Tíminn - 10.07.1963, Qupperneq 6

Tíminn - 10.07.1963, Qupperneq 6
 HREIIM PERLA lr HUSVERKUIMUM Þegar þér hafiö einu sinni þvegiö með PERLU komizt þér að raun um, hve þvotturinn getur orðið hvítur og hreinn. PERI.A hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan, skýnandi blæ sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLAfer sérstaklega vel með þvottinn og PERLA léttir yöur störfin. Kaupiö PERLU í dag oggleymiö ekki, að meö PERLU fáiö þér hvitari þvott, með minna erfiöi. -niQíatfd GJjiBtd'/ ;;.'yfa -x3 °;r.rní,; Viiina í mötuneyti Stúlka óskast til vinnu í mötuneyti í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 24380. Viljum ráða röska stúiku til starfa í raf- tækjaverzlun frá 1. ágúst n. k. að telja. — Nánari upplýsingar geíur Starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD þegar um hjólbarða er að ræða. Athugið verðið. Gæðirt eru kunn. Söluumboð: HRAUNHOLT við Miklatorg. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35205. Björgúlfur Sigurðsson — Hann selur bílana — Sorgartúni 1 Simar 18085 og 19615 Auglýsing um skipulag Samkvæmt lögum nr. 55 trá 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjá/arþorpa, tilkynnist hér með, að gerður hefur ver.’ð skipulagsuppdráttur að byggingarreit þeim í Revkjavík, sem takmarkast af götunum Lækjargötu. Amtmannsstíg, Þing- holtsstræti og Bókhlöðustíg. Uppdrátturinn, ásamt líkani og greinargerð, liggur frammi til sýnis í skrifstofu mmni í Skúlatúni 2, til 9. ágúst n. k., og skulu athugasemdir við uppdrátt- inn, ef einhverjar eru, hafa borizt innan þess tíma. Skrifstofa mín er opin alla virka daga kl. 9—12 og 12—17, nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 9. júlí 1963, Skipulagsstjóri Reykjavíkur. Söltunarstúlkur óskast strax á góða söltunarstöð á Siglufirði. — Mjög mikil söltun hefur /erið síðustu sóíarhring- ana. — Upplýsingar hjá Jóni Gislasyni, síma 50165 eða í síma 236, Siglufirði. Auglýsiö í TÍMANUM ö TÍ MINN, miðvikudagurinn 10. júlí 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.