Tíminn - 01.08.1963, Qupperneq 5

Tíminn - 01.08.1963, Qupperneq 5
ÍÞRDTTIR RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Tugþrautareinvígi Yal- bjarnar og Kahma í gær Hsím, 3l._ júlí. VALBJÖRN Þorláksson, KR s'JS sig meS miklum ágætum ULFAR NÍUNDI ÚLFARI TEITSSYNI KR, tókst ílla upp í langstökkinu á NM í Gautaborg og tókst affi- eins að stökkva 6,60 m. Varð hann i níunda sæti mea þann árangur. Sigurvegari í grein- inni varð Finninn Eskola, sem stökk 7,65 metra. Annar varð landi bans Steniius með 7,34 m. og þriðji Asiala, einnig Finn landi, með 7,27 m. Fjórði varð Daninn Jens Pedersen meff 7,02 m. og var hann hinn eini af keppendunum í langstökkinu, sem var með svipaðan árangur og hann átti fynir. Valbjörn 85 stigum á undan fyrir síðustu grein, 1500 m. hlaupið, en Finninn var sterkari þar og sigraði. í tugþrautarkeppninni í Gauta borg í gær og þeqar '•*- Mk á kenonina varð h' nt einvíqi milli Valbjarnar og hins kunna, finnska tugþraut- armanns, Markus Kahma, og þegar að síðustu greininni kom, 1500 metra hlauninu, var Va'björn 85 stiqum hærri en Kahma. Oq betta hlaup réði úrslitum. Finninn reynd- ist mjög sterkur og varð lang fyrstur í hlauninu, en Val- björn gerði virðingarverða til- raun til þess að sigra, en skorti úthald í lokin. Þó náði hann sínum langbezta tíma á vega- lengdinni 4:49,8 mín., en það Sænskar frjáls- íþróttastúlkur koma á föstudag Alf-Reykjavík, 31. júlí. Á FÖSTUDAGINN eru vænt anlegar til íslands tuttugu frjálsiþróttastúlkur frá Sví- þjóð á vegum KR. Þessi heim- sókn til KR markar að vissu leyti tímamót í sögu frjálsí- þrótta hér á landi, en aldrei fyrr hefur komið jafn stór hóp ur frjálsíþróttakvenna til keppni liingað. — Meðal hinna sænsku stúlkna eru bæði byrjendur og þær, sem lengra eru komnar. Má í þessu sam- bandi nefna árangur eins og 12,2 sek i 100 m. hlaupi, 25,4 sek. í 200 m. hlaupi, 1,65 m. í hástökki og fl. Sænsku stúlkurnar munu keppa á þjóðhátiðmni i Vestmannaeyj- um um verzlunarmannahelgina og a íþrótta.róti, sem haldifi verður i Reykiavik fimmtudaginn 8. ág- úst. Margai ungar stúlkur hér í Revkiavii? æfa nú frjálsar íþróttir og er þesf vænzt. að þær fjöl menm t’1 keppni við hinar sænsku kynsystu sinai. Kepp> verður í 100 m. hlaupi. 200 m. hJaupi, 80 m. grindahlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, hástökki, — langstökki, kringlukasti, spjót- kasti og kúluvarpi. Sænsku stúlkurnar eru frá Gautaborg frá félagi, sem heitir G.K.I. nægði ekki. Úrslit urðu því þau, að Kahma varð Norður- landameistari með 7034 stig, en Valbjörn hlaut 6931 stig — um 50 stigum frá íslandsmeti sínu. Það vakti talsverða athygli síð- ari dag keppninnar, að finnski Norðurlandameistarinn Suutari, sem var langhæstur eftir fyrri dag Keflavík og Valur leika í kvöld Alf-Reykjavík. f KVÖLD kl. 20,30 mæta Kefl- vik ngar Valsmönnum á heima- velli sinum í Njarðvíkum. Knatt- spyrnusambandiið hafði sett leikinn á í gærkvöldi, en að beiðni Vals, samþykktu Keflvíkingar, ag leik- uninn yrði færður aftur um einn dag. Valsmenn fóru fram á þessa frestun á þeim forsendum, að nokkrir leikmanna eru meira og minna meiddir eftir Ieikinn við Keflvíkinga s. 1. sunnudag. Eftir upplýsingum, sem við feng um hjá Ægj Ferdinandssyni, í gær, er þo líklegt, að Valsliðið verði skipað sömu mönnum og á sunnudaginn. Það er helzt Björg- vin Hermannsson, markvörður, sem er vafasamur, en hann meidd ist illa á fæti Lið Keflavíkur verður að öllum líkindum ems skipað, kannski þó ein til tvær breytingar. Dómari i leiknum verður Magn- ús Pétursson. ;nn tókst ekkert að blanda sér í baráttu Kahma og Valbjamar og tókst með naumindum að bjarga þriðja sæti í greininni. Tugþrautarkeppnin hófst á 110 m. grindahlaupi og þar sigraði Haapala a 15,5 sek., en Valbjörn varð þriðji á 15,9 sek. Þess má geta, að brautir voru erfiðar á Ullivi-leikvanginum og árangur í hlaupum því lakari en efni stóðu til. Kjartan Guðjónsson hljóp á 16,7 sek. Næsta grein var kringlu kast og pá tókst Kahma að ná for- ustu í keppninni. Hann varð lang- ‘yrstur með 46,15 m„ en talsvert á óvart varð Valbjörn annar með 38,99 m. Kjartan varð þriðji með 38,45 og Suutari fjórði með 38,35 metra. Kahma hélt ekkj forustunni lengi, því nú var komið að beztu grein Valbjarnar, stangarstökkinu og þar stökk hann 70 sm. hærra SKAFTI Á 50.5 ii a.a lji-iiigut, >kaftú Þorgn'msson keppti í fyrsta sinn á erlend-i grund í gær, þegar hann hljóp 400 m. á Norð- urlandamót nu í Gautaborg. — Skafti náði sínum bezta tíma í vegalengdinni, hljóp á 50,5 sek., sem er góður árangur hjá svo ungtim pilt Hins vegar nægðú þetta ekki til að komast í úr- slU. er> Sk»ft! var fmmti í sinum rífVji Re7t»m tíma t und anrásum náð: Svíinn Gö-an Fernst>-öm, sem hljóp á 48,6 sek. Bpzti tímij Skafta áður var 50,9 sek. en Kahma ug var vel fyrstur. Val- björn sigraði í stangarstökkinu, stökk 4,30 m. Næstur varð Cabre með 4,20, þá Haapala með 4,00. Kahma stökk 3,60 m. en Suutari Kjartan stukku lægst, 3,20 m. — Kahma er góður í köstunum og í spjótkastinu sigraði hann með yf- irburðum. Kastaði 63,94 m. Suut- ari varð annar með 56,60 m. Val- björn þriðji með 56,07 og næstur ijonum var Kjartan með 53,50 m. Nú var komið að síðustu grein- ;nni og þar tryggði Kahma sér Framhal0 é 15 sfðu URSLIT A mm Úrslit í urðu þessi: einstökum greinum 100 m. hlaup: 1. C.F. Bunæs, Noregi, 10,6 2. Pauli Ny, Finnlandi, 10,7 3. Hörtewaíl, Svíþjóð, 10,8 4 B. Strand, Finnlandi, 10,8 5 E. Madsen, Danmörku, 10,8 6. Lövgren, Svíþjóð, 10,9 800 m. hlaup: 1. E. Niemela, Finnlandi, 1:49,7 2. O. Salonen, Finnlandi, 1:50,0 3. Juutilainen, Finnlandi, 1,:50,8 4. G. Wastbergá, Svíþjóð, 1:50,9 5. T. Solþerg, Noregi, 1:51,0 6 Bentzon, Noregi, 1:54,4 Krlnglukast: 1. S. Haugen, Noregi, 52,88 2. Hangasvaar, Finnlandi, 52,80 3. P. Repo, Finnlandi, 52,68 4 Skautvedt, Noregi, 52,64 5 Lindroos, Svíþjóð, 51,05 6 Haglund, Svíþjóð, 49,99 400 m. hlaup: 1 Femström, Svíþjóð, 47,5 2. Mattson, Svíþjóð, 3 Omsaken, Finnlandi, 48,4 4. Sunesson, Svíþjóð, 49,4 5 Andersen, Danmörku, 49,5 6. Larsen, Danmörku, 49,8 110 m. grfridahlaup: 1 K. Weum, Noregi, 14,9 2 J. Vuori, Finnlandi, 14,9 3. R. Asiala, Finlandi, 15,0 4. Lindquist, Svíþjóð, 15,1 5. Orrenmaa, Finnlandi, 15,1 6. Ove Anderson, Danmörku, Jón Þ. Olafsson jafnaði Is- landsmet sitt í hástökkinu — Varð f iórði í greininni með sama árangur og þriðji mað- ur, - stökk 2,05 m.—Petterson sigraði með 2,11 metrum. JÓN Þ ÓLAFSSON, ÍR, uáði ágætum árangri i hástökki á Norð- iirlandamev-raramótinu í gær og var aðein* hársb>-e!dd frá því að' komast á veðlauna.pallinn. Jón; stökk 2,05 metra, sem er sama ogi Fslandsme* hans, en sömu hæð stökk einnis þriðji maður, Finninn IJelIen p>i notaði til þess færr; tilraumr oe hlaut því þriðju verð- laun. lón reyndi næst við nýtt íslandsmet, 2,08 m. en tókst ekki að stökkva þá hæjf að þessu sinni. Sænsku hástökkvararnir, Stig t etterson cg Kjell Age Nilsson nr.fðu nokkra yfirburði í greininni ,g að mkum varð keppnin emvígi milli peirra. Hinn þrautreyndi Petterson stökk yfir 2,11 m„ en Nilsson tókst ekki að komast yfir þá hæð. Úrslit i hástökkinu urðu annars þessi: 1. S. Petterson, Sviþj. 2,11 2. K. A. Nilsson. Svíþj. 2,08 ? H Helien. Finnl. 2,05 4 Jón Þ Ólafsson, íslandi 2,05 5 E. Salmmen Finnl. 2,02 t H. Albertsson. Svíþj. 1,98 7 A. Kairento. Finnl. 1,98 8. Sven Breum, Danm. 1,94 TÍMINN, f immtudagurinn 1. ágúst 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.