá fjór- um félögum Flestir beztu frjálsíþróttamenn iandsins eru meðal þátttakenda. S' o sem Tón Þ. Ólafsson, Úlfar Teitsson og Valbjörn Þorláksson — Öldungakeppni hefst á tnorgun, en sjálft íslands- mótiS á föstudae;- Kepnt í þremur f'okkum. sjálft meistaramótið. Verður keppt ’ þremur flokkum. — Meistara- flokkur en í honum eiga rétt til þátttöku golfleikarar, sem hafa for gjöf 6 eða minna, leikur 18 hol- ur á föstudag, 36 holur á laugar- fag og 18 holur á sunnudag, eða 72 holur alls. Sigurvegari í þess- m flokki hlýtur sæmdarheitið golf meistan íslands 1963. Meðal þátt- rakenda í meistaraflokki eru nú- verandj golfmeistari, Óttar Yngva son frá Reykjavík svo og fyrrver- mdi golfmeistarar^Jóhann Eyjólfs un og Ólafur Ág Ólafsson, — Frá \kureyri, Magnús Guðmundsson, Gunnar Sólnes, Gunnar Konráðs- sun, Sigtryggur Júlíusson, og frá Vestmannaeyjum, Lárus Ár;æls- son, Gunnlauugr Axelsson og Kristján Torfason Er ekki að efa i-ð keppni verður geysihörð og spennandi. Fyrstj flokkur, en í honum eru ^olfleikarar með forgjöf 7—12, 'eikur einnig 72 holur eins og mfl. Þar er og margt liðtækra manna og eiga þeii eflaust eftir að koma >'ið sögu siðar, þó að eigi verði þeirra getið hér.'2. flokkur leikur ills 36 holur 18 á fimmtudegi og 18 á sunnudegi. Lék 8 leiki á 2 mínútum Frá skákmótinu I ÞRIÐJU umferð á stórmeist- iramótimi Los Angeles fóru leik ai þanmig að heimsme'starinn Petrosjan vann Benkö en Najdorf og Gligorii gerðu jafntefli. Bið- skákir urðu hjá Friðrik Ólafssyni •ii-- Reshewskv og hjó þe'm Panno og Keres og þvkjn háðai jafn- 'eflisleear Panne "t>"- Peshewsky í biðskákinni úr 2. umferð. í Los Angeles í fjórðu umferð gerðu Benkö >e Gligoric jafntcfli, en aðrar skák i fóru bið Aðalskákin var milli *-iðriks os Keres og lenfr Frið- rik í miklu tímahraki Hann varð le:ka átta síðustu <eikin? á 2 oiínútiim en komst þó heill gegn <im þo vauri þvi þeg»r 'kákin fór i bið áttu oáðii jafna menn. Naj- VALS-STULKUR UE K.R.-SlDA Bréf til íþróttasíðunnar frá Akureyri og örfáar athugasemdir ritstjóra. Akureyri, 8. júlí. Til fþróttasíðu Timans. ÍÞRÓTTASÍÐA Tímans hefur nú tvívegis gert að umtalsefni knattspyrnuleik milli Vals og ÍBA, er fram fór hér á Akur- eyri s. 1. sunnudag, og þá að allega til að geta ósæmilegrar framkomu Akureyringa á leikn- um. Ekki skal ég mæla því bót að verið sé að kasta köpuryrð um að dómara eða öðrum starfs mönnum leiksins, tel ég og ó- maklegt ?.* hera Akureyringum slíkt á b almennt. En geta má þess aó á leikjum hér á Akureyri, sem og annars stað- ar, hópast saman unglingar, er ekki bera skynbragð á gang knattspyrnuleiks og því síður að peir kunni knattspyrnulög og reglur. Þeir espa svo hvern annan upp og hafa oft á tíðum í frammi ósæmilegt orðbragð. en fullorðnir. liða önmfyrir, hór. sem annars staðar. í fyrri greininni var sagLað hrópin hefðu heyrzt yfir í Vaðla heiði er Akureyringar gerðu mörkin Ég held að hávaðinn sé vanmetinn í þessari frásögn. því: „Sannorður maður sagði mér“ að köllirj hefðu heyrzt greinilega um allan Fnjóskadal Já við Akureyringar erum hávaðasamir, syngjum mikið, enda bærinn nefndur Gaulverja bær af því ágæta Mánudags blaði. Hvað viðkemur þeim sið- prúðu og ágætu Valsstúlkum er voru hér á síðasta leik og urðu fyrir óverðskulduðu að- kasti, þvi miður, hefði ekki sak ag að geta þess, að þegar þær komu að inngönguhliði vallar ins, ruddust þær yfir hliðgrind ur. án bess að greiða aðgangs- eyri og sinntu ekki þótt verðir kölluðu til þeirra um að fara venjulega leið og greiða sinn aðgangseyri, eins og við Akur eyringar gerum bæði á heima- velli og annars staðar. Allvíða held ég að þetta myndi vera talin ruddaleg fram koma eigi síður en grjótkast og vatnsaustur. Að lokum vil ég svo láta það álit mitt í ijós, að það er ekki gott að taka íþróttafréttir Tím- ans mjög alvarlega, því þær eru svo oft IHaðar persónudýrkun og félagapólitík. Væri nær að kalla Íbróttasíðuna Þórólfs Beck og KR síðu. Með tyrirfram þökk fyrir birtinguna, Sigmundur Björnsson. Ath. ritstjóra. ÞAÐ er ekki ástæða ttil þess a.ð svara mörgu í þessu bréfi Sigmundar Björnssonar, en mér finnst hann full hörundsár fyr- ir hönd beirra Akurevringa. Ég er honum sammála um það, að Akureyringar eru góðir radd- menn, en hvort hróp þeirra hafii heyrzt upp á Va.ðlnbeið<' skiptir "aunverulega sáralitlu máli. — H>'ns vegar e- f-amkoman gagn vart Valsst'Vkunum bvngri á nietiinum og Sicmnnd'ir vii'ður- kennir að þ»»r hafí o<-»ig fvr>r ósæmilegu a’ðkasti. Bla.ðamaður frá Tímanum var einm'tt stadd- ur á ieiknum og sknifaði um það. sem fvr*r aueii hans og eyru har En hins vegar varð hann ekki va.r við há fromkomu Valsstiílknanna, «em vikift er að. Þær komu ti'I leikvallanns. þeear um 20 mín. voru eftir af leíknum og það t. d. bekk!st ekki hér i Reykjavík, að fólk sé látið greiða aðeanesevri þegar svo stutt er eftir af leik. enda fóru þær flestar inn um inn eöngudvr vallar?ns með levfi dyravarðar — án þess að ereiða nðeangseyri — og verða því vart sakaðar um ruddalega framkomu. Hins vegar finnst mér leiðin- legt, Sigmundur. að þú skuMr ekki geta tekið íþróttafréttir Tímans alvarlega. oe að þér skuli finnast KR-lvkt af þeim. En það eru venjulega tvær hliðar á hverjn máli — og oft sýnist siitt hverjum. Það er nú það, en ég man ekkii eftir þvi bessi 15 ár. sem ég hef annazt iþróttafréttir Tímans, að nokk- ur KR-ingur hafi skrifað íþrótta eagnrýni í blaðið. Hfns vegar skrifaðir þú fynir mig margar á- gætar greinar hér áður fyrr um leiki á Akureyri, sem ég er þér þakklátur fyrir, og ég vona að íþróttasíðan hafii þá daga að minnsta kosti ekki verið nein KR-síða. Og á ég að segja þér nokkuð, sem kom fyrir, löngu eftir að þú hættir að skrifa fyrir okk- ur hér blaðiið. En það verður bara að vera okkar á milli. — Hvað heldurðu að nokkrir áhorf endur í úrslitaleiknum i bikar- keppninni í fyrrahaust milli Ak- ureyrar og KR hafi kallað Ak- ureyrarliðið? Ja, hugsaðu þér, þeir kölluðu það „Tímaliðið“. Hefurðu nokkurn tíma heyrt annað eins? En sennilega hafa það bara verið einhverjiir geð- illir KR-ingar. og þeir um það. Hallur Simonarson. durf stendu: bctur í biðskák sinni v'ð Reshewskv en staða Petrosjan np Panno er jafnteflisleg. Eftir þessai fjórar umferðir er síaðan «ú afi Giigoric hefur 2V2 vinniine Najdorf liefur tvo vinn- irga og biðskák. Keres IV2 og ivær biðskákir, Petrosjan V/e og eina biðskák, Friðrik, Panno og Reshewsky einn vinning og tvær b’ðskákir hver og Benkö hálfan vinning. í firnmtu umferð teflir Friðrik við Petrosjan og hcfur heímsmeistarirn hvítt. T í M I N N, mlðvikudagurinn 10. júlí 1963. — 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.