Tíminn - 01.08.1963, Blaðsíða 3
Undirritun
samnings-
ins 5.ágúst
NTB-Washington og
Lundúnum, 31. júlí.
TILKYNNT var í Lundún-
um og Washington í dag, að
samningurinn um takmarkaS
bann við kjarnorkuvopnatil-
raunum yrði undirritaður í
Moskvu 5. ágúst næstkom-
andi.
Utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, Dean Rusk, mun fljúga til
Moskvu á föstudagskvöld, ásamt
íulltrúum stjómmálaflokkanna
tveggja, en Home, lávarður, sem
undirritar fyrir hönd Breta, fer til
Moskvu á laugardag eða sunnudag,
ésamt Edvvard Heath, varautanrík
isráðherra.
*ma
URSKURDUR KVIÐDOMS:
WARD LÆKHIR ER SEKUR!
ÆTLAÐI Afi FREMiA SJÁLFSMORÐ
NTB-Lundúnum, 31. júlí.
★ KVIÐDÓMUR í máli hiins fimm-
tuga læknis, Wards, sem sak-
aður hefur verið um vændis-
rekstur og kynferðisbrot, féll í
dag og var Ward fundinn sek-
ur um tvö af fimm ákæruatr-
dðum.
MEÐAN úrskurðurinn var les-
inn upp í Old Baily, lá Ward
meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í
Lundúnum, eftir að hafa tek-
ið inn stóran töfluskammt til
þess að stytta sér aldur, að því
er talið er.
TÍr MARSHALL, dómari, sagði eft-
ir úrskurðinn, að dómur yrði
ekkii felldur í málinu, fyrr en
Ward gæti mætt aftur fyrir
rétti, en búizt er við, að hann
lifi af, enda þótt enn sé hann
í hættu.
ÞAÐ VAR I MORGUN, að sam-
býlismaður Stephans Ward
fann hann liggjandi í íbúð
sinni í vesturhluta Lundúna
meðvitundarlausan og kom í
ljós, að hann hafði tekið inn
stóran töfluskammt auðsýni-
lega i þeim tilgangi að stytta
sér aldur.
Var Ward fluttur í hasti á
sjúkrahús, þar sem dælt var
upp úr honum og líður honum
skár, enda þótt enn sé
ekki úr hættu.
urlega athygli og margir dreg-
ist inn í það'. Réttarsalurinn í
Old Baily hefur alltaf verið
troðfullur af fólki, þegar rétt
að var í málinu og voru það
eklji sízt berorðar yfirlýsingar
lagskvenna læknisins, sem at-
hygli vöktu, en flestum þeirra
hefur íundizt þetta mál prýði-
leg auglýsing fyrir sig.
Kviðdómur úrskurðaði í dag,
að Ward væri sekur samkvæmt
aðalákæruliðnum, þ. e., að hann
hefði haft tekjur af vændi
Christinar Keeler og Mandy
Rice-Davies, er þær bjuggu í
íbúð hans.
Málflytjandi Wards sagði, að
hann myndi áfrýja dóminum,
eftir að hann félli.
hannMyndin er tektn af Ward í gær, er
hann hélt til siðasta réttarhalds I
Mál Wards hefur vakið gíf-
máli hans.
Leiðir deila Kína og Sovét til
slita á stjérnmálasambandinu ?
NTB-Peking og Moskvu, 31. júlí.
Pekingsstjórnín sakaði í dag Krustjoff og sovézku
stjórnina um að hafa gengið í bandalag með Banda-
ríkjunum til að berjast gegn Kína, öðrum sósíalískum
löndum og öllu friðelskandi fólki, eins og komizt er
að orði. Ummsli Pekíngsstjórnarinnar í dag eru tal-
in harðasta árás, sem Sovétríkin hafa orðið fyrir af
hálfu Kínverja og telja margir stjórnmálamenn, að
þetta geti orðið til þess að stjórnmálasamband slltni
milli Sovétríkjanna og Kína.
Asakanirnar í garð Sovétstjórn-
arinnar voru birtar í skjalj, sem
serct var til'- allra sendiráða - og! er-
lendra fréttamanna í Peking í
dag.
í skjali þessu er fyrst ráðizt að
samningum um takmarkað bann
við kjarnorkuvopnatiiraunum, sem
samið var um í Moskvu í síðustu
viku og er samningurinn kallaður
svívirðilegt svikaplagg. Er lagt til,
að þegar í stað verði kölluð sam-
an alheimsráðstefna um algera af-
vopnun og eyðil'eggingu allra
kjarnorkuvopna, seim nú eru til.
Þá er vitnað til ummæla Krust-
joffs og annarra sovézkra ráða-
manna frá árinu 1961, þar sem
þeir héldu því fram, að ekki væri
hægt að- skilja. að tilraunabanns-
samning og samning um almenna
afvopnun, því að annað væri ekki
í þágu friðarins né til þess fallið
að binda endi á vígbúnaðarkapp-
hlaupið.
Þá ásakaði kínverska útvarps-
stöðin Nýja Kína málgögn sovézku
stjómarinnar, Pravda og Isvestia
um að baktala Pekingsstjórnina og
hafa uppi áróður gegn henni.
Fréttamenn í Peking álíta þess-
ar ásakanir í garð Sovétrikjanna,
þar sem Krustjoff eru borin á
brýn svik við sovézku þjóðina,
önnur sósalisk lönd og friðelsk-
andi fólk, hinar alvarlegustu til
þessa og sé nú Ijóst, að ágrein-
ingurinn milli Kína og Sovétríkj-
anna sé orðinn miklu víðtækari
en áður og ekki bundinn við hug
myndafræðina eina.
í skjali kínversku stjórnarinn-
ar segir, að hún standi nú ein eft-
ir í baráttunni fyrir friði og al-
Framhald á 15. siðti.
\
Blaðamaðun næstu geimför?
NTB-Moskvu, 31. júlí.
MÁLGApN sovézka varnar-
málaráðuneytisiins, Rauða
stjaman, skýrir frá því í dag,
að næsti geimfari Sovétríkjanna
verði sennilega blaðamaður.
Hinn sérstajki fréttamaður
blaðsins, M. Melnikov, ofursti,
sendi grein til blaðsins frá aðal
stöðvum geimrannsóknanna í
Baikonur, sem fjallar um fund
fjölda sovézkra blaðamanna og
manns nokkurs, sem aðeins
gengur undir nafninu: Hinn
mikli skapari — faðir geimskip
anna. Sagði sá blaðamönnum,
að brátt yrði valinn blaðamað-
ur til þess að fara í geitnferð.
Slíkt val væri þó háð einu skil-
yrði: Viðkomandi maður yrði að
hafa gott hjartalag. Munum
við senda blaðamanninn út í
heim í miklu þægilegra geim-
fari en áður, þar sem aðbúnaður
verður miklu betri en í nokk-
urri flugvél, sagði hann.
Hallar á Portúgala
NTB-New York, 31. júlí.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð-
anna mæltist til þess í dag við
öll aðildarríkij SÞ að stöðva send-
ingar allra vopna, sem líklegt væri
a?s Portúgalir notuðu við kúgunar-
aðgerðir i nýlendum sínum í Afr-
íku.
Fulltrúar Bandaríkjanna, Bret-
lands og Frakklands sátu hjá við
◄----------------------------
iMYNDIN hér fcil hliðar er af
Buddah-nunnu einni í Saigon í
Suður-Vietnam og er hún móð
ir eins frægasta vísindamanns
Viietnam, Buu Hoi, prófessors,
atkvæðagreiðslu um tillögu þessá
efnis, en aðrir meðlimir ráðsins
samiþykktu tillöguna.
Áður en til atkvæðagreiðslunnar
kom var lesin upp yfirlýsing ráðs-
ins varðandi stefnu Portúgala í
löndum sínum í Afríku og voru
aðalatriði hennar þau, að öryggis-
ráðið leggi áherzlu á, að stefna
Portúgala sé í andstöðu við grund-
vallaratriði sáttmála S.Þ. og harmi
en sjálf heitir hún Dieu Hue.
Fyrir 'skömmu hótaði hún í
ræðu á blaðamannafundi að
brenna sig Lifandi á sama hátt
og truaibróðir hennar Thich
Quang Duc, munkur, sem
ráðið afstöðu portúgölsku stjórnar
innar í heild í nýlendumálunum.
Þá segir og, að öryggisráðið áliti
ástandið í nýlendunum mjög alvar-
legt og skorar það á portúgölsku
stjórnina að fara eftir samþykkt
öryggisráðsins frá því í desember
í fyrra, þar sem Portúgalar voru
hvattir til að veita nýlendum sínum
i Afríku sjálfstjórn og sjálfsákvörð
unarrétt í málum sinum.
brenndi sig lifandi á einu að
altorginr í Saigon fyrir
skömmu. Segist hún staðráðin i
þessari fyrirætlan, láti stjórnin
í S.-Vietnam ekki af trúarof-
sóknum sínum.
T f M I N N, fimmtudagurinn 1. ágúst 1963.
3