Tíminn - 10.07.1963, Side 10

Tíminn - 10.07.1963, Side 10
— Eg ræð enn þá framtíð dótt- ur minnar, sagði Ólafur við Eirík. Ingiríður spratt á fætur. — Ég ákveö sjálf, hverjum ég giftist, faðir minn. Allt, sem nú hefur gerzt, er þín sök, því að þú vildir gifta rnig morðingja og svikara En ég elska Ervin, og hann bjarg- aði mér frá illmenninu. — Bjarg- að þér? tautaði Ólafur ringlaður Eiríkur kom honum til hjálpar. — Unga fólkið nú á dögum vill haía ákvörðunarrétt! — Það er satt. samsinnti Ólafur, og nú fannst hon um, að hann gæti látið undan án þess að lítillækka sig. I dag er miðvikudagur- inn 10. júlí. Knúfur konungur. Tung’l I hásu.Tri kl. 3.19 Árdegisháflæði kl. 7.39 Hedsugæzlá Slysavarðstofan í Heilsuverndar stöðinni er opin alian sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: NæturvarzLa vikuna 6.—13. júli er í Vesturbæjar- apóteki. Sunnudaginn 7. júli í Apótelki Austurbæjar. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 6.—13. júli er Eiríkur Björns son, simi 50235. Keflavík: Næturlæknir 10. júl'í er Kjartan Ólafsson. FlagáæÚanir Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY Jd. 08,00. Fer til Luxemborgar kl. 09,30. Kemur til baika frá Luxem- borg kl. 24,00. Fer til NY kt. 01,30. — Leifur Eiríksson er væntanleg ur frá NY kl. 10.00. Per til Gauta borgar, Kau pmarmaih a f na r og Stafangurs kl. 11,30. — Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá Staf- angri, Kaupm.höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. © Rósberg G. Snædal sendi Hjálm- ari á Hofi sjötugum þessa kveðju: Sfýrðu um veldi stökunnar stuðlum felldu rímu. Berðu elda æskunnar inn í kveldsins skímu. B/öð og tímarit FÁLKINN, 27. tbl. er komin út. Meðal efifis í honum er þetta: Nýr heimur opnast, Fálkinn ræð- ir við fynsta fro-skmanninn á ís- landi Guðmund Guðjónsson um sitt hvað um starf hans; Sandur úr sæ, Fálkinn bregður sér í eina ferð með sanddæluskipinu Sandey; Framhaldssögurnar; Förin til ísaf jarðar, smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur, fyrri hluti; Sakamálasaga; Kvennaþátt ur; krossgáta; myndasögur og margt fleira. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Akranesi, fer þaðan í kvöl-d til Patrksfjarðare og Norðurlands- hafná. Amarfell fer væntantega í dag frá Norðfirði til Hauga- sunds. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Gloueester áleiðis til Reykjavík- ur, væntanlegt til íslands 14. þ.m. Disarfell er í Reykjavik. LitMell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Vestm.eyjum. Helgaifell er í Sundsvall, fer það an til Taranto. Hamrafiell fór 30. f.m. frá Rvík tH Batumi, fer það- an um 15. þ.m. til Rvíkur. Stapa- feOi losar á Austfjörðum. Skipaútgrð ríkisins: Hekla er væntamleg til Kaupm.hafnar á morgun frá Bergen. Esja fer frá Rvik á morgun austur um land í hriingferð. Herjólfur fr frá Rvík í kvöld kl. 21.00 til' Vestm,- eyjao g Hornafjarðar. Þyrill var við Hjaltlandsieyjar kl. 18,00 í gær á leið til Fredrikstad. — Skjaldbreið fer frá Rvík á hádegi í dag vestur um land tU ísafj. Herðubreið er væntanleg til Rvik I dag að vstam úr hringferð. Jöklar h.f.: DrangajöfcuH fór frá London 8.7. til Rvíkur. Langjöfc- uU er í Hamborg, fer þaðan tii RvUcur. Vatnajökull kemur vænt a.nlega til Rvikur frá Rotterdam á morgun. Hafsklp h.f.: Laxá fór frá Stöðvar firði í gærkvöldi til Akraness. Rangá fór 8. þ.m. frá Gautaborg tU Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss kom til Leith 8.7., fer þaðan til Rvikur. Brúarfoss kom til Rvíkur 5,7. frá NY. Dettifoss kom til NY 7.7. frá Dublin. Fjallfoss fór frá Raufarhöfn 9.7. tU Norð- fjarðar og þaðan til Liverpool, Avonmouth, Rotterdam og Ham borgar. Goðafoss fór frá Ham- borg 8.7. til Reykjavíkur. GuUfoss fór frá Leith 8.7. tU Rvikur, — Lagarfoss fór frá Immingham 8.7. til Hamborgar. Mánafoss fór frá Bromborough 9.7. til Avonmouth, Hull og Rvíkur. — Reykjafoss fór frá Rvík 6.7. tii Hamiborgar og Amtwerpen. — Selfoss kom til Hamborgar 9.7., fór þaðan 10.7. tU Turku, Kotka og Leningrad. TröHafoss fer frá Rvík 10.7. til Akraness, Vest- mannaeyja og þaðan til Huli, Gautaborgar, Kristiansand og Hamborgar. Tungufoss fer frá Kaupmamnah. 10.7. tU Rvíkur. Kvenfélag Slysavarnarfélagsins i Reykjavík fer i 8 daga skemmti- ferð um Norður- og Austurland tU Hormafjarðar föstudagimn 12. júlí. Nánari upplýsingar í verzlun Gunmþóruninar HaHdórsdóttur í Hafnarstræti. Aðeins fyrir fé- lagskonur. Sýnið skírteini. — Nefndin. Kvenfélag og Bræðrafélag Lang holtssafnaðar býður öldruðu fólki ■eiTE HIMA .crrEK/ IVE'RE oOlbHZ FLACES... NOW! —Ef þetta er okkar hestur, hlýtur Angel! Pankó að hafa bjargazt. — Getum við Á meðan: — Stökktu út í bláinn, Mig langar til ekki beðið eftir Kidda? þess að þakka honum fyrir björgunina. , — Skrifaðu honum! Okkur liggur á. Komdu nú. í söfnuðinum í skemmtiferð, þriðjudaginn 16. júlí kl. 13. — Bifreiðastöðin Bæjarleiðir lánar bíla tli ferðarinnar. Uppiýsingar í símum 33580, 35944 og 32228. Ferðafélag íslands ráðgerir 9 daga sumai-leyfisferð 13. júlí um Vesturland og Vestfirði. Farið um Da'lasýslu, Barðastrandasýslu og ísafjarðarsýslur. — 16. júlí er ráðgerð 13 daga ferð um Norð ur- og Austurl'and. Komið við á fegurstu og merkustu stöðum Norð'anlands. Á AxisturJandi er m.a. komið til Jökuldals, Fljóts- daishéraðs, Seyðisfjarðar, Borgar fjarðar, Reyðarfjarðar og inn i Skriðdal, Þetta er lengsta og fjöl breytta&ta ferð Ferðafélags ís- lands . í sumar. — Allar nánari uppiýsingar í skrifstofu félags- ins í Túngötu 5, símar: 11798 og 19533. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Kvöldiferðalaig á fimmtudags- kvöld kl. 8,30. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu. Kaffi á eftir í Kirkjubæ. — Fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Fréttatilkynningqr Rúmensk stjórnarvöld bjóða fram þrjá styrki handa ísl'enzk- um stúdentum til náms í Rúmen íu. Styrkirnir nema ákveðinni fjárhæð á mánuði (1000 lei hver). Kennslugjöld eru engin og lækn ishjálp ókeypis, ef með þarf. — Rúmenska menntamáliráðuneyt ið greiðir flugfar styrkþega frá París til Búkarest, þegar til Rúmeníu kemur. Auk þess greið ir ráðuneytið tvívegis flugfar styrkþega frá Bxikarest til Rvik- ur, þ.e. einu sinni vegna hekn- ferðar í sumarleyfi og síöan að námslokum. — Mælzt er .til þess af háHu styrkveitenda, að styrk- þegar kcmi sem fyrst til Rúmeníu svo að þeir geti byrjað að læra rúmensku áður en háskólaárið hefst. — Umsóknir um styrki þessa sikulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Stjómarráðshúsmu við Lækjartorg, fyrir 25. júlí n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit stúd entsprófsklrteinis, svo og með- mæli. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. (Frá menntamál'aráðun.) Söfn og sýningar Árbæjarsafn opið á hverjum degi frá kl 2—6. nema mánudaga Á sunnudögum 2—7 veitingar f Dillonshúsi á sama tíma — Hafið þið ekkert frétt? Náðu þeir flugmönnunum? — Enn hefur ekkert frétzt, Bababu hershöfðingi. —• Reyndu að ná sambandi. Ég verð að fá að vita, hvort flugmennimir eru dauðir! — Sími — í frutmskóginum! — Ekki eiga við þetta. Ef til vill er Bababu að reyna að fá fréttir af því, hvort þið eruð dauðir. — Kannske er þetta skakkt númer ...! Skoðun bifreiða i lögsagn- arumdæm: Reykiavíkur — Á miðvikudaiginn 10. júlí verða skoðaðar oifreiðarn ar R-8401—R-8550. Skoðað er I Borgartúnx 7 daglega frá kl 9—12 og kl 13- 16,30. nema föstudaga til kl. 18,30 10 T í M I N N, miðvikudagurinn 10. júií 1963._

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.