Tíminn - 01.08.1963, Side 15
13 ÁRA TELPA
Framhald af 1. siðu.
við móður telpunnar og spurði þá
um leið, hvort hún væri til í þetta
núna. Telpan var 'þá farin til sumar
dvalar á bóndabæ skammt frá
Reykjavík, en móSir hennar gaf
leyfi til, að hún væri sótt í þess-
um erindisgerðum. Myndatökumað
urinn kom akandi að bænum um
kl. 17,30, hafði telpuna með sér og
kom með hana t’il Reykjavíkur
um hálfri klukkustund síðar. —
Hann var með þílstjóra með sér.
Þar hófst kvikmyndataka og ljós
.myndataka af telpunni, ýmist nak
inni eða í fötum, en hún virðist
hafa verið þvinguð tU að neyta
áfengis til að lama mótstöðuaflið.
Slúlkan kvaðst hafa orðið ringluð
og kærulaus eftir að drykkurinn
var kominn ofan í hana, en reyndi
þó mjög að komast undan því að
hafa samfarir við ljósmyndarann.
Viðureigninni iauk með því að
hann nauðgaði henni, samkvæmt
framburði telpunnar.
Myndatökumaðurinn var einn að
verki þar til eftir að nauðgunin
hafði átt sér stað, en þá kom mað-
ur í heimsókn og aðstoðaði við
myndatökuna af nakinni telpunni.
Eftir miðnætti hringdi mynda-
tökumaðurinn á leigubíl og sendi
telpuna frá sér. Hún kom heim
til foreldra sinna í Kópavogi um
'klufckan 2 og skýrði frá þessum
atburði. Foreldrarnir höfðu þegar
samband við Kópavogslögregluna,
' scm sendi telpuna til læknis og
1 tók af henni skýrslu. Læknirinn
staðfesti munnlega við lögregluna,
að samfarir hefðu nýlega átt sér
' stað.
Lö.greglan í Kópavogi hafði sam-
band við lögregluvarðstofuna í
Reykjavík, og var þegar hafin leit
að myndatökumanninum og gesti
'hans. Gesturinn fannst eftir
' skamma leit og var yfirheyrður
í Kópavogi. Framburður hans er
í meginatriðum samhljóða fram-
burði 5 telpunnar, svo langt sem
■ hann nær. Myndatökumaðurinn
var handtekinn klukkan 8 í morg
un og úrskurðaður í gæzluvarð-
hald. Dómsrannsókn mun að lík
indum hefjast á morgun. Mynda-
tökumaðurinn er um þritugt, en
hinn 20 ára. Hvorugur þessara
manna virtist áberandi drukkinn
' við handtöku. Þeir hafa ekki fyrr
en í nótt verið bendlaðir við af-
brot, en líkindi eru til að fleiri
en telpan úr Kópavogi hafi látið
ginnast af auglýsingunni. Mynda-
tökumaður þessi er ekki atvinnu-
Ijósmyndari.
Lögreglan í Kópavogi sagði, að
telpan yrði að teljast venjulegt
,barn með eðlilegri dómgreind, að
þeirra dómi. — Blaðinu er tjáð,
• að glæpur myndatökumannsins
- varði allt að 12 ára fangelsi, ef
hann reynist að öllu leyti sam-
kvæmt framburði telpunnar.
VARÐSKIPIN
Framhald al Lö síðu
'töku, heldur hafa þau aðallega
verið notuð til að aðstoða og draga
báta og því um likt. Sæbjörg, sem
búin er elztu ratsjá landsins, hef-
úr verið notuð sem skólaskip í
sumar eins og kunnugt er.
Pétur Sigurðsson, landhelgis-
gæzlustjóri, sagði blaðinu, að aðal
gallinn við gömlu ratsjárnar væri,
hve viðhaldsfrekar þær væru.
DEILA KÍNA OG SOVÉT
Framhalo aí bls. 3
mennri afvopnun.
Þá benda fréttamenn á, að af-
staða Kínverja sé að því leyti skilj
anleg,. að því er varðar afvopnun-
armálin, að þeir hafi nú ekki nein
atómvopn og eigi litla möguleika
til að eignast þau í bráð.
Fréttastofur hafa og látið þess
getið, að ágreiningurinn milli
Sovétríkjanna og Kína sé nú orð-
inn svo alvarlegur. að hann geti
leitt til slita á stjórnmálasam-
bandi milli landanna.
20 NÝ KORT
Fra.nhaif •»! 16 síðu
Við útimælingar eru aðeins tveir
menn í sumar, mælingamaður og
bílstjóri. Ei þag óvenju fátt, en úti
mælingarnar eru komnar nokkuð
á undan kortateikningunum. Menn
þessir hafa unnið að mælingum í
Mývatnssveit og nágrenni og eru
nú komnir í Rangárval'lasýslu til
mælinga sunnan Heklu. Kort af
Mývatnssveit og nágrenni kemur
að líkindum út á næsta vori og af
Rangárvallasýslu nokkru seinna á
árinu.
Til grundvallar við alla korta-
gerð er notuð þríhyrningamæling,
unnin af Geodætisk Institut, sem
gaf Landmælingum ríkisins alla
útreikninga sína í fyrra, og er
það ómetanleg gjöf, sem er Land-
mælingum geysimikils virði við
kortagerðina.
Þá er einnig unnið að jarðfræði
kortum í samvinnu við Atvinnu-
deild Háskólans, eru þegar tvö
komin út, af miðsuður- og suðvest
urlandi, og er nú unnig að korti
yfir miðlandið. Einnig er að verða
íullbúið til prentunar fyrsta gróð-
urkortið fyrir Atvinnudeildina,
Kort af Öræfum, sem væntanlega
verður prentað næsta vetur.
BÍLAHJÁLP
Framhaid ai 16. síðu
með talstöð, en þeir eru allmarg-
Fyrir utan bílaþjónustuna þá
hefur félagið gert samning við öll
bifreiðaverkstæði á leiðinni frá
Reykjavík til Húsavíkur, um það
að hafa opið alla helgina og eitt
bifreiðaverkstæði verður opið á
Suðurnesjum.
Þess má geta, að bílaþjónust-
una fá féiagsmenn ókeypis en ekki
aðrir og að sjálfsögðu verða allir
að borga á bifreiðaverkstæðunum.
Að lokum er ferðafólk beðið að
veita athygli spjöldum, sem Fél. ís-
lenzkra bifreiðaeigenda hefur sett
upp á bifreiðaverkstæðunum.
OLLI HOLRÚM SLYSI?
Framhai , ai 16 síðu
ur í lestarbotn, svo auðveldara
sé að losa söltunarsíld án þess
að merja hana, sem að vísu
var eins vel gengið frá O'g ég
taldi mögulegt ,en hann hafi
engu að siður bilað og síldin
runnið inn í hann.
í|jróttir
meistaratitiiinn með því að hlaupa
á 4:28,2 mín. Haapala vaið annar
með 4:34,5 mín., en Valbjörn var
sjötti á 1:49,8 mín. Kjartan hætti
í hlaupinu og fékk því ekkert stig
þar. Lokaúrslit i þrautinnj urðu
þessi:
1. M. Kahma, Finnl. 7034
2. Valbj. Þorláksson, íslandi 6931
3. Suutari, Finnlandj 6641
4 Haapala, Finnl. 6622
5. Hedström, Svíþj 6139
6. T. Cabre, Svíþj. 5965
7. Anderson, Svíþj. 5429
8. Kjartan Guðjónsson ísl. 5361
4 FORSÍÐUR
Framhald af 1. síðu.
inn blaðamaður á ferð og flugi.
Fréttamaður Tímans kynntist hon
um i Barcelona árið 1956. Síðar
fór hann til Mexíkó og Mið-Ame-
ríku og skrifaði fjölda greina um
þau lönd og þjóðir, en þær birt-
ust í ESS viikkoliite. Blöðin bár-
ust svo af tilvdjun í hendur ráða-
manna þar vestra, sem brugðu
skjótt við, fundu Liimatainen og
buðu honum ókeypis dvöl á bezta
hóteli og alla fyrirgreiðslu. Liimata
inen afþakkaði boðið og kvaðst ekki
vilja slíta sig úr sambandi við
fólkið með því að setjast að sem
fínn maður á dýru hóteli.
Yrjö Liimatamen er stýrimaður
að imennt. Nokkru áður en hann
kom hingað til lands hafði hann
ráðið sig á flutningaskip, er sigldi
um Norður-íshafið, upp eftir stór-
fljótunum inn í miðja Siberíu að
lesta timbur og flutti það til Kúbu.
BÓ-Reykjavík, 31. júlí.
Hlauptu. af þér hornin heitir
amerískur gamanleikur, sem leik-
flokkur Helga Skúlasonar sýnir
um l'and allt í þessum mánuði.
Höfundur er Nei.l Simon, banda
rískur Gyðingur, en leikurinn hef
ur verið sýndur víða um heim uai
þriggja ára skeið við miklar vin-
sældir. Kvikmynd, sem gerð var
upp úr leiknum, var nýlega frum-
sýnd í New York. Frumsýning
leikflokksins verður á Blönduósi
Útiskemmtun að
Árbæ á frídegi
verzlunarmanna
Árbæjarsafn hefur veri opið 5
vikur í sumar. Þrátt fyrir óhag-
stætt veður hefur aðsóknin orðið
nokkru meiri en á sama tíma í
fyrra, eða á 6. þúsund gesta. Eink
um hafa útlendingar fjölsótt og
látið vel af dvöl sinni i gcmlu
húsunum.
Um næstu helgi verður safnið
opið laugardag og sunnudag á
venjulegum sýningartíma kl. 2—6
og kl. 2—7 sunnudaginn, en leyfi
veður, verður einnig opið mánu
daginn, frídag verzlunarmanna og
þá frá kl. 2 til kl. 11 um kvöldið.
Alla dagana verður nokkiið til
hátíðabrigða, og þó undir veðri
komið að tilefni þess að fyrstu há-
tíðahöld verziunarmanna utan bæj
ar fóru fram á Árbæjartúni. Verða
glímusýningar eða þjóðdansar á
sýningarsvæðinu alla dagana kl.
?3,30, en um kvöldið kl. 8,30 á
mánudag hefst útiskemmtun með
gcmlu dönsunum á palli og þá
kveikt í bálkestinum, sem ekki
varð brenndur sökum rigningar
á Jónsmessuvökunni. Gömlu hús
unum verður lokað kl. 10, en eigi
menn þá ónotaða að'göngumiða,
gilda þeir síðar á sumrinu. Dansað
verður til.kl. 11.
Veitingarnar í Dillonshúsi hafa
orðið vinsælar hjá gestum safns-
ins enda aðstaða til þeirra stórum
batnað. Þrengsli í gömlu stofun-
um hafa þó iðulega orðið til
trafala, þegar ekki viðraði til að
drekka kaffi á pallinum framan
við veitingahúsið. Um helgina
verður Dillonshús opið á sama
tíma og hin gömlu húsin, nema
mánudagskvöld til kl. 11.
Skemmtun að
Húnaveri
GH-Bergsstöðum, 30. júlí.
Eins og þrjú undanfarin sumur
verða skemmtanir þrjú kvöld um
verzlunarmannahelgina í Húna-
veri, á laugardag, sunnudag og
mánudag. Þarna verða vinsæl
skemmtiatriði, þ.á.m. Gautarnir frá
Siglufirði. Þessar skemmtanir hafa
verið mjög vinsælar undanfarin
ár og hefur margt fólk tjaldað hjá
Húnaveri og hafzt þar við um þessa
helgi.
SJOPROF
Framhalá at 16. síðu
með mennina og Ægir einnig
og komu skipin þangað uim líkt
leyti.
Jón Gíslason, útgerðarmaður
sagði blaðinu í kvöld, að skip
stjórinn hefði sagt sér í gær-
kvöldi, að Fróðaklettur hefði
verið kyrr, er áreksturinn varð.
á föstudaginn. Síðan verður haldið
tll Siglufjarða, Ólafsfjarðar og
austur um- Norðurland, til Aust-
fjarða, en síðan til Vestfjarða.
Leikendur eru Helga Bachmann,
Guðrún Stephensen, Brynja Bene
di'ktsdóttir, Erl'ingur Gíslason,
Helgi Skúlason (leikstjóri) og
Pétur Einarsson. Steinþór Sigurðs-
son gerði leiktjöldin, en þýðing-
una Hjörtur Halldórsson. Leikur-
inn verður sýndur í Reykjavík í
byrjun september.
Minnisvarði um Sig-
trygg Guðiaugsson
Gamlir nemendur séra Sigtryggs
Guðlaugssonar, stofnanda Núps-
skólans í Dýrafirði, hafa í tilefni
af 100 ára afmœli sr. Sigtryggs
látið gera minnisvarða, með lág-
mynd af sr. Sigtryggi og konu hans
frú Hjaltalínu Guðjónsdóttur, á
hlöðnum stöpli. Minnisvarðinn
verður afhjúpaður við hátíðlega
athöfn að Núpi, sunnudaginn 4.
ágúst n.k.
Minnisvarðann gerði Ríkarður
Jónsson, myndhögvari.
Stolið bíl frá
Keflavík
Mánudagsnóttina 29. júlí s.l. var
urgötu 16 í Keflavík. Þetta er
Chevrolet bifreið, árgerð 1951,
grængrá að neðan, Ijósgrá að ofan.
Þeir sem kynnu að verða varir við
bifreiðina eru beðnir að láta næsta
yfirvald vita.
BÁÐIR VILJA VIÐRÆÐUR
Framhald af 1. síðu.
kerfis mest væri aðkallandi að
rannsaka. — Um það eru þó flest
ir sammála, að það sé ekki að-
eins reikningsdæmi, hvað kaup-
gjald skuli vera, og hvaða kaup
atvinuvegirnir O'g þjóðféalgið geti
borið. Til grundvallar slíkum rann
sóknum og útreikningutn verði að
leggja félagslegt og jafnvel póli-
tískt mat. Forsendurnar, sem út
frá sé gengið, geti því verið ólíkar,
og niðurstöðurnar þar af leiðandi
einnig ósamhliða.
16. júlí ritaði ASÍ samtökum at-
vinnurekenda (Vinnuveitendasam-
bandi íslands, Félagi íslenzkra iðn
rekenda og Vinnumálasambandi
samvinnufélaganna) bréf, þar sem
eftirfarandi skilyrði voru sett fyrir
því að viðræður yrðu teknar upp:
1. Að rannsóknin verði framkv.
af jafn mörgum mönnum af
hendi hvors aðila, atvinnurek-
enda og verkalýðssamtakanna,
t.d. þremur frá hvorum.
2. Að greitt verði á allan hátt fyrir
öflun allra þeirra gagna, sem
fulltrúar verkalýðssamtakanna
telja, að auðveldað geti kjara-
samninga.
3. Að fulltrúar verkalýðssamtak-
anna fái aðstöðu til að rannsaka
sérhver þau atriði efnahagskerf-
is og atvinnulífs, sem þeir telja,
að þýðingu hafi fyrir markmið
rannsóknarinnar, enda njóti full
trúar atvinnurekenda sama rétt-
ar, um rannsóknaratriði, er þeir
kynnu að vilja leggja áherzlu
á, þótt ekki fáist samkomulag
beggja aðila uim það.
4. Að nauðsynlegt starfslið fáist
ráðið í þjónustu rannsóknar-
nefndarinnar m.a. með tilliti til
þess, að einhver niðurstaða geti
legið fyrir hinn 15. október n.k.
Enn fremur segir í bréfi ASÍ,
að út frá því sé gengið, að ríkis-
sjóður greiði kostnað allan af rann
sókn þessari, svo sem fram var
tekið í orðsendingu forsætisráð-
herra til samninganefndanna.
Vinnuveitendasambandið hefur
nú tjáð sig reiðubúið til viðræðna
um málið.
Eíginmaður minn og faðir okkar,
ÍVAR JASONARSON,
hreppstjóri, Vorsabæjarhól,
andaðist á Landakotsspítala 30. júlí. — Jarðarförin auglýst sfðar.
Guðmunda Jónsdóttir og börn.
Eiginmaður minn
HARALDUR INGVARSSON,
fyrrverandi bifreiðastjóri, Reynimel 58,
er lézt 25. f.m, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn
2. ágúst kl. 10,30 f.h. — A'thöfninni verður útvarpað. — Fyrir mína
hönd og annarra vandamanna,
Laufey Guðmundsdóttir.
Móðir mín og tengdamóðir
GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR,
frá Hafnarnesi,
andaðist að heimili sínu Nökkvavog 13, 30 júlí. — Fyrir hönd
vandamanna.
Hálfdán Einarsson; ingibjörg Erlendsdóttir.
Jarðarför systur okkar
ÁGÚSTU LÁRUSDÓTTUR
fer fram laugardaginn 3. ágúst, frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h.
Guðrún Lárusdóttir
Margrét Lárusdóttlr
Sigurður Ó. Lárusson
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
HREFNU BRYNDÍSAR ÞÓRARINSDÓTTUR
Sigurður Guðmundsson,
Sigurður Þór Kristjánsson,
Sigríður Gfsladóftir,
Slgþór Þórarinsson,
Jón G. Þórarinsson,
Gyða Þórarinsdóttir,
Kristbjörn Þórarinsson.
T í M I N N, fimmtudagurinn 1. ágúst 1963. —
15